Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.09.1988, Blaðsíða 8
44 LAUGARDAGUR 10. SEPTEMBER 1988. e Halló krakkar! Vegna þess hve gífurlega margir skrifuðu í þáttinn „SAGAN MÍN“ er ekki unnt að birta allar sögurnar. En ALLAR sögurnar eru með í keppninni og eiga jafna möguleika á verð- launum. Eftirtaldir sendu t.d. mjög vel unnar og skemmtilegar sögur: Matthildur Jónsdóttir, Sunnubraut 8, Dalvík. Björk Viggósdóttir, Njálsgötu 59, Reykjavík. Heiðrún Ósk Steindórsd., Skarðshlíð 9 B, Akureyri. Jóna Bergþóra Sigurðard., Ystu-Vík, Grýtu- bakkahreppi, S-Þing. Katrín Oddsdóttir, Faxaskjóli 4, Reykjavík. Ása Marín Hafsteinsd., Fjóluhvammi 13, Hfn. Silja Jóhannesd., Þinghól, Glæsibæjarhr. Einnig sendi Ragnar Eiríksson, Borgarvík 17, Borgarnesi, vel skrifað bréf með lausnum á þrautum en það barst því miður degi of seint! Vinningshafar fyrir 33. tölublað eru þessir: Sagan mín: Sigríður Sóley Hafhðadóttir, Lækjargötu 6, 580 Siglufirði. Listaverk: Karítas Möller, Granaskjóli 7, Reykjavík. 65. þraut: Stafasúpa. Fanney Ösp Stefánsdóttir, Tjarnarlundi 15, J, 600 Akureyri. 67. þraut: Blönduós - Njarðvík - Akranes. Guðm. Stefán Rúnars., Njálsgötu 62,101 Rvk. 68. þraut: 6 villur. Diana Guðlaug Arnfjörð Kristjánsdóttir, Grænahjalla 1 A, 200 Kópavogi. 69. þraut: Nr. 3 og nr. 5. Andrea I. Helgad., Grundarstíg 10, 101 Rvk. Myndagáta: 1-2, 2-3, 3-1, 4-1, 5-2. María Ingimarsdóttir, Selbrekku 22, 200 Kópavogi. 70. þraut: Ráðgátan: 1-B, 2-A, 3-D, 4-C. Björn K. Ásgeirsson, Fagurhólstúni 12, 350 Grundarfirði. 71. þraut: Leið nr. 5. Tryggvína Þorvarðardóttir, Miðtúni 23, 780 Höfn, Homafirði. 72. þraut: Felumynd Kári Freyr Magnússon, Hásteinsvegi 45, 900 Vestmannaeyjum. 73. þraut: 8 hlutir Hulda Björgvinsdóttir, Víðivangi 13, 220 Hafnarflrði. 74. þraut: Reitur nr. 1. Jóna G. Magnúsdóttir, Ásklifi 2, Stykkis- hólmi. 76. þraut: Svanhildur og Vilmundur Eva B. Axelsdóttir, Dalbraut 57,300 Akranesi. Kátar kanínur , / W <C \í w Geturðu lokið við að teikna kanínuna á neðri myndinni? Litaðu þær báðar síðan vel. BARNA-DV Umsjón: Margrét Thorlacius Hvað heita stelpumar? ..N tjb ? Sendið svar til: BARNA-DV. Elsku besta BARNA-DV. Ég og tvær vinkonur mínar ákváðum að skrifa þér til að athuga hvort þú getir lesið úr skriftinni. Með bestu kveðju. Maggý - Eins og Maggý skrifaði langar okkur til að láta lesa úr skriftinni okkar. Hér eru nokkrar spurningar: 1. Hvað erum við gamlar? 2. Hvernig er lesið úr skrift? 3. Getur þú spáð fyrir um framtíð okkar með því að lesa úr skrift? Hvernig verður framtíð okkar? Rósa Guðrún - Takk fyrir stækkunina á BARNA-DV. Get- ur þú lesið úr minni skrift hka? Getur þú útvegað okkur vinkonunum pennavini frá Hawaii eða Havana? Lára Þóra P.S. Getur þú sagt okkur hvaða framtíðarstörf mundu hæfa okkur? Frá BARNA-DV: Eftir skriftinni að dæma er Maggý sú sem hef- . ur yfirleitt forystuna í hópnum. Rósu og Láru dettur ýmislegt skemmtilegt 1 hug en Maggý framkvæmir það. Allar eruð þið duglegar í skóla og á eftir að vegna vel. Þið eigið eftir að ferðast um heiminn og öðlast góða starfs- menntun. Líklega verður Lára kennari, Rósa er