Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1988, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1988, Qupperneq 11
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988. 11 / Utlönd (&>° IIG Ráðstefna um seladauðann Gizur Helgason, DV, Reeisnaes: Sjávarlíffræðingar frá fimm lönd- um sitja nú á rökstólum í London til þess að ræða leiðir til að stöðva sela- dauðann í Kattegat, Skagerrak og Norðursjó. Enginn árangur virðist í sjónmáli. Þeir átján sérfræðingar, sem sitja ráðstefnuna, hafa orðið að upplýsa að þeir hafi enga hugmynd um af hverju seladauðinn stafar né heldur hvemig sjúkdómurinn breiðist út. Auk þess segja þeir bólusetningu útilokaða. Milljónir á hverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111 SUZUKI Við lánum allt að helmingi kaupverðsins í 12 mánuði með föstum 9.9% ársvöxtum. | FRAMTlÐ VIÐ SKEIFUNA ENGIN VERÐTRYGGING! Athugið, að greiðslubyrði lánanna léttist eftir því sem á líður! SÍMAR: 685100, 689622. Tvenns konar vírusar Einn af hollensku þátttakendunum hefur upplýst að þeim hafi tekist að einangra tvenns konar vírusa sem hugsanlega geti valdið sjúkdómnum og að til sé bóluefni gegn öðrum þeirra. Bóluefnið hjálpar þó lítið því að þeir selir sem hefðu gott af slíku væru þeir sem enn væru heilbrigðir og flýðu strax og mannskepnan nálg- aðist. Þeim selum sem þegar hafa sýkst er ekki hægt að bjarga. Sá vírus, sem til er bóluefni gegn, er hinn sami og veldur lömunarveiki hjá fólki og gin- og klaufaveiki hjá búpeningi. Hinn vímsinn er senni- lega af sama stofni og Herpes-vírus- inn. Sex þúsund selir dauðir Fram að þessu hafa sex þúsund sehr drepist. Það var hinn tólfta apríl sl. að fyrstu selirnir fundust dauðir við Danmörku. Fram að síðustu viku hafði Bretland komist hjá seladauð- anum en þá fundust tíu sehr dauðir við Bretlandsstrendur. Einn af bresku líffræðingunum hefur sagt að sýkin breiðist of hratt út til þess að hún geti smitast frá sel til sels. Og ef hún breiðist út með hafstraumum þá er það eingöngu þeim að þakka að Bretland hefur sloppið svo vel. Aftur á móti telja Bretar sjálfir að sjófuglar breiði út veikina. Átta hundruð milljónir í skaðabætur Frá Noregi berast aðrar getgátur. Norðmenn segja að of mikh röskun Vinningstölurnar 13. ágúst 1988. Heildarvinningsupphæð: Kr. 3.926.768 1. vinningur var kr. 1.965.176 og skiptist hann á milli 4ra vinnings- hafa, kr. 491.294 á mann. 2. vinningur var kr. 589.182 og skiptist hann á 226 vinningshafa, kr. 2.607 á mann. 3. vinningur var kr. 1.372.410 og skiptist á 5.967 vinningshafa sem fá 230 krónur hver. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Staðgreiðsluverð 3 dr 5 g 397.000 3 drsjálfsk. 469.000 3 dr 5 g 666.000 Sérfræðingar verða nú að viðurkenna að þeir viti ekki af hverju selir i þúsundatali hafa drepist við strendur Norðurlanda né hvernig sá sjúk- dómur, sem verður selunum að fjörtjóni, breiðist út. Simamynd Reuter þá var öh kópaveiði bönnuð eftir að grænfriðungar höfðu um langan tíma barist heiftarlega fyrir banninu. Þá fækkaði selveiðiskipum við Noreg úr 52 skipum niður í fimm en um leið óx selastofninn geigvænlega. Augljóst er að ekki er th næg fæöa bæði fyrir seh og menn. Frá Kanada berast fréttir af sömu vandamálum. í kaldhæðni hafa kanadískir fiskveiðimenn beðið Bandaríkjamenn um að nota kæp- ingarstaði kanadískra sela sem skot- mörk við eldflaugaæfingar. hafi orðið í lifríki sjávar. Ýmsar fisk- tegundir, sem selurinn nærist á, eru einfaldlega veiddar og því leitar sel- urinn upp að ströndum að öðrum fisktegundum. Þar eyðileggja þeir útsjávarnet laxveiðimanna. í júnímánuði varð norska sjávarút- vegsráðuneytið að greiða um átta hundruð mhljónir króna í skaðabæt- ur til fiskveiðimanna sem sehr höfðu eyðilagt netin hjá. Selastofninn óx stjórnlaust Einnig er nú rætt um bann það sem Evrópubandalagið setti árið 1982 en Fundust á Iffi eftir þrjá sólartiringa Gunniaugur A Jónsson, DV, Lundú Tveir sænskir bræður, fimm og átta ára gamlir, sera saknaö hafði verið síðan á hádegi á fimmtudag, fundust á lífi seint á sunnudags- kvöld. Drengirnir höfðu læst sig inni i lítihi geymslu, aðeins fimmtíu metra frá heimili sinu í úthverfi Stokkhólms. Unglingar á íþrótta- æfingu í íþróttasal við hhðina á geymslunni heyrðu bamsgrát og hróp á bjálp og köhuðu á lögregl- una sem braut upp hurðina aö geymslunni. Inm í geymslunni ,var vatn- skrani svo bræöurnir höfðu getað drukkið nóg vatn og var mat lög- reglunnar að það hefði jafnvel bjargað lífi þeirra. Leitarmenn hölöu veriö i húsinu þar sem drengimir fundust en hafði sést yfir aö leita í geymslunni vegna þess að húsvörðurinn hafði ekki lykil að henni. Há tóihist úr íþróttasalnum við hhðina á geymslunni hafði söniuleiöis kæft raddir bræðranna. Ekki eru nema nokkrir mánuð- ir síöan svipaöur atburður átti sér staö í Svíþjóð en þá fundust tveir drengir lokaöir inni í geymslu en í þaö sinnið kom hjálpin of seint og drengirnir voru látnir þegar þeir fundust.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.