Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.1988, Side 5
FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988. 29 Bíósalur MÍR: Hamlet Á sunnudag kl. 16.00 verður fræg 24 ára gömul swésk kvikmynd sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er myndin Hamlet, byggð á leikriti Williams Shakespeare sem nú er verið að æfa hjá Leikfélagi Reykjavíkur og bráðlega verður frumsýnt í Iðnó. Leikstjóri myndarinnar er Koz- intsév en tónhstina samdi Shos- takovitsj. Með titilhlutverkið fer I. Smoktunovskí. Enskir skýringar- textar eru með myndinni. - síöasta sýningarhelgi Næstkoinandi sunnudagskvöld er síöasti sýningardagur á mál- verkasýningar Sigþrúöar Pálsdótt- ur - Sissúar - á Kjarvalsstöðum. Þetta er flórða einkasýning Sig- þrúöar í Reykjavík frá þvi hún útskrifaðist sem Bachelor of Fine Arts frá The School of Visual Arts i New York vorið 1982. Sissú fæddist í Reykjavík árið 1954. Hún stundaði nám við Berg- enholz Reklame Fagskole í Kaupmannahöfn 1971-72, Uniyers- ita Per Stranieri, Perugia á Ítalíu 1972-73, The Arts Students League i New York 1977-78 og The School of Visual Arts í New York árin 1979-82. Á sýningunní á Kjarvalsstöðum eru um 40 málverk, flest unnin í ohu á striga og engin eldri en árs- gömul. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-22. Gæludýrasýning verður í Reiðhöllinni um helgina og verður sýndur þar mikill fjöldi gæludýra. DV-mynd Ragnar S Reiðhöllin: Gæludýrasýning A morgun og sunnudag verður haldin gæludýrasýning í Reiðhöh- inni í Víðidal. Þar veröa sýndar flestar tegundir gæludýra hér á landi og vörur til gæludýrahalds. Ýmsar uppákomur verða á sýn- ingunni, th dæmis verða sháfer- hundar með sýningaratriði sem þeir hafa verið þjálfaðir í síðan í nóvember. Þama verður einnig fegurðarsamkeppni katta og munu sýningargestir velja fallegasta köttinn á sýningunni. Á sýningunni verða einnig ótal tegundir fugla, skrautfiskar, kan- ínur, mýs, hamstrar og fleiri nagdýr. Opið verður frá kl. 10.00-22.00 báða dagana. Noiræna húsið: Kortabækur og bókakpning Næstu vikur verður haldin norræn árandsýning á efni úr norrænum cortabókum á vegum Norræna húss- ns og Háskóla íslands. Sýningin /erður opnuð á morgun kl. 16.00 í and- iyri Norræna hússins og verður opin iaglega frá kl. 9.00-19.00. Sýningunni ýkur þann 8. maí. Sýnd verða kort og mnað efni úr ritunum Atlas for Norge )g Suomen Kartasto. Efni þjóðlandaatlasa er, eins og sýnd- r verða, afar margvíslegt. Slíkar cortabækur eru landfræðileg lýsing ands og þjóðar í hverju ríki. Kort og texti fjallar um náttúrufar, atvinnulíf, búsetu, sögu og menningu og veita ít- arlega vitneskju um lönd og þjóðir. Auk fróðleiks og menntunargildis er efni slíkra kortabóka mjög gagnlegt við skipulag byggðar og atvinnulífs og við áætlanir um nýtingu lands og náttúru- auðæfa. Á sýningunni má til að mynda sjá kort af málmum í jörðu, útbreiðslu mýra, iðnfyrirtækja, sjúkrahúsa, eða bjarndýra í Noregi, kort af búsetu, vinnuafli, ferðaþjónustu og sam- göngum í Finnlandi og kort af ræktun og landnýtingu í Danmörku. Dönsk bókakynning Síðasta bókakynning Norræna húss- ins á þessu vori verður á morgun