Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1988, Side 38
38
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988.
Þriðjudagur 16. ágúst
SJÓNVARPIÐ
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Villispætaogvinirhans. Bandarísk-
ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragn-
ar Ólafsson.
19:25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá
12. ágúst.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Geimferðir (Space Flight) - loka-
þáttur - Hvað er framundan? Banda-
riskur heimildarmyndaflokkur í fjórum
þáttum. Þýðandi Jón 0. Edwald.
21.35 Höfuð að veði. (Killing on fhs Exc-
hange), breskur spennumyndaflokkur
i sex þáttum. Lokaþáttur. Leikstjóri
Graham Evens. Aðalhlutverk Tim Wo-
odward, John Duttine og Gavan
O'Herlihy. Þýðandi Gunnar Þorsteins-
son.
22.25 Stalín lifir. (Magasinet - Stalin le-
verl). 35 árum eftir andlát Jósefs Stal-
ins setur hann ennþá svip á daglegt
lif Sovétmanna. En er þetta að breyt-
ast? (Nordvision - sænska sjónvarp-
ið). Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
22.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.40 Ævintýrasteinninn. Romancing the
Stone. Ævintýramynd fyrir alla aldurs-
hópa. Aðalhlutverk: Michael Douglas,
Kathleen Turner og Danny DeVito.
Leikstjóri: Robert Zemeckis. Framleið-
andi: Michael Douglas. Þýðandi:
Bjórgvin Þórisson. 20th Century Fox
1984. Sýningartími 100 mín. Endur-
sýning.
18.20 Denni dæmalausi. Dennis the
Menace. Teiknimynd. Þýðandi: Eirikur
Brynjólfsson.
18.45 Ótrúlegt en satt. Out of this World.
Gamanmyndaflokkur um litla stúlku
sem hlotið hefur óvenjulega haefileika
i vöggugjöf. Þýðandi: Lára H. Einars-
dóttir. Universal.
19.19 19.19. Heil klukkustund af frétta-
flutningi ásamt fréttatengdu efni.
20.30 Miklabraut. Highway to Heaven.
Engillinn Jonathan hjálpar þeim sem
villst hafa af leið. Þýðandi: Lára H.
Einarsdóttir. Worldvision.
21.20 íþróttir á þriöjudegi. iþróttaþáttur
með blónduðu efni úr viðri veröld.
Umsjónarmaður er Heimir Karlsson.
22.15 Kona i karlaveldi. She's the Sheriff.
Gamanmyndaflokkur um húsmóður
sem gerist lögreglustjóri. Þýðandi:
Davið Þór Jónsson. Lorimar.
22.35 Þorparar. Minder. Spennumynda-
flokkur um lifvörð s.em á oft erfitt með
að halda sig réttum megin við lögin.
Þýðandi: Björgvin Þórisson. Thames
Television.
23.25 lllur fengur, illa forgengur. Yellow
Sky. Sigildur vestri. Utlagar koma til
svefnbæjar i villta vestrinu þar sem
gull er að finna. Aðalhlutverk: Gregory
Peck og Anne Baxter. Leikstjóri: Will-
iam Wellman. Framleiðandi: Lamar
Trotti. Þýðandi: Lára H. Einarsdóttir.
20th Century Fox 1948. Sýningartimi
95 min., s/h. Endursýning.
1.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir. ,
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 i dagsins önn. Umsjón: Álfhildur
Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig-
urðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens
Björneboe. Mörður Árnason les þýð-
ingu sina (9).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
^14.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn þáttur frá miðvikudags-
kvöldi),
1.5.00 Fréttir. ,
15.03 Úti i heimi. Erna Indriðadóttir ræðir
við Svanfriði Larsen sem dvalið hefur
i Sviss. (Áður útvarpað í mars sl.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpió. Fjallað um
barnabækur Ólafs Jóhanns Sigurðs-
sonar. Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi. - Britten, Stravin-
sky og Sjostakovitsj.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið. Umsjón: Þorlákur Helgason.
5 Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hamingjan og lifsreynslan. Annar
þáttur af niu sem eiga rætur að rekja
til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu
vori. Dr. Broddi Jóhannesson flytur
erindi. (Einnig útvarpað á föstudags-
morgun kl. 9.30).
