Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1988, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988.
25
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gissur
gullrass
Flækju-
fótur
Rotþrær, 440-10.000 litra, staðlaðar.
vatnsílát og tankar, margir möguleik-
ar, flotholt til bryggjugerðar. Borgar-
plast, Sefgörðum 3, Seltjarn. s. 612211.
Sólarrafhlöður gefa rafmagn fyrir lýs-
ingu, sjónvarp og kæliskáp. Hag-
kvæmasti kosturinn. Skorri hf., Bílds-
höfða 12, sími 686810.
■ Byssur
Skotvelðimenn, ath. Eigum fyrirliggj-
andi allar gerðir af Magnum hagla-
skotum. Gott verð og magnafsl. Eigum
einnig byssur o.m.fl. Sími 96-41009 eft-
ir kl. 15, kv. og helgarsími 96-41982.
Hlað sf., Stórhóli 71, Húsavík.
■ Pyiir veiöimenn
Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi.
Ferðamenn, hestamenn og laxveiði-
menn eru velkomnir. Laxveiðileyfi á
vatnasvæði Lýsu, matsala og rúmgóð
herb. Fallegt umhverfi, tjaldsvæði
með snyrtiaðstöðu. Látið fara vel um
ykkur í fríinu. S. 93-56789 og 93-56719.
Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og
símsvara í lengri og skemmri tíma.
Uppl. í síma 689312, kvöld- og helgar-
sími 667545. Þjónusta allan sólar-
hringinn.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj-
um einnig vandaða krossviðarkassa
undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17,
símar 84085 og 622702.
Stangaveiðimenn. Seljum veiðileyfi á
vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi, gist-
ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar'
gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698.
Veiði. Til sölu veiðileyfi á Vatnasvæði
Lýsu á Snæfellsnesi, mikið af laxi,
fagurt umhverfi. Pantið leyfí í tíma í
síma 93-56706.
Álagildrur til sölu um 40 stk. Seldar
hæstbjóðanda. Uppl. í síma 652061 og
52973.
Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl.
í síma 91-74483.
Laxa- og silungamaökar til sölu. Uppl.
í síma 91-37688.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
í símum 91-51906 og 91-53141.
■ Fyrirtæki
Sameining. Fyrirtæki með góð umboð
óskar eftir samstarfi eða sameiningu
við annað fyrirtæki einnig með góð
umboð. Áhugasamir vinsamlegast
leggi inn nafn og símanúmer á
augl.deild DV, merkt „Hagræðing".
Húsnæði i boði á Eskifirði. Til sölu er
80 m2 einbýlishús að Hlíðarendavegi
1 b, Eskifirði. Allar uppl. í síma
97-61440 e.kl. 19.
Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn-
ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus,
hefur teiknað mörg landsþekkt merki.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-10027.
■ Bátar
Stöðluð stýrishús á 9-T5" báta (Báta-
lónsbáta) úr trefjaplasti, létt, sterk,
ódýr. Tökum á móti pöntunum í (Vík-
ings) báta, stærðir 700, 800 og 900,
5,75-9,95 tonn, dekkaðir eða opnir,
hálfplanandi. Símar 651670 og 651850.
Bátagerðin Samtak hf.
Til sölu nýr 5,8 lesta bátur með öllum
búnaði og eitt stykki einbýlishús í
friðsælum og fallegum fiskibæ, stutt á
fengsæl fiskimið, verð 3.750.000,
1.450.000 út. Uppl. í síma 985-22638
næstu daga.
Trébátur 2,3 tonn til sölu, vél þarfnast
viðgerðar, 4 manna gúmmíbjörgunar-
bátur ’87, VHF talstöð 55 rása, neta-
spil, vökvastýri. Allt í einum pakka,
verð 230 þús. Selst einnig stakt. Uppl.
í síma 97-51234.
20 ný þorskanet til sölu, 6 tommu riðlll,
32ja möskva djúp, drekar, flot og
hankar fylgja. Uppl. í síma 96-81207 í
hádeginu og eftir kl. 18 á kvöldin.
2ja tonna trllla (plastbátur) á vagni, í
góðu standi, til sölu, tilbúinn á skak,
fæst á hagstæðum kjörum. Uppl. í
síma 98-21024.
9,6 tonna hraöflsklbátur frá Mótun til
sölu, plastklár, mjög góð kjör eða
skuldabréf. Uppl. í síma 91-72596 e.
kl. 18.
Eberspácher hltablásarar, bensín og
dísil, 12 og 24 v. Viðgerðarþjónusta.
Einnig varahlutir og þjónusta fyrir
túrbinur. I. Erlingsson hf., s. 688843.
Elgervdur 23Ja Ma Mótunarbéta, ath.
Getum tekið nokkra báta í lengingu
í haust. Eyjaplast, sími 98-12378 og
heimasímar 98-11896 og 98-11347.
Faxl 750. Til sölu nýr, plastklár Faxi
750. Góðir greiðsluskilmálar. Eyja-
plast, sími 98-12378 eða heimasímar
98-11896 og 98-11347.
Fiskkör fyrlr smábáta, 310 1, einfalt, og
3501, einangrað. Línubalar, 701. Borg-
arplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3,
Seltjamamesi.