Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Qupperneq 56
68
Sunnudagur 26. júní
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Birgir Snæ-
björnsson prófastur í Eyjafjarðarpróf-
astsdæmi flytur.
18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir
bórn þar sem Bella, leikin af Eddu
Björgvinsdóttur bregður á leik á milli
atriða. Umsjón: Árný Jóhannsdóttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Sveiflan.Ósýnt efni frá Mandela-
hljómleikunum 11. júní síðast liðinn.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar-
þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni.
20.45 Heimsmeistarakeppnin í dansi með
frjálsri aðferð. Breskur þáttur frá
keppninni sem var haldin I Lundúnum
í desember á síðasta ári. Meðal þátttak-
enda var Bryndís Einarsdóttir.
21.45 Veldi sem var (Lost Empires).
Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö
þáttum. Fyrsti þáttur. Aðalhlutverk
Colin Firth, Carmen du Sautoy, Brian
Glover, Gillian Bevan, Beatie Edney,
John Castle ásamt Laurence Olivier í
gestahlutverki. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
23.15 Útvarpsfréttir i dagskárlok.
20.45 Á nýjum slóðum. Aaron's Way.
Myndaflokkur um bandaríska fjöl-
skyldu af gamla skólanum sem flyst til
Kaliforníu og hefur nýtt líf. Aðalhlut-
verk: Merlin Olsen, Belinda Montgo-
mery og Kathleen York. NBC.
21.35 Magnaður miðvikudagur. Big Wed-
nesday. Aðalhlutverk: Jan-Michael
Vincent, William Katt og Gary Busey.
Leikstjórn: John Milius. Framleiðandi:
Buzz Feitshans. Warner 1978. Sýning-
artimi 115 mín. Ekki við hæfi barna.
23.30 Víetnam.
00.20 Saga Betty Ford. The Betty Ford
Story. Það er ekki alltaf tekið út með
sældinni að vera forsetafrú, það sann-
ast i þessari mynd sem byggð er á
ævi eiginkonu Gerald Ford, fyrrverandi
Bandaríkjaforseta. Aðalhlutverk: Gena
Rowlands, Josef Sommer og Nan
Woods. Leikstjóri: David Greene.
Framleiðendur: David L. Wolper og
Robert A. Papazian. Warner 1987.
Sýningartími 90 mín.
02.10 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
'smt
9.00 Chan-fjölskyldan. Teiknimynd. Þýð-
andi: Sigrún Þorvarðardóttir.
9.20 Kærleiksbirnirnir. Kærleiksbirnirnir
kveðja að sinni. Leikraddir: Ellert Ingi-
mundarson, Guðmundur Ólafsson og
Guðrún Þórðardóttir. Þýðandi: Ragnar
Hólm Ragnarsson. Sunbow Product-
ions.
9.40 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu
stúlkuna Söru og hestinn Funa. Lejk-
raddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus
Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga
Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn-
arsson. Worldvision.
10.00 Tóti töframaður. Leikin barnamynd.
WDR.
10.25 Drekar og dýflissur. Teiknimynd.
Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir.
10.50 Albert feiti. Teiknimynd um vanda-
mál barna á skólaaldri. Fyrirmyndar-
faðirinn Bill Cosby er nálægur og hef-
ur ráð við öllum vanda. Þýðandi:
Ágústa Axelsdóttir. Filmation.
11.10 Sígildar sögur. Hrói höttur. Teikni-
mynd um útlagann Hróa hött og félaga
hans i Skírisskógi. Þýðandi: Bríet Héð-
insdóttir. Consolidated.
12.00 Klementina. Teiknimynd með ís-
lensku tali um litlu stúlkuna Klement-
ínu sem lendir í hinum ótrúlegustu
ævintýrum. Leikraddir: Guðrún Þórð-
ardóttir, Július Brjánsson og Saga
Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson.
Antenne 2.
12.30 Á fleygiferð. Exciting World of
Speed and Beauty. Þættir um fólk sem
hefur yndi af vel hönnuðum og hrað-
skreiðum farartækjum. Þýðandi: Pétur
S. Hilmarsson. Tomwil.
12.55 Sunnudagsstelkin. Blandaður tón-
listarþáttur með viðtölum við hljómlist-
arfólk og ýmsum uppákomum.
13.45 Þrír málarar. Three Painters. Fyrsti
þáttur af þrem þar sem kynnt eru verk
þriggja listmálara er mörkuðu skilin
milli endurreisnartímabilsins og nú-
tímamálaralistar, rakin er þróun listafer-
ils þeirra og meðferð lita og efnistök
könnuð. I fyrsta þættinum veröur fjall-
að um verk málarans Massaccio.
Næmar mannamyndir eru einkenni
þessa merka málara og var hann fyrst-
ur allra málara til þess að byggja verk
sín á manneskjunni í sinni margbreyti-
legu mynd. Þættir um málarana
Vermeer og Cazanne verða sýndir síð-
ar I sumar. Kynnir er listmálarinn og
gagnrýnandinn Sir Lawrence Gowing.
RM.
