Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1989, Qupperneq 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1989.
Smáauglýsingar
Fréttir
■ Húsaviðgerðir
Þakprýðl. Skiptum um þakjám, þéttum
þök með toppefnum, klæðum hús, all-
ar alhliða múij- og steypuviðgerðir,
einnig viðgerðir á frost- og alkalí-
skemmdum, sílanúðun, málningar-
þjónusta. Ath. fagmenn. Sími 29549.
Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir, allar
almennar viðgerðir, háþrýstiþvottur,
þakmálning o.m.fl. Uppl. í s. 11283
m.kl. 18 og 20 og 76784 á m.kl. 19 og 20.
Prýði sf. Steypuviðgerðir, sprungu-
þéttingar, málningarvinna, trésmíði,
blikkklæðum kanta, berum í steyptar
þakrennur. Uppl. í s. 91-42449 e.kl. 19.
■ Sveit
Sumardvalarheimiliö Kjarnholtum,
Bisk. Reiðnámskeið, íþróttanámskeið,
sveitastörf, líf og fjör. 7-12 ára böm.
Innritun á skrífstofu SH verktaka,
Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221.
Hestvanur unglingur óskast á sveita-
heimili í Borgarfirði. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4548.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195.____________________________
16 ára strákur óskar eftir að komast í
sveit, er vanur. Uppl. í síma 13964.
■ Parket
Parketslípun. Tökum að okkur park-
etslípun. Vönduð vinna, vanir menn.
Uppl. í síma 18121.
■ Fyiir skrifetof una
Telefaxtæki, Harris/3 M. Sex gerðir,
úrvals tæki. Árvík sf., Ármúla 1, sími
91-687222.
■ Tilsölu
Garðáhöld. Lottpúða-rafmagnssláttu-
vél. Verð 13.821 kr. Sölustaðir um land
allt. Sindrastál, Borgartúni 21, sími
627222.
Original-dráttarbeisli. Eigum á lager
mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960.
Kerrnr og allir hlutir í kermr. Víkur-
vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku,
símar 9143911, 45270, 72087.
ökuljós. Ford Fiesta, Escort, Fiat
Uno, Regata, Ritmo, Panda, Seat
Ibiza, Opel Corsa, Kadett, VW Golf,
Derby, Áutobanchi 112, Citroen CX,
BX, CSA, Renault 9, 11, Peugeot 205,
504, 505 o.fl. Nýkomið mikið úrval
afturljósa á franska bíla. GS-varahlut-
ir, Hamarshöfða, s. 36510-83744.
Varmi
RÉTTINGAR 0G SPRAUTUW
AUÐBREKKU 14, KÓPAV., SÍMI 44250
Stimplagerð, öll prentun. Nú er tíminn
til að færa úr nafnnúmerum í kenni-
tölu. Tökum að okkur alla prentun og
höfum auglýsingavöru í þúsundatali,
merkta þér. Sjón er sögu ríkari.
Stimplar, nafnspjöld, límmiðar, bréfs-
efni, umslög o.fl. Athugið okkar lága
verð. Textamerkingar, Hamraborg 1,
sími 641101.
Setfaugar. Norm-X setlaugar, 3 gerðir
og litaúrval, gott verð. Norm-X hf.,
sími 53822.
Verslun
^BLACKSlDECKER
i___
Hleðslujárn. Mjög öflugt hleðsluskrúf-
jám á hreint frábæm verði, kr. 2.694.
Sölustaðir um land allt. Sindrastál,
Borgartúni 31, sími 627222.
Damaskdúkar, 100% polyester. Heild-
sölubirgðir. S. Ármann Magnússon,
Skútuvogi 12J, s. 687070 (Fax 680092).
Jeppadekk á gamla veröinu. Enn er til
takmarkað magn af flestum gerðum
dekkja frá: Dicek Cepek/Mudder og
Super Swamper. Ath. Dekk þessi
verða seld á gamla verðinu. Bílabúð
Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825.
Dúnmjúku sænsku sængurnar og kodd-
amir þola þvott, verð kr. 2.900 og
4.900, koddar kr. 650 og 960.
Póstsendum. Karen, Kringlunni 4,
sími 91-686814.
Samgönguráðherra skipar gölmenna nefnd:
Á að spá í
framtiðina
Samgönguráðherra hefur skipað
nefnd til að taka fyrir samgöngu- og
flutningaáætlun fyrir landið í heild.
Nefndinni er ætlað að horfa til nýrr-
ar aldar eða næstu 10 til 20 ára. Þann-
ig mun nefndin fjalla um vegagerð,
brúargerð, jarðgangagerð og fram-
kvæmdir við flugvelh og hafnir. Þá
mun nefndin einnig fjalla sérstaklega
um framkvæmdir við uppbyggingu
fjarskiptamála. Nefndin hefur þegar
haldið einn fund og ákvað hún þar
að gera yfirlit yfir stöðu samgöngu-
mála og þróun þeirra síðasta áratug.
