Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Qupperneq 5
20
FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1989.
FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1989.
21
Messur
Guðsþjónustur sunnudaginn 9. júlí 1989
Árbæjar og Grafarvogssókn
Guðsþjónusta í Árbæjarkirlgu sunnudag
kl. 11 árdegis. Sr. Kristinn Ágúst Frið-
finnsson annast guðsþjónustuna. Organ-
leikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
Áskirkja
Árleg safhaðarferð. Farið frá Áskirkju
kl. 9 árdegis. Messa í Hvalsneskirkju kl.
11. Ámi Bergur Sigurbjömsson.
Breiðholt skirkj a
Guðsþjónustakl. 11. Altarisganga. Fermd
verður Inga Britta Jónsdóttir p.t., Skrið-
ustekk 21, Reykjavík. Svanhildur Svein-
bjömsdóttir syngur stólvers. Organisti
Sigríður Jónsdóttir sem nú lætur af störf-
um eftir eins árs þjónustu. Sr. Gísli Jón-
asson.
Bústaðakirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ólafur Jens Sig-
urðsson messar. Organisti Guðni Þ. Guð-
mundsson. Sóknamefndin.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Dómprófastur sr. Guð-
mundur Þorsteinsson setur sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson inn í embætti Dóm-
kirkjuprests. Dómkórinn syngur. Organ-
leikari Marteinn H. Friöriksson. Dóm-
kórinn syngur. Dómkirkjan.
Viðeyjarkirkja
Messa kl. 14. Dómkórinn syngur. Organ-
leikari Marteinn H. Friðriksson. Sérstök
bátsferð verður með kirkjugesti kl. 13.30.
Sr. Hjalti Guðmundsson.
Elliheimilið Grund
Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Kristinn Ágúst
Friðflnnsson. Organisti Kjartan Ólafs-
son.
Fella- og Hólakirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Organisti Guðný Margrét
Magnúsdóttir. Sóknarprestar.
Frikirkjan i Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 14.00. Orgelleikari
Kristin Jónsdóttir. Safnaðarferðin verð-
ur að þessu sinni farin á Snæfellsnes og
í Breiðafjaröareyjar helgina 15.-16. júlí.
Farið verður frá Fríkirkjunni kl. 9.00 á
laugardagsmorgninum og komið heim á
sunnudagskvöld. Gist verður í Stykkis-
hólmi. Far má panta tijá Bertu Kristins-
dóttur að degi til í síma 29188, hjá Eygló
Viktorsdóttur í síma 32564 á kvöldin og
í sima Fríkirkjunnar 14579 þar sem sím-
svari tekur við skilaboðum allan sólar-
hringinn. Cecil Haraldsson.
Grensáskirkja
Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Organisti
Ami Arinbjamarson. Prestamir.
Hallgrimskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Matur seldur eftir messu.
Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Landspitalinn
Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman.
Háteigskirkja
Messa kl. 11. Sr. Amgrímur Jónsson.
Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni
á miðvikudögum kl. 18. Prestamir.
Kópavogskirkj a
Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Ami
Pálsson.
Langholtskirkj a
Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón-
usta kl. 11. Organisti Jón Stefánsson. Kór
Langholtskirkju syngur. Einsöngur:
Sólrún Bragadóttir óperusöngkona. Kaffi
verður á könnunni eftir stundina. Sr.
Þórhallm- Heimisson.
Laugarneskirkj a
Laugardagur 8. júlí. Messa kl. 11 í Hátúni
10 b, 9. hæð. Sóknarprestur.
Neskirkja
Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjóm
Reynir Jónasson. Miðvikudag: Fyrirbæ-
naguðsþjónusta kl. 18.20. Sr. Guðmundur
Óskar Olafsson.
Seljakirkja
Guðsþjónusta kl. 20. Elísabet F. Eiríks-
dóttir sópransöngkona og Dúfa Einars-
dóttir alt syngja tvisöng. Sóknarprestur.
Seltj arnarneskirkj a
Messa kl. 11. Organisti Sighvatur Jónas-
son. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Stokkseyrarkirkja
Messa kl. 14. Sóknarprestur.
