Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Side 2
38
LAUGARDAGUR 10. SEIU'EMBER 1988.
mw
Ð B D E F G H 1 A N '1 ML
J A A K E L L U G L M Ol
P R T F s T Ð V A X *1 y
P U A ’A Ö Æ B N L Ö D H
E M F G R 'E A H P A Æ 1
J '1 K É L G M N 0 T K M
P1 R P S N I K A T U '1 s
V G X 1 y P Æ U ’l N Ö A
u Ð R y E H B D A R E F
1 H J G Ú S T A B D 6 K
I þessari STAFASÚPU er búið að fela ljóð JÓNASA.R
HALLGRÍMSSONAR:
HÆTTU AÐ GRÁTA HRINGANÁ!
HEYRÐU RÆÐU MÍNA:
ÉG SKAL GEFA ÞÉR GULL í TÁ,
ÞÓ GRÍMUR TAKI ÞÍNA.
Orðin eru ýmist falin lárétt, lóðrétt, á ská, aftur á bak
eða áfram.
Sendið lausnina til: Barna-DV.
SAFNARAR!
Hæ safnarar!
Vill einhver skipta á límmiðum, spilum, plakötum,
bréfsefnum, servíettum og glansmyndum. Skrifið þá
til:
Svövu Ólafsdóttur,
Miðleiti 6, 103 Reykjavík.
SAFNARAR!
Ef einhver er orðinn leiður á límmiðunum sínum vill
þá sá hinn sami senda mér þá? Ég sendi þá aðra lím-
miða í staðinn.
Áslaug,
Njörvasundi 9, 104 Reykjavík.
KVEÐJUR
Sendi kveðjur til Rögnu bestu vinkonu minnar og
Siggu. Blessuð komdu nú fljótt heim úr sveitinni!
Einnig sendi ég Rebekku og Maciu systur hennar
bestu kveðjur. Ég vona að þær lesi þetta. Afganginn
mega bekkjarfélagar og kennaramir í Hjallaskóla í
Kópavogi eiga!
Hlín Einarsdóttir
Jóhanna, Sævar, Svenni og Heiða! Ég bið kærlega að
heilsa ykkur. Afganginn af kveðjunni fá allir sem voru
á Trinisol III á Benidorm 23. júní til 14. júlí. Ása og
Ragnheiður fararstjórar fá líka kveðjur.
Inga Dís Karlsdóttir
Hravmsvegi 11, 260 Njarðvík.
KRAKKAR!
NAFN: Jóhanna María Ævarsdóttir
HEIMILI: Móatún 6 á Tálknafirði
FÆDD: 9. desember 1975
SKÓLI: Grunnskóli Tálknafjarðar
BESTU VINIR: Helga og Birna Helga
BESTI MATUR: Hamborgarhryggur
BESTI DRYKKUR: Vatn og eplasafi
NAFN: Sandra Guðmundsdóttir
FÆDD: 5. júní 1980
SKÓLI: Barnaskóli Selfoss
BESTI MATUR: Fiskur
ÁHUGAMÁL: Sund, leikfimi, djassbal-
lett og fleira
SYSTKINI: Bjarni Baldvin 13 ára og
Guðmundur Þór 6 ára
FALLEGUSTU LITIR: Hvítt, ljósblátt og
bleikt
BESTU VINIR: Edda, Margrét, Bogga og
Steinunn.
NAFN: Laufey Ósk Geirsdóttir
HEIMILI: Bauganes la 1 Reykjavík
FÆDD: 6. júní 1978
SKÓLI: Melaskóli
BESTI MATUR: Kjúklingur, píta, ham-
borgari og fiskur
BESTU VINIR: Olga, Halli og Sæmi
SYSTKINI: Hafsteinn 7 ára
Geturðu fundið 6 atriði sem ekki eru
eins á báðum myndunum?
Sendið lausn til:
Barna-DV,
Þverholti 11
105 Reykjavík.
MIG DREYMDI...
Kæri draumráðandi!
Geturðu gefið mér skýringu á þessum draumi?
- Ég er í útilegu með fjölskyldunni hennar mömmu. Síðan koma unglingar um 18 til 19
ára og stela peningum, mat og tjöldum. Þá fel ég mig bak við ofn í einhverju húsi en fyr-
ir ofan mig er ís. Síðan kemur foringinn og segir: „Mig langar í ís.“ Hann tekur ísinn en
þá sér hann mig og ég horfi á hann. Þá tekur hann í mig og ég er aftur í útilegunni.
Hann segir við pabba að hann ætli að taka mig og einn strákurinn spyr mig hvort ég sé
á fóstu. Síðan er ég í bíl og foringinn segir að hann og klíkan búi í 14 herbergja íbúð. Þá
er ég í einhvers konar bragga og þeir sýna mér 10 baðherbergi og 4 svefnherbergi. í einu
baöinu á ég og foringinn aö sofa en ég segist vilja sofa ein. Þá er kominn dagur og það
eru geimverur fyrir utan. Ég verð hrædd og tek utan um foringjann. Þá spyr önnur geim-
veran hver ég sé og ég segi að ég sé bara stelpa. Þá fara geimverurnar en foringinn seg-
ist giftast mér á stundinni. Síðan vaknaði ég. (Foringinn var sætur!).
MADONNA
P.S. Ég giftist foringjanum.
Að þú ferð í útilegu eða ferðalag merkir yfirleitt að breyting veröi á högum. Og það er
ævinlega talið vera fyrir vondu að dreyma ís: vonbrigðum, fjárhagstapi, rifrildi og ós-
ætti, jafnvel óhamingju í ástum.
Einnig er gifting í draumi talin boða mótlæti. Það má því ætla að þú verðir fyrir ein-
hverju mótlæti á næstunni en það stendur ekki lengi.
Faðir þinn er með 1 draumnum og að dreyma föður sinn er fyrir gæfu og góðu gengi. Svo
þú skalt líta björtum augum til framtíðarinnar, því allt er gott sem endar vel!
15
21 26
16 17
•1í
•28
•3
•20
t 6 £ fói
•301- 21
21
21
Tengdu punktana frá 1 til 2, 2 til 3, 3 til 4 o.s.frv.
Þá kemur felumyndin í ljós.
LITAÐU MYNDINA SÍÐAN VEL!