Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Qupperneq 4
4
FÖSTUDAGUR 17. MARS 1989.
Fréttir
Ríkisstjórnin bætir
fyrir grænfriðunga
Ríkisstjómin hefur ákveðið stuðn-
ingsaðgerðir til handa lagmetisiðn-
aðinum. Þessi stuðningur er tilkom-
inn vegna aðgerða grænfriðunga
gegn sölu á íslensku lagmeti í Vest-
ur-Þýskalandi. Almennur stuðning-
ur við lagmetisiðnaðinn mun kosta
ríkissjóð rúmar 16 milljónir. Eftir er
aö ákveða með hvaða hætti ríkissjóð-
ur mun síðan styðja við þau fyrir-
tæki sem urðu fyrir mestum áfollum
vegna þessara aðgerða en viljayfir-
lýsing um slíkan stuðning liggur fyr-
ir.
Almennar aðgerðir ríkissjóðs eru
þrenns konar. í fyrsta lagi mun ríkis-
sjóöur taka á sig aukinn vaxtakostn-
að á afurðalánum hjá lagmetisfyrir-
tækjum sem framleitt hafa fyrir
Þýskalandsmarkað. Þessi styrkur er
áætlaður á um 7 milljónir króna. Þá
mun ríkissjóður veita Sölustofnun
lagmetis og Útflutningsráði 7 milljón
króna styrk til að finna nýja markaði
í stað Þýskalandsmarkaðs. í þriðja
lagi mun utanríkisráðuneytið í sam-
ráði viö hagsmunaaöila leita til Aust-
ur-Evrópuríkja og annarra landa þar
sem stjómvöld stjóma markaðinum
til að tryggja ömgga framtíðarmark-
aði. Kostnaður vegna þessa er áætl-
aður rúmar 2 milljónir.
Ríkisstjómin hefur einnig gefið út
yfirlýsingu þess efnis aö þeim fyrir-
tækjum sem verst urðu úti vegna
aðgerða grænfriðunga verði hjálpað.
Ekki liggm- fyrir með hvaða hætti
það verður gert og því óvíst hver
verða útgjöld ríkissjóðs vegna þess.
Þessi yfirlýsing er einkum gefin
vegna Hik sf. á Húsavík en það fyrir-
tæki framleiddi nær eingöngu fyrir
Þýskalandsmarkað.
-gse
Sjö skólahljómsveitir - 150 krakkar - léku vel og kröftuglega á sameiginlegum tónleikum.
DV-mynd Sigurgeir
Akranes:
Sjö skólahljómsveitir á tónleikum
Sigurgeir Sveinaaan, DV, Akranesi;
Mót skólahljómsveita var haldið á
Akranesi helgina 10.-12. mars og
vora hljómsveitimar frá Kópavogi,
Seltjamamesi, Vestmannaeyjum og
Melaskóla í Reykjavík. Þetta vora
unglingar á aldrinum 9-18 ára sem
vora í æfingabúðum ásamt þremur
skólahljómsveitum héðan frá Akra-
nesi.
AUs vora þátttakendur 150 þar af
90 gestir. Æft var mjög stíft alla helg-
ina og einnig bragðið á leik á laugar-
dag með kvöldvöku. Á sunnudag
vora síðan haldnir sameiginlegir
tónleikar, sem tókust mjög vel. Það
var foreldrafélag skólahljómsveitar
Akraness sem stöð fyrir þessu móti.
Ástin sigrar á Skagaströnd
ÞórhaUur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki'
Leikklúbbur Skagastrandar sýnir
um þessar mundir gamanleikinn
Ástir sigrar eftir Ólaf Hauk Símonar-
son, í leikstjóm Harðar Torfasonar.
Leiknum hefur verið vel tekið og
aðsókn verið sæmileg á þær tvær
sýningar sem búnar era á Skaga-
strönd og sýningin á Blönduósi sl.
flmmtudagskvöld var mjög vel sótt.
Þær sýningar, sem ákveðnar hafa
verið, era á Skagaströnd í kvöld og
á Hvammstanga á laugardaginn.
Þetta er 12. verkefni Leikklúbbs
Skagastrandar og sjöunda íslenska
leikverkið sem klúbburinn sýnir.
Gaman og alvara hafa skipst á í verk-
efnavali. En það er gleðin og ástin
sem ráða ríkjum að þessu sinni.
Stærsta hlutverkið í leiknum, Her-
mann, er leikið af Þorvaldi Skafta-
syni. Með önnur hlutverk fara Dóra
Sveinbjörnsdóttir, Einar Haukur
Arason, Elin Helga Njálsdóttir, Guð-
jón Ámason, Kristín Jónsdóttir, Þór-
dís Skúladóttir, Óskar Óskarsson og
Skúli Tómas Hjartarson.
Frá æfingu á leikritinu.
Þrotabú Kjötmiðstöðvarinnar:
Langur timi til
endanlegs uppgjörs
,,Þetta var mun meira verk en þar sem deilt er um hvað fylgdi í
mighafðióraðfyrir,“sagðiHlöðver kaupunum og tæki á kaupleigu
Kristjánsson, bústjóri í þrotabúi vora seld með.
