Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Page 8
8
FÖSTUDAGUR 17. MARS 1989.
Utlönd
- segja skæruliðar
Bresk lögregluyfirvöld, sem rann-
saka sprenginguna í Pan Am þot-
unni, sem fórst yfir Lockerbie í Skot-
landi í desember síðastliðnum með
þeim afleiðingum að tvö hundruð og
sjötíu manns biðu bana, vita nú hver
kom sprengjunni fyrir í véhnni, að
sögn breskra dagblaða í morgun.
Fréttimar komu í kjölfar þess að
Paul Channon, samgöngumálaráð-
herra Bretlands, neitaði ásökunum
um að breska ríkisstjórnin hefði ekki
varað flugfélög við því fyrirfram að
hætta væri á sprengjuárásum.
Áður hafði Pan Am sagt að breska
stjómin heföi sent aðvörun tveimur
dögum áður en flugvélin fórst, þar
sem sagði að mögulegt væri að
sprengja væri fahn í kassettutæki en
að bréfið hefði tafist í jólapóstinum.
Eftir aö þær fregnir bámst sögðu
margir ættingjar þeirra sem fómst
með vélinni að breska stjórnin ætti
að segja af sér.
í morgun sagði skoska dagblaðið
The Daily Record frá því aö rann-
sóknaraðilar hefðu komist að því
hvaðan sprengjan kom, hvemig hún
var gerð og í hvaða ferðatösku hún
hefði verið.
Að sögn blaðsins kom sprengjan
með farangri úr flugvél sem kom frá
Miö-Austurlöndum til Frankfurt.
Tahð er víst að þeir sem komu
sprengjunni fyrir séu nú ömggir í
Mið-Austurlöndum.
The Times og The Guardian höfðu
það eftir háttsettum breskum emb-
ættismanni að lögreglan vissi deili á
manninum sem kom sprengjunni
fyrir í véhnni og einnig hvar hann
héldi sig nú.
The Times sagði að Channon hefði
rætt rannsóknina við Jurgen
Wamke, samgöngumálaráðherra
Vestur-Þýskalands, og að hann
myndi tilkynna nafn sprengju-
mannsins í næstu viku. Talsmaður
samgönguráðuneytisins sagðist ekki
vita til þess að tilkynning væri fyrir-
huguð.
Lögregluyfirvöld í Skotlandi, þar
sem miðstöð rannsóknarinnar er,
neituðu því í gær að tilræðismaður-
inn væri í vörslu réttvísinnar ein-
hvers staðar í Evrópu.
Bandarísk stjórnvöld skýrðu frá
því í gær að þau hefðu í nóvember
gefið út aðvömn um að sprengjur
kynnu að leynast í kassettutækjum,
einum mánuði fyrir sprenginguna í
Pan Am þotunni. Þeir fengu upplýs-
ingar um slíkt eftir að shk sprengja
fannst við leit, sem gerð var í tengsl-
um við handtöku á palestínskum
hryðjuverkamönnum í Frankfurt í
Október. Reuter
Vita hver sprengdi
Pan Am vélina
Afganskur skæruliði í Pakistan hughreystir félaga sinn sem situr fyrir framan gröf bróður síns. Bróðirinn féll í
bardögum við Jalalabad. Símamynd Reuter
Flýtir fyrir sigri
„Það er enginn vafi á að þessi
ákvörðun mun gegna hlutverki í
sambandi við friðsamlega lausn á
vandamálinu í Afganistan," sagði
Hekmatyar. „Stjórnin í Afganistan
neyðist til að komast aö þeirri niður-
stöðu að ekki aðeins er hún einangr-
uð í Afganistan heldur hka í öhu
samfélagi múhameöstrúarmanna."
Hekmatyar sagði að stjórn skæru-
hða vildi eiga góð samskipti við Sov-
étríkin á þeim grunni að hvorugt rík-
ið hlutaðist til um innanríkismál
hins. Hann aftók með öllu að skæru-
hðar myndu eiga beinar viðræður
við Sovétmenn fyrr en þeir hefðu náð
fuhum völdum í Afganistan.
