Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Blaðsíða 2
32 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988. HITT r] í þessari stafasúpu er búið að fela nöfn allra vinningshafa fyrir 27. tölublað, en þeir eru: Sigurjón, Hanna Vig- dís, Elín Elísabet, Elín Svava, Erla Rán og Margrét Þóra. A N B T E B A S '1 L E Ö D E ‘0 A F H R F E G H f J A L J S K A 'A S L H S P R R V R N S N N V '1 O E S A 'A N U ‘1 Ö N D P N b V ö E L L 6 R G A S T A U y V E X P 1 Æ B D Ö E '0 F O H l V J S K L M G R U Ð 1 E H N 6 A R N Nöfnin eru ýmist falin lárétt, lóðrétt, á ská, aft- ur á bak eða áfram. Sendið lausnina til: Barna-DV. Kolbrún Ýrr Jónasdóttir, 10 ára Felumynd Litaðu alla reiti sem hafa punkt. Þá kemur felumyndin í ljós! 3*— Oskaprinsar og prinsessur /:%.;ÞETTA! rW1 Óskaprinsinn minn er með hvítt hár og dökk- blá augu. Hann heitir Jens og á heima á Eski- firði. B.R.S. Óskaprinsinn minn er með ljóst hár og blá augu. Hann heitir Daði. Madonna frá Eskifirði Minn óskaprins er fremur stuttklipptur og er oft í slitnum strigaskóm. Hann er ofsalega góður í fótbolta og er æðislega sætur. Hann er tveimur árum eldri en ég. Ein ástfangin Mín óskaprinsessa á að vera með sítt, ljóst hár. Hún á að vera góð í skapinu og líka í lag- inu og geta jiugsað vel um bömin okkar. Svo má hún líka '.kunna að elda góðan mat og baka góðar kökur. Hún á aldrei að rífast í mér. Einn frá Akureyri Frá Barna-DV: Við birtum ekki bréf í Óskaprinsa og prinsess- ur nema þið sendið með fullt nafn og heimilis- fang. En þið megið skrifa dulnefni og þá verður það einungis birt. Jónasína Fanney Sigurðardóttir, 4 ára, Ystu-Vík, Grýtubakkahreppi, Akureyri Krakkakynning Nafn: fris María Jónsdóttir Heimili: Granaskjól 5 í Reykjavík Fædd: 10. júní 1976 Skóli: Landakotsskóli Fallegustu litir: Blár og hvítur Áhugamál: Fimleikar, sund, hjólreiðar og fleira Bestu vinir: Inga Jóna, Valgerður og Halla Besti matur: Kjúklingur með frönskum, kokk- teilsósu og kók Besti brandari: - Hvað sagði stóri strompurinn við litla strompinn? - Þú ert of lítill til að reykja! - Hvað sagði veggurinn við hinn vegginn? - Hittumst á horninu! - Hvernig er best að veiða dúfur? - Henda sér ofan úr Hallgrímskirkjuturni og þykjast vera brauðmylsna! Nafn: Margrét Arnardóttir Heimili: Hólabraut 18, Höfn í Hornafirði Skóli: Hafnarskóli Fædd: 6. nóvember 1978 Áhugamál: Pennavinir og fleira Systkini: Einn bróðir og ein hálfsystir Bestu vinkonur: Bryndís, Lára og fleiri Besti matur: Lambakjöt og grillaðar kótelett- ur, appelsín, mix og vatn Fallegustu litir: Grænblár, rauður og hvítur Uppáhaldsbækur: Litli Lási og Ég þoli ekki mánudaga Ætla að verða: Skipstjóri, flugstjóri, kennari, fóstra eða læknir Bestu söngvarar: Madonna, Billy Idol og Bubbi Morthens Hvor skyttan er með fleiri stig? Og hvað fékk hvor skytta mörg stig? Sendið svör til: Barna-DV Gamanleikhúsið Gamanleikhúsið, sem nú er á þriðja starfsári, hélt utan 30. júní sl. í Ieikför til Evrópu. í leikförinni eru 7 félagar frá Gamanleikhúsinu. Ferðin hefst á leiklistarhátíð í Almelo í Hollandi og stendur sú hátíð yfir í 10 daga. Því næst hittir hópurinn 3 unga leikara frá Hólmavík og verður þá haldið til Vínar í Austurríki á leik- listarhátíð sem standa mun í 16daga. Auk þess að sýna söngleik- inn „Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir“ gefst hópnum tækifæri til að sjá önnur leik- rit og hitta og kynnast krökk- um frá öðrum löndum með sömu áhugamál. „Kötturinn sem fer sínar eig- in leiðir“ segir frá því að allir voru jafnir í fyrstu, maður, hundur, hestur og kýr. Þau reikuðu um skóginn og átu rætur og annað sem á vegi þeirra varð. En dag einn var rifbeini stolið úr manninum og úr rifbeininu varð kona. Með komu konunnar breyttist lífið á jörðinni, lífsgæðakapp- hlaupið hófst. Maðurinn og konan stofnuðu heimili og eignuðust börn, og önnur dýr þjónuðu þeim. En eitt dýranna lét ekki bjóða sér hvað sem var, þ.e. kötturinn sem fer sín- ar eigin leiðir. Kötturinn og konan gerðu með sér samning. Hann var á þann veg að ef konan hrósaði kettinum fengi hann alltaf að vera í hellinum, ef hún hrósaði honum í annað sinn fengi hann alltaf að hringa sig í varmanum frá ofn- inum og ef konan hrósaði hann alltaf að lepj a hvíta kettinum í þriðj a sinn fengi mj ólkina þrisvar á dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.