Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1988, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 23. DESEMBER 1988. 25 Það fer ekkert á milli mála að jólalagið á íslandi í ár er Þig bara þig með Sálinni hans Jóns míns. Lagið trónir á toppi beggja inn- lendu listanna og fer vart þaðan fyrr en á næsta ári! Það er þó ekki víst hvað íslenska listann varðar því þar eru mörg íslensk lög í mik- ilh framför og fer þar fremst í flokki Síðan skein sól. Á rásarlistanum er hins vegar alveg bókað að Sáhn hans Jóns míns verður enn um sinn á toppnum. Það vekur athygli hversu miklu meiri gróska af inn- lendum lögum er á íslenska listan- um, erlend lög eru bara tvö og þau á hraöri niðurleið. Á lista rásar tvö er hins vegar tæpur helmingur lag- anna erlendur og þar af tvö sem koma ný inn á listann í þessari viku. Um Lundúnalistann er lítið að segja, hann er frá fyrri viku, en New York listinn er nýr og þar eru nýir menn í efsta sæti, Poison með Bobby Brown á hælunum. Phil Collins verður svo kominn á topp- inn í byrjun næsta árs. -SþS- ISL. LISTINN 1.(1) ÞIG BARA ÞIG 1. (5) ÞIG BARA ÞIG Sálin hans Jóns mins Sálin hans Jóns mins 2. (2) FROSTRÓS 2. (1 ) HANDLE WITH CARE Greifarnir Travelling Wilburys 3. ( 7 ) GETA PABBAR 3. (2) l'M GONNA BE EKKI GRÁTIÐ (500 MILES) Síðan skein sól Proclaimers 4. (13) IVIEÐ VOTTORÐ í LEIKFIMI 4. ( 6 ) ÞAÐ ER SVO UNDARLEGT Bjartmar Guðlaugsson MEÐ UNGA MENN 5. (16) NEISTINN Bitlavinafélagið Sálin hans Jóns míns 5. (9) HÓLMFRÍÐUR 6. (20) ER ÁST Í TUNGLINU JÚLÍUSDÓTTIR Geiri Sæm & Ný Dönsk Hunangstunglið 6. (7) Gon 7. (17) HÓLMFRÍÐUR Eyjólfur Kristjánsson JÚLÍUSDÓniR 7. (3) TWO HEARTS Ný Dönsk Phil Collins 8. (8) GOTT 8. (25) MISSING YOU Eyjólfur Kristjánsson Chris De Burgh 9. (4) TWO HEARTS 9. (14) GIRL YOU KNOW IT'S Phil Collins TRUE 10. (3) l'M GONNA BE Milli Vanilii (500 MILES) 10. (10) FROÐAN Proclaimers Geiri Sæm & Hunangstunglið LONDON NEW YORIC 1.(1) MISTLETOE AND WINE 1. (2) EVERY ROSE HAS IT'S Cliff Richard THORN 2.(2) ESPECIALLY FOR YOU Poison Kylie Minogue 2. (4) MY PREROGATIVE 3. (3) SUDDENLY Bobby Brown Angry Anderson 3. (1 ) LOOK AWAY 4. (7) CRACKERS Chicago INTERNATIONAL 4. (3) GIVIN'YOU THE BEST THAT Erasure 1 GOT 5. (4) CAT AMONG Anita Baker THE PIGEONS 5. (5) WAITING FOR A STAR TO Bros FALL 6. (22) GOOD LIFE Boy Meets Girl Inner City 6. (12) TWO HEARTS 7. (5) TWO HEARTS Phil Collins Phil Collins 7. (9) WELCOMETOTHEJUNGLE 8. (8) TAKE METO YOUR HEART Guns And Roses Rick Astley 8. (13) IN YOUR ROOM 9. (20) BURNING BRIDGES Bangles (ON AND OFF) 9. (10) WALK ON WATER Status Quo Eddie Money 10. (-) ANGEL OF HARLEM f0. (15) DON'T RUSH ME U2 Taylor Dayne Sálin hans Jóns míns - jóladrengirnir i ár. og Anita Baker - ýtir þeim öllum til hliðar. Valgeir Guðjónsson - góður íslendingur. Ég er gull Enginn telst lengur maður með mönnum á íslandi kominn yfir fimmtugt að hann hafi ekki birt fyrsta bindi ævisögu sinnar. Sérstaklega á þetta við um fólk sem heldur að öðrum þyki líf þess ógurlega spennandi en sitt lítilfjörlegt. Fæstir þessara athyglissjúklinga ganga það