Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Page 39
: LAUÖARDÁGUR 25. JÍrM 1988. 51 Fréttir Ferðir á Vatnajökul frá Höfh: Skíðabrekkur og ökuleiðir í heimsklassa Lagt af stað með snjóbílinn á jökul. DV-mynd Ragnar imsland Júlía Imsland, DV, Höfn; Um síðustu helgi fóru Jöklaferðir hf. með snjóbíl sinn og sjö snjósleða upp á jökul og eru ferðir hafnar inn á jökulinn. Frá 1. júh verður Austur- leið með rútuferðir frá Hótel Höfn upp áð jökli. Lagt verður af stað kl. níu og stansað 2-3 tíma við Skálafell- sjökul þar sem fólki gefst færi á að fara með spjóbíl inn á jökulinn aö austanverðu, upp á Miðfellsegg og inn í Birnudal. Að lokinni þessari ferð er hægt að halda áfram með rútunni að Jökuls- árióni - fara í siglingu um lónið og þá er farið aftur til Hafnar síðdegis. Hægt er að leigja snjóbíl með eða án ökumanns og eru merktar öruggar leiðir um jökuhnn. Skáli er á jöklin- um með gistirými fyrir 16 manns og þar er vaktmaður allan sólarhring- inn. Skíðaferðir hafa notið mikilla vin- sælda á þessu svæði og að sögn skíða- manna eru þama skíöabrekkur og ökuleiöir á heimsmælikvarða. Til aö gefa einhverja hugmynd um hvað hafa þarf í buddunni fyrir svona ferð kostar farið með rútunni 1500 krónur og ferð með snjóbílnum 2800 krónur. Leiga á snjósleða er 1200 krónur fyrstu klukkustundina og 800 krónur á klukkustund þar umfram. Árni Stefánsson, einn af stjórnendum Jöklaferða hf., sagði að mikið væri spurt um þessar feröir og þar væru útlendingar í meirihluta. Hvassviör- ið um síðustu helgi kom í veg fyrir aö hægt væri að fara með stóran hóp ferðamanna á jökuhnn. Ámi sagði að vélsleðum yrði fjölgað þegar starf- semin væri almennilega komin í gang. Hallgrímskirkjutum: Gefur nær tvær milljónir í tekjur Tekjur byggingasjóðs Hahgríms- kirkju af útsýnisaðstöðu Hallgríms- kirkjutums námu rúmlega 1,8 mihj- ónum árið 1987. Aðsókn að tuminuir var góð í fyrra, aö sögn Sigríðai Norðkvist kirkjuvarðar, en hefui verið heldur dræm það sem af ei sumri. Kvaðst hún einna helst teljs að fólk héldi að tuminn væri lokaðm sökum viðgeröa sem fram fara S kirkjunni. Útsýnisaðstaða Hahgrímskirkju- tums er opin almenningi. Loka varf tuminum í maí sökum viðgerða á kirkjunni en hann var opnaður aftm í júní. Tuminn er opinn sex daga vikunnar, þriðjudaga th sunnudaga. frá 10 að morgni til klukkan sex að kvöldi. Aðgöngugjald er kr. 100 fyrii fuhorðna og kr. 50 fyrir böm. -StB Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Hverfisgata 41Á, Hafnarfirði, þingl. eig. Magnús Kristjánsson,_ en taldir eig. Hahdór Waagfjörð og Ásta Þorv., mánudaginn 27. júní nk. kl. 12.55. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Stein- grímsson hrl., Guðmundm Pétursson hrl., Jóhann Salberg Guðmundsson hrl., Ólafur Gústafsson hrl., og Veð- deild Landsbanka íslands. Álfaskeið 92, 3hth, Hafiiarfirði, þingl. eig. Þorbjörg Jósefsdóttir, mánudag- inn 27. júní nk. kl. 14.30. Uppboðs- beiðandi er Landsbanki íslands. Selbraut 2, Seltjamamesi, þingl. eig. Jóhannes Bjömsson, þriðjudaginn 28. júm' nk. kl. 13.20. Uppboðsbeiðendur em Guðmundur Pétursson hrl., Iðnað- arbanki Islands og Valgarðm Sig- mðsson hdl. Flugumýri 4, Mosfellsbæ, þingl. eig. Öm Oddgeirsson, þriðjudaginn 28. júní nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóðm. Selbraut 26, Seltjamamesi, þingl. eig. Kjartan Jónsson, þriðjudaginn 28. júní nk. kl. 15.40. Uppboðsbeiðandi er Ingvar Bjömsson hdl. Suðurvangur 11, Hafnarfirði, þingl. eig. Gissm Kristjánsson 250644-3539, þriðjudaginn 28. júm' nk. kl. 15.50. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Hafiiarfirði. Norðmbraut 39, Hafharfirði, þingl. eig. Haraldm H. Jónssón 080838-7199, miðvikudaginn 29. júní nk. kl. 13.30. Uppboðsbeiðendm em Ásgefi Thor- oddsen hdl., Búnaðárbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðmund- m Kristjánsson hdl., Helgi V. Jónsson hrl., Innheimta ríkissjóðs, Jón Ingólfs- son hdl., Klemenz Eggertsson hdl., og Sigmðm G. Guðjónsson hdl. Dalshraun 5, Hafharfirði, þingl. eig. Glerborg hf„ miðvikudaginn 29. júní nk. kl. 13.40. Uppboðsbeiðendm em Iðnlánasjóðm og Iðnþróunarsjóðm. Melás 8, Garðakaupstað, þingl. eig. Unnur Þórðardóttfi, miðvikudaginn 29. júní nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi em Iðnlánasjóðm. Reykjavíkurvegm 72, 2. áf„ Hafhar- firði, þingl. eig. Helgi Vilhjálms- son/Kostakaup, miðvikudaginn 29. júní nk. kl. 16.10. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki íslands. Fomaströnd 5, Seltjamamesi, þingl. eig. Guðni Sigþórsson, fimmtudaginn 30. júní nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðend- m em Guðmundm Pétursson, hdl„ Iðnaðarbanki íslands, og Verslunar- banki íslands. Ás, nh, Seltjamamesi, þingl. eig. Ní- els Jónsson, en talinn eig. Karl Sveinsson, fimmtudaginn 30. júní nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðandi er Reynfi Karlsson hdl. Grænakinn 12, eh, Hafnarfirði, þingl. eig. Halldór Svavarsson og fl„ fimmtu- daginn 30. júní nk. kl. 14.40. Úppboðs- beiðendur em Guðjón Steingrímsson hrl„ og Veðdeild Landsbanka íslands. Klaustmhvammm 22, Hafnarfirði, þingl. eig. Hörðm Einarsson, fimmtu- daginn 30. júní nk. kl. 14.10. Úppboðs- beiðendm em Guðjón Á. Jónsson, hdl. óg V eðdeild Landsbanka Islands. Dalatangi 4, Mosfellsbæ, þingl. eig. Lárus Einarsson, fimmtudaginn 30. júm' nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hegranes 22, Garðakaupstað, þingl. eig. Ingvar Sveinsson, fimmtudaginn 30. júní nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðend- m em Gjaldheimtan í Garðakaupstað og Landsbanki íslands. Helluhraun 16-18, Hafnarfirði, þingl. eig. Klettm hf„ fimmtudaginn 30. júní nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendm em Bæjarsjóðm Haiharfjarðar, Iðnaðar- banki Islands hf. Iðnlánasjóðm, Iðn- þróunarsjóðm, Ólafur Axelsson hrl„ og Sigurmar K. Albertsson hdl. Hjallabraut 3, 2h. m. 4, Hafharffiði, þingl. eig. Bfigfi Bjamason, en talinn eig. Stefán Hermannsson, fimmtudag- inn 30. júní nk. 15.10. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík Lyngás 4, Garðakaupstað, þingl. eig. Ómar Hallsson, fimmtudaginn 30. júní nk. kl. 15.20., Uppboðsbeiðandi er Bmnabótafél. ísl. Melás 6, eh, Garðakaupstað, þingl. eig. Bragi Einarsson, fimmtudaginn 30. júní nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Garðakaupstað. Bæjarfógetinn í Hafiiarfirði, Garðakaupstað og Seltjamamesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, á neðangreindum tíma: Garðavegur 7, lh, Hafnarfirði, þingl. eig. Siguijón Ríkharðsson 250146- 2649, en talinn eig. Kristinn Óskars- son 090946-4989, mánudaginn 27. júní nk. kl. 13.10. Uppboðsbeiðendm em Gjaldheimtan í Hafnarfii-ði, Róbert Arni Hreiðarsson, og Veðdeild Lands- banka íslands. Blikanes 13, Garðakaupstað, þingl. eig. Sigrún