Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1989.
23
• Hörður Magnússon, FH, og Gyifi Dalmann, KR, berjast um knöttinn í leik liðanna i 1. deild fyrir skömmu.
Gunnar Oddsson fylgist með gangi mála. Bæði liðin eiga erfiða leiki fyrir höndum um helgina.
DV-mynd Brynjar Gauti
Tekst KA að stóðva
sieureóngu Vals?
- Fram-dagurinn haldinn hátíðlegur á sunnudaginn
Þrír leikir verða á sunnudags-
kvöldið í 1. deild íslandsmótsins í
knattspymu. Stórleikur kvöldsins
verður að Hlíðarenda þegar Vals-
menn taka á móti KA. Valsmenn
eru í efsta sætinu í 1. deild að lokn-
um 7. umferðum með 16 stig en
KA-menn hafa hlotið 9 stig. Kefl-
víkingar leika gegn Fylki á heima-
velli sínum í Keflavík. Loks leika
FH og Víkingur á Kaplakrikavelli
í Hafnarfirði. Allir leikimir hefiast
kl. 20.
7. umferð lýkur á mánudags-
kvöldiö og leika þá Framarar og
Akumesingar á Laugardalsvellin-
um og Þór og KR á Akureyri. Báð-
ir leikimir hefjast kl. 20.
2.deild
7. umferöin í 2. deild hefst í kvöld
norður á Ólafsfirði er heimamenn
leika gegn Völsungum frá Húsavík.
Á sunnudagskvöldiö leika ÍR-ingar
gegn Tindastólsmönnum á Val-
bjamarvelii kl. 20. 7. umferð lýkur
með þremur leikjum á mánudags-
kvöldið. Stórleikur verður í Vest-
mannaeyjum er Eyjamenn leika
gegn Stjömunni en þessi félög berj-
ast harðri baráttu um sæti í 1. deild
á næsta ári. Breiöablik og Selfoss
leika í Kópavogi og Víðir og Ein-
herji í Garðinum.
Fram-dagurinn
Fram-dagurinn 1989 verður hald-
inn hátíðlegur á félagssvæðinu við
Safamýri á sunnudaginn. Knatt-
sþymuleikir verða á Framvellin-
um frá kl. 11.30 til 17. Einnig verða
leikir daginn áður, laugardaginn
8. júlí. Stórglæsilegar kaffiveiting-
ar Fram-kvenna verða á boðstólum
í Fram-heimilinu frá kl. 14 á sunnu-
daginn.
Bláskógaskokkið
Hið árlega Bláskógaskokk, sem
Héraðssambandið Skarphéðinn
gengst fyrir, fer fram á laugardag-
inn og hefst kl. 14. Þátttakendur
geta valið um tvær vegalengdir,
15,5 km og 5,5 km. Rásmark lengri
leiðarinnar er skammt frá Gjá-
bakka en þeir sem láta sér nægja
að skokka 5,5 km leggja upp frá
Laugardalsvöllum. Skokkað verð-
ur sem leið liggur um Lyngdals-
heiði og að Laugarvatni.
Þátttakendum er skipt í flokka
karla og kvenna sem hér segir: 15
ára og yngri, 16-34 ára og 35 ára
og eldri.
-JKS
Nýtt á íslandi
Pústkerfi úr
ryöfríu gæöastáli
í flest ökutæki
Framleiösla er nú hafin á pústkerfum úr ryöfríu
gæöastáli í flestar geröir ökutækja og bifreiöa.
Komiö eöa hringiö og kynniö ykkur pústkerfin sem
endast og endast. Geriö góöan bíl enn betri setjiö
undir hann vandaö pústkerfi úr ryðfríu gæöastáli
5 ára ábyrgö á efni og vinnu.
Hljððdeyf ikerfi lif.
STAPAHRAUNI 3 HAFNARFIRÐI
SIMI 652 777
lÖLVUNARAKSTUR
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram
að Bjamarbraut 2, Borgamesi,
fimmtudaginn 13. júlí 1989
kl. 14.00:
Amarklettur 1, Borgamesi, þingl. eig-
andi Ólafur Þór Jónsson. Uppboðs-
beiðandi er Innheimtur sf.
