Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1988, Blaðsíða 24
40
FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Við smiðum stigana. Stigamaðurinn,
Sandgerði, símar 92-37631 og 92-37779.
Spegilflisar. Úrval af spegilflísum,
stærðir 30x30 cm, 15x15 cm. Boga- og
í ammaspeglar. Fatahengi og smáborð.
Nýborg hf., Skútuvogi 4, sími 82470,
II. hæð.
Setlaugar I úrvali. Eigum fyrirliggjandi
3 gerðir setlauga, 614-1590 lítra, einn-
ig alla íylgihluti svo sem tengi, dælur
og stúta. Gunnar Ásgeirsson hf., Suð-
urlandsbraut 16, s. 691600.
Marilyn Monroe sokkabuxur. Gæða-
vara með glansandi áferð. Heildsölu-
birgðir. S.A. Sigurjónsson hf., Þórs-
götu 14, sími 24477.
■ Sumarbústaðir
• Wagoneer Limited ’84, dýrasta gerð,
ekinn 51 þús. km, rauður, með rauðri
leður- og viðarklæðningu, toppgrind,
þaklúgu, sjálfsk., vökvast., seletrac
cruisecontrol, rafknúnum rúðum og
samlæsingum, ný dekk. Kostar nýr 2,5
millj. Verð 1.090 þús.
• VW Van Wagon Champer '84, upp-
"hækkanlegur toppur, original bíll frá
VW-verksmiðju með fullkominni
Westfalia innréttingu, þ.m. eldahellu,
vaski, ísskáp, hita o.fl., svefnpláss fyr-
ir 4-5. Kostar nýr 2 millj. Verð 1.190
þús.
• Mercedes Benz 230 TE Station Wag-
ón ’85, stórglæsileg bifreið, græn met-
allic, krómgrind, þaklúga, vökvast.,
sjálfsk. og alls konar aukahlutir.
Kostar nýr 2 millj. Verð 1.250 þús.
• Ford Quadravan 4x4 ’82, ekinn 60
þús. km, 8 cyl., sjálfsk., vökvast., tveir
bensíntankar, hár toppur, gluggar,
sæti. Kostar nýr 2 millj. Verð 890 þús.
Þeir borga sig, radarvararnir frá Leys-
er. Verð aðeins frá kr. 8.500. Hringdu
og fáðu senda bæklinga, sendum í
póstkröfú. Leyser hf., Nóatúni 21, sími
623890.
Swilken golfkyifur fyrir dömur og herra.
Martyn Knipe, enskur golíkennari,
gefur góð ráð um val á kylfum í versl-
uninni milli kl. 15 og 18 í dag. Full
búð af golfvörum og golffatnaði.
Útilíf, Glæsibæ, sími 82922.
■ Verslun
Eitt fjölbreyttasta úrval sturtuklefa og
hurða. Margar gerðir fullbúinna
sturtuklefa, tilvaldir í sumarhús. Hag-
stætt verð og _ greiðsluskilmálar.
Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, s. 685966,
Lynghálsi 3, s. 673415.
Sumarbústaöur í landi Ness, eignar-
land, Vi he. 5000 m2 til sölu. Verð kr.
Ij5 milljoftir. Fasteignasalan Borg hf.,
Armúla 19, símar 91-680510 og 680511.
Undanfamar helgar hefur sannast að
vindrafstöðvar eru langbesti kostur-
inn fyrir sumarbústaðareigendur.
Greiðslukjör. Hljóðvirkinn sf., Höfð-
atúni 2, sími 91-13003.
■ Bílar tQ sölu
Mitsubishi plck-up L-200 ’82, yfirbyggð-
ur af Ragnari Valssyni, til sölu á
Miklubraut 11. Útvarp, toppgrind, ný
vetrardekk og dráttarkúla með bolta.
Góður bíll sem þarfriast málningar.
Uppl. í síma 91-21195.
• Ford Econoline Van 250 ’82, mjög
góður bíll, ekinn 65 þús. km, 6 cyl.,
vökvast., sjálfsk. Kostar nýr 1,6 millj.
Verð 650 þús.
• Nánari uppl. á venjulegum skrif-
stofutíma í síma 686644 (laugardag
milli kl. 14 og 17, sími 626644).
TORFÆRUKEPPNI. BlKR og BlKON
halda torfærukeppni laugardaginn 10.
júlí nk. á Bolaöldu, gengt Litlu Kaffi-
stofunni í Svínahrauni. Keppnin er
liður í fslandsmótinu í torfæru (Bf-
KON keppnin). Keppt verður í tveim-
ur flokkum, flokki sérbúinna torfæru-
bifreiða og flokki óbreyttra torfæru-
bifreiða. Keppendur tilkynni þátttöku
fyrir kl. 22.00 fimmtudaginn 7. júlí hjá
BÍKR á Skemmuvegi 22, eða í síma
91-73234 kl. 20-22 á kvöldin.