Gunnarsdóttfi, mánudag- inn 27. júní nk. kl. 13.30. Uppboðs- beiðendm em Gjaldheimtan í Garða- kaupstað og Innhéimta ríkissjóðs. Hverfisgata 49, Hafiiarfirði, þingl. eig. Komáð Ragnarsson 210957-3089, mánudaginn 27. júní nk. kl. 14.40. Uppboðsbeiðendm em Guðjón Á. Jónsson, hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Bugðutangi 11, Mosfellsbæ, þingl. eig. Magnús G. Kjartansson, mánudaginn 27. júní nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðend- m em Landsbanki Islands, Ólafur Gústafsson hrl„ Sigmðm G. Guðjóns- son hdl. og Tómas Gunnarsson lögm. Mávanes 13, Garðakaupstað, þingl. eig. Guðmundur Óskarsson 080332- 4249, mánudaginn 27. júní nk. kl. 15.20. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Steingrímsson hrl. Marargrund 15, Garðakaupstað, þingl. eig. Sigmðm Harðarson, mánu- daginn 27. júní nk. kl. 15.30. Uppboðs- beiðendm em Jón Eiríksson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Aspmlundm 3, Garðakaupstað, þingl. eig. Kristmann Óskarsson, mánudag- inn 27. júní nk. kl. 15.40. Uppboðs- beiðendm era Gjaldheimtan í Garða- kaupstað og Klemenz Eggertsson hdl. Garðaflöt 7, Garðakaupstað, þingl. eig. Gunnlaugm Hansen, mánudag- inn 27. júnf nk. kl. 15.50. Uppboðs- beiðendm em Hafsteinn Hafsteinsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Lágmýri 6, Ihth. Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingvar Steinn Sigtryggsson 281253-3609, mánudaginn 27. júnf nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendm em Ás- gefi Thoroddsen hdl. Gjaldheimtan í Reykjavík, Indiiði Þorkelsson hdl„ Ólafur Axelsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Sævangm 35, Hafnai-firði, þingl. eig. Anna Gréta Amgrímsdóttfi 100344- 3949, þriðjudaginn 28. júní nk. kl. 13.00. Uppboðsbeiðendm em Baldur Guðlaugsson hrl„ Einar S. Ingólfsson hdl„ Guðjón Steingiimsson hrl„ Iðn- aðarbanki íslands, Ólaffir Axelsson hrl. og Steingrímm Þormóðsson hdl. Miðvangur 5, Hafiiarfirði, þingl. eig. Hrafhkell Ásgeirsson 040439-5019, þriðjudaginn 28. júní nk. kl. 13.50. Uppboðsbeiðendm em Gjaldheimtan í Hafiiarfirði og Innheimta ríkissjóðs. Lindarbraut 8, lh, Seltjamamesi, þmgl. eig. Iðunn Andrésdóttfi 4501- 1038, þriðjudaginn 28, júm' nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendm em Gjald- heimtan í Reykjavík og Siguður G. Guðjónsson hdl. Melar, lóð úr landi, Kjalameshreppi, þingl. Ólafior Kr. Ólafsson 2004504699, þriðjudaginn 28. júní nk. kl. 15.10. Uppboðsbeiðendur em Ásgefi Thor- oddsen hdl, Innheimta_ ríkissjóðs, og Veðdeild Landsbanka íslands. Amartangi 71, Mosfellsbæ, þingl. eig. Edda Axelsdóttfi, en talinn eig. Birgfi Axelsson, þriðjudaginn 28. júní nk. kl. 15.20. Uppboðsbeiðandi er Lands- banki íslands. Ásberg, íshús Reykdals, Hafiiarfirði, þingl. eig. Kristinn Magnússon, þriðjudaginn 28, júní nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðendm em Ólafrn Garð- arsson hdl. og Tómas Þorvaldsson, hdl. Hákot, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Hákot sf„ miðvikudaginn 29. júní nk. kl. 14.10. Uppboðsbeiðandi er Bruna- bótafél. íslands. Kríunes 11, Garðakaupstað, þingl. eig. Sigmðm Gunnlaugsson, miðvikudag- inn 29. júní nk. kl. 14.20. Uppboðs- beiðandi er Landsbanki íslands. Miðvangm 85, Hafharffiði, þingl. eig. Ámi Óskarsson 240540-2079, miðviku- daginn 29. júní nk. kl. 14.40. Uppboðs- beiðandi er Innheimta ríkissjóðs. Norðurtún 12, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Steingrímur Matthíasson 2708514289, miðvikudaginn 29. júní nk. kl. 14.50. Uppboðsbeiðendm em Brunabótafél. íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Valgarðm Sigurðsson hdl„ Veðdeild Landsbanka íslands, og Ævar Guðmundsson, hdl. Óttarstaðfi I, Hafnaifirði, þingl. eig. Óli A. Bieltvedt 061042-7099, miðviku- daginn 29. júní nk. kl. 15.00. Uppboðs- beiðendm em Ámi Guðjónsson, hrl, Gjaldheimtan í Reykjavík, og Lands- banki íslands. Sléttahraun 27, 2htv, Hafiiarfirði, þingl. eig. Snorri Jónsson, miðviku- daginn 29. júní nk. kl. 15.10. Uppboðs- beiðandi er Jón Egilsson hdl. Skeiðarás 10, s.a.hl.gh„ Garðakaup, þingl. eig. Jón S. Ólafsson, miðviku- daginn 29. júní nk. kl. 15.20. Uppboðs- beiðendm em Bjöm ólafur Hall- grímsson hdl, Iðnlánasjóðm, og Sig- mðm G. Guðjónsson hdl. Túnhvammm 12, Hafnarfirði, þingl. eig. Haraldm Ámason, miðvikudag- inn 29. júní nk. kl. 15.40. Uppboðs- beiðandi er Iðnlánasjóðm. Kjarrmóar 33, Garðakaupstað, þingl. eig. Sigurðm Guðmimdsson ofl. fimmtudaginn 30. júní nk. kl. 16.00. Uppboðsbeiðendm em Gjaldheimtan í Garðakaupstað og Veðdeild Lands- banka íslands. Suðmgata 56, Hafharfirði, þingl. eig. Baldvin Bjömsson ofl., fimmtudaginn 30. júní nk. kl. 16.10. Uppboðsbeiðend- m em Ásgefi Thoroddsen hdl„ Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl., Guðjón Á. Jónsson, hdl, Hróbjartm Jónatans- son hdl., Rúnar Mogensen hdl„ Þórð- m S. Gunnarsson hrl. og Þórólfm Kristján Beck hrl. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Seltjamamesi. Sýslumaðurinn f Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á eftirtöldum fasteignum: Skógarás í 1. Samb., Kjalameshreppi. þingl. eig. Ólafur F. Böðvarsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 27. júní nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðend- ur em Ámi Pálsson hdl, Ásgefi Þór Ámason hdl., Lögmenn Hamraborg 12 og Veðdeild Landsbanka Islands. Öldutún 16, lh, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristinn Ingi Gunnarsson 031056- 2849, fer fram á eigninni sjálfri þriðju- daginn 28. júm' nk. kl. 11.00. Uppboðs- beiðendm em Bjarni Ásgeirsson hdi.y Gjaldheimtan í Hafnarfirði, Guðjón Steingrímsson hrl, Lögmenn Hamra- borg 12, Reynfi- Karlsson hdl, Róbert Ámi Hreiðarsson hdl, Sigríðm Thorlacius hdl, Sigurðm Sigmjóns- son hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Eiðistorg 13 E-C kj. D-G lh, Seltj. þingl. eig. Jón Lár sf„ fer fi-am á eign- inni sjálfri þriðjudaginn 28. júní nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendm em Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnaðar- banki íslandshf., Steingrínrm Eníks- son, hdl. og Utvegsbanki íslands, Brekkukot, Bessastaðahreppi, þingl. eig. d.b. Marteins Skaftfells, fer '’ram á eigninni sjálfri miðvikudaginn, 29. júní nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðan^t; er Skiptaráðandiim í Reykjavík. Herjólfsgata 18,2h, Hafharfirði, þingl. eig. Gunnar M. Sigurðsson 260650- 7939, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn, 30. júní nk. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendm em Helgi V. Jóns- son hrl, Jón Ingólfsson hdl, Ólafur Gústafsson hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Bæjarfógetinn í Hafcarfirði, Garðakaupstað og SeltjamamesL Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.