bamgóð og verður sjálfsagt lærð í uppeldis- málum og Maggý má ekkert aumt sjá og mun því stunda hjúkrunarstörf á einhverju sviði. Allar eruð þið um 14 ára aldurinn. Hver á hvaða blöðru? Sendið lausn til: BARNA-DV. PENNAVINIR Sóley Árnadóttir, Fagrabergi 6, 220 Hafnar- firði, 12 ára. Langar að fá pennavini á aldrin- um 11-13 ára. Áhugamál: Jass, dans, skíði og margt fleira. Katrín Vilhelmsdóttir, Beykilundi 7, 600 Ak- ureyri, 12 ára. Vill skrifast á við krakka á svip- uðum aldri. Áhugamál: Tónhst, ferðalög og skátar. Rakel Friðriksdóttir, Böggvisbraut 9, 620 Dal- vík, 11 ára. Óskar eftir pennavinum, stelpum á aldrinum 10-12 ára. Svarar öllum bréfum. Linda Björk Pálmadóttir, Urðarbraut 9, 250 Garði. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-13 ára. Áhugamál: Hjólaskautar, sund, skíði og skautar. Svarar öllum bréfurn. Guðrún Einarsdóttir, Lerkilundi 11, 600 Ak- ureyri, 11 ára. Óskar eftir pennavinum, strák- um á aldrinum 10-13 ára. Áhugamál: Tónhst, skíði, Madonna, hestar, ferðalög og veiðar. Halla Björg Davíðsdóttir, Karlsbraut 20, 602 Dalvík, 9 ára. Óskar eftir pennavinum á aldr- inum 8-9 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Júha Margrét Alexandersdóttir, Brekkubæ 38,110 Reykjavík. Langar að eignast pennavini á aldrinum 11-12 ára. Júlía er sjálf 11 ára. Áhugmál: Sund, dýr, dans, íþróttir, tónhst, skautar og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Henni er alveg sama hvort strákar eða stelpur skrifa. Svarar öhum bréfum. Guðni Rafn Ásgeirsson, Varmalandi, Mýra- sýslu, 311 Borgarnesi. Langar að eignast pennavini á aldrinum 10-12 ára. Hann er sjálf- ur 11 ára. Áhugamál: Dýr, íþróttir, pennavinir og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Við erum hér tvær stelpur sem vhjum skrif- ast á við stelpur á aldrinum 11-13 ára. Erum sjálfar 11 og 13 ára. Áhugamál: Dýr, íþróttir, passa böm og margt fleira. Reynum að svara öhum bréfum. Marta Sigurðardóttir, Hofi, Öræfum, 785 Fagurhólsmýri. Ása Marín Hafsteinsdóttir, Fjóluhvammi 13, 220 Hafharfirði. Langar að eignast pennavin- konur á aldrinum 10-14 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál margvísleg. Langar að fá út- lenda pennavini sem skrifa á ensku eða ís- lensku. Stella Mjöll Aðalsteinsdóttir, Stekkjarbrekku 4, 730 Reyðarfirði. Óskar eftír pennavinum á aldrinum 11-13 ára, strákum og stelpum. Áhugamál: Sund, handbolti, fótbolti, ferðalög og fleira. Margrét Gunnhildur Gunnarsdóttir, Skála- nesgötu 11, 690 Vopnafirði. Vantar penna- vini á aldrinum 10-13 ára. Áhugamál: Hest- ar, sund og fleira. Mynd má fylgja fyrsta bréfi. Margrét Magnúsdóttir, Hjarðarslóð 2 C, 620 Dalvík. Óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum, á aldinum 10-12 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áslaug, Njörvasundi 9, 104 Reykjavík. Óskar eftir pennavinum, bæði strákum og stelpum, á aldrinum 10-13 ára. Svarar öhum bréfum. Áhugamál mörg. Týndastjaman Geturðu fundið aðra svona stjörnu einhvers staðar í Barna-DV? Á hvaða blaðsíðu og hvar er hún? Sendið svar th: Barna-DV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.