Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Blaðsíða 34
46
MUGARDAGUR 25j JÚNÍ-1988.
Knattspyma imglinga_____________________________________________________________________________________________________________________dv
3. flokkur karla - A-riðill:
Þjálfaralausir ÍR-ingar töpuðu 0-17 fyrir Breiðabliki
3. flokkur ÍR lék gegn Breiöa- brotnir fuglar. Þeir náöu aldrei urallaburöitilaðkomastíúrslita- næsta æflng er. í fyrsta lagi vegna deildar liði Vals. Tryggvi lék hér á
bliki í A-riöli 16. júni sl. Hér var neinni hæð 1 leik sinn. Þó eru þar keppnina, á þvi er enginn efl. þess að þjálfarinn er aldrei til stað- árum áður með yngri flokkum ÍR
um algeran einstefnuakstur að á ferö gervilegir strákar meö . ar og svo höftun við ekki fasta æf- og þar á meðal i 3. fl. og var ekki
ræða af hálíú Breiðabliksmanna þokkalega boltameðferð. Hyar var þjálfari IR-liðsins? ingatima. Þetta er alveg rosalega alltaf sáttur viö hlutina. Ætla
og sigurinn þvi stór. Lokatölur Markahæstur Breiðabliksmanna ÍR-strákarnir voru mjög óhressir svekkjandi og erum við bara aö mætti þvi að hann legði metnað
leiksins, 17-ú, Kópavogsliðinu í var Hákon Sverrisson með 5 mörk, eftir leikinn og kváðust ekki hafa spekúlera að hætta þessu,“ sagöi sinn i aö skila þjálfarastarfinu vel
hag, tala skýrt sínu máli um gang Halldór Kristinsson 4, Guömundur séð þjálfara sinn vikum samaa Gunnar Gunnarsson, einn af leik- hjá sinu gamla félagi En annað
leiksins. Breiðablik hefur góðu liði Þórðarson, Kristófer Sigiujónsson, „Við stjórnum æfingunum sjálflr, mönnum liðsins. virðist vera uppi á teningnum.
áaðskipaíþessumflokki.ÍR-ingar Daði Vilhjálmsson og Amar Grét- þaðeraðsegjaþegarviðfáumvöll- Þjálfari strákanna er Tryggvi HH
voru aftur á móti elns og væng- arsson 2 hver. Breiðabliksliðiö hef- inn. Við vitum aldrei hvenær Gunnarsson, leikraaður raeð 1.
2. flokkur karla - A-riðill:
Valur-Þróttur 1-2
(Óvænt úrslit.) lA-Fram 3-4
Þór-Vikingur R. 0-2
(Fyrsti tapleikur Þórsara. Þórður Jónsson
skoraði bæði mörk Vík.) KR-Stjarnan 3-0
2. flokkur karla - B-riðill:
Ægir-Breiðablik 2-1
Ægir-Grindavík . 7-5
KS-ÍR 1-3
Breiðablik—IR 0-1
2. flokkur karla - C-riðill:
FH-Reynir S. 8-0
ReynirS.-KA 0-1
Fylkir-lK 0-1
FH-Fylkir 2-3
Ármann-Reynir S. 0-6
Fylkir-KA 1-6
2. flokkur karla - D-riðill:
Selfoss-Tindastóll 1-5
Leiknir-Haukar 4-2
Víðir-I B K 0-8
Leiknir-Selfoss 2-0
Haukar-lBK 0-2
Tindastóll—Viðir 2-1
(Tindastóll er efstur með 4 st„ Leíknir R. einnig 4 st. en einum leik fleiri.)
3. flokkur karla - A-riðill:
KR-lK 7-0
Selfoss-KR 3-3
Týr-Stjarnan (Mikilvægur sigur fyrir 1-3
Stjörnuna.) IK-Fram 0-4
Vikingur-Valur 0-2
Frá leik Fram og KR í 3. fl. A-liða þegar liðin áttust við í Reykjavikurmótinu
á Framvelli á dögunum og Fram sigraði 2-1. Það virðist bara fara vel á
með þeim Friðriki Sigurðssyni, sóknarleikmanni Framara, og markverði
KR-inga, Stefáni Jóhannssyni.
