Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1989, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1989. 33 Ljósmyndasamkeppni Bama-DV 1. INGIBJÖRG SIGTRYGGSDÓTTIR, Jörundarholti 104, 300 Akranesi. Þessi mynd er af Eiffelturninum í París. 2. LINDA BJÖRK S., Kirkjuvegi 4, 625 Ólafsfiröi. 3. KRISTBJÖRG EYJÓLFSDÓTTIR, Suðurvör 13, 240 Grindavík. Þessi mynd er af öpum aö slást í dýragarði. 4. BERGLIND HELGADÓTTIR, Frostafold 56, 112 Reykjavík. Þetta er hundurinn minn sem heitir Gosi. Þarna er búið að klæða hann í útifötin. 5. ÞÓRDÍS og SIGURPÁLL, Sigtúni 61,450 Patreksfirði. Á myndinni erum við í hundaleik. Sigurpáll er hundurinn en ég er fín kona að labba með hann! 6. RANNVEIG BJÖRK FRIÐBJARNARDÓTTIR, Hólavegi 3, Laugum, S-Þingeyjarsýslu. Þessi mynd er af bróður mínum þegar hann var skírður, eða þegar hann kom heim. Vegna fíölda fyrirspurna skal tekið fram að allar ljósmyndir eru sendar til eigenda að birtingu lokinni. Veljið éina mynd sem ykkur finnst best og sendið okkur númerið á henni um leið og þið sendið lausnir þrautanna. Ljósmyndasamkeppnin heldur áfram. Munið að merkja myndirnar nafni og heimilisfangi og segja í leiðinni svolítið frá myndinni. Það er ekki vist að ljósmyndasamkeppnin verði í hverju blaði en hún verður alltaf öðru hverju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.