Ti3kyiuiingar
Fornbílaklúbburinn
Fombílaklúbburinn fer í svokallaöa
dvalarheimilisferð á sunnudaginn, 9. júii.
Lagt verður af stað frá Rafveituhúsinu
við Suðurlandsbraut kl. 13.30 og ekið að
Reykjalundi í Mosfellsbæ. Þar verður
stoppað til kl. 14.45. Frá Reykjaiundi
verður ekið að Skálatúni án viðdvalar
og síðan sem leið liggur að Vífilsstöðum.
Að lokum verður ekið að Hrafnistu í
Hafharfirði þar sem bílarriir verða frá
kl. 15.45 tíl kl. 16.15.
Safnaðarferð Fríkirkjusafnað-
arins
Safnaðarferð Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík veröur að þessu sinni farin á
Snæfellsnes helgina 15- 16. júlí. Farið
verður frá Fríkirkjunni kl. 9 aö morgni
laugardags og ekið að Búðum með við-
komu í Borgamesi. Farið verður fyrir
Jökul og höfð viðdvöl á Amarstapa og í
Dritvík. Síðan verður ekið um Snæfells-
nes norðanvert inn í Stykkishólm. Þar
verður gist í Egilshúsi, glæsilegu, gömlu
húsi, sem gert hefur verið sem nýtt, og í
félagsheimili Lionsmanna, sem upphaf-
lega var símstöð og pósthús bæjarins. Á
sunnudaginn verður guösþjónusta í
Kjarvalsstaðir:
Haukur Dór og Preben
Á Kjarvalsstöðum stendur nú
yfir sýning á verkum Hauks Dórs
og danska listamannsins Prebens
Boye.
Haukur Dór sýnir um 50 málverk
í vestursal og eru þau flest máluð
með akrýl á striga. Myndimar eru
flestar málaðar á undanfömum
tveimur árum. Haukur býr og
starfar í Kaupmannahöfn.
Haukur Dór var á sínum tíma
einn af stofnendum SÚM-hópsins
en hann hefur aUa tíð málað kraft-
miklar og tjáningarríkar myndir.
Hann er án vafa einn markverðasti
expressionisti meöal íslenskra
málara.
Preben Boye sýnir 17 höggmynd-
ir úr granít í vesturforsal. Preben
er kvæntur íslenskri konu og bjó
hér um hríð. Hann hefur einnig
búiö og starfað á Grænlandi og má
sjá áhrif þess á höggmyndum hans.
Kjarvalsstaðir era opnir alla daga
kl. 11-18.
Haukur Dór og Preben Boye á Kjarvalsstöðum.
Olíumyndir
í
Þrastarlundi
Þórhallur Filippusson heldur mál-
verkasýningu í Þrastarlundi. Þar
eru til sýnis fjórtán olíumálverk.
Sýningunni lýkur 16. júlí.
Ferstikla, Hvalflrði:
RúnaGísladóttir
sýnir
smámyndir
Rúna Gísladóttir listmálari
sténdur um þessar mundir fyrir
sýningu á verkum sínum í Ferstik-
luskála í Hvalfirði. Þar era á ferð-
inni akrýlmálverk af smærri gerð-
inni og nokkrar collagemyndir.
Þetta er fjórða einkasýning Rúnu.
Hinar fyrri voru á Kjarvalsstöðum
1987, á Blönduósi í fyrra og á Siglu-
firði í vor. Jafnframt hefur hún
tekið.þátt í nokkrum samsýning-
um. Rúna nam í Myndlista- og
handíðaskóla íslands, auk þess sem
hún hefur sótt námskeið hér heima
og í Noregi.
Myndir Rúnu í Ferstiklu verða
til sýnis og sölu næstu vikumar.
Rúna Gísladóttir sýnir myndverk i Ferstiklu.
I Slunkaríki á ísafirði sýnir Halldór Ásgeirsson myndverk.
Listasafn íslands:
Mynd
mánaðarins
Mynd júlímánaðar í Listasafni
íslands er olíumálverk Júlíönu
Sveinsdóttur, Frá Vestmannaeyj-
um, Elhðaey. Myndin er máluð árið
1946.
