Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Blaðsíða 4
50 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988. Halló, krakkar. Enn leitum við til lesenda um aðstoð því Baldur Ingi Ólafsson, Hafrafelli, Króksfjarðarnesi, skrifaði til Barna-DV og bað um heimilisfang Silvester Stallone. Því miður vitum við það ekki, en ef til vill veit einhver lesandi um það. Sá er beðinn að skrifa og þá munum við birta heimilisfangið. Pálína S. Sigurðardóttir, Eiríksgötu 13 í Reykjavík, fékk eins og fleiri lottóspil í verðlaun frá Barna-DV. Pálína skrifaði og sagðist ekki kunna á spilið. Það er þannig, Pálína, að þú færð þér lottóspjald eða spjöld og dregur síðan tölurnar úr spilabunkanum sem þú fékkst í vinn- ing. Þær tölur, sem þú dregur úr bunkanum, skaltu merkja inn á lottóspjaldið og kannski reynast það einmitt vera þínar happa- og vinn- ingstölur! 0 Enn hvetjum við lesendur til að póstleggja strax á mánudegi. Lilja Björk Stefánsóttir, Hálsa- seli 19, og Helga Leifsdóttir, Hálsaseli 28 í Reykjavík, sömdu svoljómandi góða sögu sem heitir Allt er gott sem endar vel en því miður barst hún okkur degi of seint. Barna-DV var farið í prentun. En þá eru það vinningshafar fyrir 27. tölublað: 15. þraut: Hæstu tölur = 58 (1-2-7-5-8-9-6-8-7-5 = 58) Fanney Ösp Stefánsdóttir, Kleifargerði 4,600 Akureyri. 16. þraut: 12 3 4 Sigurjón Magnússon, Keilugranda 8, 107 Reykjavík. 17. þraut: 6 villur Hanna Vigdís Jóhannesdóttir, Steinahlíð ÍA, 603 Akureyri. 18. þraut: Myndagáta Elín Elísabet Torfadóttir Hvammshlíð 9,600 Akureyri. 19. þraut: Kisa B Elín Svava Magnúsdóttir, Austurbergi 30,111 Reykjavík. 20. þraut: 12 fuglar Erla Rán Kjartansdótir, Hjallastræti 30,415 Bolungarvík. 21. þraut: Ragnheiður Lára Margrét Þóra Sveinsdóttir, Vallarbraut4,170 Seltjarnarnesi. Felumynd Haninn lætur sig dreyma um öndina sína. En er hún einhvers staðar á myndinni? Sendið svar til: Barna-DV Umsjón: Margrét Thoroddsen BYRJA Hvora leiðina, A eða B, á ökumaðurinn að velja til að komast á leiðarenda? Athugið að hann verður að fara eftir svarta veginum. Sendið svar til: Barna-DV Diw.)a Lj (-jj cuxi. ^ Drífa Jónsdóttir, 4 ára, Sunnubraut 8, Dalvík. y/int£ Saáms. 5'ty/ujíréi. >Wr* ' Berglind, 10 ára, Siglufirði. Pennavinir Oddný Svana Friðriksdóttir, Bleiksárhlíð 15, 735 Eskifirði. Langar að skrifast á við stelpur á aldrinum 9-11 ára. Áhugamál margvísleg. Valgerður Dýrleif Heimisdóttir, Laxakvísl 5, 110 Reykjavík, 11 ára. Langar að eignast penna- vinkonur á aldrinum 11-15 ára. Svarar öllum bréfum. María Kristjánsdóttir, Öldustíg 14,550 Sauð- árkróki, 10 ára. Óskar eftir pennavinum á aldrin- um 10-12 ára. Áhugamál: Hestar, límmiðar, ferðalög og margt fleira. Hildigunnur Jörundsdóttir, Einholti 16F, 603 Akureyri, 11 ára. Langar að eignast pennavini á aldrinum 10-12 ára. Áhugamál: Fimleikar, pennavinir, leikir og fleira. Ásdís Jörundsdóttir, Einholti 16F, 603 Akur- eyri, 9 ára. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 8-11 ára. Áhugamál: Fimleikar, pennavinir, dýr og fleira. Árný Guðrún Ólafsdóttir, Túnbraut 5,545 Skagaströnd, 10 ára. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-11 ára. Reynir að svara öllum bréf- um. Berglind Óladóttir, Birkihlíð 31,550 Sauðár- króki, 11 ára. Vill skrifast á við stráka á aldrin- um 11-13 ára. Áhugamál: Tónlist og fótbolti. Karen Kristjana Ernstdóttir, Lerkihlíð 17,105 Reykjavík. Vill gjarnan eignast pennavinkonur á aldrinum 11-13 ára, helst úti á landi. Áhuga- mál: Tónlist, dýr og bréfaskriftir. Fríða Kristinsdóttir, Meistaravöllum 31,107 Reykjavík. Óskar eftir pennavinum á öllum aldri. Hún er sjálf 14 ára. Reynir að svara öllu bréfum. Sindri Hreinsson, Faxatröð 6,700 Egilsstöðum, fæddur 1977. Langar að eignast pennavini á aldr- inum 11-12 ára. Áhugamál margvísleg. Lilja Debóra Ólafsdóttir, Urðarvegi 15,400 ísafirði, 12 ára. Langar að eignast pennavini á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál: Skíði, strákar, dýr, dans, sund, fótbolti og margt fleira. Sólveig K. Sigurðardóttir, Ystu-Vík, Grýtu- bakkahreppi, 601 Akureyri, 11 ára. Vill skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 10-12 ára. Mynd íylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Margrét Arthúrsdóttir, Syðri-Vík, 690 Vop- nafirði, 12 ára. Óskar eftir pennavinum á aldrin- um 11-13 ára. Áhugamál mörg. I Geturðu teiknað þennan svart hund í stóru reitina? Síðan er tilvalið að sauma eftir munstr- inu. Hvað heitir stúlkan? Ath. að stúlkan heitir tveimur nöfnum! Ingibjörg Hilmarsdóttir, Fögrubrekku II í Vopnafirði, teiknaði stúlkumyndina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.