Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1989, Blaðsíða 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1989.
Údönd
Að vera sendiherra í Páfagarði
er draumastaða. Undirmennimir
eru fáir, pappírsvinnan lítil og ekki
þarf að aðstoða drukkna landa sem
týnt hafa bæði vegabréfi og pening-
um. Margir erlendir sendiherrar
vilja ljúka löngum og vel heppnuð-
um ferh sínum í Páfagarði.
Hlutverk þeirra er að fylgjast
með afstöðu Jóhannesar Páls páfa
H. í ýmsum málefnum og pólítísk-
um yfirlýsingum hans. Páfa hitta
þeir sjaldan, um það bil tvisvar á
ári. Sendiherramir em aftur á
móti í nánu sambandi við hinar
ýmsu stofnanir Páfagarðs og um-
fram allt höfuð stjómarinnar í
Páfagarði, Agostino Casaroli kard-
ínála.
Minnsta ríki í heimi
Páfagarður er minnsta ríki í
heimi með um fjögur hundraö
íbúa. Ríki páfa er með eigin fána,
eigin frímerki, eigin gjaldmiðil og
eigin útvarpssendingar á 33 tungu-
málum. Erindrekar páfa úti í heimi
era um þrjú hundrað talsins. Þeir
era meira að segja staðsettir í flest-
um löndum múhameðstrúar-
manna þar sem kaþólikkar era fá-
ir. í Páfagarði starfa alis um fimmt-
án hundrað manns.
Karol Wojtyla er sagður stjórna Páfagaröl meö haröri hendi.
höfðingjum og öðrum tignum gest-
um víðs vegar að úr heiminum. En
það era ekki bara þjóðhöfðingjar
sem sækja páfa heim. Hann heldur
stundum veislur fyrir landa sína,
Pólveija, svo kölluð Póliandskvöld.
Veisluhöld era þó ekki það sem
einkenna Ufið í Páfagarði heldur
ýmiss konar stjómarstörf. Á hveij-
um degi eru send átta hundruð kíló
af bréfum út í heiminn samtímis
því sem páfi einn fær um hundrað
kíló af bréfum á dag. Sextíu manns
vinna á pósthúsinu og þar af sex
við dreifingu.
Útvarpið í Páfagarði er stofnun
með rúmlega þijú hundrað manns
í þjónustu sinni. Þar af era sextíu
og fjórar konur í fuUu starfi.
Hallarekstur
í páfahöUinni og stjórnaraðsetr-
inu hanga verk gömlu meistar-
anna. Mest ber á Michelangelo. í
Páfagarði era miUjónaverðmæti
sem rómversk-kaþólska kirkjan
hefur sankað að sér á undanfóm-
um öldum. Þrátt fyrir þennan
menningararf er Páfagarður rek-
inn með haUa. Allir sjóðir hafa ver-
ið tæmdir. Samt sem áður reiknar
kirkjan með að halda veUi.
Páfagarði
Vöruúrvalið I apóteklnu ( Páfagaröi er fjölbreytt þótt þar fáist engar
getnaöarvamir.
Pillan fæst ekki
í apóteki páfa
Apótekið í Páfagarði viU geta andi skattareglna.
boðið upp á sem fjölbreyttast vöru- Páfagarður hefur eigið sjúkrahús
úrval en þó ekki pilluna og aðrar og rannsakar yfirlæknirinn þar
getnaðarvamir. Vörumar í apótek- páfa meö reglulegu miUibUi. Yfir-
inuíPáfagarðieraódýrarienann- læknirinn er einnig sagður fara
are staöar í Róm vegna mismun- með i flestar utanlandsferðir páfa.
Páfi býr í „páfahöllinni", sem
snýr aö Péturstorginu, ásamt fimm
nunnum sem sjá um aö aUt sé í röð
og reglu á heimiU hans.
Langur vinnudagur
Páfi er sagður fara á fætur klukk-
an fimm á hverjum morgni. Hann
ver tveimur klukkustundum til
bænagjörðar í einkakapeUu sinni
eða til klukkan sjö þegar hann
heldur sameiginlega bænastund
með nánustu samstarfsmönnum
sínum. Að henni lokinni snæðir
páfi morgunverð, gjaman egg og
pylsur. Þykir honum sérstaklega
gott þegar pólskur matur er á borð-
um, að því er blaöafuUtrúi páfa
upplýsir.
Eftir morgunmat tekur páfi til viö
ýmiss konar störf. MiUi ellefu og
hálftvö veitir páfi gestum áheyrn.
Um tvöleytið snæðir páfi hádegis-
verð. Er þá oft pastaréttur á borð-
um eða annar ítalskur réttur.
Að loknum hádegisverði fær páfi
sér göngutúr í görðunum í Páfa-
garði og safnar kröftum. Klukkan
fimm síðdegis taka við ýmis stjóm-
arstörf fram að kvöldverði sem
snæddur er klukkan átta um
kvöldið. Þá tekur við bænastund.
Kvöldinu eyðir síðan páfi við eigin
áhugamál.
Póllandskvöld
Skrifstofur páfa era í bústað hans
og þar tekur hann á móti þjóð-
Nunnumar I Róm geta verslað I eigin tiskustræii þar eem verslanimar
eru hlið vlð hllð.
Tískustræti nunnanna
Via de Cestari í Róra er tísku- minnst fimmtán þúsund íslenskum
strætí nunna og presta. Hliö við krónum. Úrvaliö er mikið og þar
hliö eru verslanir sem selja allar má einnig fá nærfatnaö sem þó er
tegundir af hempum og nunnu- ekki látinn liggja á glámbekk.
kJæðnaði. Sumar verslanirnar era Það eru ekki bara kirkjunnar
jafhþekktar meöal þjóna kirkjunn- menn sem leggja leíð sína f verslan-
ar og tískukóngamfr era meðai al- irnar á Via de Cestari. Þangaö
menning8. koma einnig leikmenn til aö kaupa
Klæðnaðurinn er dýr og má gera hluti til elgin þarfa.
ráð fyrir að þurfa aö eyða f hann
Póllandskvöld í