Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Qupperneq 57
LAUGAÍffi:fóilírfeCyÍAjfeJt4tl988.
Sviðsljós
Michael Jackson lætur sér annt um börn um allan heim og segir að hann
syngi eingöngu þeirra vegna.
Michael Jackson:
Skortir ekkert nema vináttu
Michael Jackson nálgast þrítugsaf-
mælið óðfluga og margir hafa
áhyggfur af því að hann finni sér
ekki eiginkonu. Það er það eina sem
þessi súperstjama hefur ekki eign-
ast. Vinsældir, peningar og milljónir
aðdáenda koma ekki í veg fyrir ein-
manaleika. Michael verður þrítugur
29. ágúst nk. en hann er sjöundi í röð
níu systkina. Faðir hans var bifreiða-
stjóri og lítið samband var á milli
hans og barnanna. í bók sem Mic-
hael Jackson hefur nýverið gefið út
kemur fram að honum hafi alltaf
leiðst hversu lítið samband var á
milli þeirra feðganna.
Æska Michaels fékk snöggan endi
er hann var aðeins níu ára gamall
er frægð hans reis á stjömuhimnin-
um meö bræðrum hans í The Jack-
son 5. Það var árið 1967 sem Jack-
son-bræður fengu samning við næt-
urklúbbinn Luckys í heimabænum
Gary í Indiana. Umboðsmaður Diana
Ross og Supremes heyrði í bræðrun-
um þar og þar með var frægðin kom-
in og Jackson 5 varð til. Árið 1971
var Michael Jackson boðið að vera á
forsíðumynd tímaritsins Rolhng Sto-
nes, þá þrettán ára gamall. Hann var
þá orðinn heimsfrægur söngvari er
hafði áhuga á að gerast kvikmynda-
leikari á borð við Fred Astaire og
Charhe Chaþlin. Stuttu seinna var
honum boöið aö leika fuglahræðuna
í kvikmyndinni Galdrakarlinn í Oz
og Diana Ross lék á móti honum.
Enginn tónlistarmaður kemst með
tærnar þar sem Michael hefur hæl-
ana í plötusölu. Hann hefur aldrei
átt í ástarsambandi en átt góðar vin-
konur á borð við Diönu Ross og Eliza-
beth Taylor. Brooke Shields og Tat-
um O’Neal eru báðar góðar vinkonur
hans en ekki hefur verið um ástar-
samband að ræða þeirra á milli.
Michael Jackson er á tónleika-
ferðalagi um þessar mundir og heim-
sækir Norðurlöndin auk annarra
Evrópulanda. Hann var t.d. 12. júní
í Gautaborg og margir vilja halda því
fram að þetta sé síðasta tónleikaferð
átrúnaðargoðsins.
Dolph Lundgren:
Dolph Lundgren sem slegiö hefur í gegn í Hohywood sem nýr
Rambo er sagður He-man Svíþjóðar enda drengurinn Svíi og
sækir oft á heimaslóðir. Lundgren er 29 ára og eins og oft hef-
ur tíðkast með Svía sem verða heimsfrægir hefur hann fengið
ýmis viðumefni í heimalandinu. Talað er um að hann sé
heimskur og að hann kunni ekki móðurmálið sitt lengur.
Reyndar var sama sagan sögð um Ingrid Bergman og Anitu
Ekberg, svo ekki sé talað um Abba eða sjálfan kónginn. Svíar
hafa mikla tilhneigingu til að hneykslast á þeim sem gengur
vel - kannski ekki ólíkir íslendingum að því leytinu.
Sænskur blaöamaöur, sem ræddi við Dolph Lundgren fyrir
stuttu, ber til baka allar þessar fuhyrðingar og segir aö He-man
geti talað sænsku eins og hver annar landi hans. Reyndar seg-
ist Dolph Lundgren hafa áhyggjur af slúðrinu í kringum hann
vegna foreldra sinna sem búa i Svíþjóð. „Mér þykir leiðinlegt
að þau þurfi að lesa ahar þessar undarlegu slúðurfregnir af
mér,“ segir kappinn. „Þau vita að ég er alveg eins og ég var
fyrir sjö árum er ég fluttist frá Svíþjóð."
Ástæðan fyrir því að Dolph Lundgren fór frá Svíþjóð á sínum
tíma var að hann sótti um inngöngu í háskóla í New York.
