Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Side 7
:MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989.
Húsog garðar
Þægilegur
lækjamiður
Þegar búa á til læk eða foss verður
umstangið meira. Jarðveginum sem
kemur upp úr tjöminni er þá mokað
í hól sem einnig er klæddur
gúmmídúk. Lækminn er síðan lát-
inn fossa ofan af hólnum og niður í
tjömina. Við þetta myndast þægileg-
ur lækjamiður. Garðurinn þarf ekki
að vera stór til að hægt sé að setja
upp tjöm. Ef tjömin og lækurinn eru
látinn falla að umhverfinu með
gróðri og steinum getur útkoman
orðið sérstaklega falleg; nokkurs
konar lítill lystigarður.
Bara á sumrin
Það em vatnsdælur sem sjá um
hringrás vatnsins. Dælurnar em að
öllum jafnaði dýrasti hluti verksins,
kosta frá 7.600 kr. eftir því hve stórar
og kraftmiklar þær em.
Einfaldur rofi, sem leiða má inn í
hús, er notaður til að stjórna dæl-
unni en hægt er að hafa gosbrunninn
í gangi allan sólarhringhm á sumrin.
Vatnsdælumar mega hins vegar
ekki frjósa og verður því að taka þær
inn yfir vetrarmánuðina. Gos-
brunnastútamir em skrúfaðir á dæl-
FEGRIÐ GARÐINN OG BÆTIÐ
MEÐ SANDI,GRJÓTI OG ÁBCIRÐI
SANDUR
SIGURSTEINAR VOLUSTEINAR HNULLUNGAR
Þú færð sand og allskonar grjót hjá okkur.
Viðmokum þessumefnuma bílaeða
í kerrur og afgreiðum líka í smærri
eíningum, traustum plastpokum sem
þú setur í skottið á bílnum þínum.
Afgreiðslan við Elliðaár er opit
mánud.-föstud: 7.30-18.0
>in:
.00
laugard:7.30-17.00
Ath. lókað í hádeginu
Nú bjóðum við enn betur: Lífrænan og ólíf-
rænan áburð, hænsnaskít, skeljakalk
og garðavikur. Öll þessi úrvals efni
eru sekkjuð í trausta plastpoka og
tilbúin til afgreiðslu.
BJÖRGUN HF.
SÆVARHÖFÐA 13
SÍMI:68 18 33
Gúmmídúkur er lagður yfir holuna og vel út á barmana.
Smásteinar eru settir yfir dúkinn til að hylja hann. Þá
er allt klárt og aðeins eftir að skella dælunni ofan í og
setja i gang.
Að búa til tjöm
Það þarf ekki að taka langan tíma
að koma sér upp skemmtilegri tjöm
í garðinum. En ef vel á að vera er
þó betra að undirbúa allt nákvæm-
lega eins og fjölskyldan að Sundlaug-
arvegi 31 hefur gert.
Fyrir þremur árum ákváöu þau að
ráðast í tjamarlagningu og þaö áriö
keyptu þau vatnsdæluna fyrir verk-
ið. Dóttirin á heimihnu rissaði síðan
upp teikningu af því hvernig fram-
kvæmdum skyldi hagað og hvernig
best væri að leggja vatnið um garð-
inn. Fyrir tveimur árum bættist svo
lítil Amorstytta við í safnið en það
er fyrst núna í ár að ráöist var í verk-
efnið af fullum krafti.
Heimilisfaðirinn, Jakob Hálfdan-
arson, segir það hafa valdið miklum
heilabrotum hvernig hægt yrði að
láta vatnið fossa niður frá hvítu
Amorstyttunni og ofan í tjömina.
Lausnin varð á endanum sú aö
Árangurinn er glæsilegur. Heimilisfolkið á Sundlaugarveginum í garðinum.