Júhana Sveinsdóttir fæddist í
Vestmannaeyjum árið 1889 og
minntist Listasafnið 100 ára fæð-
ingarafmælis hennar með sýningu
á landslagsverkum síðasthðið vor.
Júhana lést árið 1966.
Leiðsögnin „Mynd mánaðarins“
fer fram aha fimmtudaga kl. 13.30-
13.45. Safnast er saman í anddyri
safnsins og er leiðsögnin ókeypis
og öhum opin.
Mynd mánaðarins í Listasafni íslands, Frá Vestmannaeyjum, Elliðaey,
eftir Júlíönu Sveinsdóttur.
' Hafnarborg:
Á tólfæringi
Sumarsýning Hafnarborgar,
menningar- og listastofnunar
Hafnarfjaröar, „Á tóhæringi“
stendur nú yfir í húsakýnnum
stofnunarinnar aö Strandgötu 34.
Þetta er samsýning tólf listamanna
og þar má sjá .málverk, teikningar,
ætingar og skúlptúra.
Listamennirnir, sem taka þátt í
tólfæringnum, eru Björg Örvar,
Borghildur Óskarsdóttir, Jón Axel
Björnsson, Kristbergur Pétursson,
Magnús Kjartansson, Margrét
Jónsdóttir, Sigurður Örlygsson,
Sóley Eiríksdóttir, Steinunn Þórar-
insdóttir, Steinþór Steingrímsson,
Sverrir Ólafsson og Valgerður
Bergsdóttir.
Sýningin er opin aha daga nema
þriðjudaga kl. 14-19. Henni lýkur
7. ágúst.
ísafjörður:
Halldór Ásgeirsson
í Slunkaríki
Hahdór Ásgeirsson myndhstarmaður
opnar sýningu í Slunkaríki á ísafirði á
morgun, laugardag.
Hahdór nam myndlist í París á árunum
1977-1980 og 1983-1986. Á listamannsferli
sínum hefur hann gert víðreist um heim-
inn, m.a. farið th Mexíkó th að kynna sér
hefðbundna myndlist þarlendra. Halldór
hefur haldið fjölda sýninga, framið gjörn-
inga og málað veggmyndir.
Sýningin í Slunkaríki er opin fimmtu-
daga th sunnudaga kl. 16-18 fram th 20. júh.
Gerðuberg:
Regnbogastrákurinn
Tvær sýningar verða á Regnbogastrákn-
um í hstamiðstöðinni í Gerðubergi um
helgina, kl. 15 á laugardag og sunnudag.
Regnbogastrákurinn er nýtt bamaleikrit
eftir Ólaf Gunnarsson með tónlist eftir
Gunnar Þórðarson við söngtexta Ólafs
Hauks Símonarsonar. Verkið fjallar um
skessu sem breytir sér í regnbogastrák og
fer á krakkaveiöar.
Hótel Ljósbrá í Hveragerði:
Guðbjörg Guðjóns-
dóttir sýnir málverk
Guðbjörg Guðjónsdóttir heldur
um þessar mundir málverkasýn-
ingu í Hótel Ljósbrá í Hveragerði.
Málverkin era öh unnin meö ohu-
htum og era í einkaeign. Þetta er
önnur einkasýning Guðbjargar en
hún sýndi nýlega í hehsuhæh
NLFÍ.
Guðbjörg hefur numið myndhst
í Myndhstarskóla Reykjavíkur og
í einkatímum.
Sýning Guðbjargar er opin dag-
lega kl. 9-21 fram í miðjan júh.
Fyrir kaffiþyrsta sýningargesti
býður hótehð upp á kaffihlaðborð
um helgar.
Guðbjörg Guðjónsdóttir sýnir mál-
verk í Hveragerði.
Stykkishólmskirkju og mun þar þjóna
prestur Fríkirkjusafhaðarins, séra Cecil
Haraldsson. Að guðsþjónustu lokinni
veröur farið í útsýnisferð um suðureyjar
Breiðafjarðar. Komið verður aftur til
Reykjavíkur á sunnudagskvöld. Kostn-
aður vegna fargjalda og gistingar er kr.