20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör
*• Braga. (Epdurtekinn frá morgni).
20.15 Kirkjutónlist.
21.00 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir
Thor Vilhjálmsson. Höfundur byrjar
lesturinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Leikrit: „Alla leið til Astraliu" eftir
Úlf Hjörvar. Leikstjóri: Þorsteinn
Gunnarsson. Leikendur: Valur Gisla-
son og Þorsteinn Ö. Stephensen.
(Endurtekið frá laugardegi).
23.00 Tónlist á siðkvöldi. Sinfónia nr. 2 í
D-dúr op. 11 eftir Hugo Alvén. Fíl-
harmóniusveit Stokkhólms leikur;
Neeme Járvi stjórnar.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Bóndasonurinn frá Grúsfu, Jósef
Stalfn
Sjónvarp kl. 22.25:
'WÍ'1
liflr
Nú eru 35 ár liöin frá andláti
Grúsíuraannsins Jósefs' Stalín.
Þrátt fyrir aö langur tími sé liö-
inn frá dauða hans bendir margt
til að áhrifa „Stálmannsins“ gæti
enn í sovésku nútímaþjóðfélagi.
Sjönvarpið sýnir í kvöld þátt frá
sænska sjónvarpinu þar sem
þessi áhrif veröa könnuð. Leitast
verður viö að svara spumingunni
um hvort áhrif Stalíns séu eitt-
hvað að minnka.
Þýðandi er Þrándur Thorodds-
en.
-PLP
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. - Sigurður Gröndal.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.03 Sumarsveilla með Gunnari Salvars-
syni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Langlifi. - Atli Björn Bragason.
20.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Bláu nóturnar. - Pétur Grétarsson.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Að loknum
fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá
föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í
umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir
kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri og flugsamgöngum -kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvaxp
Rás n
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
12.00 Mál dagsins/Maður dagsins. Frétta-
stofa Bylgjunnar rekur mál dagsins.
málefni sem skipta þig máli. Sími
fréttastofunnar er 25393.
12.10'Hörður Arnarson á hádegi. Hörður
heldur áfram til kl. 14.00 úr heita pott-
inum kl. 13.00.
14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn
á síðdegið. Anna spilar tónlist við allra
hæfi og ekki síst fyrir þá sem laumast
í útvarp í vinnutíma. Siminn hjá Önnu
er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl.
14.00 og 16.00. Úr heita pottinum kl.
15.00 og 17.00.
18.00 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þér? Hallgrimur Thorsteinsson fer yfir
málefni dagsins og leitar álits hjá þér.
Síminn hjá Hallgrími er 611111.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin
þin. S. 611111 fyrir óskalög.
22.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð-
mundssyni. Bjarni hægir á ferðinni
þegar nálgast miðnætti og kemur okk-
ur á rétta braut inn i nóttina.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
Valur Gíslason og Þorsteinn Ö. Stephensen í hlutverkum listamannanna
gömlu.
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur I hádeginu og veltir upp
fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem
erlendu, i takt við góða tónlist.
13.00 Helgi Runar Óskarsson. Gamalt og
gott leikið með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. Sími
689910.
16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir atburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Bjarni Haukur og Einar Magnús við
fóninn.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi
og stjörnuslúðrið verður á sínum stað.
21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks
tónlistarstemning með Einari Magg.
22.00 Oddur Magnús. Óskadraumurinn
Oddur sér um tónlistina.
00.00- 7.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM-102,9
10.00 Morgunstund; Guðs orð, bæn.
10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
24.00 Dagskrárlok.
12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast
þessa þætti.
13.00 íslendingasögur.
13.30 Um Rómönsku-Ameriku. Umsjón:
Miö-Amerikunefndin. E.
14.00 Skráargatið.
17.00 Upp og ofan. E.
18.00 Tónlistfrá ýmsum löndum. Umsjón-
armaður Jón Helgi Þórarinsson.
19.00 Umrót. Opið til umsókna.
19.30 Barnatimi. Ævintýri.
20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá ungl-
inga. Opið til umsóknar.