kl. 16.00 og verða þá kynntar danskar bækur. Lisa Scgmalensee sendikenn- ari íjallar um þær bækur sem voru gefnar út í Danmörku á síðasta ári og gestur kynningarinnar, rithöfundur- inn Hanne Marie Svendsen, ræðir um bókmenntir og les úr verkum sínum. Hanne Marie Svendsen fæddist árið 1933 og lauk kandidatsprófi í dönsku og þýsku frá Kaupmannahafnarhá- skóla 1958 og hefur síðan kennt við háskólann og unnið við danska ríkis- útvarpið þar sem hún er nú aðstoðar- forstjóri í leiklistar- og bókmennta- deild. Hún hóf ritferil sinn með bókinni Pá rejse ind í romanen 1962 og síðan hefur hver bókin rekið aðra. Fyrstu bækur hennar voru um fræðileg'efni ’ en síðan sneri hún sér að því að skrifa skáldsögur. Hún er talin meðal mestu ritsnilhnga Danmerkur nú á dögum og þykja bækur hennar, sem eru blanda af raunsæi og ímyndun, skemmtilegar aflestrar. Húnvetningafélagið í Reykjavík ; Næstkomandi laugardag verður félags- vist í félagsheimilinu Skeifunni 17 og hefst hún klukkan 14:00. Sumarfagnaður félagsins verður 23. apríl í Domus Medica. Aðalfundur glímudeildar KR verður haldinn þriðjudaginn 19. apríl i Félagsheimili KR kl. 20.00. 40 ára gagnfræðingar frá Flensborg Hittumst í Kafliseli að Laugavegi 27 laug- ardaginn 16. apríl klukkan 14.00 og ræðum á hvem hátt við minnumst tíma- mótanna. Stórstúka íslands efnir. til skáldsagnakeppni í tilefni af 90 ára afmæli æskunnar, verðlaun verða kr. 200.000 að viðbættum venjulegum rit- launum. handritum skal skila á skrif- stofu stórstúku íslands, Eiriksgötu 5 101 Reykjavík, merktum dulnefni, fyrir 1. júní næstkomandi. Áskilinn er réttur til að taka hvaða handriti sem er eða hafna öllum, ef dómnenfnd telur ekkert hand- rit verðlaunahæft. Lánasjóður íslenskra námsmanna verður með ráðstefnu um námsaðstoð laugardaginn 16. apríl 1988 aö Borgartúni 6, 4. hæð. Ráðstefnan hefst kl. 9.00 að morgni og lýkur um 5.00 síðdegis. Þátt- takendur em formenn lánasjóðanna á Norðurlöndum og fulltrúi frá mennta- málaráðuneytinu í Bandarikjunum. Kópavogsbær veitir fararstyrk Jafnréttisnefnd Kópavogs vill minna á að nú eru tæpir 4 mánuðir þar til Norr- æna kvennaþingið í Osló hefst en það fer fram dagana 30. júli til 17. ágúst á há- skólasvæðinu í Blindem. Norræna kvennaþingið er öllum opið. Þar verður dregin fram mynd af lífi og starfi kvenna á Norðurlöndum og fjallað um allt sem þeim viðkemur. í Osló verða konur frá öllum Norðurlöndum með fyrirlestra, ýmis konar sýningar, tónlist og alls kyns uppákomur. Bæjarstjórn Kópavogs hefur ákveðið að veita fararstyrk til þeirra kvenna í Kópavogi sem hyggjast fara á þingið og hafa ekki aðgang að styrkjum annars staðar frá. Umsóknir um farar- styrk þurfa að berast Skólaskrifstofu Kópavogs, merktar „Jafnréttisnefnd", fyrir 1. maí. Ennfremur er konum bent á ferðasjóð Norræna kvennaþingsins en markmiðið með sjóðnum er að styrkja þær konur sérstaklega sem ekki fá styrk annars staðar frá. Breyttur opnunartími póst- og símstöðva Athygli er vakin á því að afgreiðslutími póst- og símstöðva á höfuöborgarsvæði breyttist 15. febrúar sl. Könnun var gerð meðal viðskiptavina á óskum um af- greiðslutima og miðast breytingin við niðurstöður hennar. Póstútibúin í Reykjavik og póst- og símstöðvarnar í Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Mos- fellsbæ og á Seltjarnamesi, hafa opið mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fóstudaga frá kl. 08.30-16.30 en á fimmtu- dögum frá kl. 08.30-18.00. Afgreiðslutími póstútibúsins í Umferðarmiðstööinni, R-6, er virka daga frá kl. 08.30-19.30 og laugardagafrákl. 