13 menn eiga sæti í nefndinni: Ólaf-
ur S. Valdimarsson, ráðuneytisstjóri
samgönguráðuneytis, formaður, og
Halldór J. Kristjánsson, skrifstofu-
stjóri í samgönguráðuneytinu, vara-
formaður. Aðrir nefndarmenn eru
Bjami Einarsson, aðstoðarforstjóri
Byggðastofnunar, Einar Helgason,
forstöðumaður, Flugleiðum, Einar
Hermannsson, framkvæmdastjóri
Sambands íslenskrar kaupskipaút-
gerðar, Gunnar Sveinsson, fram-
kvæmdastjóri Félags sérleyfishafa,
Helgi Hallgrímsson aðstoðarvega-
málastjóri, Hermann Guðjónsson
hafnamálastjóri, Kristinn V. Jó-
hannesson, forseti bæjarstjórnar í
Neskaupstað, Ólafur Tómasson,
póst- og símamálastjóri, Pétur Ein-
arsson flugmálastjóri, Ragnar Ingi-
marsson prófessor og Stefán Pálsson,
framkvæmdastjóriLandvara. Starfs-
maður nefndarinnar er Árni Þór Sig-
urðsson, hagfræðingur í samgöngu-
ráðuneytinu. -SMJ
CamoCáre
Throat Sprav/Gargle
Volvo F610 ’83 til sölu, sjálfskiptur,
ekinn 160 þús., vörulyfta. Glitniskjör.
Uppl. í síma 675293.
Lykteyðandi munnúði og skol I einu.
Tekur burt andremmu vegna tóbaks,
vins, bjórs, hvítlauks, krydds, maga-
sýru, einnig andfýlu vegna tann-
skemmda. Fæst í apótekum og heilsu-
búðum. Póstkröfusími allan sólar-
hringinn: 681680, sendum strax. Kr.
345. Kamilla, Sundaborg 1.
Chevrolet Blazer S-10 4x4 '85 til sölu,
ekinn 52 þús. mílur, cruisecontrol,
veltistýri, ný dekk og felgur, útvarp
og segulband. Bein sala. Uppl. í síma
91-45679.
íslensk húsgögn. Höfum sófasett og
homsófa, í leðri, taui og leðurlúx,
getum einnig uppfyllt séróskir, kjör
við allra hæfi, Visa/Euro. GB hús-
gögn, Bíldshöfða 8, s. 686675 og 674080.
■ Bílar til sölu
Honda Civic 1.3 ’87 til sölu, ekinn 26
þús. km, með útvarpi og segulbandi,
einnig fylgja snjódekk á felgum. Einn
eigandi, bein sala. Sími 91-46496 eftir
kl. 17.
• Antik. 1963 Buick Rivier Wild cat, sýn-
ingarbíll, með 445 cub. 8 cyl. vél.
• 1986 Chevrolet Extracab, sæti f. 4.
• 1986 Econoline Club wagon, sérs-
taklega langur, sæti fyrir 13.
Nýinnfluttir. Uppl. í síma 985-20066
og e.kl. 19 í 92-46644.
Volvo F 610 ’81 til sölu, ekinn 180 þús.
km. Uppl. í síma 79906.
Svartur Toyota Corolla GTi 16 ’88 lift-
back, ekinn 8500 km, Pioneergræjur.
Glæsilegur bíll. Verð 1050 þús. Skipti
á ódýrari koma til greina. Uppl. í sím-
um 93-81578 og 91-45280.
■ Ferðalög
■Hr •
íslenskt hótel I Lúx. Við erum í Mósel-
dalnum, mitt á milli Findelflugvallar
í Lúx. og Trier í Þýskalandi (20 km
frá flugv. og 17 km frá Trier). Gestum
ekið endurgjaldslaust til og frá flugv.
ef óskað er. Ökum fólki á hina ýmsu
staði í nágr. og sækjum það aftur gegn
vægu gjaldi. Hotel Le Roi Dagobert,
32 Rue de Treves, 6793 Grevenmac-
her, Luxemburg, s. (352) 75717 og
75718, telexnr. 60446 Dagob-Lu.
Ýmislegt
Torfærukeppni. Torfærukeppnin á
Hellu verður haldin laugard. 10. júní
nk. Keppt verður í tveimur flokkum:
1. flokki sérbúinna torfærubifreiða.
2. flokki almennra torfærubifreiða.
Keppendur skrái sig í síðasta lagi
laugardaginn 3. júní í síma 98-75353.
Flugbjörgunarsveitin Hellu.
Viðgerðarþjónusta fyrir öll vélhjól,
einnig tannhjól, keðjur, síur og fleira.
K. Kraftur, Hraunbergi 19, sími 78821.
Þjónusta
Gröfuþjónusta, simi 985-25007.
Til leigu í öll verk Cat. 428 traktors-
grafa. Höfum einnig vörubíl. Leitið
tilboða. Kvöldsími 91-670260 og
641557.
■ Líkamsrækt
Tilboð. öflugur pressubekkur með fóta-
tæki og „Pec deck“ ásamt vínilsetti.
Verð aðeins 19.900 stgr., 20.950 m/afb.
Vaxtarræktin, frískandi verslun,
Skeifunni 19, 108 Reykjavík, sími
681717. Sendum í póstkröfu.