DV-mynd HH
3. flokkur karla - D-riðill:
Leiftur-KA 2-9
Þór A.-Umfs. Dalvík 3-0
KS-Völsungur 1-1
Þór A.-Tindastóll 5-0
Umfs. Dalvík-KA 0-6
3. flokkur karla - B-riðill:
4. flokkur karla - A-riðill:
Fram-KR 3-1
(Mörk Fram: Kjartan Hallkelsson 2, Arnar
Arnarsson 1. Mark KR: Björn Viktorsson.)
Víkingur-Stjarnan 1-1
Fylkir—Breiðablik 0-4
Valur-ÍR 3-8
4. flokkur karla - B-riðill:
Þór V.-FH 1-4 Grótta-Þróttur 1-5
IBK-Fylkir 1-2 Selfoss-FH 1-2
Haukar-lA 0-12 IBK-Afturelding 4-5
Leiknir-Þróttur R. 7-2 Víðir-Grótta 3-1
FH-Afturelding 1-2 I K-Selfoss 1^1
Þróttur R.-lBK 2-3 IBK-Þróttur 4-0
Fylkir-Haukar 17-0 Víðir-Þór V. 0-10
Þróttur-Haukar 2-1 Grótta-Þór V. 2-7
lA-Fylkir 1-0 FH-lBK 6-1
(Athyglisverð úrslit. Fylkir er nýbakaður Þróttur-Selfoss 1-5
Reykjavíkurmeistari.) Afturelding-lK 1-5
Leiknir-Þór V. 5-1
(Heiðar Örn Ómarsson skoraði 4 mörk
fyrir Leikni og Alfreð Clausen 1. I leiknum
gegn Þrótti gerði Heiðar 3 mörk og er
hann aðöllum likindum markahæsturallra
Leiknismanna með 7 mörk. Leiknir er með
4 st. úr 2 leikjum.)
3. flokkur karla - C-riðill:
Markamet í íslandsmóti
- Hveragerði skoraði 31-0
Hveragerði-Njarðvík 31-0
(Markamet.)
Reynir S.-Hveragerði 1-6
(Það virðist allt vera á uppleið hjá Hver-
gerðingum.)
IBl-Skallagrímur 6-0
Njarðvik-Skallagrímur 1-8
(Daði Sigurvinsson skoraði þrennu gegn
Aftureld. Páll Beck og Stígur 1 hvor.)
4. flokkur karla - C-riðill:
Reynir S.-Ármann 10-0
iBl—Grindavík 2-4
Leiknir R.-Haukar 5-3
Reynir S.-lBl 9-1
Haukar-lBl 8-1
Haukar-Ármann 2-0
4. flokkur karla - D-riðill:
Leiftur-KA 0-6
Þór A.-Umfs. Dalvík 8-1
Hvöt-Tindastóll 1-0
KS-Völsungur 0-0
Þór A.-Tindastóll 9-0
Völsungur-Hvöt 1-3
Umfs. Dalvík-KA 1-10
4. flokkur karla
Þróttur N.-Súlan
Súlan-Leiknir F.
Sindri-Valur R.
5. flokkur karla
Víkingur-KR, A.
Vikingur-KR, B.
Fram-ÍBK, A.
Fram-iBK, B.
Leiknir-Fram, A.
Leiknir-Fram, B.
lA-ÍBK, A.
lA-lBK, B.
FH-KR, A.
FH-KR, B.
Týr-Fram, A.
Týr-Fram, B.
E-riðill:
12-1
8-5
2-0
A-riðill:
2-7
2-5
6-1
7-3
2-0
4-2
12-4
14-0
1^1
1^1
4-1
2-3
5. flokkur karla - B-riðill:
Stjarnan-Grindavik, A. 4-2 '
Stjarnan-Grindavik, B. 8-0
Reynir-S.-Grótta, A. 7-1
(Grótta ekki með B-lið.)
