Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1989, Page 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Óska eftir Vespu eða Pucki, allt kemur
til greina. Uppl. í síma 666944.
Óska eftir þri- eða fjórhjóli. Uppl. í síma
672295.
■ Vagnar
Tjaldvagnar og hjólhýsi á frábasru verðl.
Alpen Kreuzer tjaldvagnar, 4 stærðir,
ríkulega útbúnir, t.d. 3ja hellna elda-
vél, vaskur, borð, skápar, farangurs-
rými, fortjald, sóltjald o.fl. o.fl. IFA
12 feta hjólhýsi, svefnpláss f. 4, ísskáp-
ur, hitakerfi, fortjald o.fl. Bergland
hf., sýningarsalur Skipholti 33, við
hliðina á Tónabíói. Símar 678990 og
629990. Opið allar helgar frá kl. 13-18
og virka daga kl. 11-18. Bergland hf.
Casitha fellihýsi, 13 fet, með fortjaldi,
til sölu. Uppl. í síma 96-21289 e.kl. 18.
Til sölu Casita fellihýsi, ný grind o.fl.
Uppl. í síma 94-4125 eftir kl. 19.
■ Til bygginga
Eldfastir arinsteinar. Höfum eftirtalda
steina í stærðinni, ca. 23x11,5x5, til
skraut og arinhleðslu. Gulir eldfastir
steinar, kr. 167 stk., rauðir múrstein-
ar, blautstroknir, kr. 82 stk., rauðir
maskínusteinar, kr. 68 stk., hvítir
klofnir kalksteinar, kr. 104 stk. Álfa-
borg, Skútuvogi 4, s.686755.
Erum að rífa hús sem er skáli, 11x22
m, með kraftsperrum. Selst í einingum
til enduruppsetn. Ennfremur skúr, 4x7
m, til flutnings. Uppl. á staðnum við
golfskálann á Seltj., s. 985-24580 á
daginn og 91-32326 á kvöldin.
Milliveggir. Eigum allt í milliveggina
svo sem Mátefhi og nótaðar
spónaplötur. Leitið tilboða.
Mátveggir hf., sími 98-33900.
Verktakar - húsbyggjendur.
Leigjum út vinnuskúra, samþykkta
af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan
hf., símar 35929 og 35735.
Loftklæðningar. Ódýrar nótaðar loft-
plötur og þiljur, ýmsar stærðir. Leitið
tilboða. Mátveggir hf., sími 98-33900.
■ Byssur
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNEU
iriwi ky ROMERO
Modesty
' Kannski voru
það mistök að
fara hingað eina.
\fS Hún er í
mikilli hættu, er ég
hræddur um. Við
verðum að komast i
búðina á
undan henni, Won Lee.
Hvers vegna liggur okkur
svona mikið á, Kirby, hvar
er Lotus?
En ég verð að hlýða
skipunum Kwangs til
þess að bjarga foður
mínum.
[Rip Kirby
Veiðihúsið auglýsir: Fjárbyssur ný-
komnar, Sako og Remington rifflar í
úrvali. Landsins mesta úrval af hagla-
byssum og -skotum, hleðsluefiú og
-tæki, leirdúfur og leirdúfuskot,
kennslumyndb. um skotfimi, hunda-
þjálfun p.fl. Sendum í póstkr. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702.
■ Hug_____________________
Óska eftir að kaupa 4ra -6 sæta flug-
vél. Uppl. í síma 98-22125 og 985-28012.
■ Sumarbústaðir
Falleg og vönduð sumarhús til sölu nú
þegar. Húsin eru hlý og sérstaklega
hönnuð fyrir íslenskar aðstæður.
Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar.
Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru
sérlega hagstæð. Sýningarhús á
staðnum. Uppl. veitir Jóhann í síma
652502 kl. 10-18 virka daga og 14-16
um helgar. TRANSIT hf., Trönu-
hrauni 8, Hafharfirði.
3F auglýsa. Falleg og vönduð sumar-
hús til afgreiðslu á 6-8 vikum, sér-
smíðum einnig og gerum tilboð eftir
þínum hugmyndum eða teikningu.
Nánari uppl. í síma 93-86899. Tré-
smiðjan 3F, Grundarfirði. Ath., erum
á sýningunni Vor ’89 þar sem við höf-
um fyrirliggjandi teikningar af sumar-
húsunum og verðlista.
Sumarhúsasmiði. Framieiðum margar
stærðir og gerðir af sumarhúsum á
ýmsum byggingarstigum, fullbúið
sýningarhús á staðnum næstu daga,
athugaðu verð og gæði. Pálmi Ingólfs-
son, Hálsum, Skorradal, s. 93-70034.
Reykrör fyrir sumarbústaói, samþykkt
af Brunamálastofnun, til sölu. Blikk-
smiðja Benna, Hamraborg 11, sími
91-45122.__________________________
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjamamesi, s. 91-612211.
Sumarbústaóur óskast. Sumarbústað-
ur eða land óskast í Gímsnesi. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H4560.
Sumarhús til leigu, 5 km frá Akureyri,
rafinagn, heitt og kalt vatn. Nánari
uppl. í síma 96-23141.
Smiðum reykrör á sumarbústaði eftir
máli. Borgarblikk, sími 685099.
■ Fyiir veiöimenn
Lax- og silungsveióileyfi til sölu.
•Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús.
• Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús.
•Víðidalsá ofan Kolugljúffa, lax,
2 stangir nýtt veiðihús.
Upplýsingar í Veiðihúsinu, Nóatúni
17, sími 84085 og 622702.
Laxa- og silungsmaókar til sölu. Uppl.
í síma 74483.
Andrés
Önd
Þegar ég var á ykkar aldri var ég uppáhald
kennarans.
Tíefurþu^
nokkurn tímann
fengið á tilfinning
|una að það einhverj
ætli að
Þig?
Hann er alltaf
jafnundrandi á því hvernig
r kon'ur velja sér vini, þegar ekki er)
um hann sjálfan aö ræöa.