3.000 á mann. Ferðalangar eru hvattir th
að taka með sér nesti en einnig gefst
möguleiki á að kaupa máltíðir á gististöð-
um auk þess sem boðið verður upp á
hressingu á leiðinni. Farseðlar eru seldir
í versluninni Brynju, Laugavegi 29, en
einnig má panta far hjá Bertu Kristins-
dóttur að degi til í síma 29188, hjá Eygló
Viktorsdóttur í síma 32564 á kvöldin og
í síma Fríkirkjusafnaðarins, 14579, þar
sem símsvari tekur við skilaboðum aÚan
sólarhringinn.
Fiðluleikur í Dillonshúsi
Fiðluleikaramir Margrét Kristjánsdóttir,
Hildigunnur HaUdórsdóttir og Margrét
Hjaltested munu leika fyrir kaffigesti í
Dihonshúsi, Árbæjarsafni, á sunnudag
kl. 15-16. Þær staUsystur munu leika lög
eftir Mozart, Beethoven og Dvorak. Sú
nýbreytni hefur verið tekin upp í Árbæj-
arsafni að safngestir fá endurgreiddan
aðgangseyri ef keyptar eru veitingar fyr-
ir ákveðna upphæð. Nánari upplýsingar
eru gefiiar í safninu.
Guðmundur í Eden
í Eden í Hveragerði stendur nú yfir
myndlistarsýning Guðmundar Sigurðs-
sonar, skólastjóra í Borgamesi. Þetta er
sjötta einkasýning hans. Auk þess hefur
hann tekið þátt í samsýningum í Dan-
mörku, Noregi og Svíþjóð. Myndimar em
aðaUega ohu- og krítarmyndir, gerðar á
síðustu sex árum. Sýningunni lýkur 10.
júU. Hún verður síðan opnuð aftur á
Höfn í Homafirði 14. júh.
Laugardagsganga og pútt-
völlur
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun, laugardag-
inn 8. júU. Lagt verður af stað frá Digra-
nesvegi 12 kl. 10. Markmið göngunnar er
samvera, súrefni og hreyfmg. Verið með
í skemmtUegum félagsskap. Nýlagað
molakaffi. Hana nú opnaöi nýlega 18 holu
púttvöU á Rútstúni. Einfalt og ódýrt golf.
Látið skrá ykkur í púttklúbbinn.
Sumarmót AA samtakanna
Sumarmót AA samtakanna verður hald-
ið í Galtalækjarskógi helgina 7.-9. júU.
Þar verður margt sér til gamans gert.
Sameiginlegt grUl verður, dansleUdr og
trúðurinn Jógi mætir á mótið. Verð kr.
1.600, frítt fyrir 16 ára og yngri. Nánari
upplýsingar gefa Ámi, s. 71804, og Sigurð-
ur, s. 623189.
Ferðalög
Útivist
Viljirðu virkilega kynnast landinu ætt-
irðu að koma með í þessar ferðir:
a) 13.-16. júlí (4 dagar), Kjölur-Sprengi-
sandur - Drangey.
Ekiö norður Kjöl með viðkomu á Hvera-
vöUum. Gist tvær nætur að Fagranesi í
Skagafirði. Siglt með Jóni Eiríkssyni
„DrangeyjarjarU" út í Drangey. Skoðaðir
merkisstaðir í Skagafirði o.fl. Ekið um
Sprengisand heim ef færð leyfir. Gist í
svefnpokaplássi.
b) 22.-29. júli (8 dagar) Nýr hálendis-
hringur. Ekið með suðurströndinni aust-
ur í Lónssveit, síðan um firðina á HaU-
ormsstað. Gist 2 nætur við SnæfeU og 2
í Kverkfjöllum. Þaðan er haldið um
Hvannalindir og Herðubreiðarlindir tU
Mývatns. Heim suður Sprengisand. Gist
í góðu svefnpokaplássi aUar nætumar.
Uppl. og farm á skrifstofunni, Grófinni
1, simar 14606 og 23732. Pantið strax.
Sjáumst!
