Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1989, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 21. JIJLÍ 1989. Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 23. júlí 1989 Árbæjar- og Grafarvogssókn Guösþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11 ár- degis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. Áskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Prestrn- sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Sóknarprestur. Breiðholtskirkja Guösþjónusta Breiöholts- og Langholts- sóknar kl. 11 í Langholtskirkju. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Kaffi í safnaðar- heimUinu eftir messu. Sóknarprestur. Bústaðakirkja Guösþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guömundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Dómkórinn symgur. Organ- leikari Kjartan Sigurjónsson. Guöný Hallgrímsdóttir guöfræöinemi predikar. Sr. Hjalti Guömundsson. Viðeyjarkirkja Messa kl. 14. Dómkórinn syngur. Organ- leikari Kjartan Sigtujónsson. Prestur sr. Gunnlaugur Garöarsson. Sérstök báts- ferö verður með kirkjugesti kl. 13.30. EUiheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10. Organleikari Kjart- an Ólafsson. Sr. ólafur Jóhannsson. Fella- og Hólakirkja Guösþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guö- mundur Karl Ágústsson. Organisti Þór- hildur Björnsdóttir. Sóknarprestar. Grensáskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Árni Arinbjamarson. Fyrirbænir eftir messu. Sr. Halldór S. Gröndal. Messuferö eldri borgara í Grensássöfnuöi á Skálholts- hátið: Fariö frá Grensáskirkju kl. 9.30. Ekið um Þingvelli, Laugardal og Bisk- upstnngur. Hádegishressing í Aratungu. Sótt messa og biskupsvigsla í Skálholti kl. 2. Kostnaöur um kr. 700. Áætluð heim- koma kl. 6. Hallgrímskirkja Guösþjónusta kl. 11. Fermd verður Silja Sturludóttir Macon, Georgiu, Bandaríkj- unum. Aðsetur Freyjugötu 4, Reykjavík. Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriöjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja Messa kl. 11. Sr. Amgrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miövikudögum kl. 18. Prestarnir. Kópavogskirkja Guðsþjónustsa kl. 11 árdegis. Sr. Ámi Pálsson. Lára Gunnarsdóttir opnar sýningu á ísafirði um helgina. Lára í Slunka- ríki Lára Gunnarsdóttir opnar sýn- ingu í Slunkaríki á ísafirði á morg- un, laugardaginn 22. júlí, kl. 16. Þar sýnir hún grafíkmyndir sem allar eru unnar á þessu ári. Lára lauk námi frá grafíkdeiid Myndlista- og handíðaskóla íslands 1983. Hún hélt síðast einkasýningu í Slunkaríki 1985 og hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum í Reykjavík. Lára býr nú á Neskaupstað og hefur þar grafíkvinnustofu. Félagsmenn FÍM halda sumarsýningu um | FÚ Borgames: Iist í Sparisjóðnum Gunnar Hjaltason sýnir um þess- ar mundir 20 myndir í húsakynn- um Sparisjóðs Mýrasýslu í Borgar- nesi. Myndirnar eru unnar í pastel og með vatnslitum á japanskan pappír, en myndefnið sækir Gunn- ar einkum í fjölbreytta náttúru Vesturlands, svo sem Snæfellsness og Borgarfjarðar. Gunnar hefur á hálfrar aldar list- ferli sínum haldið fíölda sýninga og tekið þátt í samsýningum. Þá er Gunnar vel þekktur fyrir myndir í árbókum Ferðafélags íslands. Myndirnar á sýningunni í Borg- arnesi eru allar til sölu. Sýningin er opin á venjulegum afgreiðslu- tíma Sparisjóðsins. Gunnar Hjaltason sýnir myndir í Sparisjóðnum í Borgarnesi. Sumar félagsr í FÍM salnum að Garðastræti 6 stendur nú yfir sumarsýning félagsmanna. í FÍM eru meira en eitt hundrað hstamenn og taka fjölmargir þeirra þátt í sýningunni og kennir þar margra grasa. Skipt verður um upphengi vikulega og um þessar mundir sýna eftirtaldir lista- menn: Ágúst Petersen, Arnar Herbertsson, Daði Guðbjörnsson, Einar G. Baldvinsson, Edda Jónsdóttir, Elín Magnúsdóttir, Guð- björg Lind, Guðmunda Andrésdóttir, Haf- steinn Austmann, Jón Benediktsson, í Ólafsvík Gallerí Borg stendur fyrir list- vatnslita-, krítar- og