Reynir S.-Selfoss, A. 5-3
Reynir S.-Selfoss, B. 6-4
Fylkir-lK, A. 4-2
Fylkir-lK, B. 0-5
Grindavík-Afturelding, A. 0-4
Grindavík-Afturelding, B. 0-1
Afturelding-Fylkir, A. 1-8
Afturelding—Fylkir, B. 0-5
lA-FH, A. 5-1
lA-FH, B. 1-2
Grindavík-Stjarnan, A. 2-4
Grindavik-Stjarnan. B. 0-8
Fylkir-Stjarnan, A. 0-3
Fylkir-Stjarnan, B. 0-4
5. flokkur karla - C-riðill:
Haukar-Snæfell, A. 4-5
Haukar-Snæfell, B. 10-1
Frá úrslitaleik A-liða 6. flokks, Fylkis og Víklngs, í Reykjavikurmótinu á dögunum. Vikingar eru undir og sækja stift
að marki Fylkis. Hrafnkell Helgason, Fyiki (nr. 9), er kominn aftur til að hjálpa félögum sínum og skallar frá
marki. Gunnar Sveinn Harðarson, Víkingi (nr. 5), bíður færis og Ólafur B. Ólafsson í marki Fylkis er við öllu bú-
inn. Fylkisstrákarnir sigruðu i skemmtilegum leik, 3-1. Fleiri myndir frá þessu stórskemmtilega Reykjavíkurmóti
verða birtar siðar. DV-mynd HH
(Víkingar Ól. mættu ekki til leiks gegn
Þór Þ. og Snæfelli og að öllum líkindum
verður þeim vísað úr keppni. Það var
slæmt.)
Njarðvík-Þór Þ„ A. 2-5
Njarðvík-Þór Þ„ B. 7-0
(Matthías Karlsson var í miklu stuði og
skoraði 4 mörk. Örvar Kristjánsson, Njörð-
ur Stefánsson og Ragnar Ólafsson 1 mark
hver. Mark Ragnars var sérlega glæsilegt,
þrumuskot beint úr aukaspyrnu.)
Haukar-Snæfell, A 4-5
Haukar-Snæfell, B. 10-1
Þór Þ.-Skallagr„ A. 4-0
(Skallagr. ekki með B-lið) Hveragerði-Haukar, A. 1-2
Hveragerði-Haukar, B. 1-5
5. flokkur karla - E-riðill:
Leiftur-KA, A. 1-5
(Leiftur ekki með B-lið.) Þór, A.-Umfs. Dalvík 7-1
(Dalvík ekki með B-lið.) Hvöt-Tindastóll 0-9
(Hvöt ekki með B-lið.) KS-Völsungur, A. 3-2
KS-Völsungur, B. 2-1
Þór A.-Tindastóll, A. 8-0
Þór A.-Tindastóll, B. 2-2
5. flokkur karla - F-riðill:
Austri E.-Höttur, A. 2-3
Austri E.-Höttur, B. 5-0
Sindri-Valur Rf„ A. 6-1
Sindri—Valur Rf„ B. 7-0
5. flokkur - F-riðill:
Baldvin með 4 mörk
gegn Val Rf.
Sindri—Valur Rf., A. 6-1
(Baldvin S. Guðlaugsson var í miklum
ham i þessum leik og skoraði hvorki meira
né minna en 4 mörk fyrir Sindra. Hafþór
B. Sveinsson gerði 1 og eitt var sjálfs-
mark. - Mark Vals gerði Daði Þorvalds-
son.) Að mati góðra manna var þetta
góður leikur hjá strákunum. Bestir í ann-
ars jöfnu liði Sindra voru þeir Baldvin S.
Guðlaugsson, Stefán Rúnar Jóhannes-
son og Hafþór Reynisson. - Bestir í liði
Vals voru Daði Þorvaldsson og Steinþór
Bjarnason.
