Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.1989, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 23. JANÚAR 1989. 43 DV Þorvaldur Jónsson Þorvaldur Jónsson hefur verið í fréttum DV af því tilefni að hann varð hundrað ogfjögurra ára á gamlársdag. Þorvaldur er fæddur í Stapa í Lýtingsstaðahreppi í Skaga- firði og missti ungur móður sína. Hann ólst upp á Brúnastöðum og var vinnumaður á Skíðastöðum. Þorvaldur var b. í Hjaltastaðakoti (nú Grænamýri) 1911-1921 og á ípis- hóli 1921-1928. Hann var verkamað- ur á Sauðárkróki 1928-1948 og vann við vitabyggingu, m.a. á Látra- bjarfei, Garðskaga, Gróttu, Langa- nesi og Ingólfshöfða. Þorvaldur vann við vitabyggingar 1948-1950 og á Verkstæði hjá Hafnar- og vita- málastofnuninni í Rvík frá 1950. Þorvaldur kvæntist 1911, Helgu Jóhannsdóttur, f. 26. ágúst 1893, d. 1944. Foreldrar Helgu voru Jóhann Hjálmarsson, smiður á Kúskerpi í Blönduhlíð, og kona hans Stefanía Guðmundsdóttir. Böm Þorvaldar og Helgu vom Ingibjörg, f. 9. júní 1913, gift Ólafi Jónssyni, á Akranesi, Jó- hann Jón, f. 29. júní 1915, smiður kvæntur Guðnýju Einarsdóttur og Oddný, f. 9. janúar 1919, gift Hólm- ari Magnússyni, smið í Rvík. Þor- valdur átti tvö alsystkini sem létust ung og fimm systkini samfeðra og eru þrjú þeirra á liB, Guðmundur, f. 29. maí 1891, garðyrkjumaður á Blönduósi, Helga, f. 29. apríl 1894, látin, gift Jóhanni Benediktssyni, b. á Miðmói í Fljótum, Valgerður Ingibjörg, f. 5. október 1895, býr í Kaupmannahöfn, Sigríður, f. 4. mars 1897, býr í Rvík og Kristján, f. 15. júní 1899, sjómaður í Grinda- vík, kvæntur Þuríði Sigurðardóttur. Foreldrar Þorvaldar vora Jón Þorvaldsson, b. í Stapa í Tungu- sveit, og kona hans Ingibjörg Jó- hannsdóttir. Jón var sonur Þor- valds, b. í Stapa, Kristjánssonar. Móðir Þorvalds var Þuríður Rögn- valdsdóttir, systir Jóns, langafa Val- gerðar, ömmu Valgerðar Sverris- dóttur alþingismanns. Móðir Jóns var Helga Jónsdóttir, h. á Steiná, Jónssonar og Ingibjargar, móður Jórunnar, ömmu Þorsteins Briem, prófasts og ráðherra, Pálma Hann- essonar rektors og langömmu skáldanna Hannesar Péturssonar, Helga Hálfdánarsonar og Þórðar Björnssonar, fyrrv. ríkissaksókn- ara. Ingibjörg var einnig langamma Pálma, föður Baldurs dagskrárgerð- armanns. Ingibjörg var dóttir Hrólfs, b. á Grófargili, Þorsteinsson- ar, b. á Álfgeirsvöllum, Hrólfssonar, b. á Álfgeirsvöllum, Þorsteinssonar, b. á Álfgeirsvöllum, Bjamasonar, lögréttumanns á Álfgeirsvöllum, Hrólfssonar lögréttumanns á Álf- geirsvöUum, Bjarnasonar, ættföður Hrólfunga. Móðir Ingibjargar var Sigríður Simonardóttir, b. í Finnst- ungu, EgUssonar og konu hans Málmfríðar Þorkelsdóttur, b. á Ey- vindarstöðum, Bjömssonar, lög- sagnara á Guðlaugsstöðum Þorleifs- sonar, ættföður Guðlaugsstaðaætt- arinnar. Ingibjörg var dóttir Jóhanns, b. í EngihUð í Langadal, Stefánssonar, b. á Ytri-Löngumýri í Blöndudal, Sveinssonar, b. á