Berugata 26, Boreamesi, þingl. eig-
andi Ásmundur Ólafsson. Uppboðs-
beiðendur em Útvegsbanki ísland og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Böðvarsgata 2, Borgamesi, efri hæð,
þingl. eigandi Byggingarfélag al-
þýðu/Anna Jónsdóttir. Uppboðsbeið-
andi er Jón Ingólfsson hdl.
Húsafell n, spilda, Hálsahreppi, þingl.
eigandi Fiskeldisstöðin á Húsafelh hf.
Uppboðsbeiðandi er innheimtumaður
rílussjóðs.
Sýslumaður Mýra- og Borgarflarðarsýslu
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer fram
að Bjamarbraut 2, Borgamesi,
fimmtudaginn 13. júlí 1989
kl. 14.00:
Bóndhóll, Borgarhreppi, þingl. eig-
andi Jón A. Guðmundsson. Uppboðs-
beiðendur em innheimtumaður ríkis-
sjóðs, Ásgeir Thoroddsen hdl. og
stofhlánadeild landbúnaðarins.
Brákarbraut 7, Borgamesi, þingl. eig-
endur Eggert Hannesson/Þórey Val-
geirsdóttir. Uppboðsbeiðendur em
innheimtumaður ríkissjóðs, Byggða-
stofiiun og Landsbanki íslands.
Kveldúlfegata 26, Borgamesi, íb. 1-A,
þingl. eigandi Bjöm Jónsson. Upp-
boðsbeiðandi er Sveinn H. Valdimars-
son hrl.
Kveldúlfsgata 7, Borgamesi, þingl.
eigandi Júhus Heiðar Taylor. Upp-
boðsbeiðandi er Ingvar Bjömsson hdl.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Nauðungaruppboð
Þriðja sala á fasteigninni Hellisbraut 38, Reykhólum, þingl. eign Guðmund-
ar Sæmundssonar, fer fram eftir kröfu Byggingasjóðs ríkisins 20. júlí 1989
kl. 14.00 á eigninni sjálfri.
Sýslumaður Barðastrandarsýslu
Óska eftir umboðsaðila
Leitum eftir ábyggilegum aðilum sem áhuga hefðu
á að taka að sér umboð fyrir vel þekkt amerískt fyrir-
tæki.
Um er að ræða úrval neysluvara. Frábært tækifæri.
Tilboð er greini frá nafni og síma sendist DV merkt
,,-GOTT UMBOÐ" fyrir 15. þ.m.
ALLA VIRKA DAGA
TIL KL. 20
- í KOLAFORTINU -
Pontiac Trans Am
árg. 1982, V-8, búinn nær öllum mögulegum
aukabúnaði. Stórgóður sportbíll með einstaka
aksturseiginleika.
Til sýnis og sölu í
Kolaportinu, laugardag.
Alþingi
ÍSLENDINGA
ÚTGÁFUSTJÓRI
Skrifstofa Alþingis óskar að ráða starfsmann (útgáfu-
stjóra) er hafi umsjón með útgáfustarfi þingsins
(prentun Alþingistíðinda o.fl.).
Háskólamenntun og þekking á ritvinnslu æskileg.
Nánari upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstof-
unni, sími 11560.
Umsóknarfrestur er til 28. júlí nk.
Skrifstofa Alþingis.
Starfsmenntunarstyrkir til náms
í Noregi og Svíþjóð
Lausir eru til umsóknar fáeinir styrkir sem norsk og
sænsk stjórnvöld veita á námsárinu 1989-90 handa
Islendingum til náms við fræðslustofnanir í þessum
löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til ýmiss konar
sarfsmenntunar sem ekki er unnt að afla á Íslandi.
Fjárhæð styrks í Noregi er 20.400 n.kr. og í Svíþjóð
10.000 s.kr. miðað við styrk til heils árs.
Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu, Hverf-
isgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. júlí nk. og fylgi stað-
fest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Sérstök eyðu-
blöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytiö,
5. júli 1989.