Hann lofaði því að stuðningsmönn-
um Najibuhahs yrði ekki refsað og
sagöi að skæruliðastjórnin myndi
ekki erfa þaö við múhameðstrúarríki
sem ekki hefðu stutt skæruliða hehs
hugar.
„Við vhjum gleyma fortíðinni og
öhum þeim löndum sem ekki gátu
veitt okkur stuðning vegna sérstakra
kringumstæðna. Við viljum byija
nýjan kafla vináttu og skilnings mihi
okkar og þessara landa. “ Reuter
Foringi í afganska hernum sýnir
fréttamönnum vopn sem lagt hefur
verið hald á i Kabúl.
Símamynd Reuter
Vestur-þýska lögreglan sendi í gær frá sér þessa mynd af kassettutæki af
Toshiba gerð sem í er falið plastsprengiefni. Það sést neðst til hægri. Þessi
sprengja fannst við handtöku á Palestínumönnum i Frankfurt í október síð-
astliðnum. Símamynd Reuter
Háttsettur meðlimur bráðabirgða-
útlagastjórnar skæruhða í Afganist-
an sagði í gær að aðild að Samtökum
múhameðstrúarríkja hefði bætt
mjög möguleika hennar á að ná völd-
um í Kabúl.
Guhuddin Hekmatyar, utanríkis-
ráðherra skæruhðastjómarinnar,
sem mynduð var í síðasta mánuði í
kjölfar brottfarar sovéska hersins frá
Áfganistan, sagði á fréttamanna-
fundi: „Það er enginn vafi á því að
aðhdin að Samtökum múhameðstrú-
arríkja er mikh viðurkenning á
stjóminni.“
Saud Al-Faisal prins, utanríkisráð-
herra Saudi Arabíu, tilkynnti fyrr í
gærdag að samtökin, sem í voru
fjörutíu og sex ríki, hefðu ákveðið
að veita skæruhðastjórninni sæti í
samtökunum. Það sæti hefur verið
autt síðan skömmu eftir innrás Sov-
étmanna í Afganistan 1979.
„Það var nauðsynlegt að gefa Afg-
önum færi á að tjá sig um málin inn-
an samtakanna og ákveðið var að
veita bráðabirgðastjóminni, sem tal-
ar máli fólksins í Áfganistan, aðhd,“
sagði hann.
Einungis fulltrúar Sýrlands og
Suður-Yemen, sem hæði hafa mjög
náin samskipti við Sovétríkin, lýstu
yfir efasemdum sínum vegna aðhd-
arinnar. írak, PLO og Norður-Yemen
sátu hjá.
Hekmatyar sagði að þessi ákvörð-
un myndi flýta fyrir falh stjórnarinn-
ar í Kabúl, sem væri óhjákvæmilegt.
Urval
Tímcirit fyrir alla
- MARS 1989
3. HEFTI - 48. ÁR
Efnisyfirlit
Skop......................................2
Skyssur nýbakaðra forseta.................5
Sjúkdómurinn sem konur óttast mest.......13
Einu sinni var þjóð......................18
Vetrarakstur með stæl....................24
Morðóður þijótur á flótta................28
Hugsun í orðum...........................34
Fellibylurinn mikli 1938.................36
Sigurganga kartöflunnar..................43
Biblían og páskamir......................54
Peugeot í meira en 100 ár:
Frá vindmyllu til hátækni................56
Tómstundastarf...........................67
Vísindi fyrir almerming:
Háan blóðþrýsting svertingja
má rekja til þrælaskipanna...............77
Þáttur Sögu-Guðmundar...................81
Drífðu þig í bað!........................89
Gerið aftur gaman að geta verið saman...92
Náðu þér í hefti strax á næsta blaðsölustað.
Áskriftarsíminn er
27022
Endurski
í skam