Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1989, Síða 29
ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 1989.
29
Skák
Jón L. Árnason
Þessi staða er úr nýlegri skák frá Aust-
ur-Þýskalandi. Vokler hafði svart og átti
leik gegn Rosler. Skákin varð aðeins einn
leikur til viðbótar, þá neyddist hvítur til
að gefast upp:
1. - Hb2! og hvítur lagði niður vopn, því
að eftir 2. Dxb2 Dxfl er hann mát, eða
eftir 2. Hxb2 Bf3 og næst 3. - Dg2 mát.
Bridge
ísak Sigurðsson
Margir spilarar eru mjög veikir fyrir
veikum grandopnunum og víst er um að
þær geta verið nokkuð beitt vopn. Sumir
nota veika grandopnum með 12-14 há-
punkta en aörir nota jafnvel opnanir á
10-12 punkta. í Ameríkukeppninni í
sveitakeppni, þar sem keppt er um rétt-
inn til að taka þátt í heimsmeistara-
keppninni í Perth í Ástralíu, græddu
tveir frægir vesturspilarar á því að opna
á 10-12 punkta grandi í þessu spili. Þess-
ir spilarar voru Eric Rodwell og David
Berkowitz. Vestur gefur, NS á hættu:
♦ K10876
V ÁK5
♦ 104
+ Á32
* ÁD52
V 43
♦ Á952
4» 954
♦ G94
V D62
♦ KD
4» KG1087
Vestur Norður Austur Suður
1 G Dobl 34 3 G
p/h
Á báðum borðum reyndi suöur í andstöð-
unni við þijú grönd eftir refsidobl norð-
urs og fyrir vikið misstu NS af hinu upp-
lagða spaðageimi. í báðum tilfellum kom
út tíguil frá vesturhendinni og því valt
spiliö á því að finna laufdrottninguna.
Eðlilegast er aö vestur haldi á henni
vegna opnunarinnar og því spiluöu báðir
suðurspilaramir upp á það og fóru tvo
niður. Þar sem ekki var opnað á veiku
grandi á vesturhöndina, var náttúrlega
opnaö á einum spaða á norðurhöndina,
og sagnir enduðu í fjórum spöðum sem
voru auðunnir.
Krossgáta
Lárétt: 1 vald, 5 beita, 7 friðsamur, 9
skrýtin, 11 róar, 13 eins, 14 krafts, 16 svif,
18 hvíla, 19 ístra, 21 votar, 22 átt.
Lóðrétt: 1 guðsþjónusta, 2 ekki, 3 kindar-
síöa, 4 málmur, 5 augabragð, 6 eykta-
marks, 10 kaffæra, 12 úrgangsefni, 15
draup, 17 hraða, 18 tryUtur, 20 þegar.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 sjatnar, 8 nötra, 9 tó, 10 æfi, 11
amla, 12 rusl, 14 vær, 15 bræla, 16 tá, 18
ár, 20 taUð, 21 lúi, 22 rani.
Lóörétt: 1 snær, 2 jöfur, 3 ati, 4 trallar,
5 nam, 6 atlæti, 7 róar, 13 sæti, 14 vala,
15 bál, 17 áði, 19 rú.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkviiið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 26. maí - 1. júní 1989 er í
Ingólfsapóteki og Lyfjabergi, Hraunbergi
4, gegnt Menningarmiðstöðinni Gerðu-
bergi.
Það apótek sem fýrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
Öörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímápantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lytjaþjónustu eru gefnar í simsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka dága fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (simi
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) -vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjud. 30. maí:
Rússar eyðileggja tvo fallbyssubáta
fyrir Japönum
Harðorð mótmæli og mikil gremja Japana
í garð Rússa
_________Spakmæli____________
Það er leiðinlegt að fara
í samkvæmi en það er hræðilegt að
vera ekki boðinn.
Oscar Wilde
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kL 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilardr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
'Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnartjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimiiigar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá_______________________________
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 31. mai.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Láttu ekki leiðindi og andleysi ná yfirhöndinni. Málefni dags-
ins geta tekið óvæntum breytingum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú átt í einhveijum erfiðleiktun í persónulegu sambandi,
sérstaklega tilfinningalega. Haltu fast við þinn keip.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Farðu varlega í allar breytingar. Það er ekki víst að það
gefi betri raun. Það er hætta á að þú takir meira að þér en
þú kemst yfir.
Nautið (20. april-20. mai):
Pirrandi misskilningur getur orðið meiri ef þú tekur ekki
máhð föstum tökum strax. Það er nauðsynlegt að vera þolin-
móður meðal félaga.
Tviburarnir (21. maí-21. júni):
Þú verður að gefa þér tima til að skipuleggja áður en þú
framkvæmir. Reyndu að eiga tima fyrir sjálfan þig.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Reyndu ekki að ná samkomulagi í margra manna hópi. Þú
færð bara óréttmæta gagnrýni fyrir. Haltu þig með góðum
vinum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú mátt búast við ævintýralegum degi, jafnvel ferð á ókunn-
ar slóðir. Það er einhver dulúð yfir ástarmálunum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Haföu óskir þínar á hreinu áður en þú berð þær upp við
aðra. Reiknaðu ekki með að allt gangi eftir þínu höfði en
hik er tekið sem veikleikamerki.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Samvinna ætti aö auðvelda þér ýmislegt og gera þér kleift
að gera ýmsar breytingar á heföbundinni vinnu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú mátt búast við einhveiju óvæntu og skemmtilegu í dag.
Það getur orðið dálitið erfitt að ná samkomulagi eða taka
ákvörðun. Sýndu þolinmæði.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vertu viss um að vanrækja ekki eitthvað mikilvægt í dag.
Hlustaðu vel á aðra, það getur fært þig nær ákvörðun og
úrlausn á einhveiju.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert á réttri leiö. Láttu ekki samkeppni hafa áhrif á það
sem þú ert að gera. Vertu viðbúinn að hafa frumkvæði.