Hann ætlaði sér langt og ekki minna en að koma með doktors-
gráðu heim aftur. Föðurnum þótti þess vegna sárt er hann
hætti námi til að leika í kvikmyndum., ,Hann er búinn að
sætta sig við þetta núna,“ segir Lundgren. „AUir foreldrar
hljóta að sætta sig við börnin sín ef þeim vegnar vel í lífinu."
Dolph Lundgren hefur verið bendlaður við margar frægar
leikkonur en hann á sér unnustu, Paulu Barbieri, sem er af
ítölskum ættum. Hún kom með honum til Svíþjóðar, enda
herma fregnir aö samband þeirra hafi staðið yfir í heilt ár.
Paula er ein eftirsóttasta fyrirsæta Bandaríkjanna.
Dolph Lundgren er um þessar mundir að leika í kvikmynd
í Ástralíu þar sem hann er í hlutverki fjölskylduföður sem
kemur að eiginkonu sinni og tveimur börnum myrtum af maf-~
íunni. Paula fylgir honum oftast í feröum en þau eiga hús í
Malibu, sem er einn eftirsóttasti staður kvikmyndastjama vest-
an hafs. Þar hafa þau komiö sér vel fyrir við ströndina en
Paula segist ekki mega vera í sólbaði vegna starfsins. Dolph
Lundgren þarf ekki að hafa áhyggjur af slíku enda kappinn
sólbrúnn og myndarlegur. Nú óskar hann þess helst að eignast
sumarbústað í heimalandinu og segir að honum sé sama þó
það sé á rigningasvæði, því nóg fái þau af sólinni í Kalifomíu.
SKEMMTÍSTAO IftNIR
LÉTTUR SUMARKLŒÐNAVUR.
FÓUt ERAÐTAIA UM
OFHATTMmmV
má mmnúsuM.
Haukur er á förum til Dan-
merkur, en þangað til
| skemmtir hann landanum I
I að sjálfsögðu í Súlnasal. §
Hvar annars staðar?
ÍUm síðustu helgi héldum við upp
á 25 ára afmælið og höldum
Iþví áfram um þessa helgi því er |
rullugjald til miðnættis aðeins
MÍMISBAR
opinn um helgina
1 9-03.______|
$® GILDIHF® |
Um helaina:
ÓKEYPIS
AÐCANGUR
TIL
MIÐNÆTTIS!
Ogaukþess lægsta
aögöngumiöaverö
eftir miönætti
kr. 500.-!
leikur fyrír dansi laugardagskvðld.
NÝR PLÖTUSNÚÐUR
• •••••/ BANASTUÐI.
OPIÐkL 22.00-05.00.
imWÁÞÖRSCAFt,
m FH ÓKFYPIS AVCANM
Tlí MIDNÆT7IS/
Mætum snemma i sumarskapi
ogspörum!
HLJÓMSVEITIN
LÆKJARGÖTU 2 SÍMI 621625
Opið í kvöld til kl. 03.00
strnnat ZO«r» •l*4rM»Km»rk.SnyrU>»otJr
klaoAnafiur. Mldavart kr.700-
SPENNANDI
* STAÐUR
Minnum á aö Innan
skamms eru væntanlegir
til landsins:
- Róbótinn SAWAS frá
Bætland meö magnaó
'Robot-Show'
- Hinir sænsku GUYS'N'DOLLS
með aldeilis óvenjulegar sýningar
- o.fl.
I fcvo».nn. unai Ltmnunpli Simar tl34Q og 62162S
Opiö öll kvöld
sjúddiralli wr'
laugardagskvöld
GYLFIÆGISSON
&
UPPLYFTING
1 Þeim sem koma fyrir kl. 24 er boðið upp á sjómannakokkteil 1
DAHSHÚSID CLÆSIBÆ SÍMIÍM220
KÁTIR
PILTAR
IEVRÓPU
Ferskasta hljómsveitin i dag
KÁTIR PILTAR
taka m.a. lagið
FEITAR KONUR
af nýju plötunni
EINSTÆÐAR MÆÐUR
Feitar konur og einsUvdar mtedur
sérstaklega bodnar velkomnar!
Opid kl. 22.00-03.00.
Aðgöngumióaverd kr. 600.
iVIioavcro kr