Sindri-Valur Rf„ B. 7-0
2. flokkur kvenna - A-riðill:
Þórsstúlkurnar I 2. flokki fóru heldur betur
snuðferð til Keflavikur 11. júní sl. Þær
voru mættar á staðinn til leiks en var til-
kynnt við komuna að IBK væri búið að
draga lið sitt úr keppni Islandsmóts.
Mótanefnd hefur aftur á móti engin til-
kynning borist um þessa ákvörðun Kefl-
víkinga, að sögn Helga Þorvaldssonar,
formanns mótanefndar.
5 lið í A-riðli
Eftir standa aðeins 5 lið í A-riðlinum:
UBK, Völsungur, KA, Þór Ak. og FH. I
B-riðli eru aftur á móti 8 lið. Maður skyldi
ætla að tvöföld umferð í A-riðli hefði ver-
ið hin rétta ákvörðun strax i upphafi eins
og er i 3. fl. A-riðils.
Völsungur-KA 1-5
Breiðablik-FH 10-0
2. flokkur kvenna - B-riðill:
lA-Stjarnan 2-0
Stjarnan-Afturelding 3-1
Valur—Fylkir 5-0
Týr V.-ÍA 0-3
Fylkir-Týr V. 2-3
Eftirtalin sæti veita
rétttil keppni í úrslitum
3efstu lið úr A-riðli, 2efstu lið úr B-riðli
og efsta liðið úr E-riðli komast beint I úrsli-
takeppnina. Lið nr. 4 úr A-riðli, liðnr. 3
úr B-riðli, lið nr. 2 úr E-riðli og efstu liðin
úr C-, D- og F-riðlum heyja keppni um
7. og 8. sætið í úrslitakeppninni. Skal
þeirri keppni lokið a.m.k. 6-7 dögumfyrir
úrslitakeppnina, leikin ereinföld umferð,
allir við alla, og fara tvö efstu liðin I úrslita-
keppnina sem 7. og 8. lið. Við val staðar
fyrir þessa keppni skal taka mið af þeim
liðum sem eigast við hverju sinni.
Hættir þátttöku
í Islandsmótinu
Eftirtalin lið hafa dregið sig úr keppni frá
því að mótaskrá fór i prentun:
3. fl. karla: Ægir, Ármann.
4. fl. karla: Hveragerði, Austri, Bolungarvík
og Njarðvik.
Hvað kostaði sneypuför
Þórsara til Keflavíkur?
Akureyrarstelpumar í 2. flokki
Þórs fóru um daginn heldur betur
langa ferð til einskis. Þær voru
nefnilega mættar til leiks í Keflavík
þvi þar var samkvæmt mótaskrá
settur leikur ÍBK og Þórs í 2. fl.
kvenna í A-riðh. - Hvað skyldi
svona ferðalag annars kosta?
Þegar stelpurnar voru mættar á
leikstaö í Keflavík, eftir margra
klukkustunda ferðalag, ráku menn
á staðnum upp stór augu og spurðu
aðkomufólkið hvert væri eiginlega
erindið. - Hvaða erindi gat þessi
fríði og fóngulegi hópur kvenna svo
sem átt til Keflavíkur, kalsaman
laugardag í júní? Var fólkið bara
ekki á leið til Keflavíkurflugvallar?
Þetta gat engan veginn staðist.
Forsvarsmaður Þórsstúlknanna
bar upp erindið og spurði í sinni
einfeldni og af sakleysi sem bar þó
örlítinn keim af norðlensku stolti:
„Við erum hér mætt til leiks, 2.
flokkur Þórs frá Akureyri, til
keppni við hð ÍBK í A-riðli Islands-
mótsins“!
Heimamenn kímdu því hér var
greinilega í uppsighngu brandari
ársins. Svariö, sem aðkomufólkið
fékk, var einfalt og tók af öh tví-
mæh:
„Heyrið, góða fólk. Við erum fyr-
ir löngu hættir að spila fótbolta
héma“!
Það ætti að þurrka Keflavík út af
landakortinu! ! !
Umsjón
Halldór Halldórsson