Sunnudagsferðir 9. júlí
1) kl. 10.30 Orrustuhóll - Hengill. Þetta
er fjórða ferðin í ferðasyrpunni „FjaUa-
hringurinn." Gengið á Skeggja, hæsta
tind Hengils. Verð. 1000 kr.
2) kl. 13.00 Nesjavallavegur-Skeggja-
dalur - Marardalur. Ekinn verður
Grafningsvegur á NesjaveUi og þaðan inn
á Nesjavallaveginn að Dyrum. Þaðan er
gengið um faUega hamradali vestan
HengUs niður á gamla Suðurlandsveginn
hjá Draugatjöm. Verð 1000 kr.
3) kl. 8.00. Dagsferð í Þórsmörk. Einnig
ferð fyrir sinnardvalargesti. Verð 1.500
kr. í dagsferðina. Stansað 3-4 klst. í Mörk-
inni. Brottfor í ferðimar frá BSÍ, bensín-
sölu. Frítt f. böm m. fuUorðnum.
Miðvikudagur 12. júli kl. 8 er dagsferð
í Þórsmörk og ferð fyrir sumardvalar-
gesti. Kl. 20 er kvöldferð með siglingu að
Lundey.
Hekluganga er laugardaginn 15. júlí kl.
8. Sjáumst.
Ferðist innanlands í sumar:
Ódýrar sumarleyfisferðir.
1) 12.-21. júlí, Hornstrandir III: Horn-
vík - Reykjafjöröur.
TiUtölulega auðvel Homstrandabak-
pokaferð. Gengið á 4 dögum tíl Reykja-
fjarðar. Fararstjóri: Sigurður Sigurðar-
son.
2.) 14.-21. júlí, Hornstrandir IV: Strand-
ir - Reykjafjörður.
Dvöl í Reykjafirði er sannköUuð sælu-
vist. Fjölbreyttar göngtúeiðir. Farastj.
Fríða Hjálmars.
3) 15.-22. júlí, Lónsöræfi - Lón. Rúta,
flug eða á eigin vegum austur. Tjaldað 5
nætur við Ulakamb og 2 nætur að Stafa-
feUi.
4) 13.-17. júlí, Landmannalaugar -
Þórsmörk. Gist i húsum. Örfá sæti laus.
Fararstj. EgUl Pétursson.
5. ) 21. - 26. júlí, Eldgjá - Þórsmörk. Til-
valin ferð fyrir þá sem gengið hafa
„Laugaveginn" og vUja kynnast annarri
gönguleið tU Þórsmerkur. Göngutjöld.
fararstj. Rannveig Ólafsdóttir.
6. ) 18.-27. ágúst, Noregsferð. Framleng-
ið sumarið með „lúxus" gönguferð um
stórkosfiegt fjallasvæði í Noregi, Jötun-
heima. Upplýsingablað á skrifstofunni.
Ódýrt. Frestur tíl að staðfesta er tU 15.
júlí.
Uppl. og farm. á skrifstofunni, Grófinni
1, símar 14606 og 23732. Sjáumst.
Dagsferðir Ferðafélagsins:
Sunnudagur 9. júlí kl. 13.00, Ármanns-
fell (766 m) Ekið að Skógarhólum og
gengið þaðan. Verð kr. 1.000 kr.
Kl. 13.00, Eyðibýlin á Þingvöllum. Ekið
inn að Sleðaási og gengið þaðan um
Hrauntún, Skógarkot að Vatnskoti. Létt
gönguferð við allra hæfi. Verð kr. 1.000.
Kl. 08.00 Þórsmörk-dagsferð. Kynniö
ykkur tílboðsverð Ferðafélagsins á dval-
arkostnaði í Skagafjörðsskála í Langadal.
Brottfór frá Umferðarmiðstöðinni, aust-
anmegin. Farmiðar við bU. Fritt fyrir
böm að 15 ára aldri.
Ferðafélag fslands
Helgarferðir Ferðafélagsins
14.-16. júlí:
1) Snæfellsnes - Elliðaham-
ar - Berserkjahraun.
Gengið þvert yfir SnæfeUsnesið, skammt
vestan við veginn um Kerlingarskarð.
