Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1988, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988. Sandkom Fréttir Kom á flugvél í ferðalagið Framsóknar- félöginl Reykjavík eftiduölsum- arferöarí Lakagigaum / __ helginaogfjöl- ■JfeÉÍt menntufram- sóknarmenn í feröina. Einn mann vantaði þó í upp- hafi ferðarinnar, en þaö var leiðtog- inn sjálfur, Steingrímur Hermanns- son. I>egar komiö var að Kirkjubæjar- klaustri áðu ferðalangarnir og þeir voru ekki fyrr sestir en dýrð leiö- togans ijómaði yfir þá. Stemgrímur mun hafa skroppiö í lax í Víöidalsá, í miðri ethahagsvinnunni, en kom á einkaflugvél til að tala yfir sínu fólki. Þegar ræðunni var lokið héldu feröa- langamir áfram fórinni en Stein- grímur settist aftur upp i einkavélina ogflaugtilbaka. Upplýsingamar svöniðu ekki Verslunar- höllin Kringlan varð einsárs j umhelginaög þvivarþar mikið um að vera. Viðþví mánilíkabúast ______________ endahefur hver íslendmgur komið um fimmtán sinnum í Kringluna á árinu, efbeitt er meðaltalsreikningi. Fyrir afmæliö var ijölmiðlum sent ýtarlegt yfirlit roeö upplýsingum um rekstur Kringlunnar á þessu eina ári og sagtfrádagskrá afmælisins. í iok yfirlitsins er gefiö upp síraanúmer og sagt að ef menn vilji fá einhverjar frekari upplýsingar þá sé um að gera aö slá á þráðinn. Fróðleiksþyrstum fi ölmiölamönnum brá þó helduri brún þegar þeir hringdu i upplýs- ingasímann, þar svaraði tilbrigða- laus kvennmannsrödd og sagði: „Því miöur er bilun í augnablikinu. Gjörið svo vel að hringja síðar“. Fréttablaðið Þjóð- viljinn i J|i]JI^ j | k1k| honil flj léndis aö leggja I Kll III IIC hlutlaeet mat á og embættismenn. Þar á fors ta Reagan forseta og ræða við j Þorsteinn telur gerkunnugast nefnilega vamarmálaráöhertí sem stjómar ir Atlantshatstlota Yfirleltt reynaflestír flölmiðlarhér- hlutlægtmatá það sem frétt- ; næmttelst hveijusinniog umfiöllunin er s vo í hlutfalii við fréttagildi atburðar. Einn fiölmiðill hefur þó mikla sér- stöðu á þessu sviði en það er Þjóðvilj- inn, sem lítur á fréttir í gegnum sterk pólitísk gieraugu. Skýrt dæmi um þetta mátti sjá af fréttaflutningi blaösins á meðan á optoberri heim- sókn forsætisráöherra til Bandaríkj- anna stóð. Blaðinu þótti þessi fyrsta optabera heimsókn til lands, sem ís- lendingar hafa mikil samskipti við á öllum sviðum, ekki merkllegri en svo að þegar á henni stóö btröst einungis smáklausa um hana í almennum fréttum. Var klausan um 10% af síðu og nægði að matí Þjóðviljamanna í þrjá daga. Htos vegar var ferðinnot- uð í pólitískt skitkast og sandkassa- leik og þá vantaði ekki plássið. Þar var (jallað um hana í leiöara, klippt og skorið og laugardagsblaðsinnsýn. Ræða Reagans Áframmeð opinbem heun- sóknina. Eins ogalheimurinn hcfurfengiðaö fýlgjastmeðá undanfórnum árumerleið- : ____________togiþeirra Bandaríkjamanna iiinn ágætasti ræðumaður og á oft hnittnar setning- ar. Þegar hann hefur hitt Gorbatsjo v Sovétleiðtoga hefur hann iðulega lætt ton í ávarp sitt etas og etoum sovésk- um raálshættí. Menn biðu þ vi með öndina í hálsinum eftir þvi að heyra forseta Bandarfkjanna taka sér ís- lenskan málshátt/orötak í munnj ávarpi síniL Svo fór þó ekki, en hefði ekki verið tilvalið í tengsluro við ræðunaum Leif heppna og ftind