7.45 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks-
son, prófastur á Skútustöðum, flytur
ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn I
tali og tónum. Umsjón: Rakel Braga-
dóttir. (Frá Akureyri, einnig útvarpað
um kvöldið kl. 20.00.)
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.25 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur
H. Torfason. (Einnig útvarpað daginn
eftir kl. 15.03.)
11.00 Messa I Langholtskirkju Prestur:
Séra Sigurður Haukur Guðjónsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.30 Myndaskáldiö Marc Chagall. Um
listmálarann Marc Chagall. Umsjón:
Hrafnhildur Schram. Lesari: Viðar Egg-
ertsson.
14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist
af léttara taginu.
15.10 Sumarspjall Jónínu H. Jónsdóttur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarp.
17.00Síðdegistónleikar. (Hljóðritanir frá
rússnesku tónlistarhátíðinni síðastlið-
inn vetur).
18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" eftir
Bryndísi Viglundsdóttur. Höfundur les
(7). Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Skáld vikunnar - Kjartan Árnason.
Sveinn Einarsson sér um þáttinn.
20.00 Sunnudagsstund.Þáttur fyrir börn I
tali og tónum. Umsjón: Rakel Braga-
dóttir. (Frá Akureyri, endurtekinn þátt-
ur frá morgni.)
20.30 Islensk tónlist.
21.10 Sígild dæguriög.
21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“.
Halla Kjartansdóttir les (5).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál. Þáttur I umsjá Soffíu Guð-
mundsdóttur.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
&
FM 91,1
14.30 Innflytjendurnir. Ellis Islands. Siðari
hluti. Laust eftir aldamótin streymdu
þúsundir manna inn um hlið útlend-
ingaeftirlitsins á Ellis eyju úti fyrir Man-
hattan. Hér er fylgst með afdrifum
nokkurra þeirra. Aðalhlutverk: Fay
Dunaway og Richard Burton. Leik-
stjóri: Jerry London. Framleiðandi:
Nick Gillott. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir. Lorimar 1984. Sýningar-
tími 135 min.
17.30 Fjölskyldusögur. After School Spec-
ial. Faðir og sonur vildu báðir vera I
sporum hins, hið ótrúlega gerist; þeim
tekst að skipta um hlutverk. Robert
Klein og Scott Schwartz. Leikstjórir
Ken Kwapis. Þýðandi: Ólafur Jónsson.
New World.
18.15 Golf. I golfþáttunum er sýnt frá stór-
mótum víða um heim. Björgúlfur Lúð-
víksson lýsir mótunum. Umsjónarmað-
ur er Heimir Karlsson.
19.19 19.19. Fréttir, íþróttir, veður og frísk-
leg umfjöllun um málefni llðandi
stundar.
20.15 Hooperman. Gamanmyndaflokkur
um lögregluþjóninn og fjölbýlishús-
eigandann Hooperman. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson. 20th Century
Fox.
9.00 Sunnudagsmorgunn með Önnu
Hinriksdóttur sem leikur létta tónlist
fyrir árrisula, lítur í blöðin o.fl.
11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur-
málaútvarpi vikunnar á rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónas-
dóttir leggur spurningar fyrir hlustend-
ur og leikur tónlist að hætti hússins.
15.00 108. tónlistarkrossgátan. Jón
Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend-
ur.
16.05 Vinsældalisti rásar 2. Tiu vinsæl-
ustu lögin leikin. Umsjón: Skúli Helga-
son.
17.00 Tengja. Margrét Blöndal tengir
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur-
eyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkertmál. Umsjón: Bryndís Jóns-
dóttir.
22.07 Af fingrum fram. - Rósa Guðný
Þórsdóttir.
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00
og 4.30.
Fréttlr kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
09.00 Felix Bergsson á sunnudags-
morgni. Þægileg sunnudagstónlist og
spjall við hlustendur. Fréttir kl. 8.00
og 10.00.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar.
12.10. Sunnudagstónlist i biltúrinn og
gönguferðina. Fréttir kl. 14.00.
15.00 Valdis Gunnarsdóttir. Góð tónlist
að hætti Valdísar. Fréttir kl. 16.00.
18.00 Kvöldfréttatíml Bylgjunnar.
19.00 Þorgrimur Þráinsson byrjar kvöldið
með þægilegri tónlist.
21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og
undiraldan. Þorsteinn kannar hvað
helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa
kvöldsins kynnt.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
9.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir
tónar I morgunsárið.
13.00 „Á sunnudegi". Dagskrárgerðar-
menn í sunnudagsskapi og fylgjast
með fólki á ferð og flugi um land allt
og leika tónlist, og á als oddi. Ath.
Allir í góðu skapi. Auglýsingasimi:
689910.
16.00 „í túnfætinum". Andrea Guðmunds-
dóttir, Sigtúni 7, leikur þýða og þægi-
lega tónlist I helgarlok úr tónbók-
menntasafni Stjörnunnar.
19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgar-
lok. Sigurður í brúnni.
22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur
við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum
út I nóttina.
00.00- 7.00 Stjörnuvaktin.
