Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1989, Side 6
22
FÖSTUDAGUR 21. JÚLf 1989.
Kvikmyndir - Kvikmyndir - Kvikmyndir
Móðir fyrir rétti
Regnboginn:
Stjömubíó:
Dansinn dunar
Stjörnubíó sýnir þessa dagana
nýja bandaríska dansmynd, Dans-
inn dunar (Tap), með Gregory Hi-
nes og Sammy Davis junior í aðal-
hlutverkunum.
Gregory Hines leikur ungan
mann, Max, fyrrverandi tappdans-
ara sem er nýsloppinn úr tugthús-
inu. Hann veit ekki alveg hvað
hann á að gera af sér og fer því á
æskuslóðirnar, subbulegan tappsal
sem faðir hans átti einu sinni, en
sem nú er rekinn af Litla Mo og
dóttur hans. Á hæðunum fyrir ofan
danssalinn búa einnig nokkrir
gamlir tappdansarar, sem máttu
muna flfil sinn fegri.
Þegar Max kemur aftur á fomar
slóðir, lifnar heldur betur yfir þeim
gömlu og þeir taka að dansa aftur
af mikilli snilld.
Þeir sem koma fram meö Gregory
Hines og Sammy Davis eru allir
fyrrverandi eða núverandi at-
vinnumenn í tappdansi, meðal
þeirra einn sá frægasti í greininni,
sá gamli Sandman Sims. Leikstjór-
mn, Nick Castle, þekkir tapp mæta-
vel því hann ólst upp við slíkan
dans í Hollywood, þar sem faðir
hans stjórnaði tappatriðum í fjöl-
mörgum kvikmyndum.
Gregory Hines sýnir listir sínar í Dansinn dunar í Stjörnubíói.
yera geggjaðir 2
Bíóborgin hefur hafið sýningar á
kvikmyndinni Guöirnir hljóta að
vera geggjaðir 2 sem er sjálfstætt
framhald samnefndrar myndar
sem naut mikillar hylli fyrir
nokkrum árum. Sú mynd þótti með
afbrigðum fyndin er hún lýsti því
hvað gerist þegar tveimur menn-
ingarheimum lýstur saman, heimi
hvíta mannsins og heimi búsk-
manna á sléttum Afríku.
Mynd þessi er í rauninni byggð á
fimm sögum sem sagðar eru sam-
tímis. Búskmaðurinn Xixo er rauði
þráðurinn í gegnum myndina,
maöurinn sem tengir alla atburð-
ina saman.
Xixo verður fyrir því óláni að
börn hans tvö eru óvart numin á
brott af tveimur veiðiþjófum með
heilt bílhlass af fílabeini. Búskmað-
urinn heldur á eftir veiðiþjófunum
til að endurheimta börn sín en á
ferðalaginu verða á vegi hans
margar furðulegar persónur, sum-
ar hverjar eins og fiskar á þurru
landi í þessari framandi veröld.
Meðal þeirra sem verða á vegi
Xixo eru bandarísk kona, doktor í
lögfræði, frá stórborginni og sam-
ferðamaður hennar. Þau neyddust
til að nauðlenda lítilli fluvél sinni
í miklu óveðri. Svo illa vildi hins
vegar til að þau höfnuðu uppi í háu
tré. Aðrir furðufuglar eru tveir
hermenn, annar skæruiiði úr Unita
hreyfingunni í Angólu, hinn kúb-
verskur hermaður sem berst gegn
skæruliðum. Þessir tveir menn eru
í sífellu að handtaka hver annan
Xixo til mikillar furðu.
Allar ganga sögurnar svo upp í
stórfenglegu lokaatriði sem einna
helst minnir á Chaphn og snilldar-
takta hans.
Leikstjóri myndarinnar, eins og
hinnar fyrri, er Jamie Uys en með
aðalhlutverkið fer búskmaðurinn
N!Xau.