Kjötmiöstöðvarhmarhf.,enskipta- HalldórKristinsson,einneigenda
fundur var haldinn í dómsal bæjar- Kjötmiðstöðvarinnar, keypti Kjöt-
fógetaembættisins í Hafharfirði í söluna á Vitastíg í desember á 40
fyrradag. Þar vora mættir fulltrúar milfjónir. Áttu 12 milljónir að
kröfuhafá en 450 kröfur hafa verið greiðast i skuldabréfúm sem að
geröar í búið. sögn skiptaráðanda hafa annað
Samkvæmt kröfulista vora settar hvort aldrei verið gefin út eöa gefin
fram kröfúr í þrotabúiö upp á alls útogveriökomiðundanáeinhvem
um 525 miftjónir. Skiptaráöandi hátt dagana fyrir gjaldþrotið. Lag-
hefúr hafnaö mörgum kröfunum erinn átti að greiðast með víxlum
og enn er eftir aö koma í Ijós hvort sem eru í vanskilum og sagði skipt-
krafa Hrafns Bachmann upp á 107 aráðandi að þeir hefðu mögulega
milljónir vegna ábyrgðar hafi þeg- veriö notaöir til greiöslu á öðra.
ar komið fram í öðram kröfúm. Um Bókhaldið mun hafa verið í mik-
400 milljóna kröfúr munu því vera illi óreiðu og enn á huldu hverjar
nærri lagi. eignir Kjötmiðstöðvarinnar vora.
Sala Kjötmiðstöðvarinnar á Veit- Endurskoðandi hefur meö höndum
ingamannínum,rekstriíKópavogi, rannsókn á bókhaldinu sem ekki
Garðabæ og við Laugalæk nam 235 er komin langt á veg.
miUjónum. Greiðslu skuldabréfa ÞannigeraaUsekkiöllkurlkom-
vegna sölunnar lýkur ekki fýrr en in tíl grafar í gjaldþrotí Kjötmið-
1995þannigaðlangurtímimunlíða stöðvarinnar en næsti skiptafund-
til endanlegs uppgjörs. Sala rekstr- ur verður haldinn 13. aprfl.
arins er ekki endanlega frágengin -hlh
ikki króna
Þrátt fyrir að reglugerð um
Hlutafjársjóð Byggðastoftiunar
hafi verið birt í Stjórnartíðindum
er ekki enn Ijóst meö hvaða hætti
þessi sjóöur mun fá fé til ráðstöf-
unar. í flárlögum þessa árs er
ekki gert ráð fyrir að hann fái
neitt framlag frá ríkissjóði. Stjóm
Byggðastofnunar hefur heldur
ekki tekiö afstöðu til hvort stofn-
unin muni nota eitthvað af ráö-
stöfunarfé sínu til aö koma þess-
um sjóö á laggirnar. Stjórnvöld
bíða eftir slikri ákvöröun. Það
veltur á því hvemig hún fellur
hvort ríkisstjórnin muni leggja fé
til sjóðsins úr ríkissjóði.
I reglugerö sjóðsins er ekki til-
greint hversu háar fjárhæðir
hann hefúr úr að spila. Þó er til-
greint aö heimilt sé aö tryggja
hlutdeildarbréf í sjóðnum fýrir
600 milljónir raeð ríkisábyrgð.
Auk þess er gert ráð fyrir aö sjóö-
urinn gefl einnig út bréf án ríkis-
ábyrgðar. Samkvæmt þessu er
ljóst að umtalsverðar fjárhæðir
vantar í Hlutafjársjóð ef hann á
að geta staðið undir ákvæðum
reglugerðarinnar.
Vinnuveitendur:
á sjávarútveg
Samkvæmt könnun, sem
Vinnuveitendasambandið hefur
gert, leiddu skattabreytingarnar
um áramót til þess að fyrirtæki
greiða nú almennt 56,6 prósent
hærri fjárhæðir í skatta en þau
hefðu gert samkvæmt óbreyttum
skattalögum.
Samkvæmt útreikningiun
Vinnuveitendasambandsins
leggjast skattabreytingamar
þyngst á fýrirtæki í sjávarútvegi.
Þau greiða nú um 62,9 prósent
meira i skatta til ríkisins en þau
hefðu gert samkvæmt eldri
skattalögum. Fyrirtæki í verslun-
arrekstri koma einna best út úr
þessum skattabreytingum en þau
greiöa samt 46,8 prósent meira til
rikisins en annars heföi orðið.
Samkvæmt athugun Vinnu-
veitendasambandsins er virkur
skattur á fyrirtæki nú oröinn
svipaður og í Danmörku og Nor-
egi en mun hærri en Svíþjóð og
Finnlandi. -gse
Seyöisflörður:
Gullver
Jíáann Jónœem, DV, SeyöiafiiOi:
Togarinn Gullver kom inn á
miðvikudagsmorgun með um 160
tonn eftir tæplega viku veiðiferð.
Aflinn skiptist þannig að í grófum
dráttum vora 80 tonn af þorski
og afgangurinn að miklu leyti
grálúða. Aflinn verður að mestu
unninn hér.
Akureyri:
3500 titlar á
Gyifi KriatjánflBan, DV, Akureyn;
Um 3500 titlar verða á bóka-
markaði Félags íslenskra bókaút-
gefenda sem hefst á Akureyri nk.
laugardag og mun þetta vera
stærsti bókamarkaður sem fram
hefur fariö hér á landi utan
Reykjavíkur.
A markaðnum verða m.a. bæk-
ur sem ekki hafa fengist á Akur-
eyri í áratugi og taka flestir eða
allir bókaútgefendur á landinu
þátt í markaönum sem verður að
Glerárgötu 36 og stendur til 2.