Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1989, Síða 19
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1-989.
19
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum. Síminn er 27022.
Til sölu v/flutnings: ljósaborð, pappírs-
lagerar, hillurekkar (jám/timbur),
vinnuborð, setjaraskúffur, stólar, ís-
skápur, hjólbarðar o.fl. Uppl. aðeins á
staðnum, milli kl. 16 og 19 í dag og á
morgun, Prenthúsinu, Höfðatúni 12.
Göteborg leöursófasett, Ikea hillusam-
stæða, Philco þvottavél m/þurrkara,
Akai digital myndbtæki, Xenon 27"
litsjónvarp, afruglari, Panasonic sím-
svari, Raleigh kvenreiðhjól. S. 26887.
Hárlos? Skalli? Líflaust hár? Sársauka-
laus skjótvirk hárrækt með leysir,
akupunktur, rafm.nuddi. Svæðanudd,
megrun, hrukkumeðf. Heilsuval,
Laugav. 92, s. 626275 og 11275.
Tas innréttingar. Allar innréttingar:
fataskápar, eldhús- og baðinnrétting-
ar. Hagræðum okkar stöðlum eftir
þínum þörfum. Opið mán.-fös. kl. 8-18
og lau.-sun. kl. 13-17. Sími 667450.
Til sölu v. brottflutnings: Ársgamalt tví-
breitt Ikea rúm á krómgrindum (Sult-
an fast) ásamt 2 náttborðum í stíl,
einnig gamall ísskápur. Uppl. í síma
91-77276 og 46589 e.kl. 19,___________
Bíll óskast í skiptum fyrir sem nýja
stofuskápa eða í beinni sölu. Uppl. í
síma 91-688116 milli kl. 17 og 19.30,
hs. 38969 öll kvöld eftir kl. 20.30.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op-
ið kl. 8M8. MH-innréttingar, Klepps-
mýrarvegi 8, s. 686590.
Ikea hjónarúm, Ikea borðstofuborð, ný
Philco þvottavél með þurrkara til sölu
vegna brottflutnings. Uppl. í síma
687829._______________________________
Málverk til sölu. Til sölu er vatnslita-
mynd frá Þingvöllum eftir Finn Jóns-
son, stærð 54x70 cm. Uppl. í síma
30272.
Overlock saumavél (Union Special) til
sölu, einnig beinsaumsvél (iðnaðar-
vél). Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-4524.
Smíðum skápa og innréttingar í nýjum
stíl eftir máli, hönnun, smíði, uppsetn-
ing, gerum verðtilboð. Pantanir í síma
675630.
Til sölu vegna flutnings: Píanó, kr.
75.000 staðgr., furusófi, sófaborð, bast-
borð m/glerplötu og afruglari. Uppl. í
síma 675360 e.kl. 19.
Tvö stk. Ijósabekkir, Super Saloon, 28
peru, til sölu, verð 25 þús. stk. Bekk-
irnir eru til sýnis í söludeild Reykja-
víkurborgar, Borgartúni 1.
Vegna flutninga er til sölu: Electrolux
ísskápur, 105 cm hár, Ikea rúm, 90 cm
breitt, og Hitatchi svart/hvítt, 14"
sjónvarp. Uppl. í síma 621208.
75.000 króna ferðavinningur til sölu, 3
vikna ferð til Costa Del Sol. Uppl. í
síma 93-66623.
Borðstofuborð + 6 stólar, hústjald og
svalavagn til sölu. Uppl. í síma
91-78812 eft'ir kl. 17.
Fellihýsi. Til sölu notað en gott felli-
hýsi, verð 150 þús. kr. staðgreitt. Uppl.
í síma 46991 eða 622461.
Glerborðstofuborð og 7 leðurstólar á
krómfótum til sölu. Uppl. í síma
91-16567 eftir kl. 20.
Grár 5 sæta hornsófi, glerborð og grill-
ofn til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma
53988 e.kl. 18.
Hraðsaumavél og overlock til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H4519.
Philips farsimi - nýr, til reiðu strax í
bílinn, verð stgr. 95.000. Sími 91-22334
allan daginn.
Tvöfalt gler til sölu, verð hvert gler 200
kr. smá og stór. Uppl. í síma 91-37009
á kvöldin.
Nýlegur hornsófi til sölu. Uppl. í síma
12559.
Nýtt þrekhjól til sölu. Uppl. í síma
652893 e.kl. 16.
Sony videoupptökuvél, eldri gerð, til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 98-68893.
Tveir fataskápar frá Tréborg til sölu.
