Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Side 46
58
Smáauglýsingar - Sírni 27022 Þverholti 11
■ Hljóðfæii
Yamaha DX 21 hljómborð til sölu, ekki
mikið notað. Uppl. í síma 92-37831 e.
kl. 18.
Baldwin píanó til sölu, vel með farið.
Uppl. í síma 91-17134 milli kl. 10 og 19.
Stórt, svart Maxtone trommusett til
sölu. Uppl. í sima 91-34959.
M Hljómtæki
Ný Bang & Olufsen, Master 9000,
hljómflutningstæki til sölu. Góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
672998.
■ Húsgögn
3ja ára ikea barnarúm, 160x60, kr.
4.500; 10 ára hjónarúm frá Ingvari og
Gylfa, gullálmur, án dýna, kr. 7.000,
og 5 ára tekkbókahilla og skrifborð,
kr. 10.000. Uppl. í síma 666824.
Funkis 1930-50. Óska eftir sófum eða
stólum, djúpum og framlöngum með
bólstruðu örmunum, ástand skiptir
ekki máli. Uppl. í sima 91-33588.
Leður- og krómhægindastóll meö
skemli og bambus-prinsessustóll til
sölu. Uppi. í síma 91-675293.
Sófasett til sölu, notað, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-82254.
Hvaö kallaðir
þú þetta,
Modesty?
Nei, nú kemur
ævintýrið.
MODESTY
BLAISE
ky PETER O'DOHNELL
drawn br NEVILLE COLVIN
5 /'Að blanda sér í
ijif / glaépinn, en tölum
|li • l um eitthvaó annað.
Maðurinn með spilin
hafði komið þvi til leiðar^
hvernig fór, og nú
var það ekki lengur
drottningin sem var meði
brotið horn. k
Þegar við finnum mann-
inn sem er meó sams konar
fingrafar þá er ræninginn
fundinn
Það er þessi undarlega eygði gestur sem
kom hingað til að ræna bankann.
Nei,
heldurðu
það’
tg er ekki nrædd
ur, vegna þess
að ég er saklaus
Takið tingrator
min
pKirby
12-1
Vel útlítandi hjónarúm til sölu á góðu
verði. Uppl. í síma 91-12176.
■ Málverk
Málverk tii sölu eftir Jón Engilberts.
Uppl. í síma 91-666176.
Óvenjufallegt málverk eftir Kára til
sölu. Uppl. í síma 91-78291.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgeróir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Áklæði, leðurlook, leðurlíki. Mikið úr-
val vandaðra húsgagnaáklæða.
Innbú, Skúlagötu 61.
Sími 91-623588.
■ Tölvur
TÖLVUBÆR, MACINTOSH-ÞJÓNUSTA:
• Ritvinnsla
• Leysiprentun
• Grafísk skönnun
• V erkefnaþj ónusta
• Rekstrarvörur
Tölvubær, Skipholti 50b. Sími 680250.
Andrés
Nýleg Amstrad 464 til sölu. Selst með
um 200 leikjum, tölvublöðum, bókum
og joystick. Kemur til greina að skipta
á 50cc skellinöðru. Selst á ca 25 þús.
Uppl. í síma 97-11555.
Til sölu nýtt: IBM/AT samhæfð 286/10
MHZ, 640 minni, 20 MB harður disk-
ur, 1,2 MB Floppy, skjár, prentari,
lyklaborð, motald, leiðbeiningabækur
+ yfir 199 forrit. S. 91-75449.
Commodore 64 heimilis- og leikjatölva
til sölu með drifi og fjölda leikja á
diskum, selst ódýrt. Uppl. í sima
91-73479.
Commodore Amiga 2000 til sölu, með
litaskjá, mús, 40 mb hörðum diski og
PC samhæfingu ásamt Amiga og PC
forritum. S. 91-23805 um helgina.
Ullen dúllen
doff.
©KFS/Distr. BULLS
Ég er að reyna að \é7 get leyst þann vanda,
ákveða hvaða bein ég ) fyrir þjg
ætti að byrja á að
Þakka þér fyrir. Þakka þér
kærlega fyrir. Næst þegar ég þarf
að komast úr ógöngum geri ég
það sjálfur án þinnar
aðstoðar. jJY
6-24
Hvutti
Casio PX 850 P til sölu. Verð ca 8.500.
Uppl. í síma 91-666480 í dag og á morg-
un. Magnús.
IBM PS/2. Lítið notuð PS/2, gerð 30,
með 2 diskettudrifum og litaskjá til
sölu. Uppl. í síma 91-611473.
Macintosh-plus. Til sölu Macintosh-
plus, með 1 MB vinsluminni og 800 K
drifi. Uppl. í síma 91-84067.
■ Sjónvözp
Verólækkun! 26" Contec stereosjón-
vörp (monitoý look). Getum nú boðið
nokkur tæki á frábæru verði, nú
67.800 (áður 79.800). Tækin eru öll með
tengingu fyrir aukahátalara og heym-
artól, video/audio inn og út og öll með
fjarstýringu. Opið á laugardögum til
kl. 16. Lampar sf., Skeifunni 3 b, símar
91-84480 og 84481._______________
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Sjónvarp óskast. Gott litasjónvarp á
vægu verði óskast til kaups. Uppl. í
síma 91-43237 eftir kl. 17.
Tll sölu vegna flutninga 27" Sony
skermur. Frábær myndgæði. Uppl. í
síma 91-641107 e.kl. 17.