Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1989, Blaðsíða 8
36 LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1989. Vinningshafar fyrir 20. tölublaö eru: Sagan mín: Tumi, Háaleitisbraut 123, 108 Reykjavík. 31. þraut: Kettir nr. 4 og nr. 9 Sigurlín Hrund Kjartansdóttir, Hlíöargötu 51, 750 Fáskrúðsfirði. 32. þraut: Óli á hundinn Anna á kisuna Árni á hundinn doppótta Dísa á kanínuna Sandra Halldórsdóttir, Krummahólum 8 (4-A), 111 Reykjavík. Listaverk: Davíð Egilsson, Smáragötu 24, 900 Vestamannaeyjum. 33. þraut: D og I María Sif Magnúsdóttir, Hásteinsvegi 45, 900 Vestmannaeyjum. 34. þraut: 8 fuglar Rúna Björk Júlíusdóttir, Miðholti 2, 603 Ak- ureyri. 35. þraut: Leið 3 Hulda Guðmundsdóttir, Ránargötu 5, 600 Ak- ureyri. 36. þraut: 1-b, 2-c, 3-c, 4-b, 5-a, 6-b, 7-c Örvar Fanngeirsson, Brekkustíg 31 E, 260 Njarðvík. 37. þraut: í kassa nr. 3 Ólöf Árnadóttir, Drafnarsandi 7, 850 Hellu. 38. þrallt: Rétt númer Sæunn Mjöll Stefánsdóttir, Grenivöllum 12, 600 Akureyri 39. þraut: a-4, b-5, c-1,' d-3, e-2, f-6 María Dagmar Magnúsdóttir, Grundargötu 26, 350 Grundarfjörður. 40. þraut: Leið nr. 1 Þorsteinn og Atli Ágústssynir, Heiðargerði 24, 190 Vogum. 41. þraut: Á bls. 30 í kisunni Edda Halldórsdóttir, Tómasarhaga 34, 107 Reykjavík. 42. þraut: a-3, b-1, c-2 Ellen María Þórólfsdóttir, Stórholti 9, 400 ísafirði. 43. þraut: Sigríður og Snati Sigríður Lára Haraldsdóttir, Belgsholti, 301 Akranes. Geturðu fundið 6 atriði sem ekki eru eins á þessum myndum? Sendið lausnina tll: BARNA-DV Týnda stjaman Geturðu fundið aðra svona stjömu einhvers staðar í BARNA-DV? Á hvaða blaðsíðu og hvar er hún? Sendið svar til: BARNA-DV. Hvað heita systkinin? BAENA-DV Umsjón: Margrét Thorlacius Sendið svar til: BARNA-DV. PENNAVTNIR Stefanía Sigurðardóttir, Sigtúni 5, 450 Patreksfírði, 10 ára. Vill skrifast á við stráka á aldrinum 10-12 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Reynir að svara öilum bréfum. Áhugamál: frjálsar íþróttir og sætir strákar. Hrefna Ósk Þórsdóttir, Hjöllum 16, 450 Patreksfirði, 11 ára. Langar að eignast pennavini á aldrinum 11-12 ára. Áhugamál: fótbolti, sætir strákar, skíði, skautar og frjálsar íþróttir. Marsibil Sigurðardóttir, Kirkjuvegi 4, 625 Ólafsfirði. Óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum, á aldrinum 7-10 ára. Áhugamál margvísleg. Kristjana Margrét Svansdóttir, Kirkjuvegi 4, 625 Ólafsfirði. VHl gjarnan skrifast á við krakka á aldr- inum 4-7 ára. Er dýravinur. Linda Björk Sigurðardóttir, Kirkjuvegi 4, 625 Ólafsfirði. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 8-18 ára. Áhugamál margvísleg. Þorsteinn Thorsteinson, Brún, Flúðum, Hrunamannahreppi, Árnessýslu, 801 Selfoss. Óskar eftir pennavinum á aldrinmn 10-12 ára, bæði strákum og stelpum. Áhugmál margvísleg. Guðrún Eva Gunnarsdóttir, Suðurvangi 14, 220 Hafnarfirði. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-11 ára. Hún er sjálf 10 ára. Pennavinir mega vera bæði strákar og stelpur og helst úti á landi. Áhugmamál: sund, fótbolti, hjóla, fimleikar, dans og fleira. Hugrún Elva Gunnarsdóttir, HjöUum 18, 450 Patreksfirði. ViU gjarnan eignast pennavini á aldrinum 9-11 ára, stráka. Áhugamál: hestar, hundar og kisur. Sigríður Þ. Ólafsdóttir, LerkUundi 6, 300 Akranesi. Óskar eftir pennavinum á aldinum 9-11 ára. Hún er sjálf 10 ára. Áhugamál margvísleg. Flugdrekamir Hér er aUt í einni bendu! Hver á hvaða' flugdreka? Sendið lausnina tU: BARNA-DV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.