Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.05.1989, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1989. dv Fréttir Leikhús Þórarinn V. Þórarinsson: Sjátfdæmi til verkfalismanna „Okkur finnast lyktir kjaradeilun- ar og þeir samningar sem geröir voru í lok hennar mjög alvarlegir,“ sagði Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdasstjóri Vinnuveitendasam- bandsins. „Háskólamenn fá greiddan hluta af þeim launum sem þeir hefðu haft á meðan þeir voru í verkfalh. Okkur finnst það líka alvarlegt að það sé samið um sjálfsdæmi til þeirra sem voru í verkfalli um hversu mikla yfirvinnu þeir mega skammta sér á sérstökum yfirvinnutöxtum." - Munuð þið fá sams konar kröfur í komandi samningum vegna þessa fordæmis? „Nei, það þarf alveg sérstakan hugsunarhátt til þess að koma fram með svona kröfu og enn furðulegri að samþykkja hana,“ sagði Þórarinn. -gse Ekki tflefni til endurskoðunar - segir Ólafur Ragnar „Ég tel ekki tilefni til þess að end- urskoöa samninga Bandalags starfs- manna ríkis og bæja,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra. Forsvarsmenn BSRB hafa farið fram á viðræður við ríkisvaldið um endurskoðun á samningnum í kjöl- far gengisbreytinga og samninga við aðra launahópa. „Þeir samningar, sem gerðir hafa verið, eru alveg í stíl við samninga BSRB. Þær prósentutölur, sem eru í þeim samningum, eru á sambærileg- um grundvelh og hækkanir th BSRB voru reiknaðar. Það er hægt að finna fólk innan BSRB sem fékk mun meiri hækkanir en háskóiamenn, bæði í prósentutölp og króhutölu, án þess að ég æth að meta það fram og aftur.“ - Gengið hefur verið feht um 1,5 pró- sent eftir samningana við BSRB og Þjóðhagsstofnun spáir um 5 th 6 pró- sent gengisfehingu th viðbótar. For- svarsmenn BSRB segja óbreytt gengi hafa verið grundvallarforsendu samninganna. „Gengið er ekki fellt í spám Þjóð- hagsstofnunar. Ef htið er á spár hennar á undanfömum árum held ég að menn þurfi ekki að óttast að þessi rætist. Hitt er byggt á misskhn- ingi um að loforð hafi verið gefið um að halda genginu óbreyttu. Menn þurfa ekki annað en lesa yfirlýsingu forsætisráðherra th þess að sjá það,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson. -gse Sauðárkrókur: Flokkunarkerfi í saltfiskinum Þórhallur Asraundsson, DV, Sauðárkróki; í saltfiskverkun Fiskiðjunnar hér á Sauöárkróki hefur verið tekið í notkun flokkunarkerfi fyrir saltfisk- inn og setti framleiðandinn, Póls- tækni á ísafirði, það upp. Þetta er annað kerfið sem sett er upp hér á landi, hið fyrsta var hjá Miðnesi í Sandgerði. Þau kosta liðlega hálfa milljón króna. Kerfið er mjög fuhkomið og sparar mörg handtökin frá því sem áður var. Það vinnur þ^nnig að þegar fisk- urinn er settur á vogina kviknar ljós sem greinir í hvaða flokk fiskurinn fer og síðan er fiskurinn settur þar semeins ljós lifir. Sá sem vigtar fisk- inn færist sjálíkrafa með fiskinum. Sleði er undir öhu saman. SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Laugard. kl. 20.30. Sunnud. kl. 20.30. Aðeins 6 sýningar eftir. Miðasala i Iðnó, simi 16620. Miðasalan er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningartíma þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga kl. 10-12. Einnig símasala með Visa og Euro á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 11. júní 1989. sýnir i ÍSLENSKU ÓPERUNNI, GAMLA BÍÓI ATH. AÐEINSSÝNTl MAÍ: Miðnætursýn. kl. 23.30 - UPPSELT - föstúd. 