Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Blaðsíða 26
42 FOSTUDAGUR 5. MAI 1989. Enn eina vikuna tekst Madonnu og Bangles aö haida toppsætunum á listunum þremur. En þaö má mikiö vera ef ekki verða einhverjar breyt- ingar á í næstu viku. Til dæmis verð- ur að teljast líklegt að Jody Watley haldi sigurgöngu sinni áfram í New York og þá kemur fátt annað til greina en toppsætið. Hins vegar gæti Kylie Minogue reynst erfitt aö þoka Bangles af toppnum í Lundúnum fyrst henni tókst það ekki í fyrstu tilraun. Og á lista rásar tvö bíða kon- urnar í röðum eftir að leysa Ma- donnu af hólmi og er ómögulegt að segja til um hver eða hverjar hreppa hnossið. Miöað við uppsveifluna þessa vikuna eiga Bangles-stúlkurn- ar einna mestu möguleikana en vin- sældir þeirra gætu þó allt eins dalað. Vert er að vekja athygli á gamlkunnu nafni sem nú sést á New York-listan- um eftir langt hlé. Er það nafn Donny Osmond sem fyrir margt löngu var tíður gestur á vinsældalistum. -SþS- LONDON 1. (1) ETERNAL FLAME Bangles 2. (-) HAND ON YOUR HEART Kylie Minogue 3. (2) IF YOU DON'T KNOW ME BY NOW Simply Red 4. ( 3 ) BABY I DON'T CARE Transvision Vamp 5. (11) REQUIEM London Boys 6. (4) AMERICANOS Holly Johnson 7. (24) MISS YOU LIKE CRAZY Natalie Cole 8. (8) WHO'S IN THE HOUSE Beatmasters With Merlin 8. (12) BEDS ARE BURNING Midnight Oil 10. (7) GOOD THING Fine Young Cannibals 11. (5) LULLABYE Cure 12. (9) INTERESTING DRUG Morrissey 13. (10) AIN'T NOBODY BETTER Inner City 14. (13) ONE Metallica 15. (6) I BEG YOUR PARDON Kon Kan 16. (26) YOUR MAMA DON'T DAN- CE Poison 17. (27) WHERE HAS ALL THE LOVE GONE Yazz 18. (30) l'LL BE THERE FOR YOU Bon Jovi 19. (17) GOT TO KEEP ON Cookie Crew 20. (16) STRAIGHT UP Paula Abdul 1. (1) LIKE A PRAYER Madonna 2. ( 5 ) IKO IKO Belle Starr 3. (8) THE WORLD OUTSIDE YOUR WINDOW Tanita Tikaram 4. (12) ETERNAL FLAME Bangles 5. (2) VERONICA Elvis Costello 6. (17) THE LOOK Roxette 7. (3 STRAIGHT UP Paula Abdul 8. (6) THIS TIME I KNOW IT'S FOR REAL Donna Summer 9. (21) IF YOU DON'T KNOW ME BY NOW Simply Red 10. (4) FOUR LETTER WORD Kim Wilde NEW YORIC 1. (1 ) LIKE A PRAYER Madonna 2. (2) l'LL BE THERE FOR YOU Bon Jovi 3. ( 8 ) REAL LOVE Jody Watley 4. (3) FUNKY COLD MEDINA Tone Loc 5. (10) FOREVER YOUR GIRL Paula Abdul 6. (7) SECOND CHANCE Thirty Eight Special 7. ( 9 ) AFTER ALL Cher & Peter Cetera 8. (15) SOLDIER OF LOVE Donny Osmond 9. (11) ROOM TO MOVE Animotion 10. (4) SHE DRIVES ME CRAZY Fine Young Cannibals Kylie Minogue - með hönd á hjartastað. Mátturinn og dýrðin.... Hrepparígur og nágrannakrytur eru fyrirbrigði sem ganga sem rauður þráður í gegnum alla íslandssöguna. Af.