Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1988, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1988.
29
innum
igga
rkasýningu
Auöur Aöalsteinsdóttir útskrifuðust
i báöar úr kennaradeiid Myndlista- og
handíöaskóla íslands nú í vor. Á sýn-
i ingunni eru bæöi olíu- og akrýl-
i myndir. Sýningin verður opin virka
daga kl. 17-22 og um helgar kl. 14-22.
Henni lýkur 17. júlí.
Á morgun, laugardag 9. júlí, kl. áraraöir.
15.00 verður opnuð sýning á ís- Félag áhugamanna um steina-
lenskum steinum í anddyri Norr- fræði stóð fyrir svipaöri sýningu á
æna hússins. Sýningin, sem nefnist íslenskum steinum í Norræna hús-
Islenskir steinar, er sett upp á veg- inu árið 1985. Var sú sýning afar
um Félags áhugamanna um steina- vel sótt og vakti hún mikla athygli
fræöi, í samvinnu við Norræna erlendra ferðamanna og íslenskra
húsiö. gesta er skoðuöu hana.
Þama gefur að líta ýmsa steina Sýningin mim standa fram til 22.
úr íslenskri náttúru, bæði stóra og ágúst og er hún opin daglega kl.
smáa. Eru margir þeirra mjög sér- 9-19 nema á sunnudögum en þá er
kennilegir og fágætir. Steinarnir hún opin kl. 19-19. Aögangur er
eru allir í eigu félagsmanna sem ókeypis.
hafa safnaö þeim víða um land í
lingarhelgi
r í Eden
skrifaöist hún úr myndhöggvara;
deild árið 1983. Síðan þá hefur hún
stundað nám í keramikvinnslu við
sama skóla.
Sýningin, sem er sölusýning, er
opin alla daga eins og Eden og má
geta þess aö listakonan er mikiö á
staönum. Þá er hún með til sölu
módelnælur úr postulíni.
Eitt málverkanna á syningunni.
Tímarit
Ný og glæsileg Heilsuvernd
Tímaritið Heilsuvemd er komið út. Blað-
ið íjallar um heilbrigt lífemi, hreyfmgu
og hollt mataræði í takt við tíðarandann.
Hollir lífshættir em lifsstíU sem meiri
hluti fóUcs vill tileinka sér og því þykir
tímabært að efla útgáfu tímarits sem
einkum sérhæfir sig í umfjöllun um heU-
brigða lífshætti, birtir fróðleik og
skemmtileg viðtöl um aUt sem nöfnum
tjáir að nefna og varðar heilsuvernd.
HeUsuvemd er í raun nýtt blað á gömlum
gmnni, gefið út af Náttúrulækningafélagi
Islands. Ritstjóri er Anna Ólafsdóttir
Bjömsson og útUtsteiknari Björgvin Ól-
afsson.
Rotaryhreyfingin á íslandi
heiðrar tvö ung tónskáld
í lokahófl umdæmisþings Rotaryhreyf-
ingarinnar á islandi sem haldið var í
Hótel Örk, Hveragerði, 24. og 25. júní sl.
afhenti fráfarandi umdæmisstjóri Rot-
ary, Stefán Júlíusson rithöfundur, tveim-
ur ungum tónskáldum, þeim Karólínu
Eiríksdóttur og Áskatli Mássyni, verð-
laun úr Starfsgreinasjóði samtakanna,
150 þús. kr. hvom fyrir sig. Stefán Júlíus-
son umdæmisstjóri rakti í fáum orðum
tónUstarframlag hinna ungu tónskálda
en gat sérstaklega þess sem þau hefðu
nýlokið við eða væm að vinna að. Karó-
lína var að ljúka ópem samda við ljóða-
flokk sænsku skáldkonunnar Marie Lou-
ise Ramnefalk og veröur óperan frum-
flutt í Sviþjóð í þessum mánuði. Áskell
er að semja ópem byggða á Klakahöllinni
eftir Terjei Vesaas sem Hannes skáld
Pétursson þýddi. Tónskáldið semur
ópemtextann eftir þýðingu Hannesar og
í samvinnu við hann.
TiBcyimingar
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt verður
af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Mark-
mið göngunnar er samvera, súrefni,
hreyfmg. Allir em velkomnir. Nýlagað
molakaffi.
Fyrirlestrar
Fyrirlestur í Fornleifasal
Þjóðminjasafns íslands
Mánudaginn 11. júli heldur Thomas H.
