Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1989, Page 29
FÖSTUDAGUR 17. MARS 1989.
37
Lífsstm
Hátíðar-
fiskur
um páska
Eins og fram hefur komið á neyt-
endasíðu DV eru nokkuð góð kaup í
laxi þessa dagana, miöað við annan
sparimat. Að nota gómsætan fisk í
hátíðarmat í stað kjöts er góð til-
breyting. Hér á eftir fara nókkrar
uppskriftir að laxaréttum.
Lfix á
kartöfluböku
1 kg laxaflök
salt og sítrónusafi
2 laukar
hvítvín og rjómi
smjör
Kartöflubaka
1 kg soðnar, afhýddar kartöflur, 2
msk. smjör, 1-2 dl mjólk, 3 eggjarauð-
ur, 1 dl ijómi, salt, hvítur pipar og
múskat.
Niðursoðinn krækiingur og rækjur.
Roðdragið fiskinn og beinhreinsið
með flísatöng. Skerið laxinn í hæfi-
iega bita og setjið í lágan, víðan pott.
•Stráið salti yfir og smáttsöxuðum
lauk. Hellið hvítvíni yfir fiskinn og
sjóðið við vægan hita í tæpar 10 mín-
útur. í stað hvítvíns má nota mysu.
Merjið kartöflumar, blandið
smjöri og mjólk saman við og hrærið
vel. Hrærið eggjarauðunum saman
við og kryddið. Setjið kartöflumauk-
ið í eldfast mót og bakið við 250° í 10
mínútur.
Sigtið soðið og jafnið með rjóma.
Bragðbætið sósuna meö salti og
nokkrum dropum af sítrónusafa.
Raðið heitum fiskinum á kartöflu-
jafninginn og stráið lauknum yfir.
Skreytið með kræklingi, rækjum og
steinselju. Berið laxabökuna fram
með grænmetissalati og sítrónu.
Rétturinn er ætlaður fjórum.
Laxmeö
rækiumauki va ^iax- míðstykki
J 1 laxhaus, má sleppa
Þessi laxaréttur er töluvert finni io dillkvistir
enda meira borið í hann. Rétturinn sag ar /2 sítrónu
er borinn fram kaldur og því má elda /2 rauðlaukur
hann að mestu daginn áður en hann i utri sjóðandi vatn
er borinn fram. 3 fisksoðsteningar
Lax á kartöfluböku með kræklingi og lauk.
Kaldur lax með rækjumauki sem auðvelt er að matbúa daginn áður.
3 dl þurrt hvitvín (eða mysa)
200 g frosinn grænn spergill (eða úr
dós)
250 g frosinn smálaukur
200 g gulrót, skorin í fína strimla
Tómatsoð:
Fisksoðið sem grænmetið er soðið í
‘á dós niðursoðnir tómatar
2 msk. tómatmauk úr dós
Rækjumaukið:
3-400 g rækjur
2 dl ijómi
2 msk. majones
örhtið af cayennepipar
1 msk. koníak (má sleppa)
1 kryddmál salt (tæpl. !4 tsk.
1-2 msk. fmsaxaður graslaukur
1 dl sýrður ijómi
Skohð fiskinn vel og hreinsið. Setj-
ið dillkvistina í botninn á stórum,
víðum potti. Setjið laxastykkið yfir
og hausinn til hhðar. Setjið sítrónu-
safa, vínið, laukinn og fisksoðtening-
ana í pottinn. Helhð sjóðandi vatni
yfir og sjóðið laxinn við mjög vægan
hita í ca 20 mínútur. Látið fiskinn
kólna í soðinu.
Helliö frá 5 dl af soði og sjóðið
grænmetið meyrt í því. Sigtið soðið
frá grænmetinu og látið grænmetið
kólna.
Merjið tómatana aðeins og setjið í
soðið. Látið sjóða þar th % hlutar eru
eftir. Sigtið soðið og setjið aftur í
pottinn. Setjið tómatmaukið saman
við og sjóðið í nokkrar mínútur.
Kæhð sósuna.