Litla Amorstyttan er efst til vinstri á myndinni en þaðan seytlar svo vatnið
niður i slöngu ofan i sjálfa tjörnina. DV-mynd JAK
leiða vatnið í slöngu niður og láta
það koma út eins og upp um upp-
sprettu í gegnum htinn hraunstein
neðst. Þannig varð komist hjá því að
raska gróðrinum mikið sem hefði
verið synd því garðurinn er fallega
gróinn.
Það eina sem vantar núna er htil
brú yfir tjömina. Það vandamál ætti
þó ekki að velkjast lengi fyrir garð-
eigandanum þar sem hann starfar
sem brúarhönnuður hjá Vegagerð-
inni.
-BÓl
Fyrst er markað fyrir tjörninni og svo er grafin örlítil hola.
o
Möguleikarnir eru ótal þegar kemur að því að velja um útlit gosbrunna.
Hér hefur gamall myllusteinn verið klæddur í nýjan búning og er orðinn
að frumlegiim gosbrunni. DV-mynd JAK
Heima á bak við hús:
Tjöm og lækur
með fossum
og flúðum
Eitt það ahra nýjasta í garðskreyt-
ingarmálum um þessar mundir er
að fá sér tjöm og jafnvel læk meö
htlum fossi í garðinn sinn. Þetta er
tískufyrirbrigði sem hefur sprottið
upp á undanfömum misserum og
kunnugir segja að aðalstöðutáknið í
dag sé hvorki Benz né heimasund-
laug heldur foss bak við hús!
Auðvelt í
uppsetningu
Það er ekki eins mikið mál og halda
mæfa í fytiítu að skapa sitt eigið
landslag með lækjum og tjörnum.
Litlar tjamir með gosbrunnum em
auðveldar í uppsetningu. Jarðrask
er ekki mikið og verkið í heild þarf
ekki að taka nema einn dag.
Fyrst er grafin hola jafnstór og
tjömin á að vera. Gúmmídúkur er
síðan lagður yfir holuna og aðeins
út á barmana. Gúmmídúkurinn er
settur til að vatnið seytli ekki niður
í jörðina. Þannig er hægt að nota
sama vatnið aftur og aftur með hrin-
grás upp í gegnum gosbrunninn.
Betra er að hafa gúmmí en plast
undir því gúmmhð þohr frost og
springur ekki. Hver og einn getur svo
vahð um útht tjamarinnar og lögun
vatnsbununnar í gosbrunninnum.
Hægt er að hafa stórgert gijót, ávala
steina eða sand í botni tjamarinnar
og háa, litla, breiða eða skrautlega
bunu í gosbrunninum, aht eftir því
hvað hver og einn vih.
umar og hægt er að breyta vatns-
bununni með því að skipta um stút.
Vatnið í tjöminni fúlnar ekki þegar
það er á stöðugri hreyfingu. Best er
þó að skipta um vatn og hreinsa
tjömina að minnsta kosti einu sinni
á sumri og setja í hana sérstakt rot-
vamarefni. Auðvelt er að tæma
tjörnina því hægt er að skrúfa slöngu
á vatnsdæluna í staðinn fyrir gos-
brunnastútinn. Dælan er síðan sett
af stað og vatninu dælt upp úr.
Verðið .
fer eftir stærð
Kostnaðurinn við svona fram-
kvæmdir fer alveg eftir því hversu
stórar þær em í sniöum. Hjá Garð-
húsinu á Laugavegi fengust þær upp-
lýsingar að lítil „heimilistjöm" með
gosbrunni kostaði frá 30 þúsund kr.
Innifahð í þessu verði auk
gúmmídúksins, dælu, stúts og jarð-
vegs er sérstakt gosbrunnaljós sem
kostar 5.600 kr. og vinna við uppsetn-
ingu. Að sjálfsögðu verður uppsetn-
ingin öhu ódýrari ef fólk leggur fram
vinnuna sjálft og að sama skapi dýr-
ari ef um margra stúta gosbrunna
með 6 metra hárri bunu er að ræða.
-BÓl