McGovem fyrirlestur í Fomleifasal Þjóð-
minjasafns íslands. Fyrirlesturinn fer
fram á ensku og hefst kl. 20.30. Hann er
öllum opinn. Fyrirlesturinn heitir
„North Atlantic Zooarchæology: Green-
land and Iceland" á frummálinu, og fjall-
ar um rannsóknir McGovems á dýra-
beinum, sem fundist hafa við fomleifa-
rannsóknir á Norður-Atlantshafssvæð-
Sumartónleikar Skálholtskirkju
nú um helgina veröa helgaðir verk-
um Þorkels Sigurbjörnssonar en
hann verður fimmtugur í þessum
mánuði. Tvennir tónleikar veröa
haldnir á laugardag og einir á sunnu-
dag.
Efnisskrá fyrri tónleikanna á laug-
ardag, er byrja kl. 15.00, hefst á gömlu
íslensku sálmalagi. Lag þetta hefur
Þorkell útsett viö morgunsálm séra
Þorvaldar Stefánssonar. Útsetningin
var gerð árið 1973 en hefur líklega
aldrei heyrst opinberlega fyrr.
Orðlaus söngur
Næst veröur einsöngsverkiö Orö-
laus söngur sem samiö var fyrir Þor-
gerði Ingólfsdóttur og frumflutti hún
það á Ólafsdögum áriö 1981 í Niðar-
ósdómkirkju. Þá er á efnisskránni
Kirkjusónata í fimm þáttum fyrir
bassethorn, selló og orgel. Tvö síö-
ustu verkin á þessum tónleikum
samdi Þorkell sem vígslugjafir handa
bræðrum sínum, Ama Bergi og
inu, einkum á Grænlandi og á íslandi.
Thomas McGovem er aðstoðarprófessor
við mannfræðideild Hunter College í New
York. Hann hefur stundað uppgröft og
rannsóknir á dýrabeinum frá Norður-
Atlantshafssvæðinu á bænum Svalbarða
viö Þistilijörð ásamt hópi Bandaríkja-
manna og íslendingi.
Tónleikar
Tónleikar í Arbæjarsafni
Szymon Kuran spilar á fiðlu í Dillons-
húsi í Árbæjarsafni á sunnudag kl. 15.
Karli.
Efnisskrá síöari tónleikanna á
laugardag, sem hefjast kl. 17.00 og
verða síðan endurfluttir á sunnudag
kl. 15.00, er eftirfarandi. Hún hefst á
tónverki Þorkels við 121. Davíðs-
sálm. Næsta verk er Lofsöngur ’77.
Þá koma Kvöldbænir Hallgríms en
þær voru samdar áriö 1983 viö þrjú
vers eftir Hallgrím Pétursson.
Koma frumflutt
Að lokum verður frumflutt kór-
verkiö Koma sem samið var sérstak-
lega fyrir þessa tónleika. Kórverkið
er í sjö þáttum við texta úr Gamla
og Nýja testamentinu.
Flytjendur á sumartónleikunum
eru sönghópurinn Hljómeyki, Árni
Axelsson, bumbur, Höröur Áskels-
son, orgel, Inga Rós Ingólfsdóttir,
selló, og Kjartan Óskarsson, basset-
horn. Jafnframt mun Marta G. Hall-
dórsdóttir syngja einsöng en tón-
skáldið stjórnar og leikur á orgel.
Þorkell Sigurbjörnsson ásamt sönghópnum Hljomeyki, hljóöfæraleikurum
og söngkonunni Mörtu G. Halldórsdóttur.
Sumartónleikar
- með verkum Þorkels Sigurbjömssonar
Ferðalög
Ferðafélag Islands
dagsferðir
Laugardagur 9. júlí:
Kl. 8 Veiðivötn/ökuferð. í Veiðivötnum
verður ekinn vatnahringurinn og aðrar
skoðunarferðir eftir þvi hvað tíminn leyf-
ir. Verð kr. 1.200.
Sunnudagur 10. júlí:
Kl. 8 Þórsmörk/dagsferð. Verð kr. 1.200.
Þessi ferð er kjörin fyrir þá sem ætla að
dvelja í Þórsmörk.
Kl. 10 Klóarvegur/ gömul þjóðleið milli
Grafnings og Olfuss. Verð kr. 1.000.
Kl. 13 Reykjaíjall við Hveragerði. Verð
kr. 800.
Helgarferðir Ferðafélagsins
8.-10. júlí.
Landmannalaugar - Eldgjá.
Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála /
Langadal.
Hveravellir. Gist í sæluhúsi FÍ á Hvera-
völlum.
Hagavatn - Jarlhettur.
Hagavatn - Hlöðuvellir - Geysir
(gönguferð).
Útivistarferðir
Dagsferðir sunnudag 10. júli:
Kl. 8. Þórsmörk. Stansað 3-4 klst. í
Mörkinni. Verð kr. 1.200.
