Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1989, Blaðsíða 17
16
'FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1989.
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1989.
25
fþróttir
Islandsmótið hjá konimum hefst um helgina:
Valsstúlkurnar hefja
titilvörnina gegn KR
íslandsmótiö í 1. deild kvenna í
knattspymu hefst nú um helgina
með þremur leikjum. íslands- og bik-
armeistarar Vals hefja titilvömina
gegn KR á KR-vellinum á laugardag.
Valsliðið hefur misst fjóra leik-
menn frá því í fyrra, Ingibjörg Jóns-
dóttir er meidd og verður frá æfing-
um og keppni í sumar, Cora Barker
mun leika erlendis og þær Sólrún
Ástvaldsdóttir og Margrét Óskars-
dóttir em hættar. Kristín Arnþórs-
dóttir, markakóngur frá 1986 en þá
skoraði hún 22 mörk, kemur inn í
höið á nýjan leik eftir meiðsh.
KR-liðið verður skipað sömu leik-
mönnum og í fyrra nema hvað óvíst
er með Karólínu Jónsdóttur, mark-
vörð liðsins.
KA og Stjarnan leika á KA-velhn-
um á Akureyri á morgun. Stjörnu-
stúlkur hafa orðið fyrir mikiUi blóö-
töku þar sem Skagastúlkumar Lau-
fey Sigurðardóttir og Ragna Lóa Stef-
ánsdóttir hafa yfirgefið Uðið, Laufey
er flutt búferlum til Bandaríkjanna
og Ragna Lóa hefur gengið á ný tíl
liðs við ÍA. Verða skörð þeirra vand-
fyllt í sumar. KA-liðið verður erfitt
heim að sækja, baráttuglatt lið sem
Knattspyrnu-
veisla í kvöld
- Víkingur-KR og KA-Fram M.21Í1. deild
í kvöld fá knattspymuunnendur hér á landi mikið við sitt hæfi.
Eins og komið hefur fram í fréttum verður úrsUtaleikur Liverpool og
Arsenal sýndur í beinni útsendingu í Sjónvarpinu og hefst leikurinn
klukkan sjö.
Að leik Liverpool og Arsenal loknum verður boðið upp á tvo leiki í
1. deild íslandsmótsins hér heima. VUdngur og KR leika á gervigra-
svellinum í Laugardal klukkan níu en leikurinn var á dagskrá klukk-
an átta. í gærkvöldi var ákveðið að seinka leiknum um eina klukku-
stund.
Sömu sögu er að segja af viðureign KA og Fram á Akureyri. Leikur-
inn átti að fara fram klukkan átta en hefur verið seinkað til klukkan
níu.
KR-mgar og Víkingar máttu bíta í þaö súra epli að tapa fyrsta leik
sínum á íslandsmótinu og verður því hart barist um stigin á gerv-
igrasinu í kvöld.
Framarar og KA-menn leika þýöingarmikinn leik á Akureyri. KA
gerði markalaust jafiitefli gegn FH í fyrsta leik sínum en Fram vann
nauman sigur á Fylki, 1-0.
Fjórir leikir fara fram í kvöld í 3. deUd; Grindavík-ÍK, Leiknir R-
Hverageröi, Grótta-Afturelding og Þróttur N og Valur Rf. í 4. deild
leika Armann og Léttir og Æskan og Efling. Hefjast aallir leikimir
klukkan átta. -SK
Bjarki skoraði 4 með
unglingaliði Anderlecht
Tvíburamir fiá Akranesi, Amar og Bjarki Gunnlaugssynir, dvelja
nú í æfingabúðum hjá belgíska stórUðinu Anderlecht.
í gærkvöldi léku þeir meö unglingaliöi Anderlecht gegn unghngaUði
Liege og lauk leiknum meö jafntefli, hvort Uö skoraöi tvö mörk Báö-
ir komu þeir tvíburar mikiö viö sögu í leiknum og skoraði Bjarki
bæði mörk Anderlecht. í fyrrakvöld léku tvíburamir meö Anderlecht
gegn Standard og þá skoraöi Bjarki einnig tvö mörk Hann hefur því
skoraö 4 mörk í tveimur leikjum. KB, Belgiu/-SK
er nánast óbreytt frá síðasta keppnis-
tímabili.
Nýliðarnir Þór og Breiðablik berj-
ast norðan heiða á sunnudag. Þórs-
liðið er stórt spurningarmerki en
Blikar hafa endurheimt Margréti
Sigurðardóttur frá KS og Ásta M.
Reynisdóttir verður með af fuUum
krafti.
