Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.1989, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 31. JÚLÍ 1989. 9 Samtök hliðholl Iran hafa hótaö Higgins, 43 ára gamall bandarísk- að taka bandarískan gísl, sem talið ur ofiursti, var yflrmaður sjötiu og er að þau hafi í baldi, William Higg- sex manna hóps friöagæslusveita ins, af lífi á hádegi í dag láti isra- Sameinuöu þjóðanna í Suður- elsk yfírvöld Abdel Karim Obeid Líbanon. Honum var rænt 17. fe- ekki lausan úr haldi. Obeid, sem brúar 1988. Samtökin kveðast hafa er einn foringja Hizboilah samtak- óyggjandi sannanir fyrir því að anna í libanon og að því er talið Higgins hafi starfað . fyrir leyni- er einn skipuleggjenda ránsins á þjónustu Bandaríkjanna, CIA, og Higgins, var rænt á föstudagsmorg- unnið, í samráði við ísraelsmenn, un afísraelskri sérsveit. að undirbúningi árása á múha- í tilkynningu sem Samtök hinna meðstrúarmenn. kúguðusendufrásérsagðiaðWiil- Talsmaður utanríkisráðuneytis íams ofin-sti yrði hengdur í dag Bandaríkjanna sagði að Máts- klukkan þrjú að staðartíma, tólf á hótunin á hendur Higgins væri sví- hádegi íslenskum tíma, verði ekki virðileg lítílsvirðing við hinn sið- gengið að kröfum þeirra. menntaða heim. Bandaríkjastjórn Þá sagði í yfirlýsingunni að af- hefurfariðframáviöísraelaðhún taka Higgins yrði bara fyrsta að- fái að fylgjast með framvindu yfir- gerðin sem samtökin gripu til gegn heyrslna yfir Obeid. ísraelsmenn heimskulegum árásum ísraels- halda því fram að Obeid hafi efiit manna og stuðningi Bandaríkj- til árása á ísrael. Fréttir herma aö manna viö þær. Oröalag yfirlýsing- reynt verði að skipta á honum og arinnar er talið í samræmi viö að þremur ísraelskum hermönnum minnsta kosti ellefu yfirlýsingar sem saknaö er í Líbanon. Hefur sem þessi samtök hafa sent frá sér þeirra verið saknað síðan árið 1986 á þessu ári. En mynd af Higgins og er talið að þeir séu í haldi hjá fylgdi ekki með yfirlýsingunni sem samtökum hliðhollum íran. send var alþjóðafréttastofu í Beir- Reuter Nú bjóðum við 400.000 kr. vaxtalaust lán til 25 mánaða víð kaup á nýjum Suzukí Swíft af árgerð 1989 (mánaðargreíðslan er aðeíns 16.000 kr., auk verðtryggíngar). Suzttki Swíft, $ SUZUKI --✓/// ......... SVEINN EGILSSON • HÚSI FRAMTlÐAR FAXAFENI 10 • SÍMI 689622 OG 685100 Ferða- fólk í VÖRUHÚSIVESTUR- LANDS fáið þið allt sem þarf í ferðina, hvort sem halda skal vestur, austur, norður eða suður: Matvöru, fatnað og aíþreyingavörur svo sem spii, bækur og blöð. Komið við hjá okkur í sumar VÖRUHÚS VESTUR- LANDS Birgðamiðstöð ferðafólksins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.