Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Page 58

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.1988, Page 58
70 LAUGARÐAGUR 25. JÚNf 1988. Laugardagur 25. júiií SJÓNVARPIÐ =sr! 3.00 Evrópukeppni landsliða i knatt- spyrnu. Úrslitaleikur. Bein útsending frá Múnchen. Umsjón Bjarni Felixson. (Evróvision - Þýska sjónvarpið) 15.25 íþróttir. 16.20 Töfraglugginn. Endursýning frá 19. júní. 17.10 Bangsi besta skinn. 23. þáttur. (The Adventuresof Teddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir: Örn Árnason. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 17.35 Poppkorn - Endursýndur þáttur frá 17. júni. 18.00 Að heilsa nýjum heimi (Möte med en ny verden). Mynd um unga ind- verska stúlku og fjölskyldu hennar sem búsettar eru I Noregi. (Nordvision - Norska sjónvarpið). Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Litlu Prúðuleikararnir. (Muppet Babies). Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórs- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaöir (The Cosby Show). Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Óreyndir ferðalangar (Innocents Abroad). Biómynd eftir hinni frægu sögu Mark Twain. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 22.40 Kosningasjónvarp (Lengd óákveð- in). Þögull sjónarvottur. (Inspector Morse - The Silent World og Nicholas Qu- inn. 100 min.) Bresk sjónvarpsmynd frá 1987. Aðalhlutverk John Thaw. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. Eftir sýningu myndarinnar verða sagðar stuttar fréttir. Dagskrárlok óákveðin. 9.00 Með Körtu Karta skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Kátur og hjólakrilin, Lafði lokkaprúð, Yakari, Júlli og töfraljósið, Depill, I Bangsa- landi, Selurinn Snorri og fleiri teikni- myndir. Gagn og gaman, fræðslu- þáttaröð. Allar myndir sem börnin sjá með Körtu eru með íslensku tali. Leik- raddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Hjálmar Hjálm- arsson, Júlíus Brjánsson, Kolbrún Sveinsdóttir, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.30 Kattanórusveiflubandið. Teikni- mynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Hendersonkrakkarnir. Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Systkin og borgarbörn flytjast til frænda síns upp í sveit þegar þau missa móður sína. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 12.00 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. Endursýndur þátturfrá síðast- liðnum fimmtudegi. 12.30 Hlé 1.3.15 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Plötusnúðurinn Steve Walsh heim- sækir vinsælustu dansstaði Bretlands og kynnir nýjustu popplögin. Music- box 1988. 14.10 innflytjendurnir. Ellis Island. Fyrri hluti. Aðalhlutverk: Fay Dunaway og Richard Burton. Leikstjóri: Jerry Lon- don. Framleiðandi: Nick Gillott. Þýð- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar 1984. Sýningartími 135 mín. Siðari hluti verður sýndur sunnudaginn 26. júní kl. 14.30. 16.15 Listamannaskálinn South Bank Show. I jiessum þætti fáum við að kynnast list frumbyggja Ástralíu. Um- sjónarmaður er Melvyn Bragg. LWT. 17.15 íþróttir á laugardegi. Litið yfir iþrótt- ir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt. Islandsmótið, SL-deildin, NBA-karfan % og fréttir utan úr hinum stóra heimi. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.10 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snarruglaðir, bandarískir þættir með bresku yfirbragði. Afleiðing ríkidæmis er stórt heimili og Stonehillhjónin eru ekki öfundsverð af þeim vanda sem því fylgir að stjórna þjónustuliði sínu. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thor- son, Phil Morris, Rodney Scott Hud- son og Paxton Whitehead. Paramo- unt. 20.45 Hunter. Spennuþátturinn um leyni- lögreglumanninn Hunter og sam- starfskonu hans Dee Dee MacCall á _ slóö hættulegra glæpamanna. Þýð- andi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 21.35 Feögar i klipu. So Fine. Aðalhlut- verk: Ryan O'Neal, Jack Warden og Mariangela Melato. Leikstjóri: Andrew Bergman. Framleiðandi: Mike Lobell. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. Warn- er 1981. Sýningartími 90 min. 23.05 Nsturvaktin. Night Court. Gaman- myndaflokkur um dómarann Harry Stone sem nálgast sakamál á óvenju- legan hátt. Aðalhlutverk: Harry Ander- son, Karen Austin og John Larroqu- ette. Warner. 