08.30-15.00. Póstútibúið R-3 í Kringlunni er opið eins og áður, virka daga kl. 08:30-18:00. Uppskeruhátíð Framara Uppskeruhátíð handknattleiksdeildar Fram verður haldin í félagsheimili Fram fimmtudaginn 21. apríl nk. kl.15.00, verð- launaafhendingar, kafliveitingar. Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur fund í safnaðarheimilinu mánu- daginn 18. apríl n.k. á fundinn kemur Samúel Ólafsson og segir frá starfinu i Afríku og sýnir myndir þaðan. Mætum öll. Happdrætti Ferðahappdrætti handknatt- leiksdeildar Vals Dregiö hefur verið í ferðahappdrætti handknattleiksdeildar Vals. Vinningár féllu þannig. 1. Ferö til Mílanó nr. 784, 2. Ferð til Zúrich nr. 395,3. ferð til Amst- erdam nr. 70, 4. ferð til Amsterdam nr. 240,5. ferð til Hamborgar nr. 32. Vinninga má vitja í Valsheimilinu. Leikhús Hugleikur sýnir Hið dularfulla hvarf á Galdraloftinu. Sýning fóstudag kl. 20:30. Pantanir í síma 24650. Frú Emelía: Kontrabassinn verður sýnd- ur föstudags- og sunnudagskvöld kl. 20:00. Reviuleikhús sýnir Sætabrauðsdreng- inn. Söngleikurinn er sýndur í Höfuðbóli, félagsheimih Kópavogs, laugardag og sunnudag kl. 14:00, Brúðuleikhúsið, Fríkirkjuvegi 11: Sögu- svuntan verður sýnd sunnudag ki. 15. Miðasala í síma 622215 kl. 13-14.30. Leikfélag Hafnarfjarðar Emil í Kattholti verður sýndur laugar- dag og sunnudag kl. 17:00. Pantanasími 50184. Leikfélag Reykjavíkur Síldin er komin, söngleikur eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Sýning laugar- dag kl. 20 í Leikskemmu LR við Meistara- velli. Þar sem Djöflaeyjan rís. Sýning i kvöld kl. 20. Dagur vonar. Allra síðasta sýning föstu- dagskvöld kl. 20. Pantanir í síma 16620. Þjóðleikhúsið Söngleikurinn Vesalingarnir verður sýndur á fóstudags- og sunnudagskvöld kl. 20:00. Nú hafa um 25 þús. manns séð Vesalingana síöan á jólum og hefur því sama orðið upp á teningnum hér sem erlendis hvað vinsældir verksins snertir. Hugarburður. 9. sýning þessa banda- ríska verðlaunaleikrits veröur fimmtu- daginn 14. apríl. Næstsíðasta sýning verður á laugardagskvöld. Bílaverkstæði Badda verður sýnt í síð- asta sinn á laugardagskvöld. Aö sýningu lokirmi veröur leikmyndinni pakkað nið- ur og hún send til Helsinki þar sem til stendur að sýna leikritið á norrænu leik- iistarhátíðinni í lok mai. Tórúeikar Tónleikar í Borgarneskirkju Laugardaginn 16. apríl munu Anna Júl- íana Sveinsdóttir messósópran og Lára Rafnsdóttir píanóleikari halda tónleika í Borgameskirkju. Þeir eru haldnir á veg- um tónlistarfélags Borgarfjarðar og hefjast kl 14. Efnisskráin er mjög fjöl- breytt, með lögum eftir íslenska og erlenda höfunda. Lúðrasveitin Svanur heidur sína árlegu vortónleika í Langholtskirkju nk. laugardag, 16. apríl, kl. 17.00. Stjórnandi verður