ALrA
FM-102,9
10.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins
I umsjá Hermanns A. Bjarnasonar,
Þórðar M. Jóhannessonar og Guð-
mundar E. Erlendssonar. 11.00 Fjöl-
breytileg tónlist leikin.
22.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins
endurtekinn
24.00 Dagskrárlok.
9.00 Barnatimi í umsjá barna. E.
9.30 Erindi: Breska kröfuskrárhreyfingin á
19. öld. Haraldur Jóhannesson tók
saman og flytur. E.
10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klasslsk
tónlist.
12.00 Tónafljót. Ljúfir tónar með sunnu-
dagssteikinni.
13.00 Lifshlaup Brynjólfs Bjarnasonar.
Viðtal Einars Ólafssonar rithöfundar
við Brynjólf Bjarnason, fyrrverandi al-
þingismann. 2. þáttur af 7.
14.00 Frídagur. Léttur blandaður þáttur.
15.30 Treflar og vettlingar. Tónlistarþáttur
í umsjá Önnu og Þórdisar.
16.30 Mormónar. E.
17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins.
18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar.
Jón frá Pálmholti velur og les.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatimi í umsjá barna.
20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá ungl-
inga. Opið að sækja um.
21.00 Heima og heiman. Umsjón: Al-
þjóðleg ungmennaskipti.
21.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn-
ar hverju sinni.
22.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í sam-
félagið á Islandi.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin.
Hljóóbylgjan Akureyxi
FM 101,8
10.00 Sigriöur Sigursveinsdóttir á þægi-
legum nótum með hlustendum fram
að hádegi.
12.00 Ókynnt sunnudagstónlist.
13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson
I sunnudagsskapi.
15.00 Einar Brynjólfsson á léttum nótum
með hlustendum. Tónlist fyrir þá sem
eru á ferðinni eða heima sitja.
17.00 Haukur Guðjónsson leikur meðal
annars tónlisí úr kvikmyndum.
19.00 Ókynnt tónlist með steikinni.
20.00 Kjartan Pálmarsson og öll íslensku
uppáhaldslögin ykkar. Kjartan tekur á
móti óskalögum á milli kl. 18 og 19 I
síma 27715.
24.00 Dagskrárlok.
LAUQARDAGUR 25. JÚNl 1988.
Rás 1 kl. 13.30:
Nú stendur yfir sýnlng í Lista-
safiii íslands á verkum málarans
Marc ChagaJl. I þessum útvarps-
þætti verður greint fiá ferli þessa
merka listamanns.
Chagall var af gyðingaættum,
fæddur í Vitebsk í Rússlandi árið
1887. Hann hóf feril sinn í Rúss-
landi en settist síðar að í Frakk-
landi. Chagall hefur mikla sérstöðu
meðal listamanna þessarar aldar.
Frá árinu 1907 til dauöadags 1985
skapaöi hann ótrúleg listaverk.
Umsjónarmaöur þáttarins er
Hraftihildur Schram listfræðingur.
Viðar Eggertsson leikari les úr
ævisögu málarans, Líf mitt. Einnig
verða lesin lj óð eftir Blais Cendrars
og Hjört Pálsson sem sýna hverrtig
list Chagalls hefur orkað á þá.
-JJ
Marc Chagall á efri árum.
Sjónvarp kl. 19.00:
- Tom Petty og Bob Dylan
Hér eru samankomnar á hljóm-
leikum tvær af helstu stjörnum
popptónlistarinnar. Upptakan er
frá hljómleikum sem Bob Dylan og
Tom Petty héldu í Ástralíu 1986.
Á þessum hljómleikum léku fé-
lagarnir öll þau lög sem gerðu þá
fræga og dáða. Þessir sameiginlegu
hijómleikar eru taldir einstakir og
ættu aðdáendur Dylans og Pettys
ekki að láta þá framhjá sér fara.
-JJ
Stöð 2 kl. 23.30:
í algleymi eru bítlar og blóm, eit-
urlyf og stríðið 1 Vietnam. í þessum
ástralska myndaílokki er rakin
saga einnar fjölskyldu og þær
hörmungar sem hún upplifir í
tengslum við íhlutun Ástrala í Ví-
etnam.
Myndin spannar timabiliö frá
1964-1972. Aðaisöguhetjan er Dou-
gias sem er framapotari i pólitík,
þröngsýnn og í litlum tengslum við
bömin sín. Auk þess aö vera ráð-
ríkur er hann einnig ótrúr í hjóna-
bandinu.
Á umbrotatimum brjóta dóttir
hans og eiginkona af sér hlekki, á
raisjafnan hátt þó. Einkasonurinn
fer að berjast fyrir hinura eina
sanna málstað en eins og margir
aörir ungir raenn á þessum tíma
átti hann ekki afturkvæmt.
Myndaflokkurinn er byggður á
sannsögulegum atburðum og hefur
hlotiö mikið lof gagnrýnanda. -JJ
Rás 2 kl. 15.00:
Tónlistarkross-
gátan nr. 108
Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins
Rás 2
Efstaleiti 1
108 Reykjavik
Merkt Tónlistarkrossgátan