20.30 (????). Tónlistarþáttur i umsjá
Gunnars Grímssonar.
22.00 íslendingasögur.
22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón:
Hilmar og Bjarki.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Þungarokk, frh.
24.00 Dágskrárlok.
18.00Halló Hatnarfjörður. Fréttir úr bæjar-
lífinu. létt tónlist og viðtöl.
19.00
Dagskrárlok.
Hljóöbylgjan Akureyxi
FM 101,8
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pálmi Guómundsson leikur tónlist i
eldri kantinum og tónlistargetraunin
verður á sínum stað.
17.00 Pétur Guðjónsson verður okkur inn-
an handar á leið heim úr vinnu. Tími
tækifæranna kl. 17.30.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Valur Sæmundsson leikur vandaða
tónlist og tekur fyrir ýmsar þekktar
hljómsveitir.
22.00 Þátturinn B-hliðin Sigriður Sigúr-
sveinsdóttir leikur lög sem litið hafa
fengið að heyrast, en eru þó engu að
síður athygli verð.
24.00 Dagskrárlok.
Rás 1 kl. 22.30:
Alla leið
til Ástralíu
Tveir uppgjafalistamenn leigja
saman íbúö. Þeir einangrast í sín-
um litla heimi og leiðinn gerir þaö
að verkum að samkomulagið er
ekki alltaf sem best. Þrátt fyrir það
geta þeir ekki án hvors annars lifað
því að ef leiðir skildi yrði tilveran
óbærileg.
Þetta er efni útvarpsleikritsins
Alla leið til Ástralíu sem flutt verð-
ur á rás 1 í kvöld. Höfundur leik-
ritsins er Úlfur Hjörvar en leik-
stjóri er Þorsteinn Gunnarsson.
Gömlu mennina leika þeir Valur
Gíslason og Þorsteinn Ö. Stephen-
sen. Leikritiö var áður á dagskrá
útvarps á laugardag.
-PLP
Bylgjan kl. 18.00:
Hvað finnst þér?
Reykjavík síðdegis
Með síðustu breytingum á Bylgjunni kom þátturinn Reykjavík síðdegis
aftur á dagskrá. Nú ber hann nafnið Hvað finnst þér? og er á dagskrá
klukkan 18. Sem fyrr er umsjónarmaður þáttarins Hallgrímur Thorsteins-
son.-
Þátturinn er mjög breyttur frá því sem áður var. Ekki er lengur um
kvöldfréttatíma Bylgjunnar að ræða heldur er þátturinn nú umræðuþátt-
ur. Viðmælendur Hallgríms eru hlustendur.
í þættinum gefst hlustendum kostur á að tjá sig mn þau málefni sem
efst eru á baugi hverju sinni. Hallgrímur leiðir umræðuna og skýtur inn
spurningum. Inn á miOi er svo leikin tónlist.
’ -PLP
Thor Vilhjálmsson veitir bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs við-
töku.
Rás 1 Id. 21.30:
Útvarpssagan
Fuglaskottís
Thor Vilhjálmsson les
í kvöld byrjar Thor Vilhjámsson
lestur skáldsögu sinnar Fugla-
skottís. Sagan kom út 1975.
Sagan greinir frá fjórum íslend-
ingum á ferð í Suðurlöndum. Meðal
persóna er íslenskur burgeis og
þjóðlegur hugsjónamaður sem er í
heimspólitískri kynnisferð, en á sér
einnig einkaerindi. Á ferö sinni
hitta félagarnir fjölda fólks og hef-'
ur hver persóna lifandi og mynd-
ræn einkenni.
Thor hefur um árabil veriö í
fremstu röö íslenskra rithöfunda. í
bókum hans kemur fyrir sægur
fólks og tekst höfundi að glæða
hverja persónu lífi meö myndræn-
um auðkennum. Almannahylli
náði Thor hér á landi meö síöustu
skáldsögu sinni, Grámosinn glóir,
sem út kom 1986. Bókin hlaut bók-
menntaverðlaun Norðurlandaráðs
fyrr á þessu ári.
-PLP