Þama er fjaUgarðurinn mun lægri en
viðast annars staðar. Lagt verður af stað
í gönguna frá Syðra-LágafeUi. Gist í
svefnpokaplássi.
2) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála í
Langadal. Gönguferðir um Mörkina við
allra hæfi með kunnugum fararstjórum.
3) Landmannalaugar. Gist í sæluhúsi
FÍ í Laugum. Gönguferðir um nágrenxúð.
Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu
FI
Ferðafélag fslands
Sumarleyfisferðir Ferðafé-
lagsins:
6.-14. júlí (9 dagar): Hornvik. Ferðin
hefst 6. júlí í Reykjavík frá Umferðarmið-
stöðinni og 7. júlí frá ísafirði. Gist í tjöld-
um í Homvik og famar gönguferðir frá
tjaldstað. Fararstjóri GísU Hjartarson.
11.-16. júU (6 dagar): Hvítámes - Þver-
brekknamúU - Þjófadalir - Hveravellir.
Gönguferð miUi sæluhúsa í stórbrotnu
landslagi austan Langjökuls. Fararstjóri:
Hilmar Þór Sigurðsson.
12.-16. júlí (5 dagar): Landmannalaug-
ar-Þórsmörk. Brottför kl. 08.00 mið-
vikudag - komið á laugardag tíl Þórs-
merkur. Fararstjóri PáU Ólafsson.
12.-16. júlí (5 dagar): Snæfellsnes - Dal-
ir - Húnavatnssýsla - Kjalvegur. Leiðin
Uggur um Ólafsvík, norðanvert SnæfeUs-
nes, DaU, um Laxárdalsheiði í Hrúta-
fjörð, um Vatnsnes að HúnavöUum. TU
Reykjavíkur verður ekið um Kjöl. Gist í
svefnpokaplássi. Fararstjóri ,Baldur
Sveinsson.
Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu
FI, Öldugötu 3.
Ferðafélag fslands
Sýningar
Art-Hún
Stangarhyl 7,
Reykjavík
Að Stangarhyl 7 em sýningarsalur og
vinnustofur. Þar em tU sýnis og sölu oUu-
málverk, pastelmyndir, grafík óg ýmsir
leirmunir eftir myndlistarmennina Erlu
B. Axelsdóttur, Helgu Ármanns, Elín-
borgu Guðmundsdóttur, Margréti
Salome Gunnarsdóttur og Sigrúnu
Gunnarsdóttur. Opið aUa virka daga kl.
13-18.
Árbæjarsafn,
simi 84412
Opið kl. 10-18 aUa daga nema mánudaga.
Leiðsögn um safiúð laugardaga og
sunnudaga kl. 15. Veitingar í DUlonshúsi.
Ásgrímssafn,
Bergstaðastræti 74
Þar em til sýnis 24 landslagsmyndir,
bæði oUumálverk og vatnsUtamyndir,
eftfr Ásgrím. Sýningin stendur tíl sept-
emberloka og er opið alla daga nema
mánudaga kl. 13.30-16.
Gallerí Grjót,
Skólavörðustíg 4a
Nú stendur yfir sýnfrig 10 fmnskra málm-
Ustarmanna. Sýningin ber yfirskriftina
Intimate Pieces. Verkin á sýningunni em
afrakstur vinnu nemenda á málmUstar-
braut Ustiðnaðarháskólans í Helsinki á
nýUðnu vormisseri. í hópnum em guU-,
silfur- og steinsmiðir og efniviðurinn því
margbreytilegur. Að auki er ein veflistar-
kona í hópnum. Sýningin er opin kl. 12-18
aUa virka dagá en kl. 14-18 um helgar.
FÍM-salurinn,
Garðastræti 6
Sumarsýning FÍM verður opnuð í FÍM-
salnum laugardaginn 1. júU kl. 15-18. Á
sýningunni em verk eftir félagsmenn
FÍM. Sýningin stendur tU 15. ágúst og
verður skipt um yerk annað veifið á sýn-
ingartímanum. FÍM-salurinn er opinn kl.
13-18 virka daga og kl. 14-18 um helgar.