Skagastúlkur sitja hjá í fyrstu um-
ferð þar sem ÍBK hefur dregið lið
sitt út úr keppninni.
AlUr leikimir um helgina hefjast
klukkan 14.
-MHM
Knattspyrnuskóli
hjá Víkingum
KnattspymuskóU Víkings verður
starfræktur í sumar og verður fyrir
stelpur og stráka á aldrinum 6-12
ára. Hvert námskeið stendur yfir í 2
vikur, frá kl. 9-12 fyrir 6-9 ára og frá
kl. 13-16 fyrir 10-12 ára. Námskeiðin
verða haldin á grassvæði Víkings við
Hæðargarð og á nýja grassvæðinu í
Stjömugróf. Leiðbeinendur verða
þeir Andri Marteinsson og Björn
Bjartmarz, leikmenn með meistara-
flokki Víkings. Innritun á námskeið-
in stendur yfir á milU kl. 16 og 18 í
VíkingsheimiUnu við Hæðargarð.
Einnig verður innritað fyrsta dag
hvers námskeiðs. AUar nánari upp-
lýsingar fást í síma 83245 (Magnús).
• Lárus Guðmundsson lék með Val gegn ÍA i gærkvöldi og sést hér með knöttinn í baráttu við Skagamanninn Heimi Guð-
mundsson. Fyrir miðri mynd fylgist Heimir Karlsson, Valsmaður, með gangi mála. DV-mynd Brynjar Gauti
Mörk Valsmanna eins
og þau gerast f allegust
- Valur sigraöi Akranes, 2-0, í góðum leik á Hlíðarenda
„Þetta var mjög góður leikur og sigur
okkar var sanngjam. Mörkin voru
stórglæsileg og ég er mjög ánægður með
gang mála hér á HUöarenda í kvöld,“
sagöi Hörður Helgason, þjálfari Vals,
eftir að Valur haföi sigrað Akranes í
fjörugum leik í 1. deild íslandsmótsins
í gærkvöldi.
Leikur liöanna var fjörugur og mikið
um marktækifæri, sérlega í fyrri hálf-
leiknum. Ekki tókst leikmönnum þó að
skora mark í fyrri hluta leiksins en
Valsmenn gerðu út um leikinn í síðari
hálfleik með tveimur stórglæsilegum
mörkum. Og vist er aö mörkin í knatt-
spyrnunni verða ekki miklu fallegri.
fSrra markið skoraði Sævar Jónsson
með miklu þrtimuskoti af löngu færi á
69. mínútu. Áður hafði Ingvar Guð-
mundsson átt þrumulangskot í innan-
verða stöngina á Skagamarkinu en það
var einmitt Ingvar sem skoraði síðara
mark Vals á síðustu mínútu leiksins
með stórglæsilegu langskoti sem fór í
slá og inn.
Leikur liðanna var nokkuö skemmti-
legur á að horfa og aðstæður til að leika
knattspyrnu eins góðar og þær frekast
geta orðið á grasvelli á þessum árstíma
hérlendis. Annars var nepjukuldi á
meðan leikurinn fór fram en glæsimörk
Valsmanna yljuðu mönnum hjartaræt-
ur.
Eins og áður sagði var nokkuð mikið
um marktækifæri og lofar leikur lið-
anna svo sannarlega góöu um fram-
haldið.
Bestir í liði Valsmanna voru þeir Ein-
ar Páll Tómasson og Sævar Jónsson
sem báðir voru traustir og Ingvar átti
einnig góða spretti. Hjá Skagamönnum
var erfitt að gera upp á milli manna.
Liðið er skipað jafngóðum leikmönnum
sem eiga eflaust eftir að gera það gott í
sumar.
Gul spjöld: Aðalsteinn Víglundsson
og Sigursteinn Gíslason, báðir í ÍA.
Dómari Eyjólfur Ólafsson......**
Maður leiksins: Ingvar Guðmundsson,
Val
-SK
DDNLOP-MOTH) IGOLFI
verður haldið á Hólmsvelli í Leiru
laugardag og sunnudag, 27. og 28. maí.
Meðal glæsilegra vinninga
2 golfsett.
Skráning í Golfskálanum í síma 92-14100.
Ræst út frá kl. 08.00.
Golfklúbbur Suðurnesja
Austurbakki hf.
Halldór bjargaði víti
og 3 stigum í Keflavík
Önnur vítaspyma IBK1 súgirrn og
FH-ingar tóku fory stuna á 31. mínútu
þegar Pálmi Jónsson skoraði af stuttu
„Ég tók sénsinn og kastaöi mér í færi eftir að Birgir Skúlason haiði átt
hægra horniö og það heppnaöist,“ fastan skaila að marki ÍBK, 0-1.