þessu fyrirbæri hafa sprottið fleirl vígaferli og langvinnari illdeil- ur en af nokkru öðru. Og enn eru menn að. Nú er að vísu ekki um vígaferli að ræða en menn höggva hverjir aðra í spað í fjölmiðlum í gríö og erg í staðinn. Þeir sem nú deila hvað harðast eru Kópavogsbúar og Reykvíkingar og snýst deilan um hraðbraut og rusl. Reykvíkingar vilja ólmir leggja hraðbraut í gegnum Fossvogsdal en það vilja Kópavogs- menn ekki. Og af því að þeir eru svo skyni skroppnir að sjá ekki hag sínum best borgið með þessari hraðbraut hefur borgarstjórinn í Reykjavík ákveðið að banna Kópavogs- búum að fleygja rusli í borgarlandi Reykjavíkur. Það er útaf fyrir sig skiljanlegt sjónarmið því nóg er af rusli í borg- inni svo ekki sé verið að bæta rusli úr Kópavogi við. Og láti Kópavogsbúar sér ekki þetta að kenningu verða má með einu handtaki svipta þá heitu og köldu vatni, rafmagni og ýmsu öðru sem þeir þiggja af Reykvíkingum. Ekkert fær haggað Madonnu af toppi DV-listans. Nýjar plötur koma og fara en fæstar ná lengra en í annað sætið. Nú eru Simply Red komnir aftur í annað sætið og Guns N’ Roses aftur í þriðja sætið en lengra komast þær vart. Einu nýliðarnir á listanum eru frændur okkar frá Færeyj- um og er þetta fyrsta færeyska hljómsveitin sem heiörar DV-listann með nærveru sinni. Og það er við hæfi að þess- ir færeysku víkingar skuli flytja íslensk lög viö færeyska texta á plötu sinni. -SþS- Viking Band - upp á gólv upp á við. Guns N’ Ftoses - lygilegar vinsældir. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) LIKEAPRAYER..................Madonna 2. (2) LOC-EDAFTERDARK..............ToneLoc 3. (5) GNRLIES..................GunsN'Roses 4. (6) THERAWANDTHECOOKED FineYoungCannibals 5. (3) DON'TBECRUEL..............BobbyBrown 6. (7) VIVID...................LivingColour 7. (8) HANGIN' TOUGH........New Kids on the Block 8. (4) ELECTRICYOUTH...........DebbieGibson 9. (14) BEACHES...................Úrkvikmynd 10. (11) FOREVERYOURGIRL..........PaulaAbdul ísland (LP-plötur 1. (1) UKEAPRAYER....................Madonna 2. (3) ANEWFLAME...................SimplyRed 3. (5) APPETITEFORDESTRUCTION...GunsN'Roses 4. (7) THERAWANDTHECOOKED FineYoungCannibals 5. (6) LOOKSHARP.....................Roxette 6- (-) UPPÁGÓLV...................VikingBand 7. (9) BAD......................MichaelJackson 8. (8) CLOSE........................KimWilde 9. (4) N0W14...................Hinirogþessir 10. (Al) MYSTERY GIRL............ RoyOrbison Holly Johnson - þeyst á toppinn. Bretland (LP-plötur 1. (-) BLAST.......................HollyJohnson 2. (1) NEWFLAME.......................SimplyRed 3. (2) ANYTHING FORYOU................Gloria Estefan 4. (4) THE RAW ANDTHE COOKED .Fine Young Cannibals 5. (7) EVERYTHING.........................Bangles 6. (3) WHEN THE W0RLD KNOWS YOUR NAME ..............................Deacon Blue 7. (5) CLUB CLASSICS V0L. I...........Soul II Soul 8. (8) LIKEAPRAYER......................Madonna 9. (10) KICK................................INXS 10. (9) APPETITE FOR DESTRUCTION......Guns N' Roses

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.