Leggið fiskstykkið á disk og takið
roðið af þeim hiuta sem snýr upp.
Losið efri laxhelminginn varlega frá
og leggið á fat með roðhhðina niður.
Losið beinin varlega frá hinu stykk-
inu og leggið það síðan yfir hitt á
fatinu. Takið þá roðið varlega af og
öh laus bein sem kunna að vera eftir.
Helhð sósunni yfir iaxinn og með-
fram á fatið. Breiðið plast yfir og
kæhð.
Þeytið ijómann vel og blandið sam-
an við sýrða ijómann og majonesið.
Bragðbætið með kryddinu og setjið
rækjurnar síðast saman við. Jafnið
rækjumaukinu yfir laxinn. Skreytið
með grásleppuhrognum og dilh. Rað-
iö grænmetinu að síðustu á fatið.
Berið fram kalt með góðu hvítvíni,
efvih.
-JJ
TVær gómsætar súkkulaðitertur
Báðar eru þessar tertur sannkah-
aðar páskatertur - með miklu
súkkulaði eins og vera ber. Þær eru
gómsætar með kaffi og sem eftir-
réttur eru þær ekki síðri.
Súkkulaðiterta
með marsípani
200 g hakkaðar möndlur
200 g flórsykur
3 egg
l'A msk. hveiti
Kremið:
75 g flórsykur
1 dl vatn
3 eggjarauður
150 g mjúkt smjör
1 msk. kakó
Súkkulaðibráð:
150 g suðusúkkulaði
2 msk. plöntufeiti
Skraut:
100 g marsípan (páskagulur)
Blandið saman öllum hráefnum
í botninn og hrærið vel. Jafnið
deiginu í smurt, pappírsklætt
smehuform (28 cm). Bakið kökuna
við 170-180° í 30 mínútur. Kæhð
kökuna aðeins áður en henni er
hvolft á rist.
Blandið saman í pott flórsykri og
vatni. Hitið við vægan hita í 7-8
mínútur þar til blandan þykknar.
Kæhð flórsykurþykknið.
Þeytið eggjarauðumar vel saman
og hehið flórsykurblöndunni í
mjórri bunu saman við og þeytið
vel í á meðan. Brytjið smjörið í htla
bita og setjið einn og einn saman
við og hrærið vel á mihi. Að lokum
er kakóduftinu hrært saman við.
Smyijið kreminu á botninn.
Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði
og setjið plöntufeitina saman við.
Hræriö ekki í súkkulaðinu fyrr en
það er næstum fuhbráðnað. Súkk-
ulaðið er aðeins kæit áöur en því
er smurt yfir tertuna. Skreytið kök-
una síðan eftir smekk með gulu
marsípaninu. Þessi kaka geymist
ágætlega.
Súkkulaði-
hnetuterta
7 eggjahvítur
300 g fínt saxaðar hnetur
300 g flórsykur
ca 250 g marsípan
Smjörkrem:
150 g ósalt smjör
örlítið af sterku kaffi
75 g flórsykur
1 eggjarauða
100 g suðusúkkulaði
Stífþeytið eggjahvítumar og
hrærið flórsykri og möndlum var-
lega saman við. Helhð hrærunni í
vel smurt, pappírsklætt smehu-
form (24 cm). Bakið kökuna við
175° í 45 mínútur. Kæhð kökuna
áður en hún er losuð úr forminu.
Blandið saman smjöri, flórsykri,
eggjarauðu, kaffi og súkkulaði í
pott og sjóðiðþar tíl kremið þykkn-
ar. Kæhð blönduna og þeytið síðan
vel.
Fletjið marsípanið út í sama
þvermál og kökuna. Leggið
marsípanið síðan vel yfir kökuna.
Jafnið súkkulaðinu yfir kökuna og
á hliðamar. Sprautið nokkrum
topþum af súkkulaði á kökuna.
Skreytið með möndluspæni og
jafnvel marsípanblómum. Berið
gjarnan maukuð jarðarber með.
Súkkulaðlterta með marsipanskreytingu.
Hnetusúkkulaðiterta með jarðarberjamauki.