Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1988, Síða 2
34 LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988. 5 N A M A S 0 'l M U 6 N ö L K T T U B D -9 “R S F 6 ö S I K A F N É R M E V U y 'E T H 'A T T V A E T A R A Þ R Ð F V A R T G A -Ð H T N R H R l J R K L M S N R A P A T 1 T 0 K Ö U U P R T A 1 T Ú R Ý V X A Ð V G K E3 D K E M U F A R G H I J K Ö 'E L K M Ö' N A ö G K Ö G P R S F L A T R U V X N E 5 E 1 N A T T R D G A M A N y R L Æ Ö' T y R K S U 1 R U G ö "F H A s A F N A S T B D N E F K G í þessari STAFASÚPU er búiö aö fela ljóð Þorsteins Erlingssonar: Fyrr var oft í koti kátt, krakkar léku saman. Þar var löngum hlegiö hátt, hent að mörgu gaman. Úti um stéttar uröu þar einatt skrýtnar sögur, 0röin eru ýmist falin lárétt-lóðrétt. þegar saman safnast var á slíá’ aftur á ðalí eða áfram- sumarkvöldin fogur. Sendið lausnina til: Barna-DV. MIG DREYMDI... Mig dreymdi aö ég væri stödd hjá vondum manni sem gerði öllum mein. Síöan fór hann með mig út um allt og skaut alla. Seinna fór hann meö mig til systur minnar og skaut hana en þá vaknaði ég. Hvaö þýöir þessi draumur? Ein forvitin. Yfirleitt þykja draumar um byssur heldur neikvæöir. En þar sem það er annar en þú sem notar skotvopnið er þaö neikvætt fyrir skotmanninn en ekki þig. Líklega lendir þú í ein- hverjum vandræðum gagnvart „leiðinda“manneskju en sleppur vel frá því. Ég vona aö þú getir ráöið þennan draum: Ég og bróðir minn vorum úti í sandkassa með öðrum, vinkonum og vinum okkar. Þá sáum við tvo voðalega stóra górilluapa. Við urðum alveg rosalega hrædd og reyndum að flýja en þeir náðu strax í okkur og settu okkur í sandkassann aftur og fóru að klappa okkur. Þeir tóku húfuna af bróður mínum og settu á sig. Svo man ég ekki meira. Ein af Austurlandi Að dreyma apa táknar að þú munir verða fyrir einhverjum skaða, ekki þó alvarlegum. Sandurinn er aðvörun um að þú hafir verið of fljótfær í einhverjum málum og sért að komast í ógöngur. - En þessi vandræði leysast því sé húfa tekin af einhverjum léttir áhyggjum og vandræðum. Þú eða þið systkinin munuð hklega lenda í smáerfiðleikum sem leysast vel og farsællega. 6 villur MJ ilp Mw Geturðu fundið 6 atriði sem ekki eru eins á báðum myndunum? Sendið lausn til: Barna-DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. KRAKKAR! Nafn: Erla Guðfinna Jónsdóttir. Heimili: Norðurgarður 2, Hvolsvelh. Fædd: 30. janúar 1977. Skóli: Hvolsskóli. Óskaprins: Þeir eru tveir og eiga heima á Akureyri. Foreldrar: Jón og Gyða. Bestu vinkonur: Sólrún, Bessý og sérstaklega Eydís.. Bestu kennarar: Ingvar, Guðrún, Helga og Hahdóra. Áhugamál: Sund, fótbolti, handbolti, körfubolti, dýr og hjólaskautar. Besta hljómsveit: Model. Besti matur og drykkur: Pitsa, hamborgari, franskar, fiskibollur, slátur og kók. Gæludýr: Naggrís sem heitir Jenný. Besti brandari: - Palli var einn í heiminum. Þá var bank- að. Nafn: Rakel Friðriksdóttir. Heimili: Böggvisbraut 9, Dalvík. Skóli: Dalvíkurskóli. Fædd: 22. júlí 1977. Besti matur og drykkur: Píta, pitsa og pepsí. Bestu vinir: Stína, Magga og Birna. Uppáhaldssjónvarpsþáttur: Ótrúlegt en satt. Besta hljómsveit: A-ha. Bestu popparar: Madonna, Michael Jackson. Áhugamál: Sætir strákar, skíði og skautar. Ferðasaga til Spánar A páskunum fór ég til Spánar. Eg fór í sundlaugina. Hún var ísköld. Ég fór líka niður að strönd. Ég fór líka í sjó- inn. Við fórum í bæinn. Við fórum til Afríku. Það var gaman. Ég fór á úlfalda og við sáum líka asna. Svo fórum við líka í fátækrahverfi. Við fórum í ferju til Afríku. Við fórum í tívolí. Það var gaman. Borgin, sem við vorum 1, heitir Torremolinos. Inga Hlín Pálsdóttir, 9 ára, Hraunbæ 6, Reykjavík. P.S. Þakka fyrir gott blað. Gáta Hver er það sem er ekki bróðir minn, ekki systir mín en er þó bam móður minnar? Jóna Svanlaug Þorsteinsdóttir, Brekkubæ 31, Reykjavík. Svar aftast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.