Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1988, Blaðsíða 5
fara þau í feluleik. Jónas og Lóa fela sig en afi leitar. Fyrst finnur hann
Lóu en svo Jónas. Og nú á Lóa að leita. Hún finnur Jónas strax bak við
hús en afa flnnur hún í símanum að tala við mömmu Jónasar og Lóu því
nú eiga þau að koma heim og borða hádegismat.
Anna Freyja Finnbogadóttir,
Hraunbæ 174, 110 Reykjavík.
Hér eru nókkrar sögur sem bárust of seint í síðasta Barna-DV:
Garðveislan
Það var einu sinni stelpá sem hét Jóhanna. Hún hlakkaði mikið til því
Páll frændi hennar hafði boðið henni í garðveislu í dag klukkan þrjú. Nú
var klukkan tvö. Jóhanna klæddi sig og fór. Þar var margt fólk og langt
borð með alls konar góðgæti. Páll frændi bauö Jóhönnu að fá sér bita. Svo
var farið í leiki og Páll og Jóhanna fóru í tennis. Pabbi Páls kom svo með
djús handa öllum.
Um kvöldið fór Jóhanna heim og mamma gaf henni ís og svo fóru þær að
sofa eftir skemmtilegan dag.
Þóra Magnúsdóttir, 8 ára,
Eyjabakka 12, 109 Reykjavík.
LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST
5. Hún hefur ieikið í framT
haidsþattunum Dallas og
heitir: s
1 Jennifer Rush
2 Audrey Landers
3 Madonna
Jónas og Lóa
Jónas og Lóa ætla að fara til afa í dag. Hann á heima í næstu götu. Þau
fara í stuttbuxur og stuttermaboli því það er svo heitt. Þau fá net til þess
að strengja á milli tveggja trjáa í garðinum hans afa og fara svo í tennis.
Svo kemur afi með appelsínusafa út í garð. Þegar þau eru búin að drekka
Sendið svörm til: Barna-DV
3. Hvererþessi
stúlka?
1 Whitney Houston
2 TinaTurner
3 SamanthaFox
"íC^VPA0. 2. Hvað heitir náunginn í
pr- V , a- hvita vestinu?
1 David Bowie
'<$& .q 2 Sonny Crockett
G^-vvtp. 3 DonJohnson
\V*
Allir þekkja
Björk og Einar
Örn úr Sykur-
molunum. Bas-|
saleikarinn er þó
ekki minna
þekktur meðal
ljóðaunnenda.
Hann heitir:
1 Bragi Ólafsson.
2 Tarsan
3 Flosi Ólafsson
Ljósmynda-
samkeppni
Bama-DV
heldur áfram! Sendið
skemmtilegar ljósmyndir til
Barna-DV og þær verða birt-
ar.
Besta Ijósmyndin hverju
sinni hlýtur verðlaun.
Dagur hjá afa og ömmu
Þessi dagur var ofsalega skemmtilegur.
Ég heiti Ragnheiður Sif og bróðir minn heitir Stefán Eðvald. Við erum tví-
burar og erum mjög lík hvort öðru, allavega finnst mér það.
Á laugardaginn fengum við að fara til afa og ömmu en þau eiga heima í
Kópavogi en við eigum heima í Grafarvoginum. Við komum klukkan þrjú
til afa og ömmu. Afi og amma urðu alveg ofsalega glöð að sjá okkur, sérs-
taklega afi af því að hann leikur sér svo mikiö við okkur. Amma spurði
hvort við værum ekki orðin svöng. Við fengum mjólk í glas, kleinur, vöfíl-
ur, kex, smurt brauð og köku. Við fórum í sund með afa en amma vildi
frekar vera heima. Það var ágætt 1 sundi. Svo fórum við heim og amma
gaf okkur épli. Á meðan ég og Stefán vorum að borða eplin okkar inni í
eldhúsi, setti afi upp tennisnetið og svo þegar við komum út rétti afi okkur
tennisspaðana og einn tennisbolta. Okkur gekk vel en stundum misstum
við boltann. En það var allt í lagi, því við byrjuðum bara upp á nýtt. Svo,
í miðjum leiknum kom afi með þrjú glös með ávaxtasafa með röri. Og fyrr
en varði var komið kvöld, dagurinn hafði liðið svo fljótt. Pabbi.og mamma
komu og sóttu okkur. Við kvöddum afa og ömmu og þökkuðum fyrir okk-
ur. Afi og amma sögðu að við mættum koma einhvern tíma aftur, alveg
endilega. Okkur Stefáni fannst þessi dagur ofsalega skemmtilegur.
Rakel Sif Gunnarsdóttir,
Krummahólum 4, 111 Reykjavík.
ir í agúst
Einn góðan sólskinsdag í ágúst voru Ágnes og Björg að leika sér heima hjá
afa þeirra í garðinum. Þær voru að leika sér í tennis. Agnes og Björg höfðu
fengið gamalt hengirúm hjá afa til að búa til net í tennis.
Nú voru þær búnar að binda hengirúmið á milli tveggja trjáa í garðinum
hans afa. Og þá gátu þær leikið tennis. Þarna var sko gott að leika sér í
tennis. - Nei, hver var að koma þarna? - Það var nú enginn annar en afi!
Þarna var hann með ávaxtadrykk handa þeim. Þær tóku sér smáhlé í tenn-
is og fengu sér að drekka. Svo fóru Agnes og Björg aftur í tennis og aðra
leiki.
Lea Kristín Guðmundsdóttir, 11 ára,
Hæðarseli 4, 109 Reykjavik.
Skemmtilegur leikur
Fjöðrin fljúgandi
Efniviður í leikinn:
Lítil fjöður eða örþunnt pappírsblað.
Aðferð:
1. Þátttakendur sitja þétt saman á gólfinu.
2. Einhver lætur fjöður svífa niður
úr nokkurri hæð.
3. Allir blása eða klappa höndum saman
svo fjöðrin haldist á lofti.
l^o
4. Ef fjöðrin snertir ein-
hvern er sá úr leik. Sá er
síðastur er úr leik, vinnur
og fær verðlaun!
Góða skemmtun!