Kl. 13 Strandganga í landnámi Ingólfs
17. ferð: Hópsnes - Hraunsvík. Gengið
um fjölbreytta strönd miUi Grindavíkur
og FestarfjaUs. MerkUeg jarðfræðifyrir-
bæri, m.a. hnyðlingar í Hrólfsvík. Fróð-
leg ferð og létt ganga. Verð kr. 800, frítt
f. böm m. fuUorðnum. Brottfor frá BSÍ,
bensínsölu (í Hafnariirði kl. 13.15 v/Sjó-
minjasafnið).
Helgarferðir 8.-10. júlí:
1. Þórsmörk - Goðaland. Útitónleikar
þýsks kórs frá Hamborg verða á laugar-
dag kl. 16 við Útivistarskálann. 2. Núps-
staðaskógar.
3. Jökulheimar - Hraunvötn - Veiði-
vötn.
Sýmngar
Gallerí List,
Skipholti 50
í gallerí List verða til sýnis og sölu í júní.
Árbæjarsafn
Í sumar stendur yfir sýning um Reykja-
vík og rafmagniö. Auk þess er uppi sýn-
ing um fomleifauppgröftinn í Viðey
sumarið 1987. „Gömlu" sýningamar um
m.a. gatnagerð, slökkviUðið, hafhargerð
og jámbrautina em að sjálfsögðu á sínum
stað. Opið kl. 10-18 aUa daga nema mánu-
daga. Veitingar í DUlonshúsi frá kl.
11-17.30.
Sími 84412.
Ásgrímssafn,
Bergstaðastræti 74
Lokað um óákveðinn tíma.
Bókakaffi,
Garðastræti 17
HaUdór Carlsson og Þóra VUbjálmsdóttir
sýna ljósmyndir í Bókakaffi dagana 26.
júní tU 9. júU. Myndimar era mismun-
andi, teknar hér og þar. Bókakaffi er
opið aUa daga kl. 9-19.
FÍM-salurinn,
Garðastræti 6
María Jósefsdóttir (Myrian Bat-Yosef)
sýnir verk sín í FÍM salnum. Sýningin
stendur tU 10. júli og er opin ki 14-19
daglega.
júU og ágúst verk eftir Braga Hannesson,
Erlu B. Axelsdóttur, Hjördísi Frímann,
Sigurð Þóri, EUas B. HaUdórsson, Helgu
Ármanns, Guðmund Karl, Tolla, Svein
Bjömsson, Ingunni Eydal og fl„ einnig
rakú og keramik.
Grafík Galierí Borg,
Austurstræti 10
í glugga Grafík-gaUerísins stendur nú
yfir kynning á grafikmyndum eftir Daða
Guðbjömsson og 'keramikverkum eftir
BorghUdi Óskarsdóttur. Auk þess er tU
sölu úrval grafíkmynda eftir fjölda lista-
manna.
Gallerí Borg,
Pósthússtræti 9
í GaUerí Borg stendur yfir sýning á verk-
um gömlu meistaranna. Sýningin er sölu-
sýning og stendur yfir í sumar. Skipt
verður um verk reglulega.
Gallerí Gangskör
Opnunartími er þriðjudaga tU fóstudaga
kl. 12-18 í júU. Verk Gangsköranga tíl
sýnis og sölu.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni Skagabraut 31, efri hæð, þingl. eigandi
Viggó Kristinsson, fer fram á eigninni sjálfri, mánud. 11. júlí '88 kl. 14.1,5.
Uppboðsbeiðendur eru Akraneskaupstaður, Jón Sveinsson hdl. og Ásgeir
Thoroddsen hdl.
_________________________Bæjarfógetinn á Akranesi
Lokað vegna sumarleyfa frá 11. júlí til 23. ágúst.
Söludeild Reykjavíkurborgar, Borgartúni 1.
VERSLUNIN IÐUFELL
Opið frá 9-20 mánudaga til föstudaga,
10-19 laugardaga.
Eitt ódýrasta kjötborð landsins
VERSLUNIN IÐUFELL
Ritvinnslukerfið
WordPerfect
WordPerfect er eitt best hannaða ritvinnslukerfl
sem til er. Orðasafn á ísl. Kennslubók á ísl. fylgir.
TÖLVUFRÆÐSLAN
Borgartúni 28
* Byrjendaatriöi í WordPerfeet
* Helstu skipanir vi5 textavinnslu
* Verslunarbréf og töflusetning
* Dreifibréf
* Gagnavinnsla
* Islenska orðasafnið og notkun
þcss
* Umræður og fyrirspurnir
TT'nii: I2..I3.,
,>i_’ I I . jlilí. Ivl.
I 7. - 20.