26. maí. Ósóttar pantanir seldar i dag. Kvöldsýn. kl. 20.30 - UPPSELT - laugard. 27. maí. Miðnætursýn. kl. 23.30 - UPPSELT - Ósóttar pantanir seldar i dag. Kvöldsýn. kl. 20.30 sunnud. 28. maí. - UPPSELT - Ósóttar pantanir seldar í dag. Kvöldsýn. kl. 20.30 mánud. 29. mai. Kvöldsýn. kl. 20.30 þriðjud. 30. maí. Kvöldsýn. kl. 20.30 miðvikud. 31. maí. Miðasala I Gamla bíói, sími 1-14-75, frá kl. 16.00-19.00. Sýningardaga er opið fram að sýningu. Miðapantanir og EURO & VISA þjónusta allan sólarhringinn í síma 11-123. ATH. MISMUNANDI SÝNINGARTÍMA! FACO FACO FACO FACQ FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI -\ rShs BROSUM mÍUMFEROAR .V7/JS Urao (ZJ/r' , °9 V alltgengur betur V -t >. .i i i -^-rJ Þjóðleikhúsið <8* Haustbrúöur Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur I kvöld kl. 20.00, uppselt. Sunnud. 4 júni kl. 20.00, aukasýning. Siðasta sýning á þessu leikári. HVÖRF Fjórir ballettar eftir Hlíf Svavarsdóttur. Laugardag kl. 19.00, 8. sýning. Athugið breyttan sýningartíma. Sunnudag kl. 20.00, 9. sýning. Síðasta sýning. Áskriftarkort gilda. BÍLAVERKSTÆÐI BADDA Leikferð: 12.-15. júní kl. 21.00, Vestmannaeyjum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Síma- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öli sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. SAMKORT E frumsýnir í Gamla Stýrimannaskólanum, Óldugötu 23. AÐ BYGGJA SÉR VELDI EÐA SMÚRTSINN eftir Boris Vian. 10. sýn. í kvöld kl. 20.30. Miðvikud. 31. maí kl. 20.30. Fimmtud. 1. júní kl. 20.30. Laugard. 3. júní kl. 20.30. Ahra síðustu sýningar. Takmarkaður sýningaíjöldi. Miöasalan opnuö kl. 18.30 sýning- ardaga. Miöapantanir ahan sólarhring- inn í síma 29550. Ath. Sýningin er ekki viö hæfi barna! Frú Emilía leikhús, Skeifunni 3c 9. sýn. í kvöld kl. 20.30. 10. sýn. kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi. Miðapantanir og upplýsingar í síma 678360 ahan sólarhring- inn. Miðasalan er opin aha daga kl. 17.00-19.00 í Skeifunni 3c og sýningardaga th kl. 20.30. Kvikmyndahús Bíóborgin Óskarsverðlaunamyndin HÆTTULEG SAMBÖND Myndin hlaut þrenn óskarsverðlaun 29. mars sl. Tæling, losti og hefnd hefur aldrel verið leikið eins vel og f þessari frábæru úrvalsmynd. Aðalhl. Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfeiffer o.fl. Leikstj. Stephen Frears. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 4.50,7,9.05 og 11.15. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartíma. Á FARALDSFÆTI Sýnd kl. 5 og 7.15. ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Sýnd kl. 9.30. FISKURINN WANDA sýnd i Bíóhöllinni. Bíóhöllin frumsýnir toppgrinmyndina ÞRJÚ Á FLÓTTA Þá er hún komin toppgrínmyndin Three Fugitives sem hefur slegið rækilega i gegn vestanhafs og er ein best sótta grinmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick Nolte og Mart- in Short fara hér á algjörum kostum enda ein besta mynd beggja. Aðalhlutverk: Nlck Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Do- roff, Álan Ruck. Leikstjóri: Francis Veber. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Youngs Guns hefur verið kölluð „spútnik vestri" áratugarins enda slegið rækilega I gegn. Toppmynd sem toppleikurum. Aðal- hlutverk: Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Lou Diamond Philipips, Charlie Sheen. Leikstj. Christopher Cain. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EIN ÚTIVINNANDI Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11. Á SlÐASTA SNÚNINGI Sýnd kl. 7 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5 og 9. HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANiNU? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó THE NAKED GUN Beint á ská Besta gamanmynd sem komið hefur í langan tima. Leikstjóri David Cucker (Airplane). Aðalhl. Leslie Nielsen, Priscilla Presley. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. Laugarásbíó A-splur BLÚSBRÆÐUR John Belushi og Dan Ackroyd fara á kostunj í hlutverki tónlistarmannanna Blúsbræðrá sem svífast einskis til að bjarga fjárha^ munaðarleysingjahælis sem þeir voru aldír upp á, en þessi uppákoma þeirra leggur Chicago nær þvi í rúst. Leikstjóri: John Landis. Aðalhlutverk: John Belushi, Dan Ackroyd, John Candy, James Brown, Aret- ha Franklin og Ray Charles. Sýnd kl. 4.45, 6.45, 9 og 11.15. B-salur TVlBURAR Frábær gamanmynd með Schwarzen- egger og DeVito. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. C-salur MYSTIC PIZZA Sýnd kl. 5, 7 og 9. MARTRÖÐ Á ÁLMSTRÆTI Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Regnboginn Frumsýnir: UPPVAKNINGURINN Ed Harley á harma að hefna og i örvæntingu lætur hann vekja upp fjanda elnn, Graskers- árann, til hefnda, en sú hefnd verður nokkuð dýrkeypt. Glæný hrollvekja frá hendi tækni- brellumeistarans. Stan Winston, Aðalhlut- verk: Lance Hendriksen (Aliens), Jeff East, John Diaquino. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. GLÆFRAFÖR „Iron Eagle II" hefur verið líkt við „Top Gun" Hörku spennumynd með Louis Gossetts Jr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. TVÍBURAR Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. RÉTTDRÆPIR Fyrir illvirkjana var ekki um neina miskunn að ræða en fyrst varð að ná þein>. Það verk kom í hlut Noble Adams og sonar hans og það varð þeim ekki auðvelt. Ekta „vestri" eins og þeir gerast bestir. Leikarar Kris Kri- stofferson, Mark Moses, Scott Wilson. Leik- stjóri John Guillermin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 5. Bönnuð Innan 16 ára. Bönnuð innan 12 ára. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 7.10. í LJÓSUM LOGUM Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Stjömubíó frumsýnir HARRY.. .HVAÐ7 Grinmynd með John Candí i aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 5 og 7. KOSSINN Sýnd kl. 9 og 11. > ír.\5\ r ií1.1;l I i>, t,4.,sr Veður Hæg vestlæg átt, skýjaö um vest- anvert landiö. Smáskúrir eða dá- lítil súld á stöku stað en annars þurrt. Léttskýjaö á Austíjörðum. Hiti 4-10 stig. Veðriö klukkan 6 í morgun. Suðvestlæg átt á landinu, viöast gola á Austur- og Norðurlandi. Léttskýjað en smáskúrir sunnanlands og vest- an. Hiti 1-5 stig. Akureyri skýjað 5 Egilsstaðir skýjað 6 Hjarðames léttskýjað 4 Galtarviti léttskýjað 3 Keíla víkurflugvöllur sk ýj að 6 Kirkjubæjarkiausturléttskýiað 5 Raufarhöfn skýjað 2 Reykjavik skýjað 5 Sauðárkrókur skýjað 5 Vestmannaeyjar hálfskýjað 5 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen skýjaö . 