hreint til verks að skrifa æviminningarnar sjálfir. Til verksins eru fengnir frægir pennar eða fjölmiðlungar og þaö ávallt gefið í skyn að sögupersónan hafi síst af öllu verið að trana sér fram í sviðsljósið sjálf, heldur hafi hún verið dregin þangað nauð- ug. Og til þess að krydda viðburðaríkan æviferilinn enn frekar er nú farið að birta einkabréf fólks í þessum bókum; allt til að varpa skýrara ljósi á dramatískar ástir og ævi persónunnar en auðvitað ekki til þess einfaldlega að gefa lýðnum meira að smjatta á. Hver einasti maður í landinu á auðvitað sín einkamál og einkabréf en fæstum dytti í hug gersemi að þar færu bókmenntalegir íjársjóðir sem þjóðin mætti ekki fyrir néinn mun missa af. Á sama tíma og þessi upp- hafna ævisagnavella flæöir yfir þjóðina fækkar þeim sífellt sem nenna að skrifa almennileg skáldverk.. Þeir fáu sem nenna lenda undir ævisagnafarganinu og innan nokkurra ára má svo sjá nöfn þeirra á kápu einnar ævisögunnar; skráð hefur Jón Jónsson rithöfundur. Bítlavinirnir eiga tvímælalaust vinsælustu og mest seldu plötuna þessa jólavertíðina en um næstu sæti þar á eftir er erfiðara að slá einhverju fóstu. Frostlögin eru að vísu enn í öðru sætinu en Valgeir tekur nú góðan kipp og sömu- leiðis Bjartmar. Bubbi og Megas hafa líka gert það gott að undanförnu og sama má segja um Síðan skein sól. Athygli vekur að sérhannaðar jólaplötur eiga ekki mjög upp á pall- borðið þessi jólin. Gleðileg jól. -SþS- Bandaríkin (LP-plötur 1. (2) GIVIN'YOUTHE BESTTHATI GOT.Anita Baker 2. (1) RATTLE AND HUM....................U2 3. (3) COCKTAIL..................Hinir&þessir 4. (4) APPETITEFORDESTRUCTIONS ..............................Guns And Roses 5. (5) NEWJERSEY....................BonJovi 6. (7) DON'TBECRUEL..............BobbyBrown 7. (6) HYSTERIA..................DefLeppard 8. (8) VOLUMEONE...........TravellingWilburys 9. (9) SILHOUETTE....................KennyG 10. (10) OPEN UPAND SAY...AHH.........Poison Island (LP-plötur 1. (1) 12 ÍSLENSK BÍTLALÖG..Bitlavinafélagiö 2. (2) FROSTLÖG...................Hinir&þessir 3. (5) GÓÐIRÍSLENDINGAR.....ValgeirGuðjónsson 4. (3) BLÁIRDRAUMAR................Bubbi&Megas 5. (7) MEÐ VOTTORÐ í LEIKFIMI .....................Bjartmar Guðlaugsson 6. (4) SÍÐAN SKEIN SÚL..........Síðan skein sól 7. (6) JÓLABALL...................Hinir&þessir 8. (10) DAGAR...............Eyjólfur Kristjánssón 9. (-) NÚ ER ÉG KLÆDDUR OG KOMINN Á ROKK OG RÓL...................Sverrir Stormsker 10. (Al) Á FRÍVAKTINNI ..........Hinir&þessir Bretland (LP-plötur 1. (2) PRIVATECOLLECTION......CliffRichard 2. (1) N0W13.................Hinir&þessir 3. (4) PREMIER COLLECTION - ANDREW LLOYD WEBBER.................Hinir & þessir 4. (3) KYLIE-THEALBUM........KylieMinogue 5. (6) GREATESTHITS...........FleetwoodMac 6. (7) THEHITSALBUM...........Hinir&þessir 7. (5) MONEYFORNOTHING........DireStraits 8. (8) THEGREATESTHITSCOLLECTION ........................Bananarama 9. (11) THE ULTIMATE COLLECTION.BrianFerry 10. (10) INTROSPECTIVE.........PetShopBoys

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.