Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1989, Qupperneq 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1989.
Utlönd
Ayatollah Khomeini, andlegur leiðtogi írans, var sýndur í sjónvarpi í
íran i gser. Hann virtist hinn hressasti og var að borða súpu.
Sfmamynd Router
Ayatollah Khomeini, andlegur leiötogi írans, viröist vera að braggast
ef raarka má fréttir íranska sjónvarpsins í gær. Þar var sýnd mynd af
því þegar leiötogtan borðaöi súpu og lék við barnabam sitt. Ekki kom
fram hvenær myndin var tekin.
í yfirlýsingu lækna Khomeinis, sem lesin var í útvarpi í Teheran, kom
fram að hann væri í batavegi eftir aögerð sem hann gekkst undir í síö-
ustu viku.
í fréttum sjónvarpsins á sunnudag var skýrt £rá því að Khomeini, sem
nú er 86 ára gamall, hefði fengið væga þjartabilun á laugardag og geng-
ist undir aögerð á sunnudag. Leiðtoginn fékk hjartaáfall árið 1980.
Páfi gagnrýndur
Tillögur Bush Bandaríkjaforseta um fækkun hermanna i Evrópu hafa fallið í góðan jarðveg.
Norskur biskup, Per Loenning, ásakaði Jóhannes Pál páfa n í gær um
Símamynd Reuter
að hindra tilraunir til sameiningar kristinna samfélaga. Asökun þessi
kemur aðeins nokkrum dögum áður en áætlað er að páfi hefji Norður-
landaheimsókn sína.
Biskupinn, ásamt sex öðrum norskum biskupum, hafði áður neitað að
vera viöstaddur messu páfa i dómkirkjunni í Þrándheimi. Loenning sagði
að á tíu ára valdatímabili páfa hefði átt sér staö stöðnun þeirrar jákvæðu
sætta sem heföu orðið á milli rómverks-kaþólsku kirkjunnar og annarra
kristilegra trúfélaga.
Innan við eitt prósent íbúa Noröurlanda eru kaþólskir.
Mun lýsa yfir sakleysi
Aö sögn iögfræðings Paul Touvier, sem sakaður hefur verið um striðs-
giæpi, mun Touvier kveðast saklaus af ákærum um glæpi gagnvart mann-
kyninu.
Touvier var handtekinn í síðustu viku eftir að hafa veriö á flótta undan
yfirvöldum í 45 ár. Hann var yfirmaður lögreglunnar í Lyon og er ásakaö-
ur um að hafa aðstoðað nasista við aö leita uppi meðlimi í andspymu-
hreyfingunni og séð um aftökur þeirra.
Lögfræöingurinn kvaöst efins um að það væri löglegt að aö draga raann,
sem hlotið hefði náðun, fyrir dómstól. Fyrrum forseti, Georges Pompidou,
veitti Touvier náðun árið 1972. En náðunin var í raun gerö ómerk þegar
hann var ásakaður um glæpi gegn mannkyninu en engta tímatakmörk
eru á slíkum ákærum.
Lögfræöingar Touviers fara nú fram á að réttarhöldin fari fram í Lyon,
ekki París etas og gert er ráð fyrir.
Lerta leiða til að afturkalla aftökur
um lögreglumanni ( Suður-Alriku. Þessi teikning er af réttarsalnum
þegar dómur var kveóinn upp þann 26. þ.m. Simamynd Reuter
Samtök Ameríkuríkja, OAS, hafa hvatt ríki heimsins til aö fara ffam
á við yfirvöld í S-Afríku að þau afturkalli dauðadóm yfir fjórtán blökku-
mönnum sem ásakaöir eru um að eiga aðild að morði á svörtum lögreglu-
þjóni.
Blökkumennimir fjórtán voru meöal 25 sakbominga sem ásakaöir vom
um aö eiga aöiid að morðtau á lögreglumanninum Lucas Sethwala,
blökkxunanni, áriö 1985 þegar uppreisn blökkumanna gegn minnihluta-
stjóra hvitra f Suður-Afríku stóð sem hæst. Mikil mótmæli risu upp í
kjölfar dauðadómstas vegna þess aö raargir sakbominga voru dæmdur
fyrir að vera í hópi um 120 manna er hafði morö í huga, ekki fyrir morð-
ið sjálft. Nokkin- vestræn ríki hétu því aö taka málið upp á sína arma
ef dauðadómur félli í því.
Grænlendtagar hafa nú tilkynnt Bandaríkjamönnum að ef þeir loki
ýmsum fjarskiptastöðvum á Grænlandi og leggi niöur flugbrauttaa í
Kulusuk af spamaðarástæðum sé ekki lengur grundvöllur fyrir vem
bandarískra hermanna á flugvellinum í Thule.
Þtagmaðurinn Lars Emil Johansen tilkynnti þetta á fundi meö frétta-
mönnum í Nuuk í gær en viðurkenndi jafnffamt að þessi yftrlýsing fæli
S sér að bandarísku hermennimir væru um kyrrt á Grænlandi.
Fundur leiötoga aöildarríkja Atlantshafsbandalagsins:
Samið um viðræð-
ur við Sovétríkin
Bandaríski utanríkisráðherrann, James Baker, sló á létta strengi á fundi
leiðtoga aöildarrikja Atlantshafsbandalagsins í Brussel í gær. Bush Banda-
ríkjaforseti situr við hlið Bakers. Fundinum lýkur í dag. Simamynd Reuter
Leiðtogar aðildarríkja Atlants-
hafsbandalagsins, Nato, samþykktu
í morgun málamiðlunartfilögu sem
leyfir viðræður við Sovétríkta um
framtíð skammdrægra kjarnorku-
vopna í Evrópu. Er þetta haft eftir
heimildarmönnum í Brussel en þar
stendur nú yfir fundur leiðtoganna.
Á fundi utanríkisráðherra ríkj-
anna, sem haldinn var í nótt, var
komist að samkomulagi um mála-
miðlunartillöguna. Að sögn bresks
embættísmanns felur hún í sér að
aðildarríkta séu tilbúin til viðræðna
við Sovétríkta um fækkun sovéskra
og bandarískra skammdrægra vopna
í Evrópu þegar þessir aðilar hafa náð
samkomulagi um fækkun hefðbund-
inna vopna en viðræður stórveld-
anna um það fara nú fram í Vín. Þá
er það einnig skilyrði að framfylgd
þess samkomulags væri þegar hafin.
Hann bætti við að fækkun skamm-
drægu kjamorkuvopnanna myndi
fyrst hefjast þegar fækkun hefð-
bundinna vopna væri lokið í sam-
ræmi við niðurstöður Vínarviðræðn-
anna.
Fulltrúar aðildarríkjanna em ekki
sammála um hvemig túlka eigi þann
hiuta samningsins er kveöur á um
fækkun skammdrægu vopnanna.
Segja heimildarmenn að Bush
Bandaríkjaforseti og Thatcher, for-
sætisráðherra Bretlands, telji orða-
lagið „fækkun skammdrægra vopna
að hluta til“, en svo segir í tillög-
unni, ekki gefa til kynna möguleika
á útrýmingu vopnanna. Vestur-
þýskur embættismaður kvaðst aftur
á móti telja að útrýming þeirra væri
enn tani í myndinni.
Fyrir fundtan höfðu vestur-þýskir
embættismenn farið fram á að
Bandaríkin og Sovétríkin hæfu hiö
fyrsta viðræður um fækkun skamm-
drægra kjamorkuvopna í Evrópu en
Bandaríkin og Bretland vom því
mótfallta.
Tillögur Bandaríkjaforseta
Málamiðlunartillagan kemur í
kjölfar víötækra tillagna Bush
Bandaríkjaforseta um fækkun her-
manna í Evrópu. Gennadi Gera-
simov, talsmaður sovéska utanríkis-
ráðuneytistas, kvað yfirvöld þar í
landi fagna tillögum Bush og sagði
þær réttlátar. Hann sagði þó að sov-
ésk yfirvöld þyrftu tíma til að kynna
sér þær betur. í Bretlandi í morgun
var Bandaríkjaforseta hrósað í
breskum fiölmiðlum fyrir að hafa
tekið við forystuhlutverki af Moskvu
í afvopnunarmálum.
í tillögu Bush er gert er ráð fyrir
aö hámarksfjöldi skriðdreka í Evr-
ópu verði 20 þúsund hjá bæöi Nato
og Varsjárbandalaginu. í öðm lagi
er gert ráð fyrir fækkun orrustu-
þotna og þyrla um 15 prósent. Nato
hefur htagaö til verið mótfallið að
taka flugvélar og þyrlur inn í Vínar-
viðræðumar þannig að litið er á
þennan liö tillögunnar sem eftirgjöf
af hálfu Bandaríkjanna. í þriðja lagi
er gert ráð fyrir 20 prósent fækkun
í herliði Bandaríkjanna í Evrópu
þannig að 275 þúsund bandarískir
hermenn verði þar áfram. Þessi há-
marksfjöldi á samkvæmt tillögunni
einnig aö gilda fyrir Sovétríkin. Þaö
þýðir aö þau verða að fækka her-
mönnum sínum utan landamæra
Sovétríkjanna í álfunni um 325 þús-
und.
Bush Bandaríkjaforseti lagði
áherslu á að öll vopn sem dregin
yrðu til baka yrðu eyðilögð. Vonast
Bandaríkjastjóm til að samkomulag
um þaö náist innan árs í Vín og að
framkvæmd þess samkomulags yrði
lokið á 1992-1993.
Reuter og NTB