Robert Darling. Raunarokk Þriðjudaginn 19. apríl kl. verða haldnir tónleikar í félagsmiðstöðinni Þróttheim- um við Holtaveg og bera þeir nafnið Raunarokk. Þær hljómsveitir sem fram koma eru: Expet, Bláa bílskúrsbandið, Trespass og Tarkus. Afmælistónleikar Nýja tónlistarskólans Nýi tónlistarskólinn heldur upp á 10 ára afmæli sitt með opinberum tónleikum 19. apríi kl. 20.30 í Bústaðakirkju. Allir vel- komnir. Frægur sellisti í Islensku óperunni Laugardaginn 16. apríl munu sellóleikar- inn Mlsha Maisky og píanóleikarinn Steven Hoogenberk halda tónleika í ís- lensku óperunni á vegum Tónlistarfé- lagsins í Reykjavík og hefjast þeir kl. 14.30. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir J.S. Bach, Sjostakovich og Strav- insky. Ferðalög Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður laugardaginnn 16. apríl. Lagt af staö frá Digranesvegi 12 kl. 10.00, nýlagað mokkakaffi. Næstu dagar hjá Útivist Sunnudagur 17. apríl kl. 10.30. Innri Njarðvík - Hólmsberg - Leira. Gengið frá Njarðvíkurkirkju um Njarðvikurfitjar að Byggðasafni Suðumesja og það skoðað. Gengið um Vatnsnes að Duusverslun. Kl. 13.00 Keflavík - Hólmberg - Leira. Gengið um Helguvik, Bergið og meðfram Bergvötnum. Brottfór frá BSI., bensín- sölu. Létt ganga. Fjögurra daga ferð 21.-24. apríl. 1) Skafta- fell- Öræfasveit - Jökulsárlón. Göngu- ferðir. Einnig dagsferðir með snjóbíl ef aðstæður leyfa. Gist verður í svefnpoka- plássi að Hofi. 2) Skiðagönguferð á Óræfajökul. Ferð að hluta sameiginleg nr. 1). Gist að Hofi. Upplýsingar á skrif- stofunni, Grófmni 1, símar 14606 og 23732. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 17. april. Kl. 10.30: Bláflöll - KistufeU - Grinda- skörð. Ekið að þjónustumiðstöðinni í BláfjöUum og gengið þaðan á skíðum að KistufeUi, síðan verður stefnan tekin á Grindaskörð og komið þar niður á Blá- fjallaveg vestari. Kl. 13.00: Þríhnjúkar - Grindaskörð. Ekið verður að þjónustumiðstöðinni í BláfjöU- um og gengið þaðan á Þríhnjúka og síðan í Grindaskörð. Gert verður ráð fyrir skiðagöngu.í þessari ferð einnig. Sumardagurinn fyrsti, 21. apríl, kl. 10.30 Esja - Kerhólakambur (856 m). Helgarferð í Tindafjöll 21.-24, apríl. Gist í skála Alpaklúbbsins. Brottfor í dags- ferðir frá Umferðarmiðstöðinni, austan megin. TU athugunar: MUúð af óskila- munum frá síðasta ári er geymt á skrif- stofu FÍ og vegna plássleysis verður nauðsynlegt að henda öllu shku um næstu mánaðamót. Sýningar Arbæjarsafn Árbæjarsafn er opið eftir samkomulagi. Sími 84412. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Gallerí Borg, Austurstræti 10 GrafíkdeUd GaUerí Borgar. Þar eru til sölu og sýnis myndir hinna ýmsu ís- lensku grafíkhstamanna. Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 EUas B. HaUdórsson sýnir í GaUerí Borg. Á sýningunni eru nýlegar oUumyndir. EUas hefur haldið margar einkasýningar um aUt land og tekið þátt í fjölda samsýn- inga hér heima og erlendis. Þessa dagana eru kynnt grafíkverk eftir Þórð HaU í sýningarglugganum í Austur- stræti og ný keramikverk eftir Guðnýju Magnúsdóttur. Kynningin varir í hálfani mánuð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.