SölugaUeri FIM er í kjaUaranum.
StyrktaraðUar FÍM fá 10% afslátt.
Gallerí Borg,
Pósthússtræti 9
í GaUerí Borg er nú sérstakt upphengi á
verkum gömlu meistaranna í aðalsaln-
um. Þar em tU sýnis og sölu verk eftir
Ásgrím Jónsson, J.S. Kjarval, Jón Stef-
ánsson, Gunnlaug Blöndal, Þorvald
Skúlason og fleiri. í kjaUaranum em
oUu-, pastel- og vatnsUtamyndir eftir
ýmsa Ustamenn. Galleríið er opið virka
daga kl. 10-18. í Grafík-gaUeri Borg, Aust-
urstræti 10, er mikið úrval af grafik og
keramiki, einnig oUuverk eftir yngri kyn-
slóðina í stækkuðu sýningarrými. Graf-
ík-gaUeríið er opið virka daga kl. 10-18.
Galleri Madeira,
Klapparstíg 25
Áhugaljósmyndarinn Pétur P. Johnson
sýnir stemmningar- og sólarlagsmyndir.
Sýningin er opin á virkum dögum kl.
8-18.
Kjarvalsstaðir
Á Kjarvalsstöðum stendur yfir hin árlega
sumarsýning á verkum Kjarvals. Að
þessu sinni er yfirskrift sýningarinnar
„UppstiUingar“. Sýningin stendur tU 20.
ágúst og er opin daglega kl. 11-18. í vest-
ursal og á vesturgangi sýna Haukur Dór
og Preben Boye. Haukur sýnir um 70
málverk, teikrúngar og grafíkmyndir og
verða grafikmyndir hans til sölu á sér-
stöku túboðsverði meðan á sýningunni
stendur. Danski myndhöggvarinn Pre-
ben Boye sýnir 17 p-arútskúlptúra sem
allir em unnir undir nokkrum áhrifum
frá Ust frumstæðra þjóða og afskekktra,
einkum og sér í lagi Ust Grænlendinga
tfi foma en Boye varrn á Grænlandi um
nokkurt skeið. Sýningin stendur tU 9.
júU nk. í austursal er Ijósmyndasýning
Yousuf Karsh.
Listasafn Einars Jónssonar
er opiö aUa daga kl. 13.30-16 nema mánu-
daga. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega kl. 11-17.
Gallerí Langbrók,
Bókhlöðustíg 2,
textflgaUerí, er opið þriðjudaga tú fóstu-
daga kl. 12-18 og laugardaga kl. 11-14.
Gallerí List,
Skipholti 50B
í GaUerí List er sýning á verkum úr leir,
járrú og flefru. Einnig em sýnd málverk,
teikningar og grafík. ÖU verkin em eftir
íslenska Ustamenn. Opið virka daga kl.
10.30- 18 og 10.30-13 á laugardögum.
Hafnarborg,
menningar- og listastofnun
Hafnarfj arðar
Á tólfæringi nefnist sumarsýning Hafn-
arborgar. Tólf Ustamenn sýna oUumál-
verk,- teikningar, ætingar og skúlptúra.
Sýningin er opin frá kl. 14-19 aUa daga
nema þriðjudaga.
Katel,
Laugavegi 20b
(Klapparstígsmegin)
TU sölu em verk eftir innlenda og er-
lenda Ustamenn, málverk, grafík og leir-
munir.
Sýning í Odda,
nýja hugvisindahúsinu,
er opin daglega kl. 13.30-17. Þar em tú
sýnis 90 verk í eigu safnsins, aðaUega
eftir yngri Ustamenn þjóðarinnar. Að-
gangur að safninu er ókeypis.
Listasafn íslands,
Frikirkjuvegi 7
Leiðsögnin Mynd mánaðarins fer fram í
fylgd sérfræðings á fimmtudögum kl.
13.30- 13.45. Safnast er saman í anddyri
safnsins og er leiðsögnin öUum opin og
ókeypis. Mynd mánaðarins í júU er oUu-.
málverk Júlíönu Sveinsdóttur, Frá Vest-
mannaeyjum, EUiðaey.