Uppl. í síma 91-44597 eftir kl. 17.-
Vatnsrúm til sölu, 1 árs, vel með farið,
stærð 140x200 cm. Uppl. í síma 53696.
Vel með farið video til sölu, verð 30-35
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 688940.
■ Oskast keypt
Verslunin sem vantaði.
Umboðssala. Ef þú vilt selja skrif-
stofu húsgögn, ljósritunarvélar, tölv-
ur, ritvél, verslunarhúsgögn, þúðar-
kassa, farsíma, leðursófasett eða stóla
og losna við allt ómak, hafðu þá sam-
band við okkur. Við seljum fyrir þig.
Mikil eftirspurn. Verslunin sem vant-
aði, Skipholti 50B, jarðhæð, sími
627763.
Útstillingarefni. Viljum kaupa gamlar
og nýjar gínur, heilar og hálfar, göm-
ul afgreiðsluborð og alla mögulega
gamla hluti. Hafðu samband í síma
13470 á verslunartíma.
Kerra óskast. Emmaljunga flauels-
kerra með stórum hjólum óskast eða
kerruvagn. Uppl. í síma 96-62148. Auð-
ur.
Gufunestalstöð óskast. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4556.
Óska eftir góðri Rafha eða AEG elda-
vél. Uppl. í síma 71638.
■ Verslun
Gardinubúðin. Spönsk gluggatjalda-
efni, breidd 290 cm, 650 kr. metrinn.
Mikið úrval af ódýrum gluggatjalda-
efnum fyrir alla íbúðina. Gardínubúð-
in, Skipholti 35, sími 35677.
■ Pyrir ungböm
Barnabrek, Barmahlíð 8, sími 17113.
Höfum úrval af notuðum barnavörum,
s.s. vagna, kerrur, leikgrindur, bað-
og skiptiborð, vöggur, leikföng o.m.fl.
Fallegur, blár Brio barnavagn til sölu,
notaður af einu barni. Verð 15 þús.
Uppl. í síma 91-79861.
Til sölu er Silver Cross barnavagn,
burðarrúm, Chicco regnhlífarkerra.
Uppl. í síma 673503.
Vel með farin barnakerra til sölu, með
skermi og svuntu, dökkblá á lit. Úppl.
í síma 53161.
■ Hljóðfeeri
Frá Rokkbúðinni: Vic Firth 5A. 5B. 3A.
8D. C-Rock o.fl. Ódýrir rafgítarar,
strengir, ólar, skinn. Útvegum War-
wick, blade B.C Rich, Washburn
studio master, E-Max Ensoniq Sonor
G-Kruger. Rokkbúðin, sími 12028.
Verðlaunapíanóin og flyglarnir frá
Young Chang, mikið úrval, einnig
úrval af gíturum o.fl. Góðir greiðslu-
skilmálar. Hljóðfæraverslun Pálmars
Árna hf., Ármúla 38, sími 91-32845.
Baldwin Funster skemmtari, 2ja borða,
til sölu, u.þ.b. 6 ára, lítur þokkalega
út. Gott verð ef samið er strax. Uppl.
í síma 672435.
Einstakt tækifæri! Til sölu er Boss
effectataska, m/effectum, á aðeins kr.
15.000. Nánari uppl. í síma 93-86669
og 93-86619. Benni.
Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Til sölu nýr rafmagnsgítar, Morris, al-
veg ónotaður, taska fylgir. Uppl. í
síma 19484 e.kl. 20.
Trommusett til sölu, 4 diskar og statíf
fylgja, verð 80-90 þús., mjög gott sett.
Úppl. í síma 96-22757 e.kl. 17.
Yamaha DX7-II hljóðgerfill til sölu, sem
nýr, lítið notaður, vel með farin. Úppl.
í síma 54669 e.kl. 19.
■ Hljómtæki
Pioneer plötuspilari til sölu, PL-880, 6
mánaða, vel með farinn. Uppl. í síma
96-41774.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur: Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar sem við leigjum út hafa há-
þrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel.
Hreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkáland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
i teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Teppi
Hágæða persneskt teppi til sölu, stærð
320x208. Uppl. í síma 91-34724 eftir kl.
18.
M Húsgögn______________
Sundurdregin barnarúm, unglingarúm,
hjónarúm, kojur og klæðaskápar. Eld-
húsborð og sófaborð. Ýmiss konar sér-
smíði á innréttingum og húsgögnum.
Sprautum í ýmsum litum. Trésmiðjan
Lundur, Smiðshöfða 13, s. 91-685180.
