Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1989, Síða 5
FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1989. 21 SJÓNVARPIÐ 17.50 Þvotlabirnirnir (7) (Raccoons). Bandariskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Hallur Helgason og Helga Sigríður Harðardóttir. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Vllll spæta (Woody Woodpec- ker). Bandarisk teiknimynd. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Bundinn i báða skó (Ever Dec- reasing Circles). Breskurgaman- myndaflokkur með Richard Bri- ers I aðalhlutverki. Þýðandi Ólaf- ur B. Guðnason. 19.20 Ambátt (Escrava Isaura). Brasil- iskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fréttahaukar (Lou Grant). Bandarískur myndaflokkur um líf og störf á dagblaði. Aðalhlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kelsey og Mason Adams. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 21.20 Lawrence Olivier lltur yfir farlnn veg. - Seinni hluti. - Bresk heim- ildamynd í tveimur hlutum um einn mesta leikara sem Bretland hefuralið. I þessum hluta erfjall- að um líf og starf Oliviers frá 1945 fram að fyrstu árum níunda áratugarins. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. Áður á dagskrá 6. janúar 1985. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barfoara. 17.30 Hulin lortið. Strange in My Bed. Mynd þessi er byggð á sann- sögulegum atburðum og segir frá ungri konu sem lendir í bíl- slysi og missir minnið. Hún kannast hvorki við börn sín eða eiginmann. Getur hún lært að elska mann sinn að nýju? Eða börnin sín tvö? Áhrifarík og vel gerð mynd. Aðalhluverk: Lindsay Wagner, Armand Assante, Dou- glas Sheehan og Allison Court. 19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum og treim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð friskleg skil. 20.00 Mikki og Andrés. Uppátektar- semi þeirra félaga kemur allri fjöl- skyldunni i gott skap. 20.30 Kæri Jón. Dear John. Bandarisk- ur framhaldsmyndaflokkur með gamansömu yfirbragði. Aðal- hlutverk Judd Hirsch, Isabella Hofmann, Jane Carr og Harry Groener. 21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a Sheepdog. Hollenskur fram- haldsmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bruni Heinke. 22.05 Á þöndum vængjum. The Lan- caster Miller Affair. Framhalds- mynd í þremur hlutum. Annar hluti. Aðalhlutverk: Kerry Mack og Nicholas Eadie. 23.35 Fjörutiu karöt. 40 Carats. Gam- anmynd- um fertuga, fráskilda konu sem fer i sumarleyfi til Grikklands. Þar kynnist hún rúm- lega tvitugum manni og á með honum eftirminnilega nótt. Hún heldur aftur til New York og snýr sér að viðskiptum sinum staðráð- in i því að gleyma ástarævintýr- inu. En ekki er hún laus allra mála. Aðalhlutvek: Liv Ullmann, Edward Albert og Gene Kelly. 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsáriö með Ingveldi Ól- afsdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: Fúfú og fjalla- krilin - óvænt heimsókn eftir Ið- unni Steinsdóttur. Höfundur lýk- ur lestri sögunnar. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn. Lesiðúrforustu- greinum landsmálablaða. 9.45 Búnaðarþátturinn - Um starf Svínaræktarfélags íslands. Árni Snæbjörnsson ræðir við Kristin Gylfa Jónsson, formann félags- ins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsinifjörunni. HildaTorfadótt- ir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- [ist. 13.05 i dagsins önn - Að lifa i trú. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sig- urlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (27.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugardags- morgun kl. 6.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn jjátt- ur frá fimmtudagskvöldi) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Nammidagur á Barnaútvarpinu. Umsjón: Sigríð- ur Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Liszt og Chopin. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll’ann, takk. Gamanmál í um- sjá Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugardegi) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 19.37 Um daginn og veginn. Benedikt Benediktsson talar. 20.00 Litli barnatíminn: Fúfú og fjalla- krílin - óvænt heimsókn eftir Ið- unni Steinsdóttur. Höfundur lýk- ur lestri sögunnar. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist - Vivaldi, Franceschini, Bach, Telemann og Hándel. - Konsert fyrir fjóra gítara og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Los Rome- ros leika með St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinni; lona Brown stjórnar. - Sónata fyrir tvo trompeta og fylgiraddir eftir Petr- onio Franceschini. Stephen Ke- avy og Crispian Steele-Perkins leika ásamt hljómsveit; Peter Holman stjórnar. - Konsert i It- ölskum stíl eftir Johann Sebast- ian Bach. Helga Ingólfsdóttir leikur á sembal. - Tríósónata I a-moll fyrir blokkflautu, óbó og fylgiraddir eftir Georg Philipp Telemann. Camerata Köln flytja. - Forleikur að óperunni Agrip- pina eftir Georg Friedrich Hánd- el. The English Consert hljóm- sveitin flytur. Rás I FM 92,4/93,5 21.00 Sveltasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir (Endurtekinn þátturfrá föstudegi) 21.30 Útvarpssagan: Sæfarinn sem sigraði Island. Þáttur um Jörund hundadagakonung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn Þorvalds- son byrjar lesturinn. 22.00 Fréftir. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Undir hlíðum eldfjallsins. Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Sigurð, Flosa og Hálfdán Björns- syni, búendur á Kviskerjum í Ör- æfasveit. Fyrri hluti. (Einnig út- varpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpiö. Leifur Hauks- son og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðar- dóttur kl. 11.03. Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Eva Ásrún Alberts- dóttir á útkíkki og leikur nýju lög- in. Hagyröingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið réttfyrirfjög- , ur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Lísa Páls- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Ólafsson tal- ar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, sími 91 -38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00.) 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað i bitið kl. 6.01) . 02.00 Fréttir. 02.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á rás 1.) 03.00 Rómantíski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.30 Veðuriregnir. 04.40 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur á rás 1' kl. ' 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 05.01 Afram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 06.01 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþáttfullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morguntónlist. Kl. 8.30 er fluttur stuttur veiðiþáttur Þrastar Elliða- sonar, með viðtölum og fréttum af veiði. 10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínumstað. Bjarni Ólafurstendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik siðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 1111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina, Umsjónarmaður er Arnþrúður Karlsdóttir. 19.00 Freymóöur T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Þorstelnn Asgeirsson. ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, fréttum og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, i blandi við góða morguntónlist. Kl. 8.30 er fluttur stuttur veiðiþáttur Þrastar Elliða- sonar, með viðtölum og fréttum af veiði. 9.00 Gunnlaugur Helgason.Leikir, tón- list og ýmislegt létt sprell með hlustendum. Gunnlaugur leikur nýjustu lögin og kemur kveðjum og óskalögum hlustenda til skila. 14.00 Margrét Hrafnsdótfir. Stjórnar tónlistinni með duglegri hjálp hlustenda. Ný tónlist situr í fyrirr- úmi. Spjallað við hlustendur, getraunir og leikir. Róleg tónlist kl. 18.10-19. 19.00 Freymóöur T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas." 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 9.00 Rótariónar. 11.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. E. 13.30 Al vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttu- málum gerð skil. E. 15.30 Um Rómönsku Ameríku.Mið- ameríkunefndin. E. 16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Laust. 17.30 Við og umhverfið. Þáttur í umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Utvarp Rót. 18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. 19.00 Blánd i poka. Tónlistarþáttur i umsjá Ólafs Hrafnssonar. 20.00 Þaö erum viö. Unglingaþáttur. Umsjón: Bragi og Þorgeir. 21.00 FART. Þáttur með illa blönduðu efni i umsjá Alexanders. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í umsjá Hilmars Þórs Guð- mundssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn, 24.00 Næturvakt. 7.00Hörður Amarson. 9.00 Siguröur Gröndal og Richard Scoóle. 11.00 Stelngrimur Ólatsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Slgurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steirtgrimur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórsdóttir. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðnason. sc/ C H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga- þáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital. Framhalds- flokkur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 Lady Lovely Locks. Teikni- myndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Spurninga- leikur. 18.30 Voyagers. Spennumyndaflokk- ur. 19.30 The Jayne Mansfield Story. Kvikmynd. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur. 22.30 Boney. Ævintýrasería. MOVIES 13.00 Fatty Finn. 14.30 Carousel. 17.00 Short Circuit. 19.00 Crimes of the Heart. 21.00 Raw Deal. 22.40 Cracking Up. 00.05 Full Moon High. EUROSPORT ★ ★ 9.30 Frjálsar iþróttir. Keppni i Aust- ur-Þýskalandi. 10.30 Hjólreiðar. Tour de France. 11.30 Knattspyrna. Danmörk gegn Englandi. 12.30 Golf. British Open. 15.00 Hjólreiöar. Tour de France. 15.30 iþróttakynning Eurospori. 17.00 Bilasport. Shell International Motor Sport. 18.00 Golf. British Open. 19.00 Eurosport - What a Week! Litið á helstu viðburði liðinnar viku. 20.00 Knattspyrna. Þýskaland gegn Italíu. 21.00 Box.Ali gegn Norton. 22.00 Rugby.Ástralir gegn Bresku Ijón- unum. S U P E R C H A N N E L 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Poppþáttur. 17.30 Foley Square. 18.00 High Chaparral. Vestraþáttur. 18.55 Cassie og Co. Sakamálaþáttur 19.50 Fréttir og veður. 20.00 Discovery Zone. 21.00 Wild World. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Mánudagur 24. júlí Hvernig er hægt að búa til sælgæti sjálfur? Barnaútvarpið segir þér ýmislegt um það að þessu sinni. Rás 1 kl. 16.20: Fyrir sælgætisgrísina í Barnaútvarpinu aö þessu sinni verður gómsætur nammidagur. Fariö verður í heimsókn í sælgætisverk- smiðju og leyndardómurinn á bakvið gotteríið kannaður. Síðan verður fjallað um hvemig böm geta sjálf búið til sælgæti með hrærivélina eina að vopni. Nammi, namm. Munið svo bara að bursta tennumar vel, krakkar mínir. -gh Martin er ákaflega fullkominn að eigin dómi og finnur sig þar af leiðandi knúinn til að stjórna lífi hinna ófullkomnu. Sjónvarp kl. 18.50: Bundinn í báða skó Ný þáttaröð í breska gamanmyndaflokknum Bundinn í báða skó hefur nú göngu sína. Hinn gamli kunningi, Mart- in Bryce, hefur ekki breyst mikið. Hann er enn jafnsann- færður um að hann sé sá eini sem geti stjómað lífi sínu og allra í kringum sig. Hið daglega líf með Martin reynist Önnu, konu hans, oft á tíðum erfitt. Hún er ástrík og þohnmóö eiginkona en verð- ur þó að viðurkenna að hinn nýi nágranni þeirra hjóna, hárgreiðslumeistarinn Paul Ryman, sé ákaflega aðlaðandi maður. Martin er hins vegar ekki eins yfir sig hrifinn af nýja nágrannanum. Hin kurteisu og óaðskiljanlegu hjón, Howard og Hilda, eru enn bestu kunningjar hjónanna og koma mikið við sögu íþáttunumsemfyrr. -gh Eiginmaðurinn Hal (Armand Assante) er skyndilega kom- inn f þá aðstöðu að þurta að vinna hylli konu sinnar (Lindsay Wagner) á ný. Stöð 2 kl. 17.30: Hulin fortíð Mynd þessi segir frá konunni Beverly sem missir minnið í böslysi. Líf hennar, sem áður var haraingjuríkt með eigin- manni og tveim bömum, gjörbreytist við þennan atburð. Allir nánustu ættingjar konunnar em henni sem ókunnugt fólk, hún þekkir hvorki eiginmann sinn, börn né foreldra. Þessi breyting á Beverly er ekki bara erfið fyrir hana sjálfa heldur leggst hún mjög þungt á flölskylduna. Eigin- maðurinn er skyndilega kominn í þá aðstöðu að þurfa aö vinna hyili konu sinnar á ný. Sonurinn á líka erfitt með að aölagast breytingunra, dóttirin er eiginlega sáttust viö breytinguna því hin nýja móðir er mun frjálslyndari en sú gamla. Andstreymiö verður til þess að Beverly yfirgefur íjöl- skylduna til að heíja nýtt lif. Hún iendir i ástarsambandi við mann sem stendur á sama um fortíö hennar og lífiö virðist brosa við henni. Fjölskyldan hins vegar á í miklum erfiðleikum og Beverly finnur sig knúna til að gera eitthvaö í málunum. -gh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.