Ytri-Löngumýri, Sveinssonar. Móðir Sveins var Ingi- björg Jónsdóttir, systir Guðmundar, langafa Jónatans, langafa Önnu Sig- urðardóttur sagnfræðings og Ingi- bjargar, móður Davíðs Oddssonar borgarstjóra. Móðir Stefáns var Sig- urlaug Sigurðardóttir, systir Ólafs, afa Sigurðar Guðmundssonar mál- ara, langafa, Ólafs Davíðssonar þjóðsagnasafnara og Ragnheiðar, móður Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Móðir Ingibjargar var Vigdís, amma Benedikts Sigurjónssonar hæstaréttadómara og langamma læknanna Jóns, dóserts í læknis- fræði, og Siguijóns Stetánssona. Vigdis var dóttir Guðmundar, b. í Haga í Grímsnesi, Tómassonar og konu hans Þórunnar, systur Páls, langafa Björns Bjamasonar, aðstoð- arritstjóra DV, og Markúsar Amar Antonssonar útvarpsstjóra. PáU var einnig langafi Þórðar Ámar Sig- urðssonar dósents, föður prestanna DöUu og Yrsu. Þómnn var dóttir Stefáns, b. í Neðradal í Biskupstung- um, Þorlákssonar, b. í Neðradal, bróður Þorsteins, langafa Sigurðar, föður Eggerts Haukdal alþingis- manns. Þorlákur var sonur Stefáns, Fólkífréttum Þorvaldur Jónsson. b. í Neðradal, Þorsteinssonar. Móðir Stefáns var Guðríður Guðmunds- dóttir, b. á Kópsvatni, Þorsteinsson- ar, ættfööur Kópsvatnsættarinnar, langafa Magnúsar Andréssonar, al- þingismanns á Syðra-Langholti, langafa Ásmundar Guðmundssonar biskups og Sigríðar, móður Ólafs Skúlasonar vígslubiskups. Móðir Þorláks var Vigdís Diðriksdóttir, b. á Önundarstöðum, Jónssonar og Guðrúnar Högnadóttur„prestaföð- ur“ Sigurðssonar, langafa Þuríðar, langömmu Vigdísar Finnbogadótt- ur. Móðir Þórunnar var Vigdís Páls- dóttir, b. í Múla, Stefánssonar, bróð- ur Þorláks í Neðradal. Afrnæli Sigurdur Þorvaldsson Sigurður Þorvaldsson, elstur nú- lifandi íslendinga og fv. bóndi, hreppsstjóri og kennari að Sleitu- Bjarnastöðum í Hólahreppi í Skaga- firði, er hundrað og fimm ára í dag. Sigurður fæddist í Miöhúsum í Álftaneshreppi í Mýrasýslu og ólst upp í foreldrahúsum í Álftártungu- koti í sömu sveit. Hann lauk gagn- fræðaprófi frá Flensborgarskólan- um í Hafnarfirði 1904, kennaraprófi frá Flensborg 1905, stundaði lýð- háskólanám í Askov 1907-8, var á kennaranámskeiði í Askov 1908 og stundaði nám við Kennaraháskóla Kaupmannahafnar 1908-9. Sigurður var kennari við Hvítár- bakkaskóla 1905-7, bama- og ungl- ingaskóla ísafiarðar 1910-16, bama- skóla í ÓslandshUð 1916-19, í Hóla- hreppi 1935-37, á Hesteyri 1937-39, Heydalsá 1939-44 og á Skagaströnd 1944-53. Sigurður var b. á Sleitu-Bjama- stöðum í Hólahreppi og stundaði búskapinn með kennslunni frá 1916. Hann var hreppsstjóri í Hólahreppi frá 1928 og þar til hann var níutíu og tveggja ára. Auk þess gegndi hann fiölda annarra trúnaðarstarfa fyrirsínasveit. Sigurður kvæntist, 6.5.1910, Guð- rúnu, f. 29.6.1886, d. 1969, dóttur Sigurðar Sigurðssonar, b. á Víði- völlum, og konu hans, Guðrúnar Pétursdóttur frá Reykjum í Lýtings- staðahreppi. Sigurður dvelur nú