Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1988, Page 39
ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST 1988.
39
DV
180
Fréttir
-------- —.—.-.
Blikdalsá á Kjalamesi:
laxar komnir á
„Úr Blikdalsá eru komnir 180 laxar
og sá stærsti 24 pund, flestir hafa
laxarnir veiðst á maðk en þó hefur
flugan gefið líka,“ sagði vaktmaður
við Blikdalsá seint í gærkvöld í sam-
tali við DV. „Þetta hefur gengið ágæt-
lega það sem áf er en frekar hefur
þó verið rólegt í síðustu viku.
í ánni eru rétt um 260 laxar og þeir
eru á víð og dreif. Við settum 500
laxa í ána og það á að vera opið hér
Veiðivon
Gunnar Bender
flram í september en er ekki alveg
afráðið,“ sagði sá á vaktinni.
Það hefur vakið athygli þeirra sem
keyrt hafa fram hjá Blikdalsá á Kjal-
arnesi að rétt fyrir ofan þjóðveginn
er komið heilmikiö tjald og umferð
hefur verið töluverð þar um. Veiði-
menn á öllum aldri hafa sést landa
löxum báðum megin viö brúna.
Er við komum við í gærkvöld voru
nokkir veiðimenn aö renna en lax-
arnir voru frekar tregir að taka enda
orönir legnir sumir.
„Þetta er stutt að fara og gaman
að glíma við laxinn hérna í ánni þó
verðið mætti kannski vera aðeins
lægra, laxamir kosta sitt,“ sagði
veiðimaður á bakknum og renndi
áfram fyrir laxa, skömmu seinna
fékk hann einn.
-G.Bender
Veiðimaður býr sig undir að rota lax við Blikdalsá seint i gærkvöld og
hefur fundið stein til þess, þetta var 180. laxinn úr ánni f sumar.
DV-mynd G.Bender
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Frantic
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9.00 og 11.15.
Rambo III
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Beetlejuice
Sýnd kl. 5 og 9.
Hættuförin
Sýnd kl. 7 og 11.
Bíóhöllin
Skær Ijós borgarinnar
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Rambo III
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Beetlejuice
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hættuförin
Sýnd kl. 9 og 11.
Lögregluskólinn 5
Sýnd kl. 5 og 7.
Allt látið flakka
Sýnd kl. 11.
Þrír menn og barn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
Krókódila-Dundee 2
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15.
Laugarásbíó
Salur A
Sá illgjarni.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur B
Skyndikynni
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur C
Skólafanturinn
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Regnboginn
Leiðsögumáour
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Hentu mömmu af lestinni
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Kæri sáli
Sýnd kl. 7.
Svifur að hausti
Sýnd kl. 5 og 7.
Nágrannakonan
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Herklæði Guðs
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Kvennabærinn
Sýnd kl. 5 og 9.10.
Stjörnubíó
Von og vegsemd
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10.
Endaskipti
Sýnd kl. 5 og 11.
Nikita litli
Sýnd kl. 7 og 9.
Hann Ægir Lárus Traustason veiddi
heldur betur f Rangánum fyrir
skömmu, feikna veiði og hjálpaði
afi, Jón Ólafsson, honum að landa
fiskunum. En Jón er faðir Ólafs Lauf-
dal veitingamanns. DV-mynd T
Leirvogsáin að slá gamla metíð sitt
- 7,5 laxar á stöng, sem er frábært
„Leirvogsáin er frábær í sumar og
hún er að slá sitt gamla met frá 1975,
þegar veiddust í ánni 736 laxar, núna
eru komnir 725 á þessari stundu,“
sagði veiðimaður sem var aö koma
úr ánni. „Besta grúppan í ánni í gum-
ar veiddi 38 laxa og dagarnir hafa
veriö að gefa þetta 20-30 laxa sem er
frábær veiði í ánni.
Gunnar Gunnarsson er með
stærsta laxinn í ánni í Háaleitis-
hylnum og tók hann Franses, rauða.
Fluguveiði hefur verið góð og nokkr-
ir flugustaðir öðrum betri. A þeSsari
stundu þýðir þetta 7,5 laxar á stöng.
