Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1988, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1988. (dáffikStöl * KVEÐJUR Ug sendi vinkonu minni og frænku, Hrafnhildi Laufeyju Hafsteinsdóttur í Kópavogi, mínar bestu kveöjur og líka Evu og Heiðdísi á Kirkjubæjarklaustri. Einnig sendi ég Eyjó og Eddu á Siglu- firði og Einari Þór og Möggu Völu í Reykjavík hjartans kveðjur. Ellen Sif Sævarsdóttir Fífusundi 21, Hvammstanga. Eg sendi kveðjur til allra þeirra sem voru á Playa Ferrera á Mallorca 31. maí til 21. júní. Afganginn fá pennavinir mínir. Kristbjörg Þórisdóttir, Hæðarbyggð 1, Garðabæ. Ég sendi mínar bestu kveðjur til Beggó og Gurrýjar í Landmannalaugum og einnig til Sirrýjar og Signýjar á Akur- eyri. Þakka fyrin gott sumar. Sjöfn í Vestmannaeyjum. Límdu neðri myndina á nokkuð þykkt pappírsspjald. Klipptu alla ferningana út. Reyndu nú aö raða svíninu saman eftir efri myndinni. Góða skemmtun! Allar steplurnar eru á leið í afmælið hennar Siggu. En TVÆR þeirra eru í ALVEG EINS kjólum! Hvaða stelpur eru það? Sendið svar til: Barna-DV. „Komdu nú að kveðast á. u Þú ert ekki með trefil og ekki með klút. Þú ert bara með smá efnisbút. Sigríður Lára Jóhannsdóttir. Táta Hún Táta er lítil hún Táta er smá. Ég sé þarna bítil með litla tá. Ragnheiður, 8 ára. Hvar ertu Snorri sæti vinur minn? Hér er hann Orri en hann er vinur þinn. Ég er í skóla með Bjössa og þér. Vertu ekki að dóla og komdu nú hér. Kristín Alda Pálsdóttir, 11 ára. Hvaða býfluga kemst alla leið að býflugnabúinu? Er það fluga nr. 1 Sendið svar til: Bama-DV. 2 - 3 eða 4?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.