Regnboginn frumsýnir í dag
bandarísku kvikmyndina Móðir
fyrir rétti (A Cry in the Dark) sem
byggð er á samnefndri bók sem
kom út á íslensku fyrr á þessu ári.
Vorið 1980*fór Chamberlain fiöl-
skyldan í ferðalag um óbyggðir
Ástralíu, hjónin Lindy og Michael,
og börn þeirra þrjú, tveir synir og
níu vikna dóttirin Azaria.
Martröð fiölskyldunnar hófst
þegar bamsöskur heyrðist úr tjaldi
hennar. Lindy hljóp til að athuga
hvers kyns væri og sá þá villihund
hlaupa í burtu. Þegar inn í tjaldið
kom var dóttirin horfin. Lindy
veitti hundinuin eftirfór, en víötæk
leit á svæðinu reyndist árangurs-
laus.
Fréttir um hvarf bamsins fóru
eins og eldur í sinu um landið. Þeg-
ar fram hðu stundir og ekki fannst
tangur né tetur af stúlkunni tóku
fiölmiðlar jafnvel að birta hinar
ótrúlegustu vangaveltur. Meðal
þess sem þjóðin fór að telja sjálfri
Ævintyri a slettum Afríku i Bíóborginni.
Bíóborgin:
Meryl Streep og Sam Neiil í hlutverkum foreldranna í mynd Regnbogans.
sér trú um var að foreldrarnir, sem
voru sjöunda dags aðventistar,
hefðu fórnaö stúlkubarninu.
Fyrsta rannsókn málsins hreins-
aði foreldrana af öllum áburði, en
lögreglan gafst ekki upp fyrr en
Lindy var ákærð fyrir morð og
fundin sek.
Aðalhlutverk myndarinnar eri
leikin af þeim Meryl Streep, ser
var thnefnd til óskarsverðlaun
fyrir leik sinn, og Sam Neill. Leik
stjóri myndarinnar er
Schepsi.
Guðimir hljóta að
Sýningar
Art-Hún
Stangarhyl 7,
Reykjavik'
Að Stangarhyl 7 eru sýningarsalur og
vinnustofur. Þar eru til sýnis og sölu olíu-
málverk, pastelmyndir, grafík og ýmsir
leirmunir eftir myndlistarmennina Erlu
B. Axelsdóttur, Helgu Ármanns, Elín-
borgu Guðmundsdóttur, Margréti
Salome Gunnarsdóttur og Sigrúnu
Gunnarsdóttur. Opið aila virka daga kl.
13-18.
Árbæjarsafn,
sími 84412
Opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga.
Leiðsögn um safnið laugardaga og
sunnudaga kl. 15. Veitingar í Dillonshúsi.
Ásgrímssafn,
Bergstaðastræti 74
Þar eru til sýnis 24 landslagsmyndir,
bæði olíumálverk og vatnslitamyndir,
eftir Ásgrím. Sýningin stendur til sept-
emberloka og er opið alla daga nema
mánudaga kl. 13.30-16.
FÍM-salurinn,
Garðastræti 6
Sumarsýning FÍM stendur yfir. Á sýning-
unni eru verk eftir félagsmenn FÍM. Sýn-
ingin stendur til 15. ágúst og verður skipt
um verk annað veifið á sýningartíman-
um. FÍM-salurinn er opinn kl. 13-18 virka
daga og kl. 14-18 um helgar. Sölugailerí
FÍM er í kjallaranum. Styrktaraðilar FÍM
fá 10% afslátt.
