Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1988, Side 37
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988.
37
Skák
Jón L. Árnason
í efsta flokki á skákhátíðinni í Biel á dög-
unum kom þessi staða upp í skák Tukm-
akovs, sem hafði hvítt og áttí leik, og
Torre:
8
7
6
5
4
3
2
1
26. Hxd4! gxf5 Ekki gengur 26. - Hxd4
vegna 27. Bxf7 + og drottningin fellur. 27.
Hxf5 Re6 28. Hxd6 Dxd6 29. Df2 Ddl +
30. Dgl Dc2 31. Bd5 g6 32. Hfti Hd8 33.
Dfl Hxd5 34. exd5 Rxg5 35. Dg2 Dcl +
36. Hfl De3 37. d6 Re6 38. Df3 og svartur
gafst upp.
Lokastaðan á mótinu varð þessi: 1.-2.
I. Sokolov og Gulko, 7 v., 3.-4. Tukmakov
og Torre, 6,5 v. 5. Nogureiras, 6 v., 6.-7.
Kindermann og Romanishin, 5,5 v., 8.-9.
Hort og Tsíbúrdanidze, 5 v., 10.-12. Zger,
Campora og Ftacnik, 4 v.
s*
A % A A
lii A
A A
s il A
& w A
a H *
ABCDEFGH
Bridge
Hallur Símonarson
Það er alltaf gaman'að sjá falleg vam-
arspil - sjá þegar spilarar treysta hvor
öðrum fuílkomlega.
♦ K4
V 65
♦ 105
+ KG109765
♦ 65
¥ 107432
♦ ÁDG872
+ -
♦ ÁDG10832
¥ ÁD
♦ 3
+ 832
r M 7
¥ KG98
♦ K964
X ÁTM
Spiliö kom fyrir í sveitakeppni í Quebec
í Kanada í fyrra. Á öðru borðinu varð
lokasögnin 4 spaðar í suður. Vestur spil-
aði út í opnunarlit austurs, hjarta, og
suður fékk 10 slagi. Gaf tvo slagi á lauf
og einn á tígul. A hinu borðinu gengu
sagnir þannig:
Austur Suður Vestur Norður
lf 1* 2? 3+
pass 3» pass 34
pass 4+ 4♦ pass
pass 4* 5♦ pass
pass 54 dobl pfö
Þar sem austur hafði í tvígang sagt pass
viö tígulsögnum vesturs,' eftir að vestur
hafði í byrjun stutt hjartað, taidi spilar-
inn í vestur að miklar líkur væru á að
austur ætti tígulkóng. Spilaði því tígul-
tvistinum út í 5 spöðum.
Það reyndist rétt. Austín- áttí slaginn á
kónginn og sýndi að hann var traustsins
verður þegar hann spilaði lauffjarkan-
um! til baka. Fallegt. Vestur trompaði og
austur fékk síðar tvo laufslagi. Tveir nið-
ur eða 500 og samtals 1120 fyrir spilið. 15
impar.
Þungur bDl veldur ^
þunglyndi ökumanns.
Vel)um og höfnum hvað
, nauðsynlega þarf að vera með
í ferðalaginu!
ysr*
Langar þig til þess að tala um það?
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 12. ágúst til 18. ágúst 1988
er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til flmmtudaga frá. kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. _
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga ’
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laygar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögmn er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
Qörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í símá 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heiinsókriartírrii
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild ki. 14-18
alía daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
■ Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífllsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
16.ágúst
Þýzkt skip ferst á Jangtze-ánni og 147
menn drukkna
__________Spakmæli____________
Auðmýktin er undirstaða allra annara
dyggða.
Konfúsíus
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, HofsvaOagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Aliar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma. .
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412/
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op-
ið alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjaliara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunriu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, sími 621180,
Kópayogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnaríjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími»
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aöstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 17. ágúst.
Vatnsberinn (20.-jan.-18. febr.):
Það er mikið að gera hjá þér í heföbundinni vinnu. Láttu
það ganga fyrir. Þiggðu þá aðstoð sem býðst. Góður nætur-
svefn getur gert kraftaverk. Happatölur em 9, 21 og 36.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Varastu aö láta misnota þína góðu eiginleika því þú veist
þá ekki fyrri til en þú verður á haus fyrir alla aðra.
Hrúturinn (21, mars-19. april):
Athugaðu allar upplýsingar sem þú færð mjög vandlega.
Smáyflrsjón gæti kostað mikið. Ákveðin sambönd styrkjast.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú gætir fengið óvænta aðstoð við eitthvað sem þú ert strand-
aöur með. Fjárhagurinn stendur vel núna en fer út um þúf-
ur ef þú ferð að eyða í einhvern óþarfa.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Það ríkir spenna í kringum þig og ósætti sem gæti valdið
leiðindum. Þú ættir að vera út af fyrir þig í dag.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Eitthvert (jölskylduvandamál gætikomið'upp og riðlað öliu.
Þú verður stressaöur á næstunni. íhugaðu afsökunarbeiðni.
Happatölur eru 5, 16 og 27.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það þarfnast einhver vinur aðstoðar þinnar. Þú verður lík-
lega að láta það ganga fyrir. Þú færð góðar fréttir svo þú
getur sofnað vært í kvöld.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þetta ættí, að verða góður dagur fyrir þig í dag. Láttu lukku-
hjólið þitt snúast. Þú ert tíl í hvað sem er.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hugsaðu þig vel um í erfiðri stöðu og taktu ráðleggingum
frá 'öðrum. Það eru líkur á því aö tíma og peningum verði
kastað á glæ.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú nýtur þín í dag við að gera eitthvað sem þú hefur enga
þekkingu á og nærð senniiega góðum árangri. Athugaðu
ferðaáætlanir vel áður en þú leggur upp í langferð.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það verður margt sem þú þarft að sjá um í dag. Nýttu þér
reynslu þína og góö ráð áður en vandamálin verða óyfirstíg-
anleg.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það verður mjög viðkvæmt fólk í kringum þig í dag. Farðu
varlega því það verður ipjög auövelt að særa þaö. Þú verður
að axla aukaábyrgð.