Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 1989.
45
Skák
Jón L. Arnason
Svartur leikur og vinnur í meðfylgjandi
stöðu sem upp kom í skák Friedmans og
Tembloms, Stokkhólmi 1973. Hann hefur
fómað manni fyrir sókn en hvemig
kemst hann lengra?
sl I
Á A A #
6 ffj A A A
5 4 A ? A %
3 ÉL
2 A l 1
B
H
Hvítur svarar 1. - Rh3 með 2. e3 og
kóngurinn sleppur út. Með hhðsjón af
þessu er auðvelt að koma auga á vinn-
ingsleikinn. Svartur lék 1. - He3!! og eft-
ir 2. fxe3 Rh3 er máthótunin á gl óviðráð-
anleg.
Bridge
ísak Sigurösson
Anatoly Karpov er margt fleira til hsta
lagt en að tefla skák. Hann tók nýlega
þátt í bridgekeppni í Haag í Hollandi og
félagi hans við spilaborðið var danski
bridgeblaðamaðurinn Svend Novmp.
Þeir náðu ágætisárangri, enduðu í
níunda sæti af 42 keppendum með 55%
skor. í næsta sæti fyrir ofan þá vom
HoUendingamir frægu, Hans Kreijns og
Hans Vergoed, en Karpov og Novmp
höfðu betur gegn þeim í innbyrðisviður-
eign þeirra. Sagnir vom einfaldar, Vestur
gaf, NS á hættu:
♦ Á9
V 9654
♦ 765
+ ÁK94
* DG1083
V 1072
♦ 3
+ D1087
N
V A
S
♦ 752
V ÁD8
♦ ÁG10984
+ 3
♦ K64
V KG3
♦ KD2
+ G652
Vestur Norður Austur Suöur
Pass 1+ 14 3 G
p/h
Novmp í vestur átti nógu góðan spaða
til að spUa drottningunni út frekar en
tígU, enda hefði tígulútspU gefið samning-
inn vegna hinnar hagstæðu hjartalegu.
Sagnhafi drap útspiUð á ásinn í blindum
og spUaði strax hjarta á gosa sem hélt
slag. Hann fór nú inn á laufás og spilaði
enn hjarta en þá fór Karpov upp með ás
og spUaði spaða. Sagnhafi gaf einu shini
og átti svo slaginn á kónginn. Harrn var
nú vamarlaus þótt hann vissi það ekki
enn. Hann tók hjartakóng, fór inn á lauf
tU að taka hjartaslaginn og spUaöi tígU.
Karpov setti einfaldlega áttuna og þó
sagnhafi fengi þann slag varð hann að
gefa þijá slagi, aimaðhvort Novmp á
svörtu Utina eða Karpov á tígul.
Krossgáta
Lórétt: 1 korgur, 6 leit, 8 svefn, 9 skap-
vond, 10 kindum, 11 fremd, 12 ryk, 14
krot, 16 veiðin, 19 hljóð, 20 sál, 21 hratt,
22 hermir.
Lóðrétt: 1 bUnda, 2 víðu, 3 amboð, 4 skóg-
inn, 5 sníkjur, 6 nökkur, 7 græðgi, 13 rift-
un, 15 fljótinu, 17 akref, 18 nef, 19 drap.
Lausn á síðustu krossgótu.
Lórétt: 1 sloppur, 7 mosi, 8 úra, 10 ess,
11 plóg, 12 takast, 14 Tý, 16 organ, 18 Ult,
20 iða, 22 þU, 23 áUt.
Lóðrétt: 1 smetti, 2 losa, 3 oss, 4 pipar, 5
púls, 6 ragan, 9 rótaði, 13 koll, 15 ýU, 17
gU, 19 tá, 21 at.
©KFS/Distr. BULLS
Ég hef ekki skemmt mér eins mikið síðan ég var
meö mislingana.
Lalli og Lína
Slökkvi]ið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666r slökkviUð 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 14. júli - 20. júlí 1989 er í
Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menning-
armiðstöðinni Gerðubergi og Ingólfsapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga ki.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tU fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
funmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tU 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
simi 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki tU 'hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 11966.
Akuréyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Heiinsókriartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeiíd eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
FæðingarheimiU Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
KleppsspítaUnn: AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
GrensásdeUd: Kl. 18.30-19.30 aUa daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
LandspítaUnn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15-16 aUa
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
VífUsstaðaspitali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 ánun
mánud. 17. júlí
Churchill, Eden og Duff-Cooperfá
sæti í bresku stjórninni
-eftilstyrjaldarkemur. Baráttunni fyrir Churchill
haldið áfram í mörgum blöðum
Spakmæli
Það er eins með okkur og tunglið, við
höfum öll okkar dökku hliðar sem við
sýnum ekki neinum.
Mark Twain
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími saftisins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið cilla daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í Dillons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
funmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opiö þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyiniingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak- -
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 18. júli.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Fjölskyldumálin em þér ofarlega í sinni, sérstaklega velferð
einhvers aldraðs. Taktu truflunum vel, þú getur nýtt þér
upplýsingar.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú þarft að skipuleggja hlutina vel, því að er eitthvað mjög
mikilvægt mál sem þú þarft aö taka föstum tökum. Þér er
það mjög mikilvægt að halda formi.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þér verður mjög ágengt í dag. Þú ættir að vera mjög ánægð-
ur með útkomu af hæfileikum þínum. Þetta eykur sjálfsör-
yggi þitt. Happatölur em 10,18 og 31.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Veltu þér ekki upp úr þvi sem heíði getað orðið. Lærðu af
mistökum þínum og varastu endurtöku. Farðu sparlega með
fé.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Nýjar upplýsingar geta beytt ýmsu í ákveðnu verkefni sem
þú hefur haft með að gera. Þér getur snúist hugur. Það er
dáhtiö ríkt í þér að eyða meiru en þú aflar.
Krabbinn (22. júni-22. júlj):
Fólk er tilbuið til þess að ganga lengra til að vera vingjamleg-
Ný sambönd geta gert kraftaverk þegar fram í sækir.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú ættir að nýta tímann og skipuleggja hlutina núna, sérstak-
lega ef þú ert dáhtið ævintýragjam. Hugmyndir annarra
geta opnað þér spennandi möguleika.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það verður erilsamur dagur hjá þér og enginn friður til að
vinna. Það er mjög mikilvægt að halda samböndum góðum.
Geföu ekki einhvem upp á bátinn.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Eitthvað sem er sagt við þig líklega gagnrýni veldur þér
meiri áhyggjum en hún er virði. Að líkindum ertu upp-
spenntur og ættir að reyna að vinda dáhtið ofan af þér.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Sporðdrekar taka stundum að sér verk sem þeir trúa ekki
á. Þú ættir að endurskoða stöðu þína og gera eitthvað sem
þú ert ánægður með.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Fyrirhuguð ferð er ekki fyrir þig helur til að gera einhveijum
til geðs. Varastu viðkvæmni og bmðl. Happatölur em 12,15
og 34.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér gengur ekki vel að fást við ókunnuga. Það getur verið
vandamál að ná samkomulagi. Reyndu að hafa ekki of mikl-
ar áhyggjur.