Áklæði - heimsþekkt merki. Áklæði er
okkar sérgrein. Mikið úrval af nú-
tímalegum efnum. Sérpöntunarþjón-
usta. Afgreiðslufrestur 7-10 dagar.
Sýnishorn í hundraðatali. Páll Jó-
hann, Skeifunni 8, sími 685822.
Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll
massíf húsgögn, þ. á m. fulningahurð-
ir, kistur, kommóður, skápa, borð,
stóla o.fl. Sækjum heim. Heimasími
28129.
Til sölu i palesander 3 ein. vegghillu-
sett, borðstofuborð og 6 stólar. Selst
ódýrt vegna flutnings. Uppl. í síma
641067.
Vegna flutninga er til sölu leðurlux
sófasett, 3 + 1 + 1, dökkbrúnt, mjög vel
með farið. Uppl. í síma 91-611767 eftir
kl. 18.
Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
5 sæta hornsófi til sölu, áklæði brúnt
flauel. Uppl. í síma 74203 e.kl. 19.
Ljósgrátt sófasett til sölu, 3ja sæta +
2 stólar. Uppl. í síma 91-673197.
Springdýnurúm til sölu, 105x200 cm.
Uppl. í síma 38657.
■ Antík
Rýmingarsala: borðstofuhúsgögn,
bókahillur, skápar, klæðaskápar,
skrifborð, speglar, sófasett, rúm, lamp-
ar, málverk, silfur og postulín. Antik-
munir, Laufásvegi 6, s. 20290.
■ Tölvur
Fountain 640k tölva með litaskjá og 2
diskadrif til sölu, einnig Epson prent-
ari. Uppl. í síma 91-34724 eftir kl. 18.
Laser-XT með 30 mb hörðum diski, 2
diskettudrifum og Neos mús. Uppl. í
síma 681274.
Til sölu nýlegt EGA skjákort. Uppl. í
síma 672493 e.kl. 19.
Victor VPC II tölva með litaskjá og
prentara til sölu. Uppl. í síma 91-75839.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulhandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð
á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta.
Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72,
símar 21215 og 21216.
Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá-
bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp
í. 1 'A árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139.
Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við-
gerðir á öllum tegundum sjónvarps-
og videotækja. Loftnetsuppsetningar,
loftnetsefni. Símar 84744 og 39994.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Dýrahald
Hesthús til sölu. Til sölu nýtt 20 hesta
hús á Andvarasvæði við Kjóavelli.
Nýjar, vandaðar innréttingar.
Fullfrágengið gerði. Uppl. um verð og
greiðslufyrirkomulag í síma 686663.
2 hestar til sölu, rauðblesóttur, mjög
viljugur töltari, 9 vetra, og brúnn, 7
vetra, viljugur alhliða hestur. Uppl. í
sima 98-22089 og 98-22360 á kv.
7 vetra jarpur klárhestur með tölti til
sölu, einnig 7 vetra rauðglófext, al-
hliða hryssa. Uppl. í síma 91-34724
eftir kl. 18.
Aðalfundur retrieverdeildar verður
haldinn miðvikudaginn 31. maí kl. 20
í Súðarvogi 7. Venjuleg aðalfundar-
störf. Stjórnin.
Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar tveggja hesta kerrur á tveimur
hásingum. Bílaleiga Arnarflugs-_
Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400.
Svört hryssa, f. Höfðagustur 923,
úrvals tölt og brokk, vel viljug, létt í
taumum, tilvalin fjölskylduhestur.
Uppl. í síma 91-670056.
Siamskettlingar til sölu. Fallega Seal-
point síamslæðu og börnin hennar sex
vantar góð heimili af ófyrirsjáanleg-
um ástæðum. Uppl. í síma 84423.
Tek að mér hesta í hagagöngu, skjól-
góð girðing og góð beit fram á vetur.
Úppl. í sima 98-64452 á kvöldin.
Til sölu 5 vetra viljugur, alhliða reið-
hestur, undan Glað ffá Reykjum.
Uppl. í síma 98-68946.
Til sölu þægur 13 vetra kvenhestur,
þýður, með yfirferðartölt. Verð 70 þús.
Uppl. í síma 91-79956 eftir kl. 17.
Nýlegur Görtz tölthnakkur til sölu með
öllu. Uppl. í síma 92-68696.
■ Hjól
Fallegt, 'A árs, bleikt 3 gíra hjól fyrir
9-12 ára til sölu, einnig 10 gíra blátt
hjól fyrir sama aldur. Líta bæði mjög
vel út. Verð 10-15 þús. S. 91-72924 e.
kl. 17. Lilja eða Elvar.