Gallerí Borg,
Pósthússtræti 9
í Gallerí Borg er nú sérstakt upphengi á
verkum gömlu meistaranna í aðalsaln-
um. Þar eru til sýnis og sölu verk eftir
Ásgrim Jónsson, J.S. Kjarval, Jón Stef-
ánsson, Gunnlaug Blöndal, Þorvald
Skúlason og fleiri. í kjallaranum eru
olíu-, pastel- og vatnshtamyndir eftir
ýmsa listamerm. Galleríið er opið virka
daga kl. 10-18. í Grafik-gallerí Borg, Aust-
urstræti 10, er mikið úrval af grafík og
keramiki, einnig ölíuverk eftir yngri kyn-
slóðina í stækkuðu sýningarrými. Graf-
ík-galleríið er opið virka daga kl. 10-18.
Kjarvalsstaðir
Á Kjarvalsstöðum stendur yfir hin árlega
sumarsýning á verkum Kjarvals. Að
þessu sinni er yfirskrift sýningarinnar
„Uppstillingar". Sýningin stendur til 20.
ágúst og er opin daglega kl. 11-18. Þá
verður einnig opnuð sýning á alþjóðlegri
nútimahst frá listasafni Epinal í Frakk-
landi. Þar gefur aö hta úrval verka eftir
listamenn sem hafa borið hvað hæst í
listasögunni síðustu áratugi.
Listamannahúsið,
Hafnarstræti 4,
Á morgun kl. 15-18 verður Listamanna-
húsið opnað. Við opnunina verða sýndar
myndir eftir Grete Linck Scheving, Jó-
hannes S. Kjarval, Karl Einarsson Dung-
anon, Kolbrúnu Kjarval, Magnús Tómas-
son og Öm Þorsteinsson.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið aha daga kl. 13.30-16 nema mánu-
daga. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega kl. 11-17.
Gallerí List,
Skipholti 50B
í Gaherí List er sýning á verkum úr leir,
jámi og fleira. Einnig era sýnd málverk,
teikningar og grafík. ÖU verkin era eftir
íslenska hstamenn. Opiö virka daga kl.
10.30-18 og 10.30-13 á laugardögum.
Hafnarborg,
menningar- og listastofnun
Hafnarfjarðar
Á tólfæringi nefnist sumarsýning Hafn-
arborgar. Tólf hstamenn sýna oliumál-
verk, teikningar, ætingar og skúlptúra.
Sýningin er opin frá kl. 14-19 alla daga
nema þriðjudaga.
Katel,
Laugavegi 20b
(Klapparstígsmegin)
Th sölu era verk eftir innlenda og er-
lenda hstamenn, málverk, grafik og leir-
murúr.
Sýning í Odda,
nýja hugvísindahúsinu,
er opin daglega kl. 13.30-17. Þar era th
sýnis 90 verk í eigu safnsins, aöahega
eftir yngri Ustamenn þjóðarinnar. Að-
gangur að safninu er ókeypis.
Listasafn íslands,
Fríkirkjuvegi 7
Leiðsögnin Mynd mánaðarins fer fram í
fylgd sérfræðings á fimmtudögum kl.
13.30-13.45. Safnast er saman í anddyri
safnsins og er leiðsögnin öUum opin og
ókeypis. Mynd mánaðarins í júlí er ohu-
málverk Júhönu Sveinsdóttur, Frá Vest-
mannaeyjum, EUiðaey.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar,
Laugarnestanga 70
Yfirhtssýningin á verkum Siguijóns, sem
sett var upp í tUefni af vigslu safnsins sl.
haust, mun standa óbreytt tU 1. ágúst nk.
Þar gefur að Uta nokkur verk sem hafa
aldrei áður verið sýnd á íslandi. Opið á
laugardögum og sunnudögum frá kl.
14-17. Á mánudögum, miðvikudögum og
fimmtudögum er opið M. 20-22. Lokað
verður á fóstudögum. í tengslum við
hundadaga ’89 er haldin sýning á andhts-
myndum Kristjáns Davíðssonar. Tekið
er á móti hópum utan sýningartímans
samkvæmt samkomulagi við safnstjóra.
