Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Side 3
FAVORIT Er þetta þessi nýi . . . þetta er nú bara enginn Skodi lengur . . . þetta er bara alvörubíll!! Mér finnst hann flottur . . . og er’ ann með framdrili — og er þá mótorinn ekki lengur í skottinu! Verð frá kr. 430.000.- JÖFUR — ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL! U JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 • SÍMI 42600 MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1989. Váá!-Sjáðu!! „Við þurfum að drífa okkur í Jöfur að sjá alla þessa bfla“! PEUGEOT 309 Þetta er nú ekta finn fjölskyldubíll . . . Og ég veit að Sigga og Stebbi fengu sér einn svona og eru svo ofsalega ánægð. Verð frá kr. 662.000.- SKODA 120L Þetta er nú barar gamli Skodinn . . . en að það skuli vera hægt að framleiða bíl fyrir þennan pening! Verð frá kr. 299.000.- DODGE ARIES Mikið assg. . . er gott verð á honum . . . með sjálfskiptingu!! . . ., og amerískur bíll er nú alltaf amerískur bíll. Verð frá kr. 980.000.- PEUGEOT 205 Er það ekki þessi sem er kosinn „besti bíll í heimi“ hvað eftir annað . . . Og kostar hann ekki meira en þetta?! Verð frá kr. 545.000.- DODGESHADOW Rétta Græjan! Rosalega er hann töff þessi. Verð frá kr. 1.090.000.- DODGE B250 4x4 Váá - maður fer nú bara upp á jökul á þessum . . . Verð frá kr. 2.100.000.- PLYMOUTH VOYAGER Heldurðu að það sé munur að ferðast í þessum! . . . Sjö manna og sex cylindra vél og sjálfskipting. Verð frá kr. 1.490.000.- LeBARON GTS Þessi er nú algjör lúxus'— Æðislega eru amerísku bílarnir orðnir smart . . . og svo er bara allt í þessu! Verð frá kr. 1.250.000.- Þeir ætla að hafa svona einhverja spes sýningu . . . Ofsalega er orðið mikið úrval af bílum hjá þeim — ég sem hélt að þeir væru bara með Skoda — Og sjáðu hvað þetta eru flottir bílar — drífum okkur! Eru þetta ekki æðislega fín verð — þetta eru allt ’89 módel. PEUGEOT 405 Þetta er þessi þarna bíll aldarinnar . . . eða ársins eða eitthvað . . . Finnst þér hann ekki smart — og svo er líka hægt að fá hann station. Verð frá kr. 880.000.-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.