Hi-Lux ’81, toppeintak, ekinn aðeins
88 þús. km, ríkulega búinn aukahlut-
um, t.d. 33” BF Goodrich dekkjum,
læstu drifi að framan, 2 tonna spili,
talstöð, K.C. kösturum, sóllúgu o.m.fl.
Til sýnis og sölu á Bílasöluni Bíla-
kaup, Borgartúni 1, sími 686030.
Galant 1600 station ’80, ekinn 124.000,
útvarp/segulband, sumar- og vetrar-
dekk, skipti á dýrari station koma til
greina. Uppl. í síma 91-12500 frá kl.
9-18 og hs. 657108.
Jeep CJ-5, mikið breyttur, vél. 401, 4
hólfa, 650 Hollyflækjur, 44 spicer að
framan, power lock læsing, aftan 9"
Ford á fljótandi öxlum, No spin læs-
ing, drif 4,56:1, 4 gíra, T- 198 kassi og
Dana 300 millikassi o.rn.fl. Uppl. í síma
96-41921 eða 985-21194.
Athugið. Til sölu Camaro Berlinetta
’83, 6 cyl., 5 gíra, vökva- og veltistýri,
álfelgur, sumar- og vetrardekk. Glæsi-
legur bíll. Verð 650 þús., 550 stað-
greitt, skipti á ódýrari, ath. skulda-
bréf. Sími 91-46344 og 40831.
Scania 141, árg. 79, til sölu, nýr 6 m
pallur með tvöföldum St. Paul sturt-
um. Þetta er bíll í toppstandi, skoðað-
ur ’88, verð 2 millj. Uppl. í síma 91-
688233 á daginn og 667549 á kvöldin
985-25433.
M. Benz 309 D ’83 til sölu, sjálfsk.,
vökvastýri, útvarp/segulb. Bíllinn er
allur í toppstandi. Uppl. á bílasölunni
Bliki, Skeifunni 8, Rvík, sími 91-68477.
GMC Van ’85 til sölu, klæddur í
hólf og gólf, 6,2 dísil, rafmagn í öllu.
Yerð 1.050 þús. Einnig til sölu Volvo
244 ’81, álfelgur, topplúga. Uppl. í síma
99-33622 eða 91-78585.
Til sölu Mercedes Benz 307 D ’81, bif-
reiðin er í mjög góðu ástandi, selst á
skuldabréfi eða með góðum stað-
greiðsluafslætti. Uppl. í síma 91-35771,
föstud. 18-23 og allan laugard.
Cherokee Chief ’85, rauður, 3 dyra,
beinskiptur, 6 cyl., ekinn 55 þús. km,
mjög vel með farinn. Til sýnis og sölu
á bílasölunni Braut, s. 91-681510.
Húsbíll. Ágætur sem sumarbústaður.
Skoðaður ’88. Skráður fyrir ellefu
manns. Nýbúinn að fara hringinn
norður og austur fyrir, stóð sig með
afbrigðum. Til sýnis á bílasölunni
Braut, símar 91-681510 og 681502.
og 750x16. Skipti möguleg á Subaru
’86 station. Uppl. í síma 91-45223.
MMC Colt turbo ’87, svartur, til sölu,
sóllúga, rafmagnsrúður, vökvastýri,
rafmagn í speglum, ekinn 19 þús.,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-39596
eða 91-15992 eftir kl. 18.
Mercedes Benz 190 E ’84, 4ra dyra,
keyrður 84.000 km, rauður, með topp-
lúgu og álfelgum. Uppl. í síma 91-34878
á daginn og 91-43443 á kv.
Volvo F 725 '82 til sölu, búkkabíll, góð-
ur bíll. Uppl. í síma 92-20447 og
92-27245.
Oldsmobile Cutlass Supreme ’87. Til
sölu er þessi draumabíll, ekinn 12
þús. mílur. Uppl. í síma 35609 eða
40148.
Þessi glæsilegi bíll er til sölu, 5 gíra,
2000 vél. Uppl. í síma 91-34839 eftir
kl. 17.
■ Ýmislegt
FORÐUMST EYÐNI CG
HÆTTULEG KYNNI
Landsbyggðafólk. Litið við á leið ykkar
til R.víkur, notið laugard., yfir 100
mism. teg. hjálpartækja f/konur, auk
margs annars spennandi, mikið úrval
af geysivinsælum tækjum f/herra.
Verið ófeimin að koma á staðinn, sjón
er sögu ríkari. Opið 10-18 mán.
föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi
nr. 3 við Hallærisplan, 3. hæð, s. 14448.
Ung, djörf og sexý. Frábært úrval af
hátísku nærfatnaði á dömur sem vilja
líta vel út og koma á óvart, kjörið til
gjafa. Frábært úrval af rómantískum
dressum undir brúðarkjóla, sem koma
á óvart á brúðkaupsnóttina.að
ógleymdum sexý herranærfatnaði.
Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía.