Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1988, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Alþjóöasmtök viðskiptafræðinema óska
eftir herb. á leigu til 15. október, að-
gangur að baði og eldhúsi er æskileg-
ur. Uppl veitir Kolfinna í síma 10659
e. kl. 19 eða í síma 25141 (vs).
Stór íbúð eða einbýli. 5-6 herb. íbúð
eða hús á Reykjavíkursvæðinu óskast
á leigu, góðri umgengni og öruggum
greiðslu heitið + tryggihg. Uppl. í
síma 24065 milli kl. 13 og 18.
2ja herb. íbúð óskast frá 1. sept. í
óákveðinn tima, góðri umgengni heit-
ið, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
98-12217 eftir kl. 18.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu frá 1.
september nk. Góð fyrirframgreiðsla í
boði. 100% reglusemi. Uppl. í síma
46640 og 77512. Guðmundur.
35 ára maður óskar eftir íbúð eða húsi
á Reykjavíkursvæðinu, má þarfnast
viðhalds eða endurbóta. Fyrirfram-
greiðsla. Sími 985-27959.
Er, ekki einhver sem getur hjálpað?
Okkur bráðvantar 3ja herb. íbúð sem
fyrst, góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgr. 6. mán. Uppl. í s. 46310 e.kl. 18.
Hjón með eitt barn óska eftir góðri íbúð
í Reykjavík til leigu. Öruggar greiðsl-
ur og reglusemi áskilin. Uppl. í síma
611377.
Kona óskar eftir 2ja herb. ibúð strax,
helst í Reykjavík. Getur borgað 30
þús. á mánuði og 3-6 mánuði fyrir-
fram. Uppl. í síma 77992.
Óska eftir að taka á leigu til skemmri
tíma 3ja-4ra herb. íbúð í vesturbæ eða
Seltjarnamesi. Uppl. í síma 611634
e.kl. 18 næstu daga.
Stór íbúð óskast. Óska eftir 4-6 herb.
íbúð, raðhúsi eða einbýlishúsi á leigu,
til greina gætu komið leiguskipti á 3ja
herb. íbúð. Uppl. í síma 30704.
Tvær námsstúlkur utan af landi, 20 og
21 árs, bráðvantar íbúð í vetur, nokk-
ur fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
símum 97-61298 og 97-61374.
Tvær reglusamar systur með 1 bam
óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð. Heimilis-
hjálp kemur til greina. Góðri umg. og
skilv. gr. heitið. Sími 17357 e.kl. 18.
Tvær stúlkur utan af landi, sem verða
við nám í vetur, óska eftir 2ja herb.
íbúð, algjör reglusemi og fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 98-63354.
Ungt par með eitt barn, er að koma frá
námi í Danmörku, vantar 3-4 herb.
íbúð sem allra fyrst. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Sími 16428.
Ungt, barnlaust par utan af landi, annað
í námi,’ bráðvantar húsnæði í vetur,
góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 98-22412.
Viðskiptafræðingur, nýkominn heim úr
ffamhaldsnámi, óskar eftir að taka á
leigu 4 herb. íbúð fyrir sig, eiginkonu
og böm. Uppl. í síma 675702.
1-2Ja herb. íbúð óskast til leigu strax.
Góð umgengni og ömggar greiðslur.
Uppl. í síma 24398.
Mæðgur óska eftir 3ja herb. íbúð, em
á götunni. Vinsaml. hringið í síma
91-12857.
Óska eftir ibúð, reglusemi, fyrirfram-
greiðsla og skilvísar greiðslur. Uppl.
í síma 91-15888.
2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu.
Uppl. í síma 38029 eftir kl. 21.
■ Atvinnuhúsnæði
Fiskvinnsla-Matvælaiönaður. Til sölu
nýtt iðnaðarhúsnæði ca. 490 ferm, vel
staðsett í Reykjavík. Leiga kemur
einnig til greina. Tilboð sendist DV
fyrir 22.8. merkt „ R-8“.
Skrifstofuhúsnæði. Höfum til leigu 236
m2 skrifstofu- eða þjónustuhúsnæði á
besta stað við Smiðjuveg í Kópavogi,
góð bílastæði. Laust strax. Uppl. í
síma 46600 og 689221.
50 m2 atvinnuhúsnæði til leigu við fjöl-
farin gatnamót Laugávegar og Nóa-
túns, góðir gluggar. Uppl. í símum
688818 og 20977,_____________________
Óska eftlr atvinnuhúsnæði til kaups,
100-200 m2, með innkeyrsludyrum.
Góð útborgun, góðar greiðslur. Uppl.
í síma 91-681981 e.kl. 18.
Til leigu er ágætis ca. 70 ferm. verslun-
arhúsnæði við Laugaveg á 1. hæð,
gengið inn frá Klapparstíg. Uppl. í
síma 28410 eða 16371.
Til leigu í miðborglnni ca 60 m2 verslun-
arhúsnæði. Laust nú þegar. Uppl. í
síma 91-18641.
Til lelgu i Ármúla 112 m2 verslunar-
húsnæði. Uppl. í síma 91-31708.
■ Atvinna í boði
Dagheimlllð Sunnuborg, Sólheimum
19, óskar eftir fóstrum og aðstoðar-
fólki í 50% og 100% stöður. Uppl. í
síma 91-36385.
Efnaiaug. Óskum eftir starfsfólki við
fatapressun og frágang. Hálfs- og heil-
dagsstörf. Uppl. á staðnum. Efnalaug-
in Kjóll og hvítt við Eiðistorg.
Hótelstörf. Getum bætt við okkur góðu
og samviskusömu fólki til framtíðar-
starfa við herbergjaumsjón á stóru
hóteli hér í borginni. Æskilegur aldur
2040 ár. Um er að ræða bæði hluta-
störf og fulla vinnu en vinnutími er á
milli kl. 8 og 16 daglega. Fæði á staðn-
um. Uppl. gefnar á skrifstofunni, Síðu-
múla 23, annarri hæð.
Securitas hf., sími 687600.
Fyrirtæki óskar eftir múrurum og eða
mönnum vönum múrverki, einnig
verkamönnum til ýmissa starfa. Að-
eins duglegir og ábyggilegir menn
koma til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-119.
Framtiðarstörf. Óskum eftir fólki til
afgreiðslustarfa í bakaríi í Hafnar-
firði, Garðabæ, Kópavogi, Árbæ og
Reykjavík. Uppl. í síma 91-71667.
Sveinn bakari.
Matráðskona. Matráðskona óskast á
skóladagheimilið/leikskólann Hálsa-
kot, Hálsaseli 29, vinnutími 11-16,
einnig óskast starfsmaður á deild eftir
hádegi. Uppl. gefa forstöðumenn í
síma 77275.
Hárgreiöslusveinn eða meistari óskast
á hárgreiðslustofu í Breiðholti. Góð
laun í boði fyrir duglegan starfskraft.
Uppl. í síma 72053 virka daga og 54713
á kvöldin og um helgar.
Kópavogur - vinna. Starfsfólk óskast í
vinnu sem fyrst, um er að ræða heils-
og hálfsdagsstörf, vinnutími kl. 8 -16.
Uppl gefur Stefán í síma 41914 í dag
og næstu daga.
Útkeyrsla - Sendlastörf. Duglegur,
samviskusamur starfskraftur óskast
strax ti útkeyrslu og sendistarfa á
skutlusendibíl, með bílasíma. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-108.
’ Aöstoðarmatráðskonu vantar sem fyrst
í lítið mötuneyti í vesturbænum, 60%
starf. Vinnutími frá kl. 9-14. Uppl.
veitir Sigrún frá kl. 13-15 í s. 694362.
Framtiðarstörf. Starfsfólk óskast á
veitingabitastaði á Reykjavíkursvæð-
inu. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-10259.
Hefur þú áhuga á að læra pizzabakstur
á góðum veitingastað í borginni?
Hafðu samband við auglþj. DV í síma
27022, H:10260._____________________
Fóstra eða starfsmaöur óskast strax á
lítinn og notalegan leikskóla í mið-
borginni. Uppl. í símum 91-10196 og
82752.
Góður lagermaður óskast til starfa sem
fyrst, reynsla á lyftara æskileg, góð
vinnuaðstaða, mötuneyti. Uppl. gefur
Óli í síma 31267 kl. 20-21.
Grænaborg, Eiríksgötu 2. Fóstur og
aðstoðarfólk óskast strax í Grænum-
borg. Ath. breytt vinnuskipulag. Uppl.
gefur Jóhanna í s. 91-14470 og 681362.
Hamraborg. Óskum eftir að ráða fóstr-
ur og starfsfólk til starfa sem fyrst.
Uppl. í síma 91-36905 og 91-78340 á
kvöldin.
Hress og áreiðanlegur starfskraftur
óskast á skyndibitastað við Laugaveg,
vaktavinna, laun ca 60 þús. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-120.
Hresst starfsfólk óskast á myndbanda-
leigu, þarf að geta hafið störf strax.
Umsóknir sendist DV, merkt
„Myndbandaleiga 10275“.
Málmiðnaðarmenn. Viljum ráða fag-
menn og aðstoðarmenn til starfh við
vélsmíði og viðgerðir. Vélsmiðja
Hafnarfjarðar, simi 50145.
Okkur vantar nú þegar eftirtalda starfs-
menn: 1. afgreiðslumann í verslun og
2. lagerstjóra. Uppl. í síma 76600.
Landvélar hf.
Óska eftir að ráða vana rafsuðumenn
og aðstoðarmenn til starfa á vélaverk-
stæði. Upplýsingar gefnar á staðnum.
Normi, Suðurhrauni 1.
Starfskraftur óskast til afgreiðslu í ís-
búð, vinnutími frá kl. 10-18. Áhuga-
samir hringi í síma 91-29622 milli kl.
19 og 20.
Framtíðarvinna. Starfskraft vantar í
uppvask frá kl. 8-16 á daginn. Uppl.
í síma 91-71667. Sveinn bakari.
Óska eftir vönum rafsuðumönnum og
einnig verkamönnum í plastiðnað.
Uppl. í síma 53822.
Starfskraftur óskast í Björnsbakarí,
Vallarstræti 4 (Hallærisplani). Uppl.
í síma 91-11530.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
nú þegar. Vínberið Laugavegi 43, sími
12475.
Vantar starfskraft í hálfsdagsvinnu, f.h.
Uppl. í bakaríi Friðirks Haraldssonar,
Kársnesbraut 96, sími 91-41301.
Veitlngamaðurinn óskar eftir hressu
og duglegu aðstoðarfólki í eldhús. Góð
vinnuaðstaða. Uppl. í sfma 673111.
Verkamaður óskast í byggingarvinnu
í vesturbæ strax. Uppl. í síma 985-
25001, 91-671707 og 621135._________
VII ráða vanan trailer bifreiðarstjóra í
efiiisflutninga strax. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-109.
Starfskrafur óskast til afgreiðslustarfa,
helst ekki yngri en 30 ára, einnig ósk-
ast aðstoðarmaður. Sími 91-50480 og
46111 síðd., Snorrabakarí, Hafnarfirði.
Vistheimili vantar ábyggilegan og dug-
legan starfsmann til heimilisstarfa nú
þegar. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-110.
Fiskverkun óskum eftir að ráða duglegt
og samviskusamt starfsfólk í vinnu
strax. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022.
Ef þú vilt spennandi vinnu um helgar
hafðu þá samband við yfirkokk Hótel
Borgar strax, sími 11440.
Starfsfólk óskast til þjónustu. Uppl. að
Skipholti 37 eða í síma 685670.
Starfsfólk óskast. Uppl. á staðnum,
Skalli, Lækjargötu 8.
Starfsfólk vantar í frystihús Sjófangs hf.
Uppl. í síma 91-24908.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun
strax. Uppl. í síma. 34020.
Vantar smiði strax. Uppl. í síma 985-
24547 frá 9 til 17.
■ Atvinna óskast
2 stundvísar 27 ára stúlkur óska eftir
vel launaðri vinnu hálfan daginn, til
greina kemur að skipta með sér einu
starfi, meðmæli ef óskað er. Uppl. í
síma 91-651862 eftir kl. 20.
Þú ert heppíri(n) ef þig vantar áreiðan-
legan, 30 ára fjölskyldumann, vanan
matreiðslu og ýmiss konar atvinnu-
rekstri. Allt kemur til greina. Upplýs-
ingar í síma 24665.
25 ára kvenmaöur í námi óskar eftir
starfi frá og með 1. sept. Uppl. í síma
77719.
Matreiðslumaður óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
91-688017.
Mæögur óska eftlr ræstingavinnu eftir
hádegi. Erum í síma 78136 og 30722
e. kl. 19.
■ Bamagæsla
Barnagæsla óskast: Óskum eftir konu
til að gæta 7 mánaða barns á heimili
þess í vesturbænum, ca 25 tíma á viku.
Sími 611203.
Barngóð kona óskast til að gæta
tveggja telpna í vesturbæ eftir hádegi
í vetur. Uppl. gefa Valgerður í síma
26926 og Guðrún í síma 10253.
Rúmlega 2ja ára strák vantar góða
dagmömmu, frá kl. 8-12, 4 daga vik-
unnar, sem næst Hótel íslandi eða
Skjólbraut í Kópav. Sími 9143383.
Dagmamma - Hólahverfi. Tek börn í
gæslu, helst á aldrinum 4-7 ára. Uppl.
í síma 91-77636.
■ Einkamál
Góðir dagar og hamingja. Kynning fyr-
ir kvenfólk og karlmenn. Leiðist þér
einveran? 100 einstaklingar eru á
skrá. Svör sendist DV, merkt „Ég er
rólegur og heiðarlegur".
Kona um fimmtugt óskar eftir að kynn-
ast manni, heiðarlegum og traustum,
fullum trúnaði heitið. Tilboð sendist
DV, merkt „Haust 116“, til 27. ágúst.
Leiölst þér einveran? Yfir 1000 einst.
eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj-
una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu
þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Kennsla
Frisklö upp kunnátttu ykkar í píanóleik
eða lærið að spila frá byrjun, er vön
kennslu fullorðinna sem barna, hafið
samband við mig sem fyrst að Miðtúni
76, 1. hæð, eða í síma 14938.
■ Spákonur
Spái í rúnir, les auga, persónuspá,
markmiðsspá, tímapantanir. Sími
24945 kl. 18-19 daglega.
■ Hreingemingar
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta.
Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar;
þjónusta.
Teppa- og húsgagnahrelnsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, kr. 1700,-. Full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Margra ára
reynsla, örugg þjónusta. S. 74929.
Blær sf.
Hreingemingar - teppahreinsun.
Dag-, kvöld-, og helgarþjónusta.
Blær sf., sími 78257.
Hólmbræður. Hreingemingar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017. og 27743. Ólafur Hólm.
Hreingerningaþjónusta Valdimars. All-
ar alhliða hreingerningar, ræstingar,
gluggahreinsun og teppahreinsun.
Uppl. í síma 91-72595.
■ Framtalsaðstoö
Skattkærur, ráðgjöf, framtöl, bókhald
og uppgjör. Fagvinna. Kvöld og helg-
ar. HÁGBÓT SF (Sig. Wiium), Ármúla
21, R. Símar: 687088/77166.
■ Þjónusta
Steypuviðgeröir - háþrýstiþvottur. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt-
orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á
milli glerja með sérhæfðum tækjum.
Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsasmíð-
am, s. 7-88-22 og 985-2-12-70.___
Háþrýstiþvottur - steypuviögerðir.
Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við-
gerðir á steypuskemmdum, sprungu-
og múrviðgerðir með bestu fáanlegu
efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf.,
s. 91-616832 og bílasími 985-25412.
Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end-
urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði,
dyrasímaþjónusta. Rafvélaverkstæði,
H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg 47,
sími 24376, heimas. 18667. Geymið
auglýsinguna.
Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór
og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð-
ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir,
alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í
síma 91-667419, 91-675254 91-79015.
Brún byggingarfélag. Nýbyggingar,
breytingar og nýsmíði. Pípulagnir,
klæðningar, þákviðgerðir. Uppl. í sím-
um 675448, 72273 og 985-25973.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur.
Traktorsdælur af öflugustu gerð með
vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál-
tak hf., sími 28933. Heimasími 39197.
Innheimtuskrifstofan, Aðalstræti 9, 2.
hæð, Rvík, s. 18370. Hvers konar inn-
heimtur, reikn., víxlar, skuldabréf,
einnig erlendis, kröfukaup.
Stuðningsviðtöl fyrir konur:
í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, sími
91-29848, Guðrún Einarsdóttir sál-
fræðingur.
Raflagnavlnna. Öll almenn raflagna-
og dyrasímaþjónusta. Uppl. í síma
91-686645.
Tveir smiðir getá bætt við sig verkefn-
um, nýbyggingar, breytingar. Uppl. í
síma 91-671840 eftir kl. 20.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag islands auglýsir:
Jónas Traustason, s. 84686,
Galant 2000 '89, bílas. 985-28382.
Þórir Hersveinsson, s. 19893,
Nissan Stanza ’88.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny Coupé.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Nissan Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn-
ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa
til við endurnýjun ökuskírteina. Eng-
in bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda 626 GLX ’87. Kenni all-
an daginn, engin bið. Fljót og góð
þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími
24158, 672239 og 985-25226.
M Garðyrkja
Hellulagning - jarðvinna. Getiun bætt
við okkur nokkrum verkefrium. Tök-
um að okkur hellulagningu og hita-
lagnir, jarðvegsskipti, grindverk,
skjólveggi, kanthl. og m.fl. í samb. við
lóðina, garðinn eða bílast. Valverk
hf., s. 985-24411 á daginn eða 52978,
52678. _____________________
Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum
með stuttum fyrirvara úrvals túnþök-
ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla
virka daga frá kl. 9-19 og laugard.
10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152.
Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, énn-
fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur,
afgreiddar á brettum. Túnþökusalan,
Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985-
20388 og 91-611536.____________
Úrvals helmkeyrð gróöurmold til sölu,
Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru-
bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs-
bor. Símar 91-44752 og 985-21663.
Tek að mér standsetningu lóða, viðhald
og hirðingu, hellulögn, vegghleðslu*
klippingu limgerða o.fl. E.K. Ingólfs-
son garðyrkjumaður, sími 22461.
Túnþökur. Topptúnþökur, toppút-
búnaður, flytjum þökurnar í netum,
ótrúlegur vinnuspamaður. Túnþöku-
salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
91-666086 og 20856.
Traktorsgrafa. Ný Caterpillar 4x4 til
leigu í öll verk, vanur maður, beint
samband. Bóas 985-25007 og á kvöldin
91-21602 eða 641557.
Holtahellur. Getum útvegað mjög góð- r
ar holtahellur í gangstíga og lága '
kanta. Sími 91-77151 og 51972 á kv.
■ Húsaviðgerðir
Þakvandamál.
Gerum við og seljum efni til þéttingar
og þakningar á járni (ryðguðu með
götum), pappa, steinsteypu og asbest-
þökum. Garðasmiðjan s/f, Lyngási 15,
Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar-
símar 51983/42970.
Litla dvergsmiðjan. Spmnguviðgerðir,
múrun, þakviðgerðir, steinrennur,
rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót
og góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Feröalög
Húsbilaeigendur! Síðasta ferð sumars- ^
ins verður farin í Galtalækjarskóg um
nk. helgi, 19.-21. ágúst. Mætum nú
öll. Stjórnin.
■ Parket
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 91-78074.
■ Til sölu
Nýr, spennandi matreiöslubókaklúbbur.
Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16
bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd-
ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld-
húsi, staðfærðar af íslenskum
matreiðslumönnum, 14 daga skilarétt-
ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt,
aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og
innritun í síma 91-75444. Við svörum
í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfam-
Krydd, Bakkaseli 1Ö, 109 Rvík.
Setlaugar, 3 gerðir, margir litir, mjög
vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000.
Norm-X hfi, sími 53822 og 53777.
Tröppur yflr glrölngar. Vandaðar, fúa-
varðar, einf. í samsetningu, á sama st.
t/sölu mótaklamsar. S. 9140379 á kv.