8 Helsinki heiðskírt 18 Kaupmannahöfn hálfskýjað 17 Osló skýjað 12 Stokkhólmur léttskýjað 16 Þórshöth rigning 7 Algarve skúrás. 17 klst. Amsterdam þokumóða 14 Barcelona þokumóða 18 Berlín heiðskirt 17 Chicago þokumóða 16 Feneyjar þokumóða 12 Frankfurt léttskýjað 16 Glasgow léttskýjað 7 Hamborg heiðskírt 17 London skýjað 11 LosAngeles heiðskirt 15 Lúxemborg heiðskirt 18 Madrid alskýjað 13 Malaga skýjað 18 Mallorca þokumóða 18 Montreal léttskýjað 16 New York heiðskírt 18 Nuuk alskýjað 1 Orlando þokumóða 23 París þokumóða 13 Róm þokumóða 17 Vín léttskýjað 15 Gengið Gengisskráning nr. 97 - 26. mai 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,370 66,630 53.130 Pund 90,119 90,375 90.401 Ka&. dollar 46,768 46,901 44,542 Dörak kr. 7,3494 7,3703 7,2360 Norskkr. 7,9182 7,9407 7,7721 Sænskkr. 8.4895 8,6136 8,2744 Fi. mark 12,8143 12,8506 12.5041 Fra.franki 8,4494 8.4734 8,3426 Belg.franki 1,3570 1,3709 1.3469 Sviss. franki 32.5368 32,6291 32,3431 Holl. gyllini 25,3867 25,4588 25,0147 Vj>. mark 28,6099 28,6911 28,2089 It. lira 0,03946 0,03957 0,03848 Aust. sch. 4,0696 4,0811 4,0097 Port. escudo 0,3456 0.3465 0.3428 Spá. peseti 0.4563 0,4576 0,4529 Jap. yen 0,40236 0,40350 0.40000 Írskt pund 75.534 75,751 75,447 SDR 70.6609 70.8615 68,8230 ECU 59,5267 59,6957 58,7538 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 26. mai seldust alis 45,506 t Magni tonnum Verð i krðnum Meðal Lægsta Hae Bllálanga Blandað Grálúða Karfi Langa Stórlúða Lúða Skarkoli Steinbítur Þorskur, sl. Ufsi Ýsa Smáýsa 2,179 0,336 34,926 0,662 0,270 0,597 0.565 0,039 0,089 3,975 0.486 1,757 0,051 29,00 59,39 52,91 3U6 27,86 196,73 200,35 50,00 18,15 48,14 28,65 68.63 32,00 29,00 59,00 44,00 30,00 27,00 190,00 190.00 50.00 15,00 26,00 26.00 36,00 32,00 29,00 60,00 55.00 39.00 28.00 215,00 265,00 50,00 25,00 57,00 32,00 94,00 32,00 Uppboð kl. 13 á grálúðu úr Breka morgun. Seld verúa um 100 tonn ■ og einhver bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 25. maí saldust alls 10,408 tonn. Þorskur Ýsa Skötuselur Ufsi Steinbitur Langa Karfi Skötuselur Skata 3,632 57,91 4,872 82,91 0,249 114,00 0,229 15,00 0,173 40,00 0,784 35,00 0,179 35,65 0.038 232.89 0,097 90,82 55.50 62.00 114.00 15,00 40.00 35,00 34,00 225,00 50,00 59,00 89,00 114,00 15,00 40,00 35,00 41,50 255,00 94,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 25. mai seldust alls 47,567 tonn. Þorskur Ýsa Karfi Ufsi Steinbítur Hlýri + steinb. Langu Lúða Skarkoli Keila Háfur Skata Skötuselur 16,174 9,513 11,092 7,138 1.583 0,036 0,327 1,021 0,014 0.625 0.012 0,017 0.015 61.36 74,02 33,66 35,77 34.75 45,50 30.79 246,01 29,00 13.80 23,00 82.00 265,00 54,00 65,00 31,00 31,00 30.00 45,50 27.00 245,00 29.00 12.00 23.00 82.00 265,00 70.00 95,00 36.50 38.00 44.50 45,60 34.00 300,00 29,00 17,00 23,00 82,00 265.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.