á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki Niðjatal Sigurðar Þorvaldssonar Sigurður og Guðrún eignuðust tólf börn. Tvö þeirra létust í fæðingu og tveir drengir, Þorvaldur og Jón, lét- ust í frumbemsku. Böm þeirra hjóna, sem upp komust, og niðjar þeirraeru: la: Sigrún, f. 16.10.1910, d. 23.9.1988, en maður hennar, sem einnig er lát- inn, var Óskar Gíslason, b. á Sleitu- stöðum, og áttu þau tvö böm. 2a: Þorvaldur GísU, bifvélavirki á Sleitustöðum, kvæntur Sig- urUnu Eiríksdóttur frá Siglu- firði, þau eiga þijú böm. 3a: Eyrún, húsmóðir á Sauö- árkróki, gift Rúnari Björns- syni símvirkja, þau eiga tvö böm: 4a: Inga Þór og 4b: Þórdísi. 3b: Sigurður, bifvélavirki á Sleitustöðum. 3c: Edda Björk, bankastarfs- maður í Reykjavík, sambýl- ismaður hennar er Finnur Nikulásson, trésmiður í Reykjavík. 2b: Arndís Guðrún, húsfreyja á Framnesi í Skagafirði, gift Brodda Björnssyni, b. þar, þau eigafimmböm. 3a: Þuríður Sigrún, hús- móðir í FeUabæ við EgUs- staði, gift Gunnari Magnús- syni trésmið, þau eiga eina dóttur: 4a: Freydísi Dögg. 3b: Hrafnhfidur Ósk, sjúkraþjálfari í Reykjavík. 3c: Óskar GísU, b. á Fram- nesi. 3d: Hjördís Edda, starfsmað- uráReykjalundi. 3e: Bima Björk gmnnskóla- nemi. lb: GísU, f. 10.10.1911, d. 2.1.1966, bifreiöarstjóri og lengi sérleyfishafi miUi Reykjavíkur og Siglufiarðar. Ekkja hans er Helga Magnúsdóttir frá Ákranesi og eignuðust þau fiög- urböm. 2a: Guðrún Alda, hjúkrunar- kona í Danmörku, ekkja eftir Bent Vestegárd, starfsmann hjá SAS, en sambýlismaður hennar er Steen Pedersen, starfsmaður hjá SAS. 2b: RagnhUdur Svala, húsmóðir á Sauðárkróki og starfsmaður við sjúkrahúsið þar, gift Sigurði Bjömssyni verslunarmanni, þaueigaþijúböm 3a: Steinunn Helga, hús- móðir á Sauðárkróki, gift Gunnari Gunnarssyni vél- virkja, þau eiga tvö börn. 4a: Sigurður Gunnar og 4b: Amar Snær 3b: GísU, rafvirki á Sauðár- króki. 3c: Sonja Sif, í foreldrahús- um. 2c: Aðalheiður Dröfn, fóstra á Akranesi, gift Þráni Sigurðs- syni, kennara við Fjölbrauta- skóla Vesturlands, þau eiga fiögurbörn. 3a Gísli, starfsmaöur á KópavogshæU. 3b: Sævar Freyr, nemi. 3c: Þröstur Heiðar, nemi. 3d: Heiðrún. 2d: Sigurður Rúnar, bifreiðar- stjóri á Sauðárkróki, kvæntur Heiðu Sigurðardóttur, þau eiga tvö böm. 3a: Guðrún Helga, starfs- maöur á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki. 3b:DavíðÞór. lc: Gerður, f. 11.2.1915, bamakenn- ari, hún á eina dóttur. 2a: Ragnhfidur Björk Sveins- dóttir, kennari í Reykjavík, gift Eiríki Oddi Georgssyni trésmið þau eiga einn son auk þess sem RagnUdur á tvær dætur frá fyrrahjónabandi. 3a: Þorgerður Hulda Reyn- isdóttir. 3b: Hugrún Ösp Reynisdótt- ir. 3c: Trausti. ld: Siguróur, f. 4.2.1917, b. á Sleitu- stöðum, kvæntur Margréti Har- aldsdóttur, þau eiga fimm böm. 2a: Haraldur, starfsmaður Steypustöðvarinnar á Sauðár- króki, kvæntur Helgu Ottós- dóttur, þau eiga tvö böm. 3a: Ottó Geir. 3b:MargrétErla. 