23.30 Blóðsugurnar sjö. The Legend of the Seven Golden Vampires. Aðal- hlutverk: Peter Cushing, David Chiang og Julie Ege. Leikstjóri: Roy Ward Baker. Framleiðendur: Don Houghton og Vee King Shaw. Warner 1974. Sýningartimi 85 min. Ekki við hæfi barna. 00.55 Á villigötum. Lost in America. Aðal- hlutverk: Albert Brooks, Julie Hagerty, Garry Marshall og Art Frankel. Leik- stjóri: Albert Brooks. Þýðandi: Hall- dóra Filipusdóttir. Warner 1985. Sýn- ingartími 90 mín. 02.30 Dagskrárlok 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jóns- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góöir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum held- ur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin fram að lestri tilkynninga laust fyrir kl. 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efn- is er sagan „Mamma á mig" eftir Ebbu Henze. Steinunn Bjarman þýddi. Þó- runn Hjartardóttir les (3). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Létt - klassísk tónlist. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í fríið. Umsjón: Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins og kynn- ing á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Haf- liðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 15.03.) 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna -þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Óperukynning -Töfraskyttan eftir Carl Maria von Weber. Jóhannes Jón- asson kynnir atriði úrverkinu. Flytjend- ur: Gundula Janowitz, Edith Mathis, Peter Schreier, Theo Adam og fleiri ásamt útvarpskórnum i Leipzig og Rík- ishljómsveitinni í Dresden. Carlos Klei- ber stjórnar. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" eftir Bryndisi Viglundsdóttur. Höfundur les (6). Tilkynningar. 18.45 Veðuifregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. • 19.35 Óskin. Þáttur f umsjá Jónasar Jónas- sonar. (Einnig útvarpað á mánudags- morgun kl. 10.30.) 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Harmónikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Isafirði) (Einnig úr- varpað á föstudag kl. 15.03.) 21.30 Danslög. 22.00 Forsetakosningar 1988 - kosninga- vaka Rlkisútvarpsins. Kosningavakan hefst með útvarpsfréttum kl. 22.00 og um kl. 22.40 byrjar sameiginleg kosn- ingadagskrá á rás 1 og í Sjónvarpinu. Eftir að útsendingu í Sjónvarpi lýkur veðrur fylgst með talningu I Útvarpinu uns endanleg úrslit liggja fyrir, fyrst á rás 1 en eftir kl. 2.00 á samtengdum rásum í næturútvarpi. Veðurfregnir lesnar kl. 22.15 og 1.00. 8.00 Á nýjum degi - Erla B. Skúladóttir. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum i morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkis- útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás - Halldór Halldórsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: - Skúli Helgason. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests leikur innlend og erlend lög og ræðir um lista- og skemmtanalíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir af talningu atkvæða í forsetakosningum á hálftima fresti. 2.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 08.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Felix leikur góða laugardags- tónlist og fjallar um það sem efst er á baugi í sjónvarpi og kvikmyndahúsum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10 1, 2 & 16. Hörður Árnarson og Jón Gústafsson fara á kostum, kynjum og kerjum. Brjálæðingur Bylgjunnarlætur vaða á súðum. Ángrins og þó lætur móðan mása. Fréttir kl. 14.00. 16.00 islenski listinn. Pétur Steinn leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 20.00 Trekkt upp fyrir kvöldið með góöri tónlist. 22.00 Martgrét Hrafnsdóttir, nátthrafn Bylgjunnar. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Sigurður Hlöðversson. Það er laug- ardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.00 Gunnlaugur Helgason. Gunnlaugur á fartinni á liðugum laugardegi. 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 „Milli fjögur og sjö“. Bjarni Haukur Þórsson. Bjarni Haukur Þórsson leikur létta grill- og garðtónlist að hætti Stjörnunnar. 19.00 Oddur Magnús. Ekið í fyrsta gir með aðra hönd á stýri. 22.00 Næturvaktin. Helgi Rúnar Óskarsson og Sigurður Hlöðversson með báðar hendur á stýrinu. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. Nýr liður á dagskrá rásar 1 í lagatóniist. Allt írá fyrstu sýningu sumar er óperukynning. Þátturinn árið 1821 hefur verkið verið mjög verður hálísmánaðarlega á sama vinsælt og skipar sérstakan sess i tíma. hugum Þjóðveija. í fyrsta þætti verða kynnt atriöi Flytjendur í þessari upptöku eru úr Töfraskyttunni eftir Carl Maria útvarpskórinn í Leipzig og ríkis- von Weber. Töfraskyttan er á hljómsveitin í Dresden, ásamt ein- margan hátt upphafsverk róman- söngvm-um. tíkuiinnar í Þýskalandi. Umsjónarmaður með óperu- Efrúð er alþýölegt og tónlistin kynningunum er Jóhannes Jónas- sækir mikið í gamla þýska þjóð- son. -JJ Feröalangarnir skoða sig um í Egyptaiandi. Sjónvarp kl. 21.10: Óreyndir ferðalangar - eftir sögu Marks TWain ALrA FM-102,9 14.00 Tónllstarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur). 16.00 Tónlistarþáttur 22.00 Eftirfylgd. Um- sjón: Ágúst Magnússon, Sigfús Ing- varsson og Stefán Guðjónsson. 24.00 Dagskrárlok. Sögumaðurinn í þessari bíómynd er hinn vinsæh bandaríski rithöf- undur Mark Twain. Hann leggur upp í Evrópureisu meö miklar væntingar. í huga hans í upphafi ferðar á þetta að verða ein lysti- reisa með skemmtilegu, íjörugu, ungu fólki. En reyndin er önnur. Ferðafélag- amir eru gamhr leiðindaskarfar. Fremstur í flokki er kafteinninn, hrokafullur og sjálfumglaöur - manngerð sem er eitur í beinum Marks Twain. Þegar líða tekur á ferðina bliknar ljóminn. Ferðafélagarnir reynast ekki eins veraldarvanir og þeir vildu vera láta og fararstjórarnir eru ekki upp á marga fiska. En með sínu óborganlega háði tekst Mark Twain að gera þetta að skemmti- reisu fyrir áhorfandann. -JJ 9.00 Barnatimi í umsjá barna. E. 9.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. E. 10.00 Tónllst frá ýmsum löndum. Tékknesk tónlist. Umsjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00Poppmessa í G-dúr. Umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerísk tónlist. 16.30 Opið. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 17.00 í Mlónesheióni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. 18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfsbjörg Landssamband fatlaðra. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi I umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Síbyljan. Ertu nokkuð leið/ur á sl- bylju? 23.00 Rótardraugar. 23.13 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 Útvarp Rót kl. 13.00: Poppmessa í Gdúr Frumfl utningur á tveimur lögum Að sögn Jens Guðmundssonar, Morthens.ÞaðvareinmlttImperiet umsjónarmanns Poppmessunnar, semsáumundirleikáplötuBubba, veröafrumflutttvölögíþættinum. Frelsi til sölu. Væntanleg plata I'Yrra lagiö er með hijómsveitinni Imperiet kemur út eftir hálfan Mosa frænda. Lagiö er af væntan- mánuð. legri plötu Mosans sem kemur út í Lagið er sungiö við gítarundir- næsta mánuöi. Einnig mun Jens leik. En hér er hlutverkmn skipt. spjalla við liösmenn hijómsveitar- Liðsmaður Imperiet syngur en innar. Bubbi leikur undir. Síöara lagið, sem verður frum- Loks verður kynning á Chris flutt, er með einni vinsælustu Cutler, trommuleikara hljómsveit- hljómsveit Svíþjóðar, Imperiet. aiinnar Pere Ubu. Þessi Imperiet lék hér á Listahátíö 1984 breskAiandaríska hþómsveit er ein en hljómsveitin er þekktust hér af helstu nýrokksveitumun. -JJ fyrir samstarf sitt við Bubba Stöð 2 kl. 16.15: listamannaskálinn List frumbyggja í Ástralíu 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson meö góða morguntónlist. 14.00 Rokkaö á Ráðhústorgi 17.00 Vinsældarlisti Hljóóbylgjunnar i umsjá Andra og Axels. Leikin eru 25 vinsælustu lög vikunnar sem valin eru á fimmtudögum á milli kl. 19 og 21 I síma 27711. Einnig kynna þeir lög sem líkleg eru til vinsælda á næstunni. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigriöur Sigursveinsdóttir á léttum nótum með hlustendum. Hún tekur vel á móti gestaplötusnúði kvöldsins sem kemur meö sínar uppáhaldsplötur. 24.00 Næturvaktin. Óskalögin leikin og kveðjum komið til skila. 04.00 Dagskrárlok. Þegar fyrstu landnemarnir komu til Ástrahu fyrir 200 árum röskuðu þeir 40 þúsund ára gamalh menn- ingarheíð. Áhrif landnemanna nánast eyðilögðu menningararf- leifð frumbyggjanna. í þessum sjónvarpsþætti verður fjallað um fjóra samtímalistamenn sem byggja á gamalli hefð. Lista- mennimir eru úr ólíkum greinum. Tveir listamannanna eru málarar og annar þeirra jafnframt tré- skurðarmaður. Hinir tveir fást við ritmál, skáldsögur og ljóð. Myndin er tekin víða í Ástralíu, jafnt í byggð sem óbyggð. Fjallaö er um stærstu áhrifavalda hsta- mannanna, hina fomu menningar- arfleifð og nútímaþjóðfélagsað- stæður. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.