pastelmyndir, sýningu i Ólafsvík um helgina. pliumálverk og verk unnin í leir. Sýningin er haldin í samvinnu við ÖU eru verkin til sölu. menningarmálanefíid Ólafsvikur í dag er sýningin opin kl. 16-22, og fer hún fram í grunnskóla stað- á laugardag kl. 14-22 og kl. 12-16 á arins. sunnudag. Á sýningunni eru grafíkmyndir, Norrænt námskeið um götuleikhú Ævintýri á Ah Garðar Guðjónsson, DV, Akranesi: „Ævintýrið á götunni“ er yfirskrift norræns námskeiðs um götuleikhús sem hefst á Akranesi um helgina. Þátttakend- ur í námskeiðinu munu setja upp sýn- ingu á einni viku og sýna hana Skaga- mönnum og öðrum á Ákratorgi laugar- daginn 29. júlí. „Við munum leggja nótt við dag á með- an á undirbúningi sýningarinnar stend- ur og höfum þegar pantað sól á sýningar- daginn,“ sagði Kolbrún Halldorsdóttir í samtali við DV, en Kolbrún er einn þriggja leiðbeinenda á námskeiðinu. Hún starfaði með leikhópnum Svart og sykur- laust og hefur reynslu af götuleikhúsi þaðan. Þátttakendur á námskeiðinu koma frá öllum Noröurlöndunum og eru 47 tals- ins. Þar af verða 11 íslendingar. Auk Kolbrúnar munu tveir Danir leiðbeina þátttakendum, þeir Jakob Kiörboe tón- listarmaður og Jens Kirkedal Jensen Langholt skirkj a Kirkja Guöbrands biskups. Sameiginleg guðsþjónusta Langholts- og Breiöholts- sóknar ki. 11. Kaffi verður á könnunni í safnaðarheimilinu eftir messu. Organ- leikari Þóra Guðmundsdóttir. Sr. Þór- hallur Heimisson. Laugarneskirkj a Minni á guðsþjónustu í Áskirkju. Sókn- arprestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjóm Reynir Jónasson. Miðvikudagur: Fyrir- bænaguösþjónusta kl. 18.20. Sr. Ólafur Jóhannsson. Seljakirkja Kvöldguösþjónusta kl. 20. Sr. Gunnlaug- ur Garðarsson predikar. Viðar Gunnars- son syngur einsöng. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja Guösþjónusta kl. 11. Organisti Hólmfríð- ur Sigurðardóttir. Sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Tilkynningar Lög og Ijóð á Laugavegi 22 í kvöld, 21. júlí, kl. 22 efnir Rauða húsiö til kvæða og söngdagskrár á Veitingahús- inu Laugavegi 22. Þar mun Kristján Pétur Sigurðsson syngja viö eigin undirleik og Jón Laxdal Halldórsson fara með fáein kvæði. Minjagripasala í Gaul- verjabæjarhreppi Nú í srnnar verður opin listaverka- og minjagripasala að Lækjarbakka í Gaul- veijarbæjarhreppi. Það er Þóra Sigur- jónsdóttir, húsfreyja og listakona, sem gerir þessa gripi og notar m.a. íslenskt gijót og rekavið ásamt fjöibreyttu lita- úrvali. Fundir Félag áhugafólks um verkalýðssögu Þótt nú sé hásumar liggur félagsstarf- semi ekki niðri með öllu. Félag áhuga- fólks um verkalýðssögu boöar til allsér- stæös fundar nú á laugardaginn kl. 15. Þá verður formlega stofnaöur minning- arsjóöur um Stefán Ögmundsson prent- Ferðagetraun Kaupstaðar I Mjódd Dagana 29. júní til og með 7. júlí efndi Kaúpstaður í Mjódd til ferðagetraunar fyrir viðskiptavini í tilefni ferðavörutil- boös í matvörudeild og sérvörudeild ara sem lést fyrr á þessu ári. Stefán var einn af stofnendum og helstu hvata- mönnum Félags áhugafólks um verka- lýössögu og vilja systkini Stefáns heiöra minningu hans með því aö stofna sjóð 1 minningu hans, félaginu til eílingar. Fundurinn hefst á því aö stofnskrá sjóös- ins verður kynnt en síðan verður flutt dagskrá þar sem ýmislegt veröur rifjað Kaupstaöar sömu daga. Um 18.000 viö- skiptavinir tóku þátt í ferðagetrauninni. Vinningur var Spoca 900 hústjald aö verðmæti 21.800 kr. Vinninginn hlaut Diljá Kristjánsdóttir, 7 ára í Kópavogi. Kaupstaöur óskar Diljá til hamingju meö hústjaldiö og þakkar öllum viöskiptavin- um fyrir þátttökuna. upp frá ferli Stefáns Ögmundssonar af vettvangi verkalýösbaráttu, stjómmála- starfs og þjóðfrelsisbaráttu. Lesari verð- ur Guðrún Þ. Stephensen leikkona. Fundurinn verður haldinn í félagsheim- ili Félags bókagerðarmanna, Hverfisgötu 21, og hefst eins og áður segir kl. 15, 22. júlí, en þann dag hefði Stefán orðiö átt- ræður. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.