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum:
sagði Halldór Halldórsson, markvörð-
ur og fyrirliði FH-inga, í samtali viö
DV í gærkvöldi. Halldór tryggði FH-
ingum þrjú stig þegar þeir sóttu Kefi-
víkinga heim á malarvöll þeirra, varði
vítaspyrnú frá Frey Sverrissyni 5 mín-
útum fyrir leikslok og þar með unnu
nýliöamir dýrmætan sigur, 1-2.
Rétt eins og í fyrsta leiknum, viö
Val, náðu Keflvíkingar ekki að skora
úr vítaspymu og það hefur reynst
þeim dýrkeypt
Heimamenn vildu meina að brotið
heföi veriö á Ölafi Péturssyni, mark-
verði ÍBK, rétt áður.
HÖrður Magnússon kora FH í 0-2 á
63. mínútu, fékk góða sendingu frá
Pálma, hafði betur í návigi viö Valþór
Sigþórsson og skoraði með hörkuskoti
frá vítateigi. Eftir þaö sótti ÍBK linnu-
lítið og minnkaði muninn í 1-2 tíu
mínútum fyrir leikslok - Kjartan Ein-
arsson fékk góða sendingu frá Óla Þór
Magnússyni og sendi boltann snyrti-
FH vann, 1-2
lega framhjá Halldóri markverði FH.
Auk vítaspyrnunnar fengu Keflvíking-
ar góð færi til að jafna en tókst ekki.
Skástir Kefivíkinga voru Kjartan,
sem var frískur frammi og fer vei með
boltann, og Ólafur markvöröur sem
stóð sig mjög vel. Halldór varöi oft
meistaralega í marki FH og Guðmund-
ur Hilmarsson batt vömina vel saman.
Ólafur Jóhannesson lék einnig vel á
miðjunni.
Dómari: Sveinn Sveinsson **
Áhorfendur: 635.
Maöur leiksins: Halldór Halldórsspn,
FH.
fþróttir
Guðmundur í Val?
- þrjú félög á eflir Guðmundi HrafiikelssynL markverði
*
„Þessi mál eru að skýr-
ast en ég hef ekki enn
tekið endanlega
ákvörðun. Ég reikna
ekki með að ákveða mig alveg á
næstunni,“ sagði Guðmundur
Hrafnkelsson, landsliðsmark-
vörður í handknattleik, í samtali
við DV í gærkvölddi.
Guðmundur hefur lýst því yfir
að hann sé hættur að leika með
Breiðabliki. Lið í 1. deild hafa
þegar haft samband við Guð-
mund. Samkvæmt öruggum
heimildum DV hafa forráöa-
menn Vals, FH og ÍR rætt viö
Guðmund en hann hefur aðeins
svarað ÍR-ingum og Guömundur
fer ekki í ÍR.
Valur líklegra en FH
Eins og staðan er í dag er líklegast
að Guömundur gangi til liðs við
íslandsmeistara Vals. Óvíst er
hvort Einar Þorvarðarson nær sér
fyllilega af meiðslum sem hrjá
hann þessa dagana en þó eru allar
líkur á því að hann verði orðinn
góður fyrir næsta keppnistímabil.
Ef Einar verður í eldlínunni næsta
vetur má fastlega gera ráð fyrir því
að það verði hans síðasta tímabil
með Valsliöinu og þá væru Vals-
menn ekki á flæðisskeri staddir
með Guðmund sem framtíðar-
markvörð. Eins kæmi það sér afar
vel fyrir Valsmenn að hafa Guð-
mund innan sinna vébanda ef Ein-
ar verður ekki tilbúinn í slaginn
þegar íslandsmótið hefst í haust.
• Ekkert hefur gerst í máli ÍR
og Hrafns Margeirssonar. ÍR-ingar
segja aö Hrafn skuldi sér 600 þús-
und en Hrafn neitar því aifarið.
Hrafn hafði tilkynnt félagaskipti
yfir í Víking en ÍR-ingar neita enn
að skrifa undir félagaskiptin.
-SK
Frétta-
stúfar
• Brasilíumenn
I ftk I naðu aöeins jafetefli
I /y m { gegn Perúmönnum í
^.....f gærerþjóðirnarléku
vináttulandsleik í knattspymu.
Leikið var í Perú og lokatölur
uröu 1-1. 3 þúsund áhorfendur
sáu leikinn.