Ennþá á eftir að veiða í ánni svo að
allt getur gerst og ég spái því að áin
fari nálægt 1.000 löxum, sem væri
meiri háttar veiði," sagöi veiðimaður
úr Leirvognum. -G.Bender
Skæringur Sigurjónsson er einn af
þeirn sem á þátt í góðri veiði i Leir-
vogsá í sumar. Hér heldur hann á
fimm fallegum löxum, veiddum fyrir
skömmu á maðk. DV-mynd L.
Veiðitölur úr veiðiánum í Vopnafírði
„Selá er perla og þetta var feikna
skemmtilegur veiðitúr, við fengum
líka prýðisveiði og mest á ýmsar flug-
ur,“ sagði veiðimaöur sem var að
koma úr Selá í Vopnafirði, en áin
hefur hefið 777 laxa.
Hofsá í Vopnafirði hefur gefið 911
laxa og þar veiðist þokkalega þessa
dagana.
Sunnudalsáin hjá Arthúr í Syðri-
Vík hefur 49 laxa og þar er Pálmi
Gunnarsson viö veiöar þessa dagana.
Vesturdalsáin hefur gefið 188 laxa
og hann er 25 pund sá stærsti þaðan.
-G.Bender
Hörkuholl kaupmanna í Miðfjarðará með aflann fyrir framan veiðihúsið. 166 laxar liggja i valnum og Miðfjarð-
ará hefur gefið um 1400 laxa. DV-mynd LF
Leikhús
EuraueaiMiM
Alþýðuleikhúsið
Ásmundarsal v/Freyjugötu.
Höfundur: Harold Pinter.
Þýöing: Ingunn Ásdísardóttir og
Marvin Regal.
Leikm.bún.: Gerla.
Lýsing: Egill Örn Árnason.
Tónlist: Lárus Halldór Grímsson.
Leikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir.
Leikendur: Erla B. Skúladóttir,
Kjartan Bergmundsson og Viðar
Eggertsson.
Frumsýning: Fimmtudag 18.
ágúst kl. 20.30.
2. sýn. laugard. 20. ágúst kl. 16.00.
3. sýn. sunnud. 21. ágúst kl. 16.00.
4. sýn. flmmtud. 25. ágúst kl.
20.30.
5. sýn. laugard. 27. ágúst kl. 16.00.
6. sýn. sunnud. 28. ágúst kl. 16.00.
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í síma 15185. Miðasalan í Ás-
mundarsal er opin í tvo tíma fyr-
ir sýningu (sími þar 14055).
Alþýðuleikhúsið.
Þú vitt ekki missa
i þann stóra - J}
ekki ökuskírteinið heldur! £'■
Hvert sumai1 er ; C
margt fólk í sumarleyfi : '
tekið ölvað við stýrið.
||^ERDAR
LESIÐ
JVC
LISTANN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Veður
Hæg austlæg átt verður í dag, bjart
veður sums staðar vestanlands og
allt að 16 stiga hiti og einnig léttir til
í innsveitum norðanlands síödegis.
Annars staðar verður skýjað og 8-13
stiga hiti. Við norður- og austur- ’ *
ströndina veröur þokuloft, vaxandi
austanátt og þykknar upp syðst á
landinu þegar líður á nóttina.