Suzuki GS 1150 ES ’84. Af sérstökum
ástæðum er þetta spræka götuhjól til
sölu. Racing filterar, 119 ha., lítið ekið
gott verð og greiðslukjör, ca 360 þús.
Úppl. í síma 91-680676.
Vélhjólamenn, fjórhjólamenn. Vorið er
komið. Allar stillingar og viðgerðir á
öllum hjólum. Olíur, síur, kerti og
varahlutir. Vönduð vinna. Vélhjól og
sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135.
DBS 3 gira kvenreiðhjól með öllum
útbúnaði til sölu, mjög vel með farið,
20 þús. kr. stgr. Uppl. í síma 23162 á
kvöldin.
Honda Prelude ’85 til sölu, vel með
farin, góð kjör, einnig Honda CR 250
’86, lítið notað, með kerru. Uppl. í síma
73474 og 20081.
Krosshjói til sölu. Yamaha YZ 490 ’85,
mjög lítið notað, mjög gott hjól, á
mjög góðu verði. Uppl. í síma 91-38016
eftir kl. 19.
MTX-50 ’89. Eigum nú fyrirliggjandi
þessi frábæru hjól á hagstæðu verði.
Honda á íslandi, Vatnagörðum 24,
sími 689900.
XR-600R ’89. Honda XR-600, árg. ’89,
fyrirliggjandi á lager. Hagstætt verð
og greiðslukjör. Honda á Islandi,
Vatnagörðum 24, sími 689900.
Óska eftir mótorkrosshjóli, 250cc,
’86-’87, með ljósabúnaði, eða sam-
bærilegu vatnskældu hjóli, á góðu
verði. Úppl. í síma 94-4928 e.kl. 19.
26" dökkblátt Bernard Dangre 10 gíra
reiðhjól til sölu, eins árs og vel með
farið. Uppl. í síma 91-83728.
Gott lítið notað fjallahjól í góðu ástandi
til sölu, einnig mjög gott og vel með
farið BMX-hjól. Uppl. í síma 624047.
Suzuki Dakar ’88 til sölu, topphjól,
gott verð, galli fylgir. Uppl. í síma
656226.________________________________
Til sölu nýtt, ónotað Off road DBS
fjallahjól, 15 gíra, verð 34 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 46437 e.kl. 18.
Vel með farið 24" Kalkhoff drengjahjól
til sölu, einnig ónotaðir gönguskór
nr. 8lú. Uppl. í síma 91-43476.
Óska eftir að kaupa ódýrt, gamalt
kvenreiðhjól. Uppl. í síma 13227 e.kl.
19.30.
23" Eurostar karlmannsreiðhjól til sölu.
Uppl. í síma 73365. Kjartan.
BMX hjól til sölu, hvítt og rautt, mjög
vel með farið. Uppl. í síma 91-41893.
Honda Gold Wing 1200 GL, árg. ’85, til
sölu, ekið 20 þús. Uppl. í síma 91-28637.
Reiðhjól, 12-14 ára gamalt, til sölu.
Uppl. í síma 91-15120 eftir kl. 13.
Óska eftir 250 cc crossara. Uppl. í síma
94-7475. Ágúst.
Þjónustuauglýsingar
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
I t|
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 71793 og bílasími 985-27260.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími 985.-22155
Gröfuþjónusta Ragnars Einarssonar
Engihjalla 1 - Simar 6741S4 - 985-28042
TRAKTORSGRÖFUR, VÖRUBÍLAR, BELTAGRÖFUR
FYLLINGAREFNI, MOLD, GRUNNATAKA, LÓÐAVINNA,
JARÐVEGSSKIPTI, RÍFUM HÚS O.FL. O.FL.
NÝJAR VÉLAR - VANIR MENN - VÖNDUÐ VINNA.
AFLIÐ UPPLÝSINGA OG TILBOÐA
RAGNAR 985-28042
Gröfuþjónusta Gylfa og Gunnars
Tökum að okkur stærri
og smærri verk.
Vinnum á kvöldin og
um helgar.
Símar 985-25586
og 91-20812.
Grafa með opnanlegri framskóflu,
skotbómu og framdrifi.
Gröfuþjónusta
Sigurður Ingólfsson,
sími- 40579,
bils. 985-28345.
Gisli Skúlason
sími 685370,
bilas. 985-25227.
Grafa mcð opnanlegri framskóflu og skotbómu.
Vinnum cinnig á kvöldin og um helgar.