• í spönsku knattspymunni
bar það til tíðinda í gær að
Barcelona tapaði á útivelli í
leik sínum gegn Real Murcia,
0-2. Úrslitin skipta ekki máli
því Real Madrid er öruggt með
meístaratitilinn, er með 53 stig
en Barcelona 49.
• Mikill slagur er í gangi um
pólska meistaratitilinn í knatt-
spyrnu. Að loknum 26 umferð-
um eru Ruch Chorzow og
Gornik Zabre jöfh í efsta sæti
með 43 stig en Katowice er með
41 stig.
• Opnu öldungamóti í golfi,
sem fram átti að fara um helg-
ina hjá Golfklúbbnum Leyni á
Akranesi, hefur verið frestað
tfi 1. júlí.
• Stuðningsmenn Arsenal á
íslandi ætla að koma saman á
tveimur stöðum á landinu í
kvöld er Arsenal leikur gegn
Liverpool. Norðan heiða koma
þeir saman á Bleika fílnum á
Akureyri en í Gjánni á Sel-
fossi. Sjónvarpsútsending fi’á
leiknum hefst klukkan sjö.
• Knattspyrnuráð Reykja-
víkur er 70 ára á mánudaginn.
Af því tilefni fara fram leikir
hjá yngri knattspymumönnum
um helgina. Urvalslið úr
Reykjavík leikur gegn íslands-
meisturum FH í 4. flokki kl. 14
og kl. 15.30 leikur Reykjavíkur-
úrval gegn íslandsmeisturum
Breiðabliks í 3. Qokki.
• íslandsmót fatlaðra i bog-
fimi var haldið nýverið í bog-
fimisal íþróttafélags fatlaðra í
Reykjavík í kjallara Hátúns 10.
Mótstjóri var Elisabet Vil-
hjálmsson bogfimiþjálfari.
Keppnin var mjög jöfn og
náðu flestir sínum besta ár-
angri.
Helstu úrslit uröu þessi:
ÓskarKonráðsson.ÍFR 403stig
Leifur Karlsson, ÍFR.402 stig
Ragnar Sigurösson, ÍFR377 stig
Viðar Jóhanns, Snerpu. 288 stig
Einar Helgason, ÍFR.281 stig
• Út er komiö veglegt rit á veg-
um íþróttasambands fatlaðra í
tilefhi af 10 ára afmæli sam-
bandsins um þessar mundir. í
blaðinu kennir ýmissa grasa
og efniö er fjölbreytt. Vigdís
Finnbogadóttir, forseti íslands,
sendir íþróttasambandinu af-
mæliskveðju á upphafssíðum
blaðsins.
Candy verksmiðjurnar á Ílalíu, sem fram-
leiða vei þekki heimilisiæki, eru nú í stór-
sókn á nýjum markaðssvæöum, s.s. Hng-
landi, írlandi og V-Þýskalandi. Fyrirtækið
gerði 3ja ára auglýsingasamning við stór-
liðið Liverpool á sl. ári og er því CANDY-
merkið mun meira áberandi en áður.
CANDY Á ÍSLANDI í 23 ÁR
Þetta lýsir vel styrk Candy verksmiðjanna,
en það sem skiptir máii fyrir íslenska neyt-
endur er sú staðreynd að Candy heimilis-
tækin eru traust, ódýr og fallega hönnuð.
Umboðsaðili Candy á Isiandi, Pfaff hf.,
kappkostar að bjóða viðskiptavinum sín-
um ódýra en örugga þjónustu og gull-
tryggir góðan varahiutalager.
Candy og Pfafí hafa átt samleið í 23 ár.
DÆMI UM VERD
Candy þvottavélar kosta nú kr. 34.950,- til
56.9Ó0,-; sú vinsælasta, D 486 X, kostar kr.
47.000,-
Candy kæliskápar kosta nú kr. 28.400,- til
58.800,-; sá vinsæiasti DDE-28, kr.
41.700,-
Candy uppþvottavél kr. 45.100,-
Candy örbylgjuofnar frá kr. 23.350,- Ein-
stakurerCandy Combichef ofninn, sem er
í senn örhyigju-, blásturs- og grillofn.
Hann kostar kr. 37.600,- og er hverrar
krónu virði.
Öli ofangreind verð eru miðuð við stað-
greiðslu.
LIVERPOOL í MIKLUM HAM
Velgengni Liverpool er mikil, þeir hafa
unnið 14 leiki í röð, orönir bikarmeistarar og
geta náð 1. sæti í deildakeppninni. Auðvii-
að er þessi frammistaða ekki eingöngu
Candy að þakka!
Borgartúni 20 og Kringlunni
og umboðsmenn um land ailt.