Ameríku að segja: Lengi býr að fyrstu Skipulagsreglugerð ekki framfylgt: Ágreiningur um hvort hún stangast á við lög Jónas Fr. Jónsson „Deiliskipulag fyrir þetta hús hef- ur ekki farið fyrir Skipulagsnefnd ríkisins en það er lögbrot. Þeir eiga ekki að fá byggingarleyfi fyrr en það hefur verið gert og að auki er húsið allt of stórt fyrir hverfið. Teikning- arnar hafa breyst eins og vindurinn blæs,“ sagði Siguijón Guðmundsson pípulagningameistari. Húsið, sem Sigurjón á við, er há- hýsi við Aflagranda 40 sem í eiga að vera íbúðir fyrir aldraða. Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkisins, sagði að fyrir lægi samþykki borgaryfir- valda á deiliskipulaginu og áður en skipulagsreglugerð var sett 1985 hafi skipulagsstjóri ekki skipt sér af deili- skipulaginu. Því hafi veriö haldið áfram en verið væri aö taka upp hina málsméðferðina. „Reglugerðinni er ekki framfylgt í Reykjavík vegna ágreinings um það hvort tiltekin atriði 1 reglugerðinni eigi ekki stoð í byggingarlögum og stangist á við þau,“ sagði Stefán, en ef reglugerðarákvæði stangast á við^ lög, verða reglugerðarákvæðin að' vikja. Stefán sagði að nýgenginn væri dómur í borgardómi sem virtist staö- festa þetta því dómarinn hefði kom- ist að þeirri niðurstöðu að deiliskipu- lagsskylda væri ekki fyrir hendi í - segir skipulagsstjóri sumum tilvikum. Málavextir voru þeir að hafist var handa við hús- byggingu við Bergstaðastrætið. Skipulagsstjóri taldi aö ekki hefði átt að veita byggingarleyfi þar sem ekki lægi fyrir deiliskipulag fyrir þennan reit. Dómarinn hefði komist að þess- ari niöurstöðu og ljóst væri að mál- inu yrði ekki áfrýjað þar sem ríkið vann heildarmálið vegna þess að húsbyggingin samræmdist ekki aðal- skipulagi. DeOiskipulagið hefði ein- göngu verið hhðaratriði. „Það liggur fyrir tillaga að nýjum skipulagslögum hjá félagsmálaráðu- neytinu sem tekur af allan vafa og er samhljóða reglugerðinni. Það eru þó ýmsir sem vilja aö deiliskipulag sé alfarið mál sveitarfélaganna,“ sagði Stefán Thors en deiliskipulag tekur yfir tiltekið svæði innan marka aðalskipulags. Þar er gerð nánari grein fyrir notkun lands, gatna, lóöa, íbúöarhúsa, atvinnu- og þjónustu- húsnæöis, stofnana, leiksvæða og útivistarsvæða og annars er þurfa þykir. Um hæð hússins sagöi Stefán að gert hefði verið ráð fyrir þessari stærð í deiliskipulaginu og samþykki þess breytti engu um ákvörðun á hæð hússins. -JFJ Fjórðungsþing Norðlendinga: „Lífid á lands- byggðinni" og „Lands- byggðin í fréttum áá - aðalmál þingsins að Húnavöllum Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Fjórðungsþing Norðlendinga, ár- legur aðalfundur Fjórðungssam- bands Norðlendinga sem eru samtök sveitar- og sýslufélaga á Norður- landi, verður haldið í Húnavaíla- skóla 2. og 3. september nk. Jóhanna Sigurðardóttir félags- málaráðherra mun flytja ræðu á þinginu um verkefni í sveitarstjóm- armálum og ný viðhorf í félagsmála- ráðuneytinu, m.a. um jafnréttismál og endurskoðun húsnæðismálakerf- isins. Annað aðalmál þingsins eru byggðamál í víðara samhengi undir nafninu „Lífið á landsbyggðinni". Sigfús Jónsson, bæjarstjóri á Akur- eyri, íjallar um kosti landsbyggðar með tillití. til nútíðar og framtíðar- sýnar. Marteinn Friðriksson, fram- kvæmdastjóri á Sauðárkróki, fjallar um stöðu efnahagskerfisins og um framlag landsbyggðar til þjóðarbús- ins. Kristinn G. Jóhannsson, skóla- stjóri á Akureyri, ræðir um menn- inguna-á landsbyggðinni og hlut hennar í þjóðmenningu og þátt í menningarsköpun. Hitt aöalmál þingsins er „Lands- ■ byggðin í fréttum". Markús Öm Antonsson útvarpsstjóri mun fjalla um Ríkisútvarpið, stöðu þess og hlut- verk. Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV, fjallar um fjölmiðla og Bragi V. Bergmann, ritstjóri Dags, fjallar um fjölmiðlun á Norðurlandi. Á eftir verða frjálsar umræður. Stjórn Fjórðungssambandsins mun leggja fram 9 tiílögur á þinginu. Þær fialla m.a. um aö tekin verði upp markaðsvtsitala í stað lánskjaravísi- tölu, um nýja skipan tekjustofna sveitarfélaga, um endurmat á verka- skiptingu ríkis og sveitarfélaga, end- urskoðun laga og starfshátta Fjórð- ungssambandsins og um dreifmgu þjónustustarfsemi, embætta og stjórnsýslu. Úrsögn bæjarstjórnar Sigluíjarðar úr samtökunum verður án efa rædd á þinginu. Fiórðungssambandið hef- ur leitað umsagnar Lagastofnunar Háskóla íslands varðandi þaö hvern- ig staðið skuli að úrsögninni, en Sigl- firðingar telja að uppsögn þeirra ein og sér hafi nægt til þess að þeir séu komnir úr sambandinu. SkagaQöröur: Dráttarvél og bíll brunnu Annasamt var hjá slökkviliðs- króks. Bílhnn var hins vegar á Sauð- mönnum á Sauðárkróki í gær. Með árkróki. Farartækin eyðilögðust skömmu milhbili kviknaði eldur í bæði. í báðum tilfellum kviknaði í dráttarvél og bíl. Dráttarvélin var við út frá rafmagni. sveitabæ skammt innan Sauðár- -sme (•'ri-y:-— ..... i \ W Háhýsið við Aflagranda sem Sigurjón Guðmundsson er ósáttur við og seg- ir lögbrot að byggja. Skipulagsstjóri segir ágreining um það hvort ákveðin atriði skipulagsreglugerðar stangist á við skipulagslög. DV-mynd JAK Bílasalan 1 Borgamesi: Tjónið líklega um ein milljón - að, mati sölumanns „Það er ekki búið að meta tjónið. Ég gæti trúað aö það sé nærri einni milljón króna. Það skemmdust alls ellefu bílar. Sumir mikið og aðrir minna. Það var algjör hending hvaða bíla var ekið á,“ sagöi Guð- mundur Pétursson, sölumaöur hjá Bílasölunni í Borgarnesi. Um helgina ók drukkinn maður á ellefu bíla sem stóðu við Bflasöl- una. Guöraundur neitaöi alfariö að tjónvaldurinn hafi verið aö hefha sín vegna viðskipta viö fyrirtækið. „Þetta var gert í ölæöi,“ sagði hann. Tjónvaldurinn keypti bíl af bflasöl- unni í apríl síðastiiðnum. Guömundur sagðist halda að trygging á bíl tjónvaldsins myndi greiða tjónið sem hlaust af þessu einstaka uppátæki Rúnar Guðjónsson, sýslumaöur í Borgamesi, segir að enginn vafi leiki á að tjónvalduxinn, sem býr í Reykjavik, hafi veriö drukkinn þegar hann olli tjóninu. -sme Vömbffreið ónýt eftir veltu á Fjarðariieiði Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði: Volvo vörubifreið frá Byggingafé- laginu Brúnás á Egilsstööum fór út af veginum norðan í Fjarðarheiði í síðustu viku. Bifreiðin var á leið til Seyðisfjarðar með húseiningar í verkamannabústaði, sem Brúnás bryggir þar, þegar hún valt. Bifreiðin er talin ónýt en ökumaður hennar slapp ómeiddur. Volvo vörubíllinn frá Egilsstöðum er ónýtur eftir veltuna. DV-mynd Ægir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.