Mokkakaffi,
v/Skólavörðustíg,
Opnuð hefur verið sumarsýning á smá-
myndum eftir Tryggva Olafsson, málara
í Kaupmannahöfn. Myndimar era hta-
glaðar enda teiknaðar með htblýöntum á
pappír. Þetta er í þriðja skipti sem
Tryggvi sýnir litlar myndir á Mokka-
kaffi. Sýningin er opin kl. 9.30-23.30 virka
daga og sunnudaga kl. 14.00-23.30.
Norræna húsið
við Hringbraut
17. júní vora opnaðar tvær sýningar í
Norræna húsinu. Sýning á málverkum
eftir Jóhann Briem er í sýningarsölum.
Sýnd era um 30 málverk, öh í eigu ein-
staklinga eða stofnana. Verkin era máluð
á árunum 1958-1982. Sýnmgin stendur
fram til 24. ágúst og er opin daglega kl.
14-19. í anddyri hússins stendur yfir sýn-
ing sem nefnist Jörð úr ægi. Sýndir era
helstu sjófuglar eyjanna og algengar há-
plöntur. Einnig er lýst landnámi lífvera
í Surtsey. Sýningin verður opin fram tU
24. ágúst kl. 9-19 nema sunnudaga kl.
12-19.
Nýhöfn,
Hafnarstræti 18,
í Nýhöfn stendur nú yfir sumarsýning
með verkum fjölmargra núhfandi hsta-
manna sem og gömlu meistaranna. Sýn-
ingin, sem er sölusýning, er opin virka
daga frá 10-18.
Sjóminjasafn íslands,
Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, s. 52502
Fundur Ameríku nefnist sýning í Sjó-
minjasafni íslands. Sýningin er tvískipt.
Annars vegar er sýning um ferðir nor-
rænna manna tíl Ámeríku og fund Vín-
lands um 1000. Hins vegar er um að ræða
farandsýningu Irá ítalska menntamála-
ráðuneytinu um Kristófer Kólumbus og
ferðir hans fyrir um 500 árum. Sýningin
verður opin í sumar, aha daga nema
mánudaga kl. 14-18.
Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis
Nú stendur yfir í SPRON, Álfabakka 14,
Breiðholti, málverkasýning á verkum
Magnúsar Tómassonar. Magnús hefur
hlotið ýmis verðlaun fyrir hst sína. Hann
hefur haldið fjölda einkasýninga, auk
þess hefur hann tekið þátt í mörgum sam-
sýningum hér heima og erlendis. Sýrúng-
in stendur th 1. september nk. og er opin
frá mánudegi th fimmtudags kl. 9.15-16
og fóstudaga kl. 9.15-18. Sýningin er sölu-
sýning.
Stofnun Árna Magnússonar
Handritasýning Stofnunar Áma Magn-
ússonar er í Ámagarði við Suðurgötu á
þriðjudögum, fimmtudögum og laugar-
dögum kl. 14-16.
Póst- og símaminjasafnið,
Austurgötu 11
Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl.
15-18. Aðgangur ókeypis.
Vinnustofa Ríkeyjar,
Hverfisgötu
Þar era til sýnis og sölu postulínslág-
myndir, málverk og ýmsir htlir hlutir.
Opið er á verslunartima þriðjudaga, mið-
vikudaga, fimmtudaga og fóstudaga og á
laugardögum kl. 10-16.
Þjóðminjasafnið
Safiúð er opið aha daga nema mánudaga
kl. 11-16.
Sjóminjasafnið á Eyrarbakka,
Túngötu 59
Safnið er opið daglega í sumar frá kl.
14-17 fram th 1. september.
Byggða- og listasafn
Arnesinga á Selfossi
Sumarsýning á málverkum eftir Gísla
Jónsson og Matthias Sigfússon er í Hah-
dórssal. Opið er kl. 14-17 virka daga og
kl. 14-18 um helgar í júh og ágúst. Dýra-
safnið er einnig opið.