Akureyri úrkoma 8
Egilsstaðir þoka 8
Galtarviti léttskýjað 6
Hjarðarnes úrkoma 8
Keílavíkurflugvöllur skýjað 10
Kirkjubæjarklaustursúld 9
Raufarhöfn súld 6
Reykjavík skýjað 10
Sauðárkrókur súld 7
Vestmarmaeyjar úrkoma 10
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen alskýjaö 13
Helsinki þokumóða 16
Kaupmannahöfn hálfskýjað 14
Osló hálfskýjað 15
Stokkhóimur skýjað 15
Þórshöfn alskýjaö 11
Algarve heiðskírt 19
Amsterdam skýjað 13
Barcelona heiðskírt 20
Berlín léttskýjað 15
Chicago heiöskírt 24
Feneyjar jxikumóða 21
Frankfurt skýjaö 17
Glasgow skúr 12
Hamborg skýjað 12
Gengið
Gengisskráning nr. 153-16. águst
1988 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi^,
Dollar 46.580 46,700 46.100
Pund 79,754 79,960 79,822
Kan. dollar 37,946 38,043 38,178
Dönskkr. 6.4404 6,4570 6.5646
Norskkr. 6,7424 6,7598 6,8596
Sænsk kr. 7,1927 7,2112 7,2541
Fi.mark 10,4393 10.4662 10,5179
Fra.franki 7.2935 7,3123 7.3775
Belg. franki 1,1796 1.1827 1,1894
Sviss. franki 29,4763 29.5523 29.8769
Holl. gyllini 21.9045 21,9610 22.0495
Vþ. mark 24,7299 24,7936 24,8819
it. lira 0.03336 0.03344 0,03367
Ausl. sch. 3.5161 3.5252 3.5427
Port. escudo 0.3039 0,3047 0.3062
Spá. peseti 0.3768 0.3778 0.3766
Jap.yen 0.34931 0.35021 0.34858
Irskt pund 66.272 66,442 66,833
SDR 60.3150 60,4704 60.2453
ECU 51,4919 51.6245 51,8072
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
16. ágúst seldust alls 165.0 tonn.
Magn í Verö i krónum
tonnum Meðai Lægsta Hæsta
Hlýri 2,2 21.00 21.00 21,00
Karfi 1.6 20.74 20.00 22,00
Langa 0.7 .23,00 23,00 23,00
Lúða 0.6 103,19 80,00 185,00
Koli 1.8 36,20 32,00 38,00
Steinbitur 0.2 22,00 22,00 22,00
Þorskur 121,3 37.58 37,00 40.00
Ufsi 32.0 17,70 15,00 19,00
Ýsa 3,1 62.44 35,00 76,00
Á morgun verða seld 15 tonn af ufsa og 115 tonn af karfa.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
15. ágúst seldust alls 89,3 tonn.
Ufsi 4,7 19,19 16,00 20.00
Koli 1.0 38,00 38,00 38.00
Hlýri 0.9 19,00 19,00 19,00
Lúða 0,4 134,77 120,00 170,00
Þorskur 64,5 37,58 37,00 40,50
Steinbitur 0.4 21,91 17,00 30,00
Karfi 2,2 18,48 18,00 20,00
Ýsa 13,6 57,16 35,00 79.00
Undirmál 1,4 18,60 18.00 19,00
Selt úr Otri.
Fiskmarkaður Suðurnesja
15. Agúst seldust alls 149,8 tonn.
Þorskur 87,3 39,52 27,00 43,50
Undirmál 7,6 17,50 17,50 17,50
Ýsa 11,2 49,48 20,00 57,00
Ufsi 29,2 18,18 16,00 19.00
Karfi 3,2 18,38 15,50 19,00
Steinbltur 1,4 20,08 19.50 20.50
Hlýri 0.8 15,00 15.00 15.00
Langa 0.3 13,21 11,00 20,50
Langlúra 0.4 5,00 5.00 5,00
Sólkoli 0.6 46,60 39,00 48,00
Skarkoli 3,1 40,20 35.00 41,50
Lúða 0.6 92,95 65,00 157,00
Öfugkjafta 3,4 14.58 14,00 15,00
Grálúða 0.4 5,00 5,00 5.00
i dag vtrða m.a. seld 46 kör af stórjrorski. 16 kör af
smáþorski og 16 kör ol ýsu úr Sigurborgu KE.
Grænmetism. Sölufélagsins
15. águst soldist lyrit 1.587.111 któour.
Gúrkur 2.065 85.76
Tómatar 1,974 137,02
Paprika, græn 0,620 252,73
Paprika, rauð 0,340 353,99
Gulrætur 1.030 178,21
Gulr. (pk) 0,970 166,99
Rófur 0.5 86,00
Steinselja 1,130 32,44
Klnakil 1.638 135,31
Blómkál 0,364 82.56
Hvitkál 1,360 92.32
Einnig voru soldir 960 housor af salati. Næsta uppboð
verður kl. 16.30 i dag.