Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1988, Blaðsíða 20
36
FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Fyiir veiðimerm
Veiðihúsið augiýsir: Mjög vandað úr-
val af vörura til stangaveiði, úrval af
fluguhnýtingaefni, íslenskar flugur,
v-.púnar og sökkur, stangaefni til
heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir
hjól og stangir. Tímarit og bækur um
fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið
verðsamanburð. Póstsendum. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
Vesturröst auglýsir. Seljum veiðileyfi í
Oddastaðavatn, Eyrarvatn, Þór-
isstvatn, Geitabergsvatn, Reyðar-
vatn og sjóbirtingsveiði í Ölfusá.
Einnig leyfi í Ljótapolli, Blautaveri
og nærliggjandi vötnum plús leyfi fyr-
ir SVFR. ATH. skosku regnsettin
komin. Sími 91-16777 eða 84455.
Ármót, Flókagötu 62. Mikið úrval af
flugum. Verð: silungaf. 45-50, straumf.
85-95. laxaf. 95-130, þríkrækjur 130.
túbur 140. Sérverslun fvrir fluguveiði-
menn. Opið laugardaga. Sími 25352.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum
veiðileyfi í:. Andakílsá. Fossála.
Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá
í Steingrímsfirði, Hafnará og Glerá í
Dölum. S. 84085 og 622702.
Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og
símsvara í lengri og skemmri tíma.
Uppl. í síma 667545 og 689312. Þjón-
usta allan sólarhringinn.
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi.
Stærra og betra hús. Komið í stress-
íausa veröld við ströndina hjá Jöklin*
um. Veiðileyfi. Sími 93-56719.
Laxa- og silungamaókar til sölu. Selj-
um einnig vandaða krossviðarkassa
undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17.
^símar 84085 og 622702.
Laxveiðileyfi. Til sölu veiðilevfi í
Reykjadalsá í Borgarfirði. í ánni eru
2 stangir á dag, veiðihús. Uppl. í síma
93-51191.
Stangaveiðimenn. Seljum veiðilevfi á
vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi. gist-
ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar
gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698.
Veiðimenn! Ódýr veiðistígvél, kr.
1.695, vöðlur, ódýr regnsett. laxveiði-
gleraugu, kr. 1.312. Opið laugard. frá
kl. 10-13. Sport, Laugavegi 62, s. 13508.
Veiðimenn. Úrval af veiðivörum á afar
Jjagstæðu verði. Sportmarkaðurinn,
'^Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími
91-31290.
VEIÐIMENN: Veiðileyfi í Vestmanns-
vatni í Aðaldal til sölu. Silungur-lax.
Hafið samband við Gísla Helgason í
síma 91-656868.
Laxveiðileyfi til sölu á Vatnasvæði
Lýsu á Snæfellsnesi, tryggið ykkur
leyfi í tíma í síma 91-671358.
Laxa- og silungamaökar til sölu. Uppl.
í síma 37688.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
í símum 91-51906 og 53141.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
í síma 91-74483.
Laxveiði.Til sölu eru veiðileyfi í
Þjórsá. Uppl. í síma 98-75946.
-■ Fasteignir
íbúðarhús. Vil kaupa einbýlishús fyrir
austan fjall. Æskileg staðsetnig Hella
á Rangárvöllum en aðrir staðir koma
vel til greina. Tilboð sendist DV,
merkt „T-9561“.
Góð 2ja herb. ibúð. Til sölu 70 ferm
íbúð í góðu fjölbýlishúsi við miðborg-
ina. Verð 3.500.000, áhvílandi ca
1.200.000 til langs tíma. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-9559.
Þorlákshöfn. íbúðarhúsnæði, 136 m2 +
48 m2 kjallari, til sölu, skipti möguleg.
Uppl. í síma 98-33830.
■ Fyiirtæki
Sólbaðsstofa til sölu. Um er að ræða
eitt albesta fyrirtækið á þessu sviði.
Til greina kemur að lána allt kaup-
verðið til 3-5 ára gegn veði í fasteign.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9558.
Iðnfyrirtæki. Til sölu vélar til sólningar
á hjólbörðunj. Uppl. á kvöldin í símum
97"-11538, Gunnar, og 97-11159, Brynj-
ólfur, og á daginn s. 97-11179, Elvar.
Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn-
ar íyrir þig firmamerki og bréfhaus,
hefur teiknað mörg landsþekkt merki.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9155.
Góður söluturn i Austurborginni til sölu,
mánaðarvelta 1 millj. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9572.
Lltill söluturn í austurbæ til sölu, gott
verð ef samið er strax. Uppl. í síma
46319.
■ Bátar
Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, og
3501, einangrað. Línubalar, 701. Borg-
arplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3,
Seltjarnarnesi.