2b: Vigdís, búsett á Sleitustöð- um. 2c: Sigurður, b. á Sleitustöðum. 2d: Gunnar, vélstjóri á Hofsósi, sambýliskona hans er Svan- hildur Jóhannesdóttir. 2e: Anna, starfsmaður hjá Sam- bandi íslenskra samvinnufé- laga í Reykjavík, sambýhsmað- ur hennar er Þorleifur Stefáns- sonsölumaður. le: Guörún, f. 24.6.1918, ekkjaí Reykjavík eftir Jón Brynjólfsson endurskoðanda, hún átti eina dótt- ursemnúerlátin. 2a: Þórhildur Sigrún Friðfinns- dóttir, sem er látin. Hún var gift Þórami Stefánssyni, starfsmanni hjá Flugleiðum, þau áttu eina dótt- ur. Samýlismaður Þórhildar síðar var Kolbeinn Bjamason, þau eign- uðusteinnson. 3a: Sigríður Vala, sambýhs- maður hennar er Eggert Brekkan námsmaður. 3b: Bjami Kolbeinsson. lf: Lilja, f. 31.7.1923, kennari á Akureyri, gift Sigurði Björgvin Jónassyni, brúarsmið frá Hróars- dal, þau eiga þrjú böm. 2a: Þorvaldur, kennari við Fjöl- brautaskólann í Keflavík. 2b: Björg, ljósmóðir við sjúkra- húsið í Keflavík, gift Jökh Ein- arssyni vélsfióra, þau eiga tvö böm. 3a: Sigurður Björgvin. 3b:KristínÞóra. 2c: Valgerður Anna, sjúkrahði í Reykjavík, gift Hlyni Þór Hin- rikssyni landfræðingi. lg: Þórveig, 11.3.1925, kennari, gift Ólafi Jónssyni, skólasfióra bama- skólans í Gaulverjabæjarhreppi, þau eignuðust fimm böm. 2a: Drengur er lést nýfæddur og óskírður. 2b: Ragnar Smári, flugkennari hjá Flugfélagi Norðurlands. 2c: Sigrún Erla, húsmóðir og söðlasmiður í Fellabæ við Egils- staði, sambýlismaöur hennar er Jóhann Þórhahsson, starfs- maöur við loðdýrarækt, þau eigaeinadóttur. 3a: Þórveig. 2d: Hrafnhildur Inga, sjúkrahði á Akureyri, sambýhsmaöur hennar er Magnús Traustason, stýrimaður á Harðbak, þau eiga einadóttur. 3a: Bryndís Rán. 2e: Sólveig Jóna, sjúkrahði á Egilsstöðum, sambýhsmaður hennar er Þorvarður Ingimars- son, minkabóndi á Héraði, Sól- veigáeinadóttur. 3a: Ragna Fanney Jóhanns- dóttir. lh: Jón, f. 24.4.1929, bifreiðarsfióri á Sleitustöðum n, kvæntur Öldu Guðbrandsdóttur frá Siglufirði, þau eiga fiögur böm. 2a: Reynir Þór, búfræðingur og bifreiðarsfióri á Sleitustöðum n.hannáeinnson. 3a: Jón Óðinn. 2b: íris Hulda, verslunarmaður í Reykjavík, sambýhsmaður hennar er Björn Karlsson há- skólanemi; 2c: Gísh Rúnar, sjómaður á Siglufirði. 2d: LUja Magnea, gmnnskóla- nemi. Til hamingju með daginn! Ragnar Sigurðsson, Hhðargötu 41, Búðahreppi. Krístófer Krisfiánsson, Köldukinn H, Torfalækjarhreppi. 50 ára Þóra kns!jaB»u«»u, Tjarnargötu 26, Reykjavik. Kristin Magnúsdóttír, Suðurvöhum 6, Ketlavík. Jón G. Óskarsson, Kolgerði, Grýtubakkahreppi. Kristinn A. Gústafsson, Miövangi 111, Hafnarfirði. 40 ára Þuríður Sigurðardóttir, Holtsbúð 46, Garðabæ. Ásgerður Harðardóttir, Svarfaöarbraut 10, Dalvík. Jóhanna Haraldsdóttir, Haga, Gnúpveijahreppi. Þórdis Ingvarsdóttir, Látraseh 10, Reykjavík. Sigbjörn Jóhannsson, Galtamesi, Þorkelshólshreppi. Torfufelh 35, Reykjavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.