Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1989, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1989, Síða 1
 DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 120. TBL. - 79. og 15. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1989. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 85 Dýr mistök ríkisstofhana: Um 200 milQóna klúður ríkisins við fölvukaup -sjábls.7 Girðingin í Bláalóninuá röngumstað -sjábls.3 Með manninn aðvið- fangsefni -sjábls.5 Flugnager sækiríBú- setablokkina -sjábls.5 Stærstaloð- dýrabú lands- insgjaldþrota -sjábls.43 Símahleranir erlendiseink- umviðrann- sóknfíkni- efnamála -sjábls.4 Póllandskvöld -sjábls. 10 Sveitarfélög á landinu grípa mörg til sérstakra aðgerða á sumrin til þess að tryggja unglingum atvinnu. Reykjayikurborg hefur nú ákveðið að efna til sérstakrar vinnuáætlunar til að mæta vinnuþörfum skólafólks í borginni. Hvort þessi „atvinnubótavinna" verður jafntilgangslítil og „samsópun" þessara tveggja drengja virðist vera mun að sjálfsögðu ráðast verulega af framgöngu ungmennanna sjálfra. Ætlunin er að þau starfi við hreinsun, gróðursetningu og fieira, svo vissulega gætu þær liðlega fimmtíu milljónir sem veittar eru sérstaklega til verkefnisins nú skilið alinokkuð eftir sig af sjáanlegum ummerkjum. DV-mynd KAE Kókaínmálið: Þriðji maður- inn í gæslu- varðhald -sjábls.3 Búistviðþús- undum messugesfa við Landakot -sjábls.6 kynnirfram- lögta'l vamarmála -sjábls.9 herrafundur Evrópuráðs- ins hérlendis -sjábls.4 Næturfundur